Þjóðólfur - 27.11.1872, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.11.1872, Blaðsíða 2
lagri þolinmæfti og bi?)!und eftirbrefum síncm frá útloudam, er þetta pástskip færbi, og svo ví?)svegar a?) nr landinn. — Hiinvetningar háfa ab líkindnm seb fram á þetta, því sagt er, ab þeir hafi mjog fá eba sem engi bréf sent hingab meb Benedikt pósti Kristjánssyni, er hann fór þar subrór nm dag- inn, en sjálfir gerfcu þeirnú ut púst á sinn kostnab, er færbi hingab bll bref þeirra og kom her fáum dbgnm síbar en abal- póstrinn Beriidikt, og skal fara norbr aptr heban 29. eba 30. þ. mán. — Prófastr í Suðr-þingeyar prófastsdæmi, kvaddr af biskupi 21. þ. mán: sira Benedikt Kristjánsson á Múla. — f l.þ. mán. dó að óðalseign sinni Eyvind- arstöðum á Álftauesi merkisbóndinn Jon Gíslason, bartnær 65 ára að aidri, fæddr í Febr. 1808. Hann var merkr maðr og vinsæll og dugnaðar- maðr rneðan heilsa entist, og allheppinn til lækn- ingar, er hann kynti sér af bóknm og tamdi sér, og kom þar mörgum að liði. Hann kvongaðist nál. 1842 Júlíönu Hallberu Jónsdóttur (Benjamíns- sonar prests að Fagranesi; en sammæðra er hún frú Sigríði Siemsen hér í lleykjavíkj, varð þeim 7 barna auðið, en eigi lifa þeirra nema 2 dætr báðar upp komnar. — 18. d. þ. mán. dó að Staf- holti Ámi, ýngsti sonr Stefáns prófasts |>orvalds- sonar nál. 24 ára að aldri, efnilegr maðr og sér- lega ástsæll af öllum. -- Að kveldi 24. þ. mán. dó hér í staðnum húsfrú Guðrún Guðmundsdótlir1, ekkja eftir Einar hattara og kaupmann Hákonar- son; gerðar- og gáfukona og margreynd af ýmsu mótkasti heimsins, er hún stóðst með þreki og manndómi, endalægði því og stórnm hin seinniárin í skauti þeirra einu 2 valinkunnu harna, er nú lifðu hana og báru hana á hörtdum sér. Hún hafði nú rúmar 10 vikur yíir 72 ára aldr, fædd að Reykja- dal (er þá var prestsetr og prestakalt sér) í Bisk- r/, / Ifrúf- upstungum liLSepíþr. 1800. Giptist fyrnefndum manni sínum árið (l 828 ?! /7/8íj — Jarfiarför factors tlans Anton Sivertsens 6 þ.m. hófst þar í sorgarhúsina, — og saínaþist þar um kring mjiig fjöl- menn líkfylgd,—meti húskveþju er sira Hallgr. Sveinsspn flntti. Varlíkit) siþan borit) til kirkju, og sett niþr fyrir framan kúr- uppgóngnna, undir orgelslætti; en öll var kirkjan nppljúmnt) mei) storku-ljúsnm og svo 2 miklum Ijúsakerfum framanvert í kúrnnm, sitt hvorn veginn kúrportsins; og óll var kirkjan aí> innanvertn tjóldub dókkum sorgarblæum af miklum hag- 1) Foreldrar hennar voru síra Guíim. Bóþvarsson, sffiast prestr ab Kálfatjórn (brútsir porvaldar prúfasts og sálmaskálds Bótívarssonár) og Rúsa Egilsdúttir, prests Eldjárnssonar at> Útskálnm; Gutirún sál. var alsystir porleifs Gnfim. Repps og Egils á púrustöbnm á Vatnsleysuströnd. 18 leik1. Af) snngnum sálminnm Nr, 373 í Messnsóngsbúkinnl, stö dúmkirkjnprestrinn sira Hallgr, Sveinsson fram ati kist- nnni og flutti líkrætnma. At) henni lokinni var iíkif) haflt) út úr kirkjunni nndir sóng verzins: „Æ vöknum o. s. frv.“, og orgelslætti, borif) til kirkjngartis og jartisett nndir marg- radda-söng sálmsins: „Allt eins og hlúmstrit) eiua“. — Sira Stefán Thorarenser), mágr hirms framlitina, setti houum grafletr, er var prentaf). — pakklætisávarp frá ekkjnrmi til Rejkvíkiuga, er kom í dag, vertir at) bítia næsta blaþs. — Jarðarför skólameistarans Jens Sigurðs- sonar framfór föstud. 15. þ. mán. Líkfylgdin safnaðist milli 11 — 11 ’/a upp i Alþingissalnum, er var tjaldaðr svörtum blæum: mynd Iíristjáns konungs 8., borðin, konungsfulltrúapallrinn og for- setapallrinn, en líkkistan stóð fyrir framan kon- ungsfulltrúapallinn rétt gagnvart innganginum. — Yar mannþröngin svo mikil, að allr gangrinn fyrir framan var troðfullr og þó mesti fjöldi í fordyri niðri og úti fyrir. Hægra rnegin kistunnar höfðu skipað sér ekkja og börn hins framliðna, en til vinsfri handar, út frá höfðagaílinurn sátu yfirstjórn- endr skólans, stifstyfirvöld landsins, skrýdd einkunn- arbúningi sínum. Sorgarathöfnin hófst með því, að sungin voru, margraddað, 2 síðustu versin af sálminum Allt eins og blómstrið eina: »Eg veit minn Ijúfr lifir» og «Eg lif’ í Jesú nafni». f>ar næst stigu þeir fram að kistunni dómkirkjuprestr- inu sira Hallgrímr og skólakennarinn Halldór Kr. b'riðriksson; tók hann fyrri til máls og flutti fáorða kveðjn yfir hinum framliðna af hendi skólans og kennaranna, enbeint þar á eftir dómkirkjuprestr- inn sína prestlegu húskveðju ; að henni endaðri var sunginn margraddað sorgarsöDgr einn, ortr út af þessu tilefni af skólalærsveininum Gesti Pálssyni, en lærisveinarnir höfðu lálið prenta á þeirra kostnað. Að þeim söng sungnum var líkið út hafið, og borið fyrst af hinum yngri stúdentum ofan skólastigann og út, svo stíginn ofan að hliðinu, en þar tóku hinir elztu og þroskuðustu skólasveinar við (24 þeirra höfðu kvaddir verið fyrir fram og útvaldir til lík- bnrðarins) og báru þeir líkið til kirkju og settu niðr undir organslætti fyrir framan kórþrepið; var kórinn og svo öll innanverð dómkirkjan einnig tjöld- uð, en 6 storkuljósakerfi alls, á háum stöplum svartalínbúnum,3 hvorumegin,2í framkór, en 4 í inn- kirkju. Var þá fyrst sunginn, margraddað og með 1) peir timbrmeistari Bald og Signrfer málari Goþmonds- son túko al) shr tjöldunina, og allt fyrirkomulagií), er aí) þvi lant. En allt var þaþ, og lýsirigiu eins, gjört á kostnab ein- stakra bæarbúa mehal embættismanna og borgara, þar sem 3 þei:ra hóftm tekih sig saman um, at) láta boþsbréf ganga ura kring í þessu skyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.