Þjóðólfur - 18.02.1874, Side 1
S6. ár.
lieykjavík, Miðvilcudag 18. Febrúar 1874.
16—17.
f ÁRNI STEFÁNSSON.
(Fæddr 7. Maí 1847, dáinn 17. Nóvember 1872).
Af stuðla fornu brotinn bergi
Bráðurn varð liann stuðull sinna,
Frá réttum vegi reikaði hvergi,
Reyndist trúr í stærra’ og minna;
Vandaður bæði’ í verki og orði
Á vegu Drottins fram hann liorfði.
Áleiðis er hann enda farinn,
þó ekki væri’ á daginn iiðið;
Elskandanna skvldu skarinn
Skundar fram á sama miðið,
En segja þó með sorgmætt geðið :
«Sonur, bróðir! gaztu’ ei beöið?»
Ykkur til að undir búa
Annan betri samastað
Til hvildar eftir lífsins lúa,
Lagði’ hann út í dauðans vað;
Tæpt er brotið, strengur stríðnr,
En styrkur er sá, sem undan ríður.
þegar siðan þangað vitið,
þar er búið að að hlynna ;
Svo að í stað þið fegri flytið,
Flýtir hann sér alt að vinna,
Yndi vors sem aukið getur
Eftir Iífsins kalda vetur.
Grímr Thomsen.
hiKIPAFHEGN. Sldpin Ida og Lucinde, scni legiD
tafa hér 1 vetr, lögSu loksins af staS liinn 7. dag þ. m.
ÞORSKANET. Eftir því, sem Magnús konferenzráS
^tephensen segir í „Eptirmælum átjándu aldar“ bls. 526,
paS veriS Skúli landfógeti Magnússon, erfyrstr hefir
fl«tt hing aS til lands þorskanet frá Sunnmæri í Noregi
ai'iS 1752, og komiS Álftnesingum til aS viS hafa þau í
itafnarfirSi, og svo hefir síSan hver tekiS þau upp eftir
^Srum hér viS Faxaflóa. Sú skoBun hefir fljótt komiS
'lPP, aS netin fældi fiskinn burt af grunnmiSum, og spilti
Jl’jSg fyrir fiskigöngum og fiskiveiSum, enda kvarta þcir
^áfr stiftamtmaSr í ,,Félagsritunum“ gömlu og Magnús
tephensen 1 „Eptirmælum átjándu aldar“ sáran yfir því,
versu mjög fiskiveiSar liafi fariS þverrandi eftir aS netin
ilfl veriS upp tokin, og hve mjög þau hafi hnekt vel-
^l0gun sjávarb.vnda hér viS Faxaflóa. Nálægt 1780 hafa
>Vl stjórninni vcriS ritaSar kvartanir yfir þcssum þorska-
ll°tum í IlafnarfirSi, og út úr þeim kvörtunum kom kon-
'úgsbréfið 8. Apríl 1782. AðalákvarSanir konungsbréfs
<iSsa °ru þær, að enginn megi leggja þorskanet fyrir 21.
Marz í Hafnarfirði fyrir sunnan eða norðan Lónakots-
djúp, og sektir viðlagðar, hálfr ríkisdalr fyrir hvern há-
seta, og eins fyrir bátinn, og hálfu meira fyrir brot í
annað sinn. En með öllu var bannað, að leggja nokkru
sinni net á II r a u n i, frá Ottarsstöðum og inn að Hval-
eyrarhöfða,, né heldr í Lónakotsdjúpi, vestan frá miðju
Hraunsnesi og austr á móts við ÓttarsstaSi, eða vestr
frá Lónakotsdjúpi. Sunnanvert við þetta djúp mátti eigi
leggja net lengra vestr en svo, að Hrúðrkletta beri í Keili,
og að norðanverðu við það eigi lengra suðr á við en svo,
að Höfðatá beri við Vífilfell, eigi lengra vestr eftir, en
að Hlíð beri í Esjuháls, og eigi lengra norðr eftir, en að
Setberg beri í Vífilfell. Eftir þessu var svæðið, þar sem
net mátti leggja, að eins 500 faðmar á lengd og 100
faðmar á breidd, og skyldi sá, er legði þorskanet, þar
sem bannað væri, greiða, hver háseti 1 krónu og skips-
eigandi hið sama, og tvöfalt fyrir ítrekun brotsins. Auk
þess skyldi netin að eins liggja ánæturnar, lögð á kvehl-
um, en tekin upp og flutt í land á morgnum, en á laugar-
dagskveldum mátti cigi lcggja þau, og var einnig sekt
við lögð, ef út af var brugðið. Enginn bát.r mátti hafa
fleiri net en 3, hvert 30 faðma aö lengd, eða 90 faðma
als, og 4-manna-far í hæsta lagi 6 net. Að hve miklu
leyti boði þessu hefir fylgt verið, getum vér eigi sagt,
en eigi hcfir á löngu liðið, að ný kvörtun hefir send verið
stjórninni yfir því, að Suðrnosjabúar við hefði þorskanet
alt of snemma, og spilti með því fyrir fiskigöngunum inn í
flóann, og Álftnesingar legði net sín alt umhverfis fyrir
framan Vogastapa. Af þessari kvörtun leiddi þá kon-
ungsbréfið 18. Seftember 1793, og í því eru þorskanet
með öllu bönnuð í Garðinum og Leirunni, þó svo, að amt-
maðr geti leyft Leirumönnum að hafa 3 báta, með 6 net
hvern, sinn á hverjum hinna 3 bæja, Gufuskálum, Stóra-
Ilólmi og Hrúðrnesi, og leggja í Leirusjó. Fyrir framan
Iveflavík og Njarðvíkr var leyft að liafa net um noklmr
ár, þó eigi fyr en 14. Marz, og eigi lengra út en á móts
við Hólmsberg, og eigi lengra inn eftir, en á móts við
Innri-Skor á Vogastapa; mátti þar hvor bátr hafa aö
eins 3 net, 30 faðma livert, en 4-manna-far 6, 5-manna-
far 7. Undir Vogastapa voru allar netalagnir bannaðar.
Ilætt er við, að boðum þessum hafi eigi verið vand-
lega fylgt, og að minsta kosti hefir brátt yfir þau fyrnzt,
og því er það, að stiftamtmaðr Moltke sakir einhverra
kvartana um notalagnirnar gefr út 20. d. Nóvember 1820
„ P 1 a k a t “ um notkun þorskaneta í Faxaflóa. Hann
ítrekar þar boð hinna áðrnefndu konungsbréfa, og setr
þar enn fremr ýmsar nýjar ákvarðanir, svo sem að enginn
megi leggja þorskanet í sjó, hvort heldr sé fyrir eða eftir
14. Marz, í þeim hluta Faxaflóa, sem í konungsbréfunum
sé tilgreindir, unz tilsjónarmenn, er til þess verði sltipað-
ir, komi sér saman og finni það hentugt, og er 10 rd.
sekt við lögð, ef út af sé brugðið; eigi má lieldr leggja
net fyrir utan þá línu, er vorði sjónhonding frá Koilis-
nesi á Stóra-Hólmsbæ. Leirumönnum var þar leyft, að
hafa 6 skip með 3—8 netum hvert, eftir stærð sldpsins,
á þeim 3 bæum, sem til eru groindir i konungsbréfi 18.
Seft. 1793.
61 —