Þjóðólfur - 22.10.1872, Síða 4

Þjóðólfur - 22.10.1872, Síða 4
192 „Eptír því sem ntí er talií), fær r&ttrinn eigi betr sb%, en a% gógn þan og skilríki, sem abaláfrýendrnir hafa boriíi fram fyrir hinnm nmþrætta rekarktti, só áreiþanlegri og merkari en gagnáfrýendanna, einknm þegar þar viþ bætist þaþ verulega atriþi, af> jiirþin Sævarland, á hverrar rekamarki hvalinn qvæstionis bar upp, er eign Múla- og Skinnastaþakirkna, sem því eiga samkvæmt Júnsbúkar Rekabálki 1. kap allan reka bæfi vibar og livala fyrir því landi, nema mef) lógnm sé frá komif), og fyrir því skortir hér lóglega sónnnn; og loks má geta þess atrifiis, af) árif> 1810 bar npp hval á þessn hér um rædda rekamarki, sem þá verandi prestar á Múla og Skinna- stöþom, eptir framburfii aflaláfrýendanna, átölnlanst túku til sín og fénýttn fyrir kirkjur þeirra, og er þessn atribi ekki hrondif). Af aláfrýendrria ber því af) dæma sýkna fyrir kröf- nm gagriáfrýendanna, og gagnáfrýendrnir af) skyldast tíl af) endrgjalda afaláfrýendnnnm þaf, sem þeir hafa tekif) nndir sig af hvalnnm, en eptir því sem segir í undirrrttardúminum — og þvf hafa afaláfrýendrnir ekki múti mælt — heflr Vig- fús prestr Signrfsson, fyrir hönd Halldórs prófasts Jónssonar, npp borifi úr hvalverfinn 59 rd. 52 sk., Hjörleifr prestr 171 rd. og Benidikt prestr á Múla 93 rd. 64 sk.; heflr því hvalr- inn allr átt af hafa hlanpif 324 rd. 20 sk ; hvar af sira Benidikt í Múla bera 162rd. 10sk., og sira Hjörleifl jafnmikif; og þaref hinn sífar nefndi heflr upp borif meira en hon- nm bar, eiga þeir 59 rd. 52 sk., er ^agnáfrýandannm Halldúri prófasti Jónssyni ber af lúka, af ganga til afaláfrýandans sira Benedikts Kristján6sonar í Múla. Málskossnafr fyrir báf- nm réttnm virfist eiga af faila nifr. Málaflritningsmönnum málspartanna vif yflrdúminn, er báfir hafa þegif þar gjaf- sókn, ber úr opinberom sjófi fyrir flotning málsins 15 rd. hvornm fyrir sig, og málsfærslnmanni erflngja sira Benidikts á Hólnm vif nndirréttinn 8 rd.“ „Mefferf málsiris í hérafi heflr verif forsvaranleg og málsfærslan vif yflrdóminn lögmæt“'. — 14. dag dag þ. mán. var ritstjóra þjóðólfs Jóni yfirréttar-prokurator Guðmundssyni fært frá íslands stiptamti bréf eitt; það er dagsett 12 þ. mán. og heflr að faera bréf Lögstjórnarinnar, til stiptamtsins, dagsett 12 Sept. þ. á. Stjórnarbréfið er ritað á dönslcu, eins og gefr að skilja, og hefir stiflamtið látið það út ganga frá sér með sömu ummerkjum, svo að hér verðr bréfið að koma ís- lenzkað og er þannig. „Jafnframt, og þér, hra.stiptamtmafr, sendnf (lögstjórn- „inni) eitt expl. af nr. 40 — 41 af blafinu þjófúlfl þ. árs, „haflf þér skotif því undir órskorf lögstjúrnariunar hvort „tilefni sé til af fyrirskipa, af hölfa skuli sakamál’ („beordre criminel Tíltale") í múti ritstjóra blafsins, settum „Landsyflrréttar-procnrator Jóni Gnfmnndssyni, fyrir þaf „af hann, mef grein þeirri í téfu númeri blafsins, er „byrjar á 163. bls. mef þeim (upphafs) orf nm: „þ a r n a „g e t r m a f r“ o. s. frv., og (þó) sérstaklega fyrir þau „nmmæli er hanu heflr vifhaft á 164. bls. og sem undir- 