Þjóðólfur - 22.10.1872, Qupperneq 2
190 —
ir Bauluhólma. f>egar skömmu síðar var farið til
að gá að hvað bátnum liði, sást hann á hvolfi rétt
hjá Bauluhólma? og einn maðrinn á kjöl; var þá
undið við og farið þangað en eigi varð öðru bjarg-
að en þessum eina manni, það var leiðsögumaðr-
inn Benidikt, en hinir átta höfðu drukknað allir þá
þegar; rak þá 4 kvennmenn nokkuru síðar, en all-
ir 4 karlmennirnir voru ófundnir er síðast spurð-
ist. Aptr rak mestallan farangrinn þegar á land,
og hafði verið seldr við uppboð. — Sunnudaginn
13. þ. mán. lögðu héðan 2 skip ofan úr Stafholts-
tungum, fyrir öðru var Björn hreppstjóri á Svarf-
hóli, en hitt átti Stefán prófastr þorvaldsson í
Stafholti og var fyrir því Eunólfr Jónsson bóndi á
á Haugum, fyr hreppstjóri þar í sveit. Þeim reiddi
vel af héðan upp á Akranes, þótt mikil þætti hleðsla
bæði af mönnum og vöru, á báðum skipunum. J
Næstu dagana 2 láu þeir um kyrt í Skaganum J
sakir óveðrs en lögðu þaðan á miðv.ikudaginn 16. ;
þ. mán. og inn fjörðinn, og Halldór Einarsson á
Grund hinn 3. er skyldi flytja við nokkurn fyrir
þá Stafhyltinga eðr Borghreppinga þangað inn-
eptir. það er ( almælum, að þeir hafi allir 3 legið
af sér veðr undir Brákarey allan framanverðan
fimtudaginn eðr og beðið flóðsins meðfram til að
komast upp eptir ánni. það er nu enn óspurt urn
sinn, hvort þeir Björn og Halldór hafl tekið sig I
upp og lagt inn «sundið» á undan Runólfi eðr j
hann farið fyrstr, en þeir svo á hæla honurn ann- !
arhvor eðr báðir, og orðið svo til að bjarga meiri
hluta skipshafnarinnar; en nálægt um miðmunda
eðr um kl. 2, 17. þ. rn. er haft fyrir sattaðskip-
inu Runólfs hafi borizt svo á þar í «sundinu» eðr
við Brákarey innanverða að það brotnaði i spón,
og allt farið út í grænan sjó menn og góz en eigi
þó drukknað aðrir en Runólfr bóndi, annar maðr,
og kvennmaðr, en annari konu bjargað1 * ásamt ..
skipverjanna. Sira Stefán prófastr átti skipið, eins
og fyr var sagt, og mest allt gózið er innanborðs
var, nokkuð hafði átt sira þorvaldr sonr hans í
Ilvammi, og svofleiri; skaði sá er Stefán prófastr
beið við skiptapa þenna heílr því verið fjarska
mikill.
DÓMR YFIRDÓMSINS
í málinu: prestarnir til Skinnastaða og Múla (í
1) 3. konan er fór hkfcan úr Reykjavík uppyflr meí) Run-
<5111 var ekkjan Marta Stefánsdottir frá Stafholti tengdadóttir
prófasts, og ætlaíli hún at> vísu met Runúlfl etlr á skipi hans,
alla leit) upp í Hvítá; en er þcim legaþiet svona á Skagarium,
t<5k hún str hest og f<5r landveg fyrir innau hoim í Stafholt.
þingeyarsýslu), gegn Halldóri prófasti Jóns-
syni m. 11.
(Upp kvebinn 15. d. Júlimán. 1872; en höratlsdnmr
pirigeyareýslu 10. Desbr. 1871; sbr. dómsni&rlag yflrréttar-
ins cg skýrslu um þrætuefnií) sjálft og þess tildriig á 161.
