Þjóðólfur - 22.10.1872, Qupperneq 3
— 191
a&ir til, pro rata aí> endrgjalda ser nndvir?>i þess af hvalnnm
er þeir tdkn til sín, ank 4°/o af þeirri npphæf) frá 6Íttadegi
til gjalddaga, og til vara, af) þeir, aflaláfríendrnir verfji dæmdir
friir fyrir aþ svara eridrgjaldi því, er undirréttrinn heflr dænrt
þá í, og af) gagnáfrýendrnir, hvor krafan sem yrf)i ofan á,
yrfi dæmdir til ab borga sér málskostnaf) fyrir báf)um rétt-
um skaþlaust efa mef einhverju nægilegu. þar á móti hafa
gagnáfrýendrnir hér fyrir réttinum kraflzt þess, afí hérafísdóiiir-
inn yrfii staffestr, þó þannig, af endrgjald þab, er þeim er
dæmt hjá afraláfrýendunirm, yrbi hækkafe, eins og þeir ná
kvæmar hafa tekife fram m. m.“
„Afe því uú er snertir gúgn og sannanir afealáfrýend-
anna og gagrráfrýendanna, sem komife hafa fram í málirru,
eru þau oinkum þessi :
„1, fyrir Miílakirkju og Skinnastafeakirkju.
a, „Sannafe eptirrit Gísla bisknps Magnússonar af máldaga-
bók Aufeurrs biskrrps frá 1318, Pétrs biskups Irá 1394 og
Olafs biskups Hóguvaldssonar frá 1461 og 1466. í nllum
þessnm raáldiigum, er allir eiga eptir erindisbréft biskupauna
hér á landi, frá 1. Júlí 1746, afe skofeast sem gild og áreife-
anleg heimildarskjöl fyrir eignum og ítúkum kirknanna í
Ilóla biskupsdæmi, stendr mefe bernm orfeunr, afe kirkjan í
Múla eigi hálfan Sævarlaridsreka, og þaf) er engin ástæfea til,
eius og undirdómarinn heflr gjört, afe ieggja þá takmörkun í
orfeife „reki“, af) þafe eigi afe skiljast hér afe eins nm vifear-
reka, því til þess bendir ekkert orfe f máldögunurn, en orfeife
„reki“ táknar, þegar, eins og hér, ekkert orf), er hjá stendr,
takmarkar þafe, sérhvern reka og þá einuig hvala1. þess ber
anriars afe geta, afe af máldagabóknm þessum eru frnmritin
okki lengr til vife blsknpsdæmif), heldr -afe eins eptirrit af
þeim, er stafefest ern r^f tveim alkunuum embættismörimrai,
og eptir þessu eptirriti er hife framlagfea eptirrit sjálfsagt tekife;
b, „Ótdráttareptirrit af sömu máldagabóknm, og seinni
Hólabisknpa vísitatínnr, stafefest af Helga biskupi Xhordersen,
og fara þær í líka stefrru;
c, „Kálfskiuns bréf, sem er gjört 1563 af 3 prestnm, sem,
eins og kunnugt er, allir vorn uppi um þær muirdir, og hafa
verife 3 hangaudi innsigli fyrir þessu eptirriti, en 2 þeirra
eru nú frá dottin, en af hínn þrifeja, efea því í mifejunni, er
nokkur hluti eptir, og stendr á þvi „íon“, efea nafn þess prests-
ins, sem í mifejurini er nefndr. Bréf þetta er mefe öllu í
því formi, cr slík vituisburfearbréf höffeu á þeim tímum, og
heflr því, sem slíkt, alla hina sötnn opinbera tiltrú, sem ept-
irrit, stafefest af notarios publictis, nú hafa, svo engin ástæfea
er til afe rengjafþafe. A bréf þetta er ritafer máldagi Múla-
kirkju, er uefudir prestar segja, afe se samhljófea 3 Hóladóm-
kirkju forgömltim máldögnm — o: 3 mjög gömlum máldaga-
brél'um, er geymd hafa verife hjá bisknpunum á Hólum, og
sem sjálfsagt hafa verife gjörfe af þeim — þó nú |o: á þeirra
tímnm) sé nekkur nmskipti orfein á jörfeum Múlakirkju, en
þó ekki á hólnram, landi efea rekum. Um leife og hréf þetta
því er stafefest eptirrit af fyrtéfeum máldögnm, iuniheldr þafe
vitnisburfe sjálfra prestannaum, afe Múiakirkja á dógum þeirra
hafl haldife þeim itöknm, sem nefnd eru í máldögunnm, en
í bréfl þessu segir f 9. iíuu, afe Múlakirkju fylgi hálfr Sæv-
arlands reki;
d, „Pappfrsliandrit, og er þar á 2 fyrstu blafesífeunnm
skrifafer á máldagi Skiunastafea kirkjti upp úr máldagabók,
1) Sbr þó landsyflrréttar dóm 10, April 1855 í JiJófeólfl VII.