1) Nifrlag yflrréttardúms þessa er augiýst í þ. á. „þjófóffl" 151, bls. hér af framan, eins og fyr var sagt. 2) þessi orf og önnnr, sem svo ern, húfnm vér aufkennt. Bltst. „strikuf eru1 2, sé sakfallihn orfinnígegn 91. gr.J almennra „hegningarlaga 25. Júní 1869, efa þá af öfrnm kosti í „gegn 21. kap. hinna sömu laga. „Til þóknanlegrar leifbeiningar skal nú því svaraf, af „lögstjórnin, eptir kringnmstæfom, álítr rétt, af fyrirskipa „e k k i sakamalshöfun, út af tilefni því sem hér ræfir nm [„i det foreliggende Tilfælde"], en jafn þénnstusamlega skal „yfr, herra stiptamtmafr, á hendr falif, af þér þúknanlega „knnngjörif þaf ritstjúrannm téfs blafs Júni Gufmnnds- „syni, af hvorki má né mun lögstjúrnin lífa þaf, af hvort „heldr af er embættismafr efr annar sá mafr er heflr opin- „beran starfa á hendi í krapti löggildingar stjórnarinnar „og jafnframt ber úr býtom fyrir þaf r.mbnri nokkra [„Ve- „derlag“], fari svo ósæmilegum og hneykslanlegum orfum „nm stjórnina og hennar ráfstafanlr, eins og á sér staf í „hlafagrein þeirri sem hér er kærf; og þú af nú sé látif „londa vif alvarlega afvörnn svona í þetta skipti, þá meg „hann eiga víst, af hvenær sem hann hér eptir [„næste „Gang“] gjöri sig sekan af viflíka ótilhlýfilegri afferf „þá muni iögstjórnio svipta af honum vifstöfulaust „cou- „stitntion“ hans sem landsyflrréttarprocnrator”. þarsem stjórnarbréf þetta hefir að færa svona skýra og skorinorða yfirlýsingu frá lögstjórn og sliptamti um það hve stórlega að hinum æðstu stjórnarvöldum hafi mislíkað greinin sem hér ræðir um í þjóðóffsblaðinu 29. Ágúst þ. árs eða þá sjáfsagt einstakir kafiar f henui, þá álítr ritstjóm þjóðólfs að sfzt beri að leggja það í lágina eða stinga því undir stól, og fanst því skylt og sjálf- sagt, að íslenzka bréfið og auglýsa, svo það kæmi fyrir almennings sjóuir, þarsem umtalsefni bréfs- ins, greinin sjálf, hvernig sem hún er, er komin fyrir löngu fyrir allra augu utanlands og innan, er gengin fyrir dóm almennings og orðin almenn- ings eign. Og hvað sem um annað er, þá verðr eigi sagt, að ráðherrabréfið sé alveg tilefnislaust eða ófyrirsynju. Yér skulum ekki bera á móti, að nokkrar sé þær setningar í greininni, en þó eigi margar, þar sem er tvímælalaust beinst að ráðherrastjórninni sjálfri með miðr virðulegum og völdum orðum, heldren vera þurfti, en hvergi samt að þeim lögstjórnar- ráðgjafanum er nú sitr að völdum, varla heldr að 1) Efr anfkend, sjálfsagt af stiptamtinn, mef blýanti efr þessl. Ritst. 2) Ellefti kapítnli almerinra hegnipgarlaga 25. Júní 1869 heflr þá yflrskript: „Afbrot gegn konnngi og ættÍDgj- u m h a n s o fl.“ í þessnm 11. kap. er 91. gr. hin 3. í tölunni og hljúfar hún þannig: „Ef af nokknr mafr annars“ [þ. e. á einhvern annau hátt en þann sem ráf er gjört fyrir í 2 fyrstu gr. kapítulans, þ. e. 89. og 90. gr.] „mef hótunnm, smánnnnm efr annari „óleyfllegri afferf misbrýtr gegn lotuingu þeirri, sem ber af „sýna k o n n n gi n n m, þá varfar þaf fangolsi, ekki væg- „ara en 3. mánafa einföldn fangelsi, efa betrunarhúsvinnn„.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.