Þjóðólfur - 22.10.1872, Page 6
194
vetrgamla kind 3 — i’/ard., en hinir kosnu menn af Húsatópta-
fundinnm mnndu skýra frá því á aJialfundinum syiira, hve
margt fe Arnesingar treystist til a? frambjóSa og láta falt
meí) þessn veríi
Aiþingisma?)rinn í Kjalarnesþingi, sira Jnárarinn prófastr,
heflr tekiíi vel þessari áskoron, og lót hann þegar ganga út
frá ser umburíarbrW til allra hreppa í kjórdæminu ■ 18. þ.
mán.. hvatti þar til aí) þeir héldi fundi, ,meb sör í hverri
sveit, fyrir lok þ. n*ón , og sendi síþan 2 menn úr hverjum
hreppi og meí) fullu umboþi til aifalfundarins, er hann jafn-
framt ákvaí) og dagsetti ab Hafnarfirbi, fimtudag
7. Nóvember.
— Jra?) heflr nndanfallií) a?) geta þess á róttnm tíma, a?)
16. Jrtní þ. árs, var prestvíglfer af bisknpi landsins kand. theol.
Guttormr Vigfússon til Kíps í Hegranesi.
AUGLÝSINGAIl.
— Sökum pestar þeirrar, er nú gengr á Eng-
landi meðal nautpenings, hefir lögstjórnin fundið
ástæðu til að banna fyrst um sinn alla aðflutninga
hér til landsins á nautpeningi, sauðfé og geitum,
eins og líka á öllu því er af þessum skepnum
kemr, sérílagi húðum og skinnum, hvert sem er
salltaðar eða hertar, hornum, klaufum, ullu, hári,
óreyktu kjöti, mör o. s. frv. Eins skal hey og
hálm, er koma kynni til íslands frá Stórabretlandi
svifta sóttnæmi, áðr en það er fært úr skipi.
Sömuleiðis befir lögstjórnin bannað fyrst um
sinn alla aðflutninga frá Svíaríki á sauðfé, ám,
sauðum, hrútucn og lömbum.
f>etta auglýsist hér með almenningi til leið-
beiningar og varúðar, í sambandi við auglýsingu
stiftamtsins af 31. Ág. þ. á.
íslands stiftamt Eeykjavík 18. Oktober 1872.
Hilmar Finsen.
Herra Jóhann Guhmundsson á Hvítadal í
Saurbæ í Dalasýslu, er nú^að byrja útsölu á bók-
um fyrir prentsmiðjuna og Einar þórðarson í
Reykjavík; og bið eg þá, sem eiga hægt með að
ná til hans, að skipta við hann.
Reykjavík 16. Október 1872.
Einar Pórðarson.
— þar sem varnar-girðingar þær, sem eg hefi
6ett að vestan verðu við tún mitt og ofan í Garða-
tjörn, hafa fyr og síðar í sumar orðið fyrir ásetn-
ings skemdum og spjöllum bæði af eldri mönnum
en þó einkum af yngri piltum hér í hverfinu, er
sækja að tjörn þessari vetr og sumar til að
skemta sér á ýmsan veg, þá aðvara eg hér með
alvarlega um það, að sjá þessar vírgirðingar mín-
ar í friði og láta þær óskemdar og óhreifðar með
öllu; því að öðrum kosti, og ef þeir sem hér eiga
í hlut halda sliku fram, þá mun eg til knúinn vera
að leita verndar laganna á þessari eign minni og
fullrar réttingar og skaðabóta fyrir skemdirnar.
Rakka í Gartahverfl 14 Oktober, 1872
Þorsteinn Iialldórsson.
— I smnar nm Jónsmessn, týndi eg hvítröndóttn brekani,
fornu, á vegiiimn ne?)an fyrir Öskjnhlí?) upp a?) Ueynisvatni
og bi?) eg hvern sem fnndi?) heflr a?) koma því til óíalsbóuda
Magriúsar í Brá?iræ?)i, e?a til tnín a?) Anstrey í Langardal,
mót fundarlaunom. Sigurðr JÓnSSOn.
— Jarpr reiþhestr, 7 vetra, mark: stór eýling
vinstra, me? dragstöppujárnnm, í minna meíallagi á vöxt,
me?) mikln faxi, stuttn og þykkn tagli, helat klárgengr en
skei?)ar hjá rei?)mönnnm, er horfinn héban í byrjun þessa
mána?ar, og er be?i? a? halda honnm til skiia mót sann-
gjarnri borgnn til nndirskrifa?s. Hestrinn er ætta?r úr Hrnna-
mannahreppi. Reykjavík 19, Olitober 1872.
Magnús Stephensen.
— 8. dag þ. mán. tapa?i eg á lei? me?fram Nor?r-valla-
veginnm Iii?rí Vótu töskn moi> trábotnnm, og var á þá
6kori? J. U. S, og var i henni ýmislegt smá-dót; bi? eg
hvern er flnna kynni a? halda til skila til mín, mót fundar-
lannum, a? Króki i Hrannger?ishreppi.
Jón Þorsteinsson.
— R e i ? b e i z 1 i, gamalt, me? koparstöngnm, fnndi? á
ytri pjórsárbökknm, nálægt Króksferjnsta?; eigandi getr vitja?
þess, mót fundarlanmim og fyrir auglýsinguna, a? Austr-Me?-
aihoitum. Jón Gíslason.
— A Hvítárvöllom er geymdr fatapoki, eptir skilinn af
kanpafólki í 12. e?a 13. vikn snmara, me? litlu af karlmanns-
fötnin í, og heflr enn engi spnrt eptir.
Hvítárósi, 8. dag Ok'tóber 1872.
Teitr Símonsson.
- Kristjáns-Iivaeðí öll kosta 10 mrk 8sk.
f gyltnb. 2rd. og fást í Rvík (í Hóishdsi) hjá J. Ólafssyni.
, PRESTAKÖLL
Oveitt: Saurbser í Eyjaflrbi me? útkyrkjnm a?
Hólnm og M i k 1 a g a r ? i, meti? 618 rd. 62 sk., ang-
lýst 12. þ. m. Prestsekkja er í brau?inn, sem nýtr eptir-
lanna af því
Prestsetri? heflr har?lend og þýf? tún og engjar; land-
kreppa er mikil; í me?a|ári ber þa? 7 kýr, 80 ær, 30 lömb,
40 sau?i og 10 hross; eptir kyrkjnjar?ir gjaldast 32 san?ir
vetrgamlir, 90 áln. í slætti, 20 pör sokka og 270 pd. smjörs;
úr Jar?abókarsjó?i golzt ennfremr andvir?! 120 pd. smjörs;
tíundir eru 359 áln, dagsverk a? tóln 26, lambsfó?r 55, offr
11; sóknarmenn ern 488.
— Næsta bla?: fyrsta bl. af 25. ári, þri?Jndag 5. Nóvbr.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstrætí 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prenta?r í prentsmi?Jn íslands. Einar þ>ór?arson.
á