Þjóðólfur - 12.07.1873, Side 1

Þjóðólfur - 12.07.1873, Side 1
Komandi. — Herskipi?) Beaumanoir, y fl r foringi M a y e t kom af Austfjöríium 5. þ mán. — Enska gufuskipiþ Pera, er fór liöban 24. f. mán. ineí> Ameríkufara og hross, kom her aftr 10. f. mán., meí) eitthvaí) lítií) eitt af steinkolum, og til þess aþ sækja þau hrossin, þeirra Shaphards og Micheljohns, er eftir urbn af hinni ferí)- inni efsa keyft hafa veriö siíian. Pera f ó r í kvöld og þar meb Oddr V. GÍ8Íason og Micheljohn Farandi. — Enska gufn-kanpfari?! Waverley 388 t, lagþi héþan meí) morgni 7. þ mán., meþ nál. 590 hrossa, er þeir Mitchel, Watson og Askam (er kom hér viku fyrri landveg af Akr- eyri) hafa staþií) fyrir kaupnm á; þeir sigldn heim höþan meí) þeirri ferh Askam og Watsnn — En Yarrow fór morg- uninn .eftir 8. þ. m. meí) nál. 385, hrossa er þeir Slimon og Bain áttu; þeir fóru og sjálflr. — L e s t <a- v e r z I u n i n eðr kauptíðin hér í Iteykjavík og Hafnarfirði var all-fjörug 4.-5., og aftr 7.—10. þ. mán.; en síðan hefir kaupstefnu- aðsóknin verið lítil. Fram á nótt 5. þ. m. var víst engi sá kaupmanna hér i Vík, er vildi lofa meiru en 44 sk. útsvari á hvítullina, en dæmi munu þess, víst um einn katipmann, að hann bauð 4 sk. uppbót «í lófann» fyrir hvertpd. einum eðr 2 hinum ríkari eðr ríkustu ullarbændum. En strax út úr helginni (7.—9. þ. m.) mun hér víðast hafa verið út svarað Va dal eðr 48 sk. hverjum manni og liinir ríkari fengið 2sk. að auk í ferðakostn- aðr þóknun. Lausakaupmenn upp um Brákarpoll og á Borðeyri er sagt að hafi svarað út 44 sk. sum- ir, 48sk. sumir; en að bæði hafi P. Eggerz afhendi Húnaflóafélagsins og umboðsmaðr þess í Borgar- firði Snæb. stúdent þorvaldsson, fremr gefið félagsmönnum von um nokkura uppbót. Snæb. kvað hafa látið rúginn á 9'/ard, kaffe á ’/a dal, en það svo gæða-gott, að Borgfirðingar þykjast þar hafa betri kaffe-kaup heldren 42—44 sk. kaupin á kaupmanna kaífenu héðan úr lleykja- vík. Aðrar vörur hafa, nú um lestirnar, staðið, það spurzt hefir, í sama verði eins og auglýst var í síðasta bl. — Saltfiskr sá, sem vandaðastr er, telja sjávarbændr víst að sé þegar tekinn á 25 rd. alment. — f 27. dag f. mán., andaðist að Hálsi í — 145 Fnjóskadal úr lungnabólgu, eftir 14 daga legu, einn merkisprestr vor og ágætismaðr sira þorsteinn I’ á 1 s s o n, 67 ára að aldri, fæddr á Grímstöðum við Mývatn 28. Maí 1806; prestvígðr 1834, og hafði hann þá prestsembætti þjónað um full 39 ár, en veitingu fyrir Háls-stað fékk hann 1846. Sira þorsteinn sál. fckst lengi viþ lækningar helzt inet) Homnopatamedulum á seinni árum, og var leitab vííjsvegar at). Hann var tvikvongabr, átti fyr Valgerbi Jónsdóttur fpre-its þorsteinssonar) frá Reykjahlíí), en sífcar Jóhóumi Kristjóno Gunnlaugsdóttur (kammerráfcs og sýslumanus Brierns; en hún átti fyr sira Gunnar Gunnarssou í Laufásijj þeim varí) eigi barna aubib, en af fyrra hjónabandinu ero 5 bórn á lífl, 1 sonr: Jón stúdent vib prestaskólaun og 4 dætr, allar vel gefnar eins og fullkunnngt er. — Póstmeistarinn O. Finsen, er hafði byrjað embættisferð norðr um land um 20. f. mán., og komizt norðr að Grenjaðarstað, kom aftr hingað heim 10. þ. mán. — Verzlunarftilagií) í Reykjavík. — Bæþi á hér- aþsfundi Rangæinga a?> Stórólfshvoli 26. Maí þ. árs, og á Húsatóftafnndi Árnesiriga 21. f. m. hafþi þaí) komiþ til om- ræþu aí) stofna samoiginlegt verzlnnarfhlag fyrir bábar þær sýslnr, og ab Vestr-Skaftfellingar fylgdi þarmeí) ef anþií) yríii Á Ilúsatóftafundinum uríin samt eigi ailfáir á þvf, einkura úr hinum sybri sveitnnnm í Árness., aþ affarabezt mundi verþa ab ganga í hiþ nýa fölag Reykvíkinga ab minsta kosti fyrst nm sinn. I.eiddi af þessnm meiningamun, ab ekki uáþist samkomniag þar aþ Húsatóftum, og var því af ráTií) aþ kjnsa meun þa?)an af fundinum til fnndar vií) kjörna menn úr Rangárþingi, aþ Herríþarhóli („Herrn") í Holtum. par áttn þessir völdu menn lír báþnm sýslnnum fund meí) ser, og samdist þá svo, von brábar, ab allir þeir, er þegar hefþi bundizt verzlunarsamtöknm, og skrifab sig fyrir tillagi ( því skyrii, þar nm háþar eýslurnar, sameinaíi sig viþ Reykjavíkr- fölagiþ eí)r gengi í þaþ, svo framt forstöbunefnd sú er nú vasri fyrir fi'laginn, ynnist til ab breyta nokkní) tii iim aþal- fundi fölagsins o. fl. Til þess nú aí) somja nm þetta, og fleira er þörf yrí)i á, vií) forstöímmennina hör, voru þeir kosnir á Herrn-fondinnm: sira Hannes Stephensen, sira Isleifr Gíslason, Sigtivatr varaþingm. Arnason og sira St. Stephensen á Ólafsvöllum. þessir menn ailir, nema sira Stefán er forfall- abist, komu til iiindar vib bráibabyrgbarstjórnina hbr í Reykja- vfk 2. þ.m. meb umbobsbröfl, og samdist þá greiblega um fyrtjáb skilyrbi, svo aþ þeir iýstn þarineb yflr í mnboþi „Herru‘'- fundarins og fnllgjörbu, ab allir þeir Aruesingar og Rangæ- ingar, er þegar heíbi skrifab sig og sknldbundib meí> fjar- framlag til aí) efla og koma á fót frjálsri innlendri verzlun, gengi hfermeb inn í Verzlunarfbiagiíi í Reykjavík, ab svo trr sr 85. ár. Reykjavík, Laugardag 12. Júlí 1873. «15. SKIPAFREGN.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.