Þjóðólfur - 27.11.1872, Side 4

Þjóðólfur - 27.11.1872, Side 4
— 20 - svaramanns vib landsyflrrSttinn, málaflutningsmannanna diins Önímundssoriar og Píls Molsteís, 8 rd. til hvors um 8ig, aí) tveim þrlíjungnm, en þriíijnngr þessa kostnaíiar, og þar á meibal lanri til svarainanns Jónasar Sigurþssonar í herai'i, Jóns Óiafssonar í Spónsgeríii, 6 rd., borgist úr opiuberum sjóbi. I- dæmd títgjfild aí> greiba innan 8 vikna frá dóms þessu lúg- legri birtingu nndir abför aí) lögum. BAZAR í REYKJAVÍK 1873. J>að er í ráði, að stofna til Bazars í Reykja- vík á næstkomanda sumri, í þeim tilgangi, að fé það, er þannig kynni sð fást, verði síðan lagt í hinn nýstofnaða Tsvennaslcólasjóð, honum tii aukn- ingar. Nefnd sú, sem kosin he8r verið til þess að veita kvennaskóla-málefninu forstöðu fyrst um sinn, leyfir sér því hérmeð að snúa sér til hinna heiðruðu ibúa þessa lands nær og fjær, jafnt kvenna sem karla, og hverrar stéttar sem eru, með vin- samlegum tilmælum, að þeir vili styrkja samhuga þetta fyrirtæki með því að gefa til hins fyrirhug- aða Bazars eitthvað, sem fémætt heitir, hvortheldr peninga eðr aðra fjármuni (iðnaðar- eða hannirða- rnuni), því að allt verðr með þökkum þegið, hversu lítið sem verða kynni frá hverjum einstök- um. Nefndin lætr þess getið, að þó dregizt gæti að sjóðrinn magnaðist svo, að stofnaðr yrði reglu- legr kvennaskóli, álítr hún þó æskilegt, að af því fé, sem þegar væri fengið, yrði nokkru varið til að styrkja tilsögn ungra stúlkna, bæði héðan úr Reykja- vík og annarstaðar að úr landinu, ef sú tilsögn myndaðist hér á einhverjum einum stað, og gengi í þá stefnu, sem bent var á í «Ávarpi til íslend- inga« frá 18. Marz 1871, og lesa má í þjóðólQ og Norðanfara þess árs. |>að mun síðar verða auglýst, hvenær að sumri komanda Bazarinn verðr haldinn, en hér biðjum vér þá, sem verða viija við ofannefndum tilmæl- um vorum, að gjöra svo sel að senda gjafir sínar einhverri af oss undirskrifuðum eltki seinna en 15. dag JúUmánaðar 1863. Reykjavík, 23. Nóvember 1872. Olufa Finsen. Ingileif Melsteð. Hólmfríðr Porvaldsdóttir. Guðlaug Guttormsdóttir. Thora Melsteð. — Allir þeir, er til skulda eiga að telja í dán- arbúi sira Porláks sál. Stefánssonar á Undirfelli, innkallast hérmeð, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, til þess að lýsa þeim og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Húnavatnsíýsln, 22. Október 1872. B. E. Magmísson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 innkall- ast hérmeð allir þeir, sem til skulda telja í dán- arbúi rektors sál. Jens Sigurðssonar, sem dó þann 2. þ. m., til þess innan 6 mánaða frá birt- ingu þessarar auglýsingar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaréttinum. Skiftarettr Keykjavíkr kanpstal&ar, 26. Nóvember 1872. A. Thorsteinson. — l’areð eg hefi í hyggja að sigla nú með þessari póstskipsferð og dvelja erlendis í vetr, hefir assessor M. Stephensen tekið að sér, að gegna póstafgreiðsl u-störfum þeim er eg hefi á hendi, meðan eg er bnrtu. B ó k a s ö 1 u minni verðr gegnt af stud. theol. Lárusi Halldórssyni og verðr hann jafnaðarlega að finna í húsum mínum kl. 2—4 og 6—8 e. m. Umsjónarmaðr við s j ú k r a b ú s i ð verðr, meðan eg er í burtu, herra lækni Jónas Jónassen. Reykjavík, 25. Nóv. 1872. O. Finsen. — (Jni næstliíinar snmarlestir tópu%nst af ferl&aiiianna lest — á ieib frá ásendanum fyrir vestan Kárastabi og anstr á Laiigarvatnsvóllu, — sex piin d af s t á 1 i, og er bebib at> balda til skila til min ab F e 11 i í Bisknpstnngum. Fetr Einarsson Óskilakindr seldar í Kjósarhrepp haustið 1872. Aubkermi. Hægra eyra. Vinstra eyra. 1. Hvítt lamb HAlftaf aftan biti fr. Hvatt. 2. — — Sneitt aftan. Sneibrifa framan. 3. — — Sneibrifab aftan. gagnbitaí). 4. — ær Hamarskorit). stúfrifa 8tandfjr>í)r fr. hornmark Sneitt aftan. Snei^rifaí) framan. Ilver s4 er sannar eignarrett sinn á ofanskrifu?)nm kiud- nm, má vitja andvirbis þeirra til nndirskrifabs til næstn far- daga. Laxanesi í Kjós, 20. Nóvbr. 1872. Pórðr Guðmundsson. — Sanbr vetrgamall, seldr vlb nppbob í Lnndareykjadal haustib 1872, mark á honmn sneitt framan fjöbr aftan hægra, sýlt í gagnjabarskorib vinstra; rMtr eigandi má vitja verbs- iris, ab frá dregnnm kostnabi fyrir næstn siimarmál, til nndir- skrifabs. Reykjnm í Nóvember 1872. Porsteinn Oddsson. — Kútr, 6? — potta, járnbentr, brennimerktr, fanst hér rekínn af sjó, og má eigandi helga sfr og vitja til þorbjarnar Vigfússonar á Hvassahraunskoti. — Næsta blaíi: Mánndag 9. Desember. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaíir { prentsmibjn íslands. Etnar pórbarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.