Þjóðólfur - 27.11.1872, Blaðsíða 1
25. ár.
5.
'Reykjavik, Miðvilaidag 27. Nóvember 1872.
SKIPAFREGN. - Farandi.
— Gufuskipiíi Jf n SigurílssoTi lagbi hkían í gær-
kvrddi nál. kl. 6, og ætlaíii til Stykkithdlms og Tsafjaríiar (á
favora hófnina fyr er betr byrjaíii), og svo hingaí) til baka á
7.—8. degi hfer frá. cf eigi hindrast. Fáeiuir tnenn refcu
sir nú skemtifar tnefa því háþan og til baka
— Skonnert Anna, skipst Kramer, lagíli háíien 25. þ. mán.
Leith-lei?) tii Hamborgar meí) hlaþfermi af allskonar íslenzkri
vóru.
— PóstskipiS mon fara á tilsettum tima 29. þ. mán. kl. 8
f. m
— Skipströnd. — Engi hefir orðið til þess fjær
né nær, að láta I>jóðólfi í té neinskonar skýrslu af
strandi frakkneskrar duggu einnar, er að bar nál.
miðjutn Ágúst, er teið, við Ilafnarhólma á Selströnd
(utan til í Steingrímsfirði í Strandasýsiu). Hr. kon-
sul Randrup hefir nú skýrt frá, að nafn skipsins
var I.e jenne Alexandre, skipstjóri Druell', alls
voru 18 mennirnir, en vér ætlum að eigi hafi kom-
izt af nema 15 eða 16, að minsta kosti munu þeir
eigi hafa verið fleiri, er til ísafjarðar voru fluttir,
því þangað þótli og var líka skemst að koma þeim,
en þá talin viss von gufuskipsins «Jóns Sigurðs-
sonar» þangað um miðjan Septbr. Skipið varð
ósjófært, og var það svo selt við uppboð ásamt
nál. 13,000 salt-þorska («Cableau»), er var sum-
arafli þess hér við land. Nú er skrifað frá fsa-
firðí, að strandmönnum þessum, er þar hafa legið
siðan, sé ráðið far með dönsku kaupfari, er hafi
átt að fara þaðan undir lok þ. mán., fyrír 25 rd.
nndir hvern mann, auk 64sk. fæðispeninga á dag.
— J>ess var getið í blaðinu 29. Ágúst þ. á., að
Hálton kaupmaðr Bjarnason á Bíldudal sigldi þá
með «Jóni Sigurðssyni» til Björgvinar, og var það
erindi hans, að útvega sér skip og vörufarm, með
því að honum höfðu brugðizt allir sumar-aðflutn-
ingar frá Khöfn til verzlunar sinnar, því Ólsen, er
honum seldi Bíldudalinn og átti að reiða liann
áfram fyrir Ilákon eðr upp á hans peninga, sálað-
ist þá í miðjum klíðum seint í Apríl þ. árs. Há-
kon kanpmaðr hafði nú fengið góða áheyrn með
þessi erindi sín hjá «Samlaginu» í Bergen, eðr þá
''st hjá Thorkild Johnsen er þá var enn fyrir; þvf
hann lét til Jagt-skip sitt sjálfs «De Trende Brödre»,
skipst. Th. Hendriksen, fylti það með vöru, og
kom svo Hákon kaupmaðr með hlaðfermi á skipi
þessu, á Bíldudal nál. um næstl. mánaðamót og
hafði orðið vel reiðfara. En «einhvern ofsarok-
daginn» undir miðjan þ. mán., «sleit skip þetta
upp þar á Bíldudals-höfn» og rak á land ; «fór
«undan því kjölrinn, («sumir segja að eins strá-
«kjölrinn») og brotnaði gat á kinnunginn; engi
«maðr týndist. Hákon var þá búinn að ná áland
«öllum sínum vörum, en 2 lestir af mjöli höfðu
«verið eptir 'í skútunni (— er munu hafa verið
ætlaðar norska bakaranum hér í Reykjavík—), «og
«fóru þær (mjölsekkirnir) í sjóinn og ráku upp í
nfjöruna. Yörurnar voru assureraðar, en skút-
»an ekki. G. P. Blöndal (sýslumaðr) er nú1 um
flþað leyti að selja mjölið; en hvort skútan verðr
«seld er talið óvíst».
Af 3. skipstrandinu barst fregn hingað í gær,
er mikið kaupfar eitt, sem nefndizt «Frederik»,
hafði slitið upp á Hofsós-höfn í ofsa-norðanveðr-
unum um miðbik þ. mán. En bréfin, er færðu
fregn þessa, færði eigi sendimaðr sá: Magnús
Hallgrímsson, sem fyr var norðanpóstr, er þau
segja sjálf að hafi fenginn verið til þessarar ferð-
ar, og að færa þau hingað áðren póstskip legði af
stað; heldrermælt, að þau hafi komið með sendi-
manni einum af Ilvalfjarðarströnd, er sendr hafi
verið norðr í Fnjóskadal eftir homöopatameðulum,
hafi svo Magnús náð honum eðr hitt hann í vestr-
leið, og beðið hann, er skyldi hraða ferð sinni
sem mest, að færa bréf þessi hingað til Reykja-
víkr, og snúið 6vo sjálfr norðr aftr. Héraf stafar
það, að vér getum eigi gefið glöggar upplýsingar
Hofsósstrand þetta að sinni.
— Vestramts póstrino Jón Mugnússon hom hir ab
kveldi 24 þ. mán. Og er nú í almuilum haft, afa hann og
noriaTt-pótrinn mnni veríía báþir kyrsettir þangaþ til vika
er af Desember, til þess aí> peir geti fært meb sér póstfarar-
reglngjurþirnar, er allir þrfr amtmenn hafa veriþ aí) komasér
saman um og leggja niþr meþ sór f vetr, meí> ákveþnum
póststófavum og anka-pÓ6t9töí>vnm yflr og umhverfls lanrlallt;
en fremr skuln þeir nú færa vigt, mtelira og póstfrímerki m.
11 til allra póststöivanna?
Almenningr víþsvegar um land má því nú skrýþast hei-
1) KaHi þessi er tekinn úr brSfl dags. Stykkishólmi 18. þ. m.
17 —