Þjóðólfur - 12.07.1873, Side 2

Þjóðólfur - 12.07.1873, Side 2
— 146 — homnu. A sama fundi var einnig staddr Ólafr Pálsson spí- talahaldari frá Híifiiabrekko, og lfsti hanu yflr því, a?) þeir Vestr-Skaptfellirigarnir er hefí)i átt samtök meb sér til samkynja verzlunar fyrirtækja, þátt þar væri eigi enn ab ræba om nema smávaxin (Jarframir.g, vildi allir sameina sig viB Iteykjavíkr- félagií) meB þann fjárhlut sirin. — T u g t h ú s - byggingiri nýa átti aB vera i n n v í g í> til fyrstu afnotanna á mánndaginn var, 7. þ. mán ’. Inn- vígsla sú var samt næsta yflrlætislans og einfúld í alla stabi; var líka úfyrirbúin meB allt slag, eftir því sem raun varí) á. 5. og 6. þ. mári. sást nppslag dúmsmála þeirra er beya skyldi f landsyflrrfctti næsta mánndag, 7., í sínu gamla svarta gler- spjaldi á sínum gamla staþ á Landsyflrréttarhúsinu gamla, á Laekjartorgi; þar var eigi annars getií), en ab yflrdómr- inn yrBi á sama staB, áfram. Procuratoraruir fengu enga aí- vórnn eBa tilkynningu ura aþ nú skyldi yflrrittrinn standa á ó í) r n m stab; samt fór þaB aþ k v i s a s t þegar á langard. ebr fyrri, aB eitthvab þessleibis mnndi jafnvel standa til, og mánudagsmorguninn kom aþkomomaBr inn til procnratorsius J. Q og fullyrti, aí) nú skyldi yflrdómrinn standa í tugthúsinn, í dag, — »þab væri víst“. MaBr lagbi þá af staí) til yflrrf.ttar í fyrra lagi (því „langr gangr“ nokk- iiþ er fyrir hendi, fyrir þá er búa vestast í bænnml, og hugþi, aí> bezt væri ab koma í tíma og 6já alla dýrBina frá upp- hafl: forstjóra (“Præsos") yflrréttarins samt dómsforset- ann meí> rfttarins 2 yflrdómendum, skrýdda glóandi embætt- is-einkunnar klæbora sfuum, alla 4, — því þetta er þó orþib sannarlegt nýnæmi, síban þórbr Sveinbjórnsson dó, — tak- andi þar sæti ( hinnm n ý a yflrdómsal landsins, og inn vtgjandi hann tíl alsherjar „Iógbergis“s r&ttvísinnar, lag- anna og lógspekinnar fyrir land allt. En hJr varb allt minua úr „óllum þeim látum". Um kl. 10, 7. þ. mán. sást ab vísu engi mabr ganga ab fordyri yflrrfttarhússins gamla á Lækj- artorgi; og þegar þá var farib ab litast um upp eftir Bakara- stígnum, þá var þar ekkert ab sjá annab en þessa vanalegn umferb ríbandi manna og gangandi, ýmist í fremr stroknum búbarmannnklæbum ebr starfsmannabúningi, — svona einn og einn, ebr 2 og 2. Iingi hreiflng sást frá Landshúfbingja-höllinni, nb ab fors tj ó ri yflrdómsins kæmi í Ijós þaban; ekki ab tala nm flúgg hvorki þar á stöng nó annarstabar. Vib þetta stób þegar upp ab tugthúsi kom; þá máttu k u n n u g i r menn sjá þar koma í hlabib yflrröttardómendrna alla 3, bába ena settu procuratora, — anuar þeirra er nú ritstjóri „Vík- verja“ eins og kunnugt er, — nndir-skrifara Landshiifbingja- dæmisins Gubjohnsen organista, er heflr um mjög mörg ár fært mál fyrir yflrrótti svona í og meb, — og fáeina menn abra er vildu sjá innvígslu-dýrbina. þarna voru menn safri- abir svona á Tngthús-hlabino; gekk þá dómsforsetinu