Þjóðólfur - 22.10.1872, Page 5
— 193
þeim sem þar var næst á undan, heldr mest og
sem næst eingöngu fyrst að peirri lögstjórn er
sat að völnum 1862—1865 og réði þessum frá-
leitu úrslitum á aðgjörðum og tilögum innar kon-
unglegu fjárhagsnefndar, sem sett var með um-
boðskrá konungsins sjálfs, 1861, til þess að gjöra
út um fjárhagsaðskilnaðinn milli Islands og Dan-
merkr «fyrir fullt og allt«, en þeirn aðgjörðum og
tíllögum konunglegrar nefndar, er konungr háfði
sjálfr kvadt í hana 3 þjóðkunna menn dansa og
tvo jafn þjóðkunna íslendlnga, — var ráðherra-
stjórnin : lögstjórn og fjárstjórn að flækja í milli
sín hátt á þriðja ár og gjörði úr þeim þá fjárskiln-
aðar endileysu er kom fram í stjórnarfrumvarpinu
um fjárskilnaðinn er lagt var fyrir Alþingi 1865.
í annan stað er í þjóðólfsgreininni beinzt að
þeirri lögstjórn, er sat að stóli 1868 og 1869,
sú er aptr kallaði og gjörði ómerk framboð þau
öll er honungr sjálfr gjörði Alpingi íslendinga
með stjórnarskráarfrumvarpinu er hann lét fulltrúa
sinn leggja fram fyrlr þingið 1867, og þingið síð-
an samþykti óbreytt að öllu sem verulegast var,
móti þ e i r r i sömu lögstjórn, er jafnframt lýsti
íslendinga réttlausa og atkvæðislausa um stjórnarbót
og stjórnarfyrirkomulag þessa land6, (í stöðufrum-
varpinu 1869) en lýsti fulltrúa konungsins óheim-
ilan að því, er hann fullvissaði íslendinga um og
lýsti yfir á Alþíngi 1867, oggjörði það alveg sam-
kvæmt ástæðum stjórnarskrárfrumvarpsins s. árs,
að Alþingi hefði með ályktandi atkvæði í stjórn-
arskipunarmálinu. þetta eru þó «facta», eitt með
öðru, er liggja opin fyrir allra augum. En að
ráðherrastjórninni sjálfri eða einni út af fyrir sig
er eigi í greininni beinzt nema ef það eraðþessu
tvennu leyti sem nú var sagt, með neinum van-
sæmandi orðum eða þeim ummælum sem megi
vera til verulegrar ásteytingar. Maðr vonar að
lögstjórnin sjálf, að minnsta kosti, taki það til
góðra greina, ef ræðunni og umtalsefnum eraug-
sýnilega beint — als ekki að ráðherrastjórninni —
heldr að flokki þeim («Partie»), sem læztfylgja
fram stjórnarinnar shoðunum hverjar sem eru og
hve margbreytilegar sem þær sýnast, gagnvart
þjóðernisflokki Islendinga, hvort sem nú þessi
fiokkr er nefndr «Danskrinn», stjórnarmennirnir,
*stjórnarinnar fylgifisharn, «minnihlutinn», «þeir
hinumegin«, «þeir á stjórborða« o. s. frv. Maðr
vonar, að stjórn konungsins taki það eigi til sín
þótt þeim, er þjóðernisflokkrinn og allt_yfirborð
lýðsins og þjóðblaðið telr sér mótstæðilegan eðr
mótstöðuflokk þjóðfrelsismálanna, sé valin þau um-
mæli eðr einkennisorð, sem að vísu kynni að vera
ósæmileg og ósamboðin tign ráðherrastjórnarinnar,
og pess vegna til ásteytingar eðr hneykslis efsvo
væri, en sem algengt er yfir allt, að einn pólitiskr
flokrinn veli öðrum í blaðagreinum og á annan
veg. Og þóað vor tilvonandi Landshöfðingi,
stiptamtmaðr herra Hilmar Finsen, — eins og auð-
sætt virðist af tillögum hans, þeim er ráðherra-
bréfið skýrir frá, um sakamálshófðun, til tukthús-
hegningar eða hvað, yflr ritstjóra þjóðólfs, — sé
þegar farinn að finna svo mikið til sín að hann
teli pólitiskar móðganir við sig, eins og «liótanir»
væri eða «smánanir» á móti honunginum sjálfum,
(Hegn.l. 91. gr), þá getr maðr fúslega fyrirgefið
honum slíka draumóra, og látið þar við lenda að
minna á, a ð «Landshöfðinginn» yfir íslsndi er
*hvorhi honungr ne jarl», að liann ekkert ráð-
herravald hefir heldr stendr undir dönskum ráð-
herrum, og a ð Landshöfðingi vor er að tign eigi
æðri en stiptamtmaðr. (Niðrl. í næsta bl.).
— GULLBRÚÐKAUPS LEGAT þeirra hjóna
Bjarna konferenzráðs Thorsteinssonar og frú Þór-
unnar Hannesdóttur, afgreiddi, 16. þ. mán., sú
fimm-mannanefnd sem myndaðist til að gaDgast
fyrir stofnun legats þessa og safna til þess, af
sinni hendi og í hendr Árna kanselíráðs sonar
heiðrshjónanna, og var það eptir þeirra fyrirlagi
gjört. f»áði nefndin kvittanzíu-bréf hans og viðr-
kenningu fyrir afgreiðslu þessari, og hljóðar húu
upp á að hann hafi í hendr fengið, í pening. 703 rd.
skuldabréf eitt að upphæð . 50 —
Samtals 753 —
— S a m t ö k Árnesinga og Rangvellinga
um aí> !áta ekki falt neitt saníifé hvorki til lifs nö skurtiar
hingab suílr í eíla subr yflr grunubu sveitirnar, hafa þeir uú
endrnýaí) og fyllri fastmælum bundií) á nýum herabafundom,
t. d. Árnesingar á almennum fnndi aí> Húsatóptum á Skeifc-
nm 15. dag þessa mán. Fnndargjöríiiruar bárust oss í dag
á hádegþog er eigi til ab hugsa a'b þær komist hér aí). Eptir
þat> yflrlýst var þelm aþaltilgaugi fundar þessa: „aí> leitast
viþaþ koma samkomulagi i vib hinar sjúku og
grunuþu sveitir“, var þar vib tekii, 1, ai> halda föstu,
sem fyrri, ai) láta eigi falt fáí> fyr en ef slíkt samkomulag
næfeist [til niirskuriar?], en fremr 2, aí> rita syslnmanni Ar-
nesinga og skora á hann um, ai> itrekai) væri [fyrst nm sinn?]
flutningsbann þab sem verih heflr. 3, Ai> Húsatópta-fundr-
iun ritaii irkorun til alþingismannsins í Qullbringu- og Kjós-
ars. um ai> hann kveddi til almenus fundar þar syilra, en
þann abalfnnd mundu og sækja, austan yflr fjall, kosnir meun
bæiii úr heilbrigim höruimnum austan yflr Ölfusi sem og úr
grunuiu héruÍJunum; yrÍ)i útrýmt þetta ír, þi vildi Árnes-
ingar selja og láta fé aptr vii> hér groindu veriii: haust-
lambii) lrd. 16—64sk, tvævetran isani) aí> vorl agi i'h — 5rd.,
L