79.—80. og 83.'—84. bls. einknm 83. bls
er þá var á Grenjafearstöfeom. Eptirrit þetta er mcfe gamalli
settaskript og út geflfe af Bjarna presti Gamlasyni 1624, er
þá var prestr á Gretijafearstafe; sífean heflr verife skrifafe á 3.
blafesífeu bréfsins, ný stafefesting á því, ab eptirrit þetta sé
samhljóba áminustri máldugabók; hafa þetta þá stablest 4
menn, og þar af 2 prestar, og annar af þeim Guimundr
Bjarnason, er þá var prestr á Grenjafearstab. En á seinnstu
blafesífetinni er vitnisburbr 2 presta, er verife höffen á Skinna-
stöbum, og 6em minna sýnist í varife, þar sem þeir snerta
réttindi kirkjn þeirra, Skimiastafeakirkju. Jietta vitnisburfe-
arbréf prestanna Bjarna Gamlasonar og Gnbmundar Bjarna-
sonar virfeist þýfcingarmikife, þar som þafe er goflfe af prestum
eptir bók, er lá vife embætti þeirra, og sem þar heflr orfeife
ab vera í tífe Sigtirfcar prests Jónssonar, efea þá afskrifufc af
honnm, þar Bjarni Gamiason var þar næsti prestr eptir hariu;
eu áreibaniegleiki Signrfear prests nm kirknaeignir var svo
mikíll, afe registr þafe, er hann heflr skráfe um eiguir þeirra,
er stafelest al konungi, eius og máldagar hinna eldri biskupa.
En í eptirriti þessu af máldagabók þessari steudr, afe Skiuna-
stafeakirkja eigi þribjnng í Sævarlandi í Jiistiiflrfei, eu hálfau
veka vib Múlhkirkju bæbi hvals og vibar“.
2, fyrir Hólakirkju og Skálholtskirkju:
a, Utskriptir af rekaskrá Hólastafcar frá 1374, stafefest bæfei
af llelga biskupi Thordersen og Pétri biskupi Péturssyni.
I útskriptum þessum er talife mefeal reka Ilólastafear, „reki
frá Jiúfu til steins í vifejarvík fjórfeuugr og áttungr í hval-
reka“ (o: hval! „hvort sem er fluttr efea rekr“, og einmitt á
þessu ickamarki er hiun umþrætti hvalr eptir þeim upplýs-
ingum, sem í því tilliti eru konraar frám, rekiiin;
b, Al'skript af máidögum Vilkins biskups, stafcfest af Helga
biskupi Thorderseu, en þar í segir: „þessa reka og hvalvonir
á staferinn i Skálholti, þrjá hluti í þistilflrfei frá steini þeim,
er stendr í vífeari víkr ósi og til Svalbarfearáróss1' o. s, frv.
„Hvafe rekaskrár Hóla og Skálholtskirkna snertir, er vife
j þær afe athoga, afe þessar skrár hafa eigi öfelazt kouunglega
stafcfestiugu, sem rétt og áreibanleg heimildarskjöi, og svo
er vel abgætandi, afe hlutafeeigandi biskupar í fyrndirmi
breyttn opt til mefe eignir dómkirknauna, mefe sölu, maka-
skiptnm og þesskonar, og kom vife þafe fram á stundum nokk-
ur ósamhljófeuu milli hiuna ýngri og eldri máldaga og hcim-
ildarskjaia dómkirknatianna, eins og skjöl þessi votta, og hvaö
afskriptina af Vilkius máldaga snertir, er vife haua afe athuga,
afe Irumritife er ekki iengar til, né heldr uein sönnufe efea
Stafeiest afskript af þessum máidaga; og þótt afskript sú, sem
liggr vife bisknpsdæmife, gæti áiitizt afe hafa fldem publicam,
ber hife iramlagfea eptirrit þó mefe sér, afe þafe er ekki tekife
af sjálfum Vilkins máldaga, lieldr af rekaskrá Skálholtskirkju,
sem ritufe heflr verife aptan vife Vilkins ináldaga í bók þeirri,
sem liggr vife bisknpsdæmife, en hún er ekki partr úr Vil-
kins máldaga, þó hún standi í sömu bók, og eins er um
eptirritife af vitnisburfeum þeim, er þar flnnast fyrir aptan
eptir Ögurand prest Jónsson frá 1614 og Magnús Oblaufesson
frá 1597, afe í þeim er eugin sörranu folgin, þvi' j blnum
fyrra vitnisburfei segir afe eine, afe umbofesmenn Skálholtskirkjn
heffei ( hans (sira Ögmundar) og föfeur hans minni eignafe
kirkjunni þær ítökur, er á rekaskráoui standi, en hinn sífeari
(Magnús), afe hatm hafl aldrei heyrt né vitafe af Uólakirkjn-
formörinum átalife vcra efea móti uiælt þessum ítökum, en
hvorugr þessi vitnisburfer tekr þafe fram efea stafehæflr, afe
þessar ítökur hafl verife notafear af Skálholts biskupum í heild
sinni“.