bls, hér at) framan. Hvorntveggia málsviþeigendrnir út)l-
uíiust gjafsókn bætli fyrir herahsrfetti og yflrdómi, og sótti
málit) hhr fyrir yflrdómi procnrator Páll Melstet) af hendi
þeirra prestanua at) Mnla og Skinnastöfmm, on proc. Jón
Gutmondsson hélt uppi vórn og gagnsókn af hendi þeirra
sira Halldórs prófasts á Hofl og erflngja Benedikts pró-
fasts Vigfússonar á Hólnm. En aptr í húrafíi var atal-
sækjandi sira Benedikt Kristjánsson í Múla af sinni hendi
sjálfs og sira Iljiirleifs Guttormssonar (er þá var prestr á
Skiunastiifmm); siia Halldór prófastr liólt þar uppi vörn og
gagnsókn sjálfr fyrir sínnm málstaf) (þótt ýmsir mætti jafn-
an afírir en hann vit) róttarhöldin), og var hreppstjóri og
vara-alþingismafr Erlendr Gottskálksson kvaddr af yflrvaldi
til at) vera talsmafr Hólastafar- orflngjanua, og lióf hann
einnig gagnsókn fyrir hörafsrettinum af þeirra hendi).
„Mál þetta er risit) út af hval, er árit) 1862 rak á Sæv-
arlaridi í þistilfirti £ pingeyarsýsln, en jört) þá eiga Múla
kirkja og Skinnastata kirkja, þannig, at) Múla kirkja á 2
hluti bennar, on SkínnastaSa kirkja einn. Jafnskjótt og hvalr-
inn var rekinn, tók prestrinn á Svalbarfi, Vigfús Signrtsson,
til af) láta skera hann, í nmbotii Halldórs prófasts Jónssonar
á Ilott, er heflr keypt reka þá þar nyrfra og eystra, er Skál-
holts kirkja fyrrum átti, en metal rekaítaka þessara telr
hann at) sh 3/i partar af því, er rekr á fjörn jartlarinnar
Sævarlands. En er farií) var af) skera hvalinn, löt Ilalldór
prófastr Björnsson á Sanfanesi mæta á hvalfjörunni, og gjörbi
í umbobi prestsius í Múla, Benidikts Kristjánssonar, tilkall
til hálfs hvalsins, og ennfremr, í nmbofi eiganda Hóia kirkju
í Hjaltadal, prófasts Benidikts Vigfússonar, til fjóraa hluta
liaus, og loksins, er búif) var al) skera meira en hálfan hval-
inn, kom matr frá prestinnm á Skinnastötiom, Hjörleifl Gntt-
ormssyni, og tók nndir.sig þati er eptir var óskorií) af hvaln-
nm, því Hjörleifr prestr eignati Skinnastafa kirkjn eptir
máldaga herinar, hálfan hvaliilti, og gjörti þnratanki í um-
botíi Hóla kirkjn eiganda tilkall til 3/s parta úr honnm.
Benidikt prestr Kristjánssoii Iiöftiati nú, bæti fyrir sjálfs
8iiis hönd og í nmboti Hjörleifs prests Guttormssonar, mál
rnóti þeim Halldóri prófasti Jónssyni og erflingjum Bonidikts
prófasts Vigfússonar (erþávar dáinn) og heimtatii allan hval-
inn dæmdan eign Múia og Skinnastata kirkna, og af) þeir
yrti skyldafir til at) endrgjalda s&r og.Hjörleifl presti þat,
er þeir hefti npp borit) af hvalnum, en 10 Desbr. f. á. var,
af sýslumanninnm í þingeyarsýsln og metdómsmönnnm, hvalr-
inn dæmdr af þeim, og Benidikt prestr Kristjánsson skyld-
at)r til ab endrgjalda Halldóri prófasti 70 rd. 24 sk. og elg-
ciidom Hóla kirkju 23 rd. 40 sk., ng Hjörleifr prestr Gntt-
ormssou eins skildabr til at) lúka Halldóri prófasti 128 rd.
24 sk. og eigendum Hóla kirkjn 42 rd. 72 sk., allt met) 4°/o
vöxtnm frá sáttanmleitunardegi, og nriz fóí> væri greitt — þvi
þeir Halldór prófastr og eigendr Hólakirkjn höftm gagnstefnt
málinu — en málskostnafjr var látinri falla nibr. þessnm
dómi hafa nú þeir Benidikt prestr Kristjansson og Hjörleifr
prestr Guttormsson áfrýab fyrir yflrdóminn og eins hafa hinir
gagnstefnt honnm. Abaláfrýendrnir hafa her fyrir rettinnm
kraflzt þoss: fyrst og fremst, ab gagnáfrýendrnir verbi skyld-
I