Þjóðólfur - 18.02.1874, Qupperneq 2
- 62
potta „Plalcat“ var þó sent stjórninni, til að fá
staðfestingu konungs á fiví. S jómarráðin ætluðu, að
„P1 a k a t“ petta gmti gilt til reynslu um nokkur ár, en
áðr en f>að yrði lagt fyrir konung til staðfestingar, yrði
að gjöra nokkrar breytingar á hinum vmsu sektum, sem
fjar voru ákveðnar. petta „Plakat“ mun þannig aldrei
hafa náð staðfestingu konungs, cn mun hafa dottið svona
þegjandi niðr, enda munu konungsbréfin 1782 og 1793
hafa liðið mönnum með öllu úr minni, b>ði yfirvöldum
og undirgefnum, og þannig hafa þorskanetin alt af farið
i vöxt, og þau verið lögð, þar som sjómönnum hefirhent-
ast þótt. En alt um það er ýmigustrinn á netunum onn
eigi horfinn. og síðasta vor kom bt-narskrá fráþeim, erbúa
sunnanvert við Faxaflóa til fundar þess, cr haldinn var í
Hafnarfirði í Júnímánuði, að bannað yrði, að leggja
þorskanet hér í flóanum fyrir 14. Marz. Fundrinn sendi
skjal þetta amtmanni, og amtmaðr aftr landshöfðingja; og
nú eftir nýárið mun landshöfðingi hafa fengið aðra b»'n-
arskrá um sama efni frá 64 bændum í Rosmhvalaneshrepp,
Njar .víkum og Vatnsleysustrandar-hrepp, enda lietir nú
landshöfðingi bannað allar netalagnir fram undan Gull-
bringusýslu fyrir 14. Marz, svo sem sjá má af auglýsingu
hans hér síðar í blaðinu.
Með því að mál þetta er nú þannig enn að nýu tekið
upp, virtist oss eigi með öllu óþarft, að rifja upp fyrir
almonningi hinar eldri ákvarðanir urn þetta cfni, svo að
þeir hefði það alt fyrir augunum, er fram hefir farið i
málinu áðr. potta mál tekr marga, og það er að vonum,
að mörgum þykiþað mikilsvarðandi. Vér slculum að sinni
cklcert um málið segja. pað er sjálfsagt, að hlýða boði
landshöfðingjans, en hérer vissulega svo margt að athuga,
að vér .> tlum hann hefði gjört réttara í, ab láta þorska-
netin eiga sig í vetr, en leita allra skýringa um það, áðr
en hann hefði ítrekað bannið á netunum. En mélinu
mun eigi vera ráðið til lykta fyrir fult og fast með þess-
ari auglýsingu landshöfðingjans, og hann mun sjálfr eigi
hafa ætlazt til þess, og því viljum vér ráða sjávarbænd-
um vorum, að gjöra sér sem ljósasta grein fyrir öllum at-
vikum þessa máls, að þeim er auðið. Oss uggir, að hér
muni vera skiftar skoðanir manna, enda er hér margs að
gæta, og viljum vér vekja athygli á nokkrum atriðum, svo
sem : hve nær kemr netaþorskrinn inn í flóann? hve nær
á hverjar stöðvar fyrir sig? kemr hann ávalt jafnsnemma,
eða stundum fyrog stundum síðar? ogef svo er, afhverj-
um ást» ðum? kcmr hann alla-jafna sömu lcið? sækir
fiskrinn ávalt á sömu stöðvarnar? eða eru áraskifti að
því, hvert hann sækir? hvers vegna sækir hann á þessar
stöðvar? er það vegna ætis, sem þar er meira en annar-
staðar? eða af öðrum ástæðum? er *ti á þessum stöðv-
um cigi meira stundum en stundum? hversu lengi heldr
netaþorskrinn sig á þessum stöðvum? helzt hann við á-
valt jafnlengi? Og ef það er víst að netin ein aftri fisk-
inum að ganga á grunnmiðin, mundi fiskiaflinn hér við
Faxaflóa aukast, þótt þau va-ri niðr lögð? Öll þessi at-
riði þarf vel að íhuga, og ef til vill önnur fleiri, áðr en
ákveðið sé, hvort takmarka skuli notkun netanna eða eigi,
eða jafnvel banna þau með öilu.
SAMKINING brauða.