fyrstr 1) Mabr vonar ab þetta nýa blab vort „V íkvbri“ hafl sér hugfast framvegis, ab teija þonna innvígsludag hegn- ingarhússins nýa hér í „Vík“, mebal „merkisdaga" Islendinga og D a n a I 11. vikn snmars, þóab ekki hafi honnm þótt þess vert ab minnast á sjálfa þessa hátíblegu;!) innvígslu meb einu orbi. 2) Hvab sem því líbr hvort þessi hinn nýi yflrdómsalr er nú þegar svo veglegr sem á kjósa mættl og ætti ab vera, — full-veglegr er hann fyrir hversdagsbúna yflrdómendr, og einkunnarklæbalausa, — þá má samt Játa, ab Tugthús- byggingin sjálf er einkar traust og vel'vöndub. ab dyrnnnm og ætlabi inn, en þá var allt harb-Iæst, engi lyk' ill til ab Ijúka npp meb, og óvíst, þegar til kom, bvar lykil- inn væri ab flnria. Steenberg daniiebrogsmabr var þá sendr út af örkirini til þess ab hafa npp lykil-skrattann; aliir urbo ab bíba þar út á hlabi á meban, — rúman fjórbung stund- ar; — þá kom hann aftr, var þá tafarlanst npp lokib, gengib upp til hins nýa dómsals, og „H i n n“(!) konnnglegi fslonzki Landsyflrréttr" settr þarna í fyrsta sinn, — svona greinilega vibhafuar- og yflrlætfslaust í alla stabi. UPPHAF ALþlNGIS 1873. (Nibrl. frá 143. bls). Konungsfulltrúi afhenti þá forseta konungs- hréfið 17. Maí þ. árs, er fyr var minnzt, samt konunglega avghjsingu til Alþingis 23. Maí þ. árs., um árangr af þegnlegum tillögum þess og öðrum uppástungum á fundinum 1871, til þess að forseti léti úlbýta henni meðal þing- manna, og enfremr, til framleggingar og lög skipaðar meðferðar á þingi þessi laga frum- v ö r p : 1. Frumv. til tilsk. um ábyrgð fyrir eldsvoða í Reykjavíkr kaupstað o. fl. 2. Frumv. til tilsk. fyrir ísl. um niðrjöfnun al- þingiskostnaðar. 3. Frumv. til tilsk. fyrir ísland, umfriðuná Laxi. 4. — —• — — — — stofnun sjó- mannaskóla. 5. Frumv. til tilsk. fyrir ísland, um skipaströnd. 6. Frumv. til tilsk. fyrir ísland, um Ijósmæðra- skipun á íslandi. 7. Frumv. til tilsk. fyrir ísland, um hlunnindi nokkur fyrir spafisjóði. 8. Frumvarp til tilsk. fyrir íslandi, um mótvarnir gegn því að hólusótt og hin asiatiska Iíóleru- sótt flytist til íslands. 6. Frumv. til tilsk. fyrir ísland, um hegningarvald það sem stjórn hegningarhú sins á íslandi hefir. 10. Frumv. til tilsk. fyrir ísland, um það, að skip sem flytja «hvalkjöt» til íslands skuli vera undan þegin lestagjaldi því sem ákveðið er í lögum 15. Apríl 1854. Voru þegar kosnar nefndir í öll þessi frum- vörp á fundi 2. og 3. þ. m. 5 manna nefn í tölub 1 og tölul. 5, en 3 manna nefnd í hvert hinna; engi konungkjörinn maðr lenti í neinni þeirri nefnd- Um önnur málefni eru enn eigi framkomnar á þingi, frá landsmönnum sjálfum, nema 9 bænar- skrár samtals, að með töldu ávarpinu frá þingvalla- fundinum um stjórnarbótarmálið með þeim 19 bænarskrám alls og als, úr ýmsum kjör- dæmum landsins, er stjórnarmálanefndinni á fund- inum voru fengnar til meðferðar, en hann afgreidd1 2

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.