Þjóðólfur - 12.07.1873, Page 4
148 —
AUGLÝSINGAR.
— Af ofanskrifuðnm samningi flýtr, að allir
þeir, sem skoða vilja hverina Geysir og Strolck,
eiga að snúa sér til mín undirskrifaðs um leyfi að
bera ofan í hverinn Strokk, og eins með hesta-
pössun, samkvæmt samning okkar eiganda jarðar-
innar Haukadals, sem eg góðfúslega skal gjöra,
og set eg upp á fyrir pössun og haga fyrir hvern
hest 8 skildinga um sólarhringinn, en þeir sem
ekki vilja ganga að ofanskrifuðum koslum, banna
eg allan usla og ágang á nefndri jörð, en mun
sækja hvern sem ekki hlýðir, að landslögum til
fullra skaðabóa. Haukadal, 2. júlí 1872.
Sigurðr Pálsson.
— Samkvæmt ályktun á skiftafundi 28. f. m.,
í dánarbúi rektors Jens sál. Sigurðssonar, verðr
llúsið nr. 8 í Aðalslræti, tilhey randi léðu
búi, með lóð og öðru er því fylgir, boðið til sölu
og selt við 3 opinber uppboðsþing, sem hald-
in verða :
hið fyrsta föstudaginn hinn 18. Júlí ÍSffS,
kl. 12 hádegi,
— annað föstudaginn hinn 25. «1 lilí 1873,
kl. 12 hádegi,
— priðja laugardaginn hinn 3. Ágiist 1873,
kl. 12 hádegi.
I'yrstu tvö uppboðin fara fram á bæarþing-
stofunni en þriðja á staðnum sjálfum.
Söluskilmálar verða fram lagðir á uppboð-
staðnum, og verða til sýnis hér á skrifstofunni
nokkrum dögum fyrir uppboðin.
Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 9. Júlí 1873.
A. Thorsteinson.
— Samkvæmt auglýsingu um póstmál á íslandi
1. gr. verðr póststofan opin í 10 daga næst á-
undan almennu burtfarardögum póstanna, frá kl.
9. f. m. til 2 .e. m. og frá kl. 4—7 e. m. að
sunnudögum/- og helgidögum undanteknum; alla
aðra rúmhelga daga verðr -hún opin frá kl. 9 til
11 f. m.
Peningum og bögglum, ereigaað komast með
póstskipi, verðr, eins og hingað til, að vera skil-
að á pósthúsið fyrir hádcgi daginn áðr en skipið
á að fara héðan.
Reykjavíkr póststofu 1. Apríl.1873.
O. Finsen.
— Inn- og útborgun s p a r i s-j ó ð s i n s (
Reykjavík, verðr gegnt á hverjum virkum
laugardegi kl. 4—5 á bæarþingstofunni.
Týndir munir, og töpuð hross.
— R e i t) b e i z I i meb koparstrmguai, f höfutileTin <51-
lorit skiun, taumar brngtliitr úr ísl. skiririt, tyndist 5. þ. ro.
á leiþ úr Rvík inn aþ Ellitaánum, og er betlib at) halda til
skila ab M o s f e I I i x Grímsnesi Gutm. .Sigurþsson.
— Gúngustafr tapaþist mér 24. Júní á þjúþvegiumn frá
Ellitavatni og upp at) hraunhorniim næsta; stafrinn var brenni-
merktr E. B. met) eirhúlk á netiri enda; bit) eg gútfúslega
hvern þann er hitta kymii at) balda til skila mút hæfllegu
eudrgjaldi til mín at) Á r b æ í Olfusi.
Eiríkr Björnsson.
— Skoljarpr hestr 13 — 14 vetra. dökkr á fax og tagl, gam-
al-meiddr á miílju baki, og meí) sífcntöknm, mark: sneibrifáii
framan hægra og biti et)a hnífsbmgt) á sama eyra, hvarf höi-
an á næstlibnum vetri, og er betiit) at) halda til skila til
Magnúsar porgeirssonar á Brunnastöbum.
— Dökkraut) hryssa 13 vetra, mark: sýlt hægra standfjötr
framan, met) spjald í tagli brennimerkt J 0, illgeng, tapatist
um lok f vor; bit) eg at) lienni sö haldif) til skila annathvort
at Grjútá í Fljútshlít, eta, ef fyrirutan Ölfusá hittist, tilmíu
at Geriakoti vit Uvalsnes. Eyúlfr Árnason.
— Mig undirskrifata vantar rautskjútta hryssn
10 — 11 vetra, úaffexta, taglskelta, Járnata u et fjúrborutum
flatskeifum, gútgenga; mnrk: hamarskorit liægra, heilrif. vinstra;
bit eg hvern sem hitta kynni, at balda til skila til mín at
þorkötlnstötum í Grindavík. Valgertr Gamalíelsdúttir.
4Óskilahross (i hirðingu) og fundnir munir.
— Ilestr alrautr, nál mitaldra, úaffextr í vor, ú-
járnatr, marklaus, lieflr verit hör í úskilnm sítan um Júns-
messu, og má rettr eigandi belga sör og vitja til Júhannesar
Filppnssonar f Arnarnesi. — Á sama bæ má helga sör
átta pottakúter fanst þar í hílsinum 5. þ. mán.
— Hjá mér undirskrifutum er geymd spansreyr- s v i p a
látúnsbúin met lítilfjörlegri úl er fanst hjá reittígum mínuro
í Skaftholtsrettum, 26. September 1872, ef riSttr eigandi getr
geflt sig fram, vertr hann at borga þessa auglýsiugu, at
Autsholti í Biskupstnngum. Túmas Gutbrandsson.
— 6. þ. m. fanst anstarlega á Mosfellsheiti jarpskjúttr
hestr, á at gizka riál. mitaldra, metalegi á stært úafrakatr
újárnatr, uiark: standfjötr aftan hægra, gagnbitat vinstra, og
má röttr eigandi vitja hests þessa, mút fundarlauntim og aug-
lýsingu at p o r in ú t s d a 1 lialldúr Júnsson.
— Seldr foli vetrgamall 8. þ. m. a I r a u t r, mark;
blatstýft framan hægra og biti framau. Réttr eigandi getr
fengit hann innan 14 daga eu sítan vertit. Kjalarnoshrepp'
9. dag Júlí 1873. Kolb. Eyúlfsson.
PRERTAK0LL.
Oveitt: H á 1 s, met útkirkjum at lllugastötum oi
og Draflastötnm, i Fnjúskadal, metit 437 rd, 88 sk; ekki
auglýst enn.
— Næsta blat: Mitvikndag 23. þ. mán.
*
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JŒ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentatr í prentsmitju íslands. Einar púrtarsou.
I