í 10. —11. tölubl þj>'bólf), 7. jau. 1874, stendr grein
um eamefningu brnuða. Múfundr greinarinnar heflr að líkind-
um fnndið eig knúðan til, að skrt það langa mál af urntali
því, eem nú um stundir heflr verib um sameinirigu á Kjalar-
nesþíngum vib Mosfell og Reyuivolli. Uófuudrinu vitbist ekki
vera fráhverfr braubavameininsn, ef ab eins nég er Iftib a>
hvað hagar sfifniií'iniim ( því branði, sern riiðr 4 aí) leggjast 08
leggja vib ónnnr prestakúll, oc þetta er ejálfsagt rétt. þ*®
má, þegar iinr slíkt ræðir, eigi eingúniru biína á tekjnank*
fyrir prestana. þú aldrei nema sé satt, að kjúr þeirra er°
m|úg bág á hiimm fátiekustu brautum, ab tekjum til. Eiö*
og stendr, bortir málið mí þannig vib: Múrg hinna fáttck-
nstn brauða standa og lial’a lengi staðið prestvlaos. Ur
þe'-so þarf að bæta; þetta faiist ab minnsta kosti herra
Iielga biskopi Thordeisen, og eg ætla, aí) þaT) hatl eingóngU
veriþ af því, ab hann lét sér abailega ant nm andlega hag*
safnaðanna á Islandi, er hann lagði til þaí) e i n a, eiÐS
og þá stób á, og iin á stendr, er múgnlegt að
g j ú r a, til ab útvega þeim brauðnm niegilega piestsþjónnstu,
sem áðr liúfðii liana alveg ónóga, og jafnframt bæta hag prest-
anna, en þetta eina var þab, að sameina branð, þar sem þv*
yrhi við kiimið. Honum hugkvæmdist ekki þetta happaráb
þjúbólfsritaraiis, ab gefa ávísun npp á féhirzln rikisins tilupp-
bóta branðiinnm, heldr lagði hann þaí) eitt til, er hann þ^
sá kleyft. það er nií auðvitab satt, ab ekki er hægt ab koni*
því vib vífca á útkjálkum, afc fá prestsþjónustu, svo í uokkru
megi nóg heita, mefc því afc sameina sum þao braufc vib
nágranna-braubiti, en þá vil eg segja, ab sameining á
binum minni og rýrari branbum, sem hægt er ab koma vib
sameininguuni á, geti meb skynsamlegri tilbúgnn einmitt orfcifc
mefcal, til afc gjúra hin óútgeiigilegusto braufcin útgengilegr*'
Mér flnst t. a m mjúg hættlegt, afc stiftsyflrvúldin mætti
gjóra þeim prestum, er um sameiningu sækja, og fv til
muna rimkafcar tekjur sfnar vifc slíka branfcasameining«i
þafc afc skyldu, afc greifca árgjald nokknrt, eptir því seu*
tala rennr til om tekjuaukanri, og skyldi því árgjaldi verj*
til nppbótar hinnm rýrustu brnufcum á útkjalknm. Vifc þetta
muudi þab og allvifca verfca, afc úr 3 rýrbarbraufcum yrbi tv*>
sæurileg mebalbraub. þannig mundi innan skam- fast nægi-
leg prestsþjónusta á flest þan braub, er nú fæst engiun *
neina ab nafninu til. Mér þykir þab nefuilega aufcsætt, afc
því meira sem fjúléar þeim braubum, sem vel er víb lífc, því
meiri líkindi verbi til þess, ab nokkr efnd geti orbifc á þv'
fyrirheiti, sem geflfc er þeim, er taka afc sér þjónustu á út-
kjálkabraiibunum, og ab því moni prestaefni beldr viunast tili
ab taka ab sér þjúnustn í þeim.
þegar liúfundr þjóbúlfsgreinarinnar fer ab tala nm sarU'
einingnna á KJalarnesþingnnrim vib Mosfell og Ueyriivelli, Þ^
lýsir haun ekki neioum sérlegum kunnugleika. „Aniiab ei»s
braub og KJalarnesþingin eru”, 6tendr nú prestslaust. áÖ
þvi ræbr lianii, ab enginri hægbarleikr verbi ab fá prestsþjó**'
ustn í lakari mefcaibraubin. Ilöfiindrlnn dregr þá þann*2
dæmi sauian: Fyrst enginu fæst tii ab sækja um Kjalarne®'
þingin, sem eftir sibasta braubarnati ern í tölu hinna fattek**
brauba (e: þeirra er hafa minna en 350 rd árlegar tekjor), Þ^
má heita fyrir von komib, ab uokknr fáist til ab sækja u*11
lakari mebalbraiibin, a: þau sem hafa frá 350 —500 rd. f*,s’
tekjur; en þetta er sama og ab segja: ef mabr ekki fæst *'*
ab gjöra eitthvab fyrir mirina en 350, þá þarf ekki ab búa*1
vib ab haun gjöri þab fyrir 350 — 500 rd En þessi
braub, som hvorugt þarf nppbótar vib, eru annab í tölu í*
tækn braiibamia, Reynivellir metib c. 314 rd., en Mosfd'
flokki iakari mebalbrauba, metifc 361 rd., og var þó fyrirh*'1'
isbrauí) síbast, þegar þaí) var veitt, og þab beÖr ab líkiD^0
verib mesta glapæti af mer, aí) eg skyldi ekki bifca