Þjóðólfur - 12.07.1873, Side 3

Þjóðólfur - 12.07.1873, Side 3
147 — síðan til þingsins með þessu ávarpi sínu. Stjórn- armálið kom á dagskrá til þingfundarins 9. þ. mán. var þá eftir ýmsar umræður afráðið að kjósa 7 manna nefnd, og urðu fyrir kosningu með atkvæða- Ijölda þessir: Jón Sigurðsson frá Gautl., Halldór Kr. Frið- rihsson, sira Eiríkr Kúld, Páll J. Vídalín, sira Davíð Guðmundsson, Bened. Sveinsson, og sira Guðmundr Einarsson. Af hinum 8 bænarskránum hefir aðeins ein, sú um stofnun lagasltóla, frá stúdentum í Iíaup- mannahöfn, — náð inn á nefndarkosningu, var þar kosin 3. manna nefnd, en af hinum 7 bænarskránum voru 2 feldarfrá meðferðá þingi, 4 vísað til vald- stjórnar aðgjörða, forseta-leiðina, en einu (um launa hækkun, frá yfirsetukonu á Vestmanneyum, vfsað til nefndarinnar um konungsfrumvarpið, um ljós- mæðraskipun á íslandi tölul. 6. — A þingfondinom í dag voru 2 nefndir settar og kosnar: 3 manna nefud til þess at) semja þingsávarp til konnngs, og 5 manna nefnd til a?> rannsaka fjárhag etr fjárreikninga Islands. FJÁRMÖRK ný-upptekin: Guðlaugar Porvarðardóttur á Stóruvöllum á Landi tvístýft framan hægra, tvírifað í stúf, standfjöðr aftan vinstra. Guðmundar Gunnarssonar á Hæringstöðum í Flóa, sýlt hægra gat standfjöðr framan, sýlt vinstra, standfjöðr framan. Guðrúnar Andresdóttur á Holti í Stokkseyrarhr.: Heilrifað hægra, tvístýft aftan vinstra, sýlt í hærra stúf. Jóhans Einarssonar á Kaldbak á Rangárvöllum: Laufskorað hægra, geirstýft vinstra. Jóhans Jónssonar á Tjarnarkoti í Landeyum: sneilt framan standfjöðr aftan hægra, sýlt í hamar vinstra. Margretar Eyólfsdóttur á Efra-Apavatni: Ileilhamrað standfjöðr aftan hægra, standfjöðr aftan vinstra. > Ddds Jónssonar á Hjarðarholti í Mýrasýslu: sýlt í hamrað vinstra, brennimark: ODDLR. Vlafs Þorleifssonar á þingvöllum (sbr. |>jóðólf þ. á. 119. bls. rett þannig): Sneiðrifað framan hóbiti aftan hægra, o.s.frv. SiWrðar Guðmundssonar á Tjarnarkoti í Land- eyum: Miðhlutað gagnbitað hægra, tvær hangandi fjaðrir aftan vinstra. ^*ra Valdemars Briems prests að Hrepphólum: Stýft hægra, sýlt gagnfjaðrað vinstra. — Áheiti og gjaflr til Stranderkirkjn í Selvog (Niíirlag frá 143. bls.) Rd. Sk. Júní 24. Aheiti frá búnda í Ueykholtsdal .... 4 „ — 27. — — konn í Grindavíkrhrepp ... 1 „ — 28. Frá únefndum manni undir Eyafjúllom 1 „ S. d. — — ( Kirkjuvogi......................3 „ — 30. Aheiti frá 3 mónnom í Mýrdal ... 3 32 Júlí 1. — — únefndum nianni...................1 „ — 2. — — únefndiim í Kleifabrepp ... 4 „ — 3. — — K. í I.andeyum....................1 „ S. d. — — únefndum í Reykjavík . . . . t „ S. d. — — „15“ í Húnavatnssýsln .... 2 „ S. d. — — únefndum ( Húnavathssýslu . . t „ — 5. — — úiiefndum 32 S. d. — — 3 únefndum möiinum (lr-(-1 r-|-1 r) i Rangárvallasýslo................3 „ S. d. — — únefndum yngispilti...............3 „ S. d. — — — hjónum í Hranngeríishreppi 2 48 S. d. - — - ( Flúa.....................3 „ S. d. — — únefndom .........................1 „ S. d — — úuefndum .........................1 „ — 6. — — únefndum í Klaustrhúlasúkn . 2 „ 6. þ. mán. afgreiddi útgefandi þjúílúlfs ! hendr hhratls- prúfastinum í Árnessýslu sira Jóni Júnssyni á Mosfelli, og túk kvittnnaibrhf hans fyrir, áheiti þan og aílrar gjaflr or Selvogskirkju hafa hlotnazt á árshringnum 13. J ú 1 í 1 8 7 2í — 6 J ú 1 í t 8 7 3, eftir þv( sem auglýst heflr verit) hér í þjúbúlfl: 3 Jan. þ. árs 42. og 43. bls..................159 rd. 72 sk. í sítiasta blati 143. bls.....................113—48 — Htr fyrir framan........................' . . 38 — 56 — 311 — 80 — þetta er 18 rd. CO rd. m i n n a heldren var í fyrra (a: 330rd. 28 sk.; sbr. 24. ár J>. 152. bls.). En aftr þessa dagana 7.— 12 þ. mán., hafa Strandarkirkjn enn bæzt 22 rd. 40 sk. til v i íl b ú t a r vit þá 311 rd. 80 sk., er nú vorn afgreiddir í hendr prúfasti. (Samningr). Vit nndirskrifnt gjörnm þann samning okkar í milium meb undirskrifntum vottom, at á metan eg, Sigurtr Páls- son, er ábúandi á Haukadal, og eg Kristín Gutmundsdúttir, ábúandi á Lang, þat, at eg Sigortr Pálsson haö, einsog venja heflr verit, alla Geisis-reisenda hestapössun umtalslanst, at undanteknn því, at) fáa hesta eina nútt, þá út hallar slætti, má Kristín hafa, en hestarnir gangi ekki fram á „Eyn“, ebr þar sem málnytupeningr hennar á at> ganga. Aftr er sam- þykt ab auglýsa í þjúþúlfl, aí) setja npp á hvert eitt gos sem boiií) er ofan í hverinn S t r o k k 1 rd vib útlendar þjúbir, en eftir samkomulagi viþ innlenda menn, og Kristín hafl þar af 2/3i seln fyrirhafnarlaust frá Siguríiar heudi án nokkurra afskifta vib reisendr, hvar af flýtr hún hafl „enga“ ' [svonal af hvernum ábr leyfl ab borib se ofan í hann. Staddr ab Haukadal, 5. Júlí 1872. Sigurðr Pálsson. Kristín Guðmundsdóttir. Heyrnarvottar að samningnum, Sigurðr Guðmundsson og Stefán forláksson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.