Þjóðólfur - 18.02.1874, Blaðsíða 3
63
^aga meí) ab sækfa nm Reyhivelllna, því þí hefíu þeir a%
'ikihduni einnig veriþ orhnir aþ f)rirheitisbrauþi, og mer
v0lttir þeir meh fyrirheiti, þar sem englnn þ4 sntti um þá
hema eg, sem ekki var heldr fnrþa, þar sem alt var þar niþr-
hítt aþ ólln leyti, jafnt af) húsum og tiini og fiilum frágangi,
°S hvaþ sem veldr, átti þetta sér einnig staf) nra Mosfell, er
®tra þorkell fekk þaþ, og ta*plega miinn Mdar nó aþ þvf leyti
ttanda á baki hiniim, en búffirþin er þaf), sem þfóþólfsritar-
Itiri mef) fylsta rétti telr sem þaf, er geri smán branþin aþ-
gengileg; en þó nó SVO kutini af) vera, aþ tekjnr pre-tanna á
lieynivóllllrn ng Mosfelli sé fult eins nntagóhar, og lann keiin-
aranna vif> latínnskólánn, þá geta þær alt af) einu verit) alt
°f litlar ng þurft vifauka.
Mér hefir, aldrei komið til hugar, að efast um, að laun
kennararma við skólan vari mjög órífleg, og svo munu
flestir virða, sem nokkra hugsun hafa á því, hvers virði
þeningar eru, þegar landaurar allir eru í jafnháu vorði
®g nú er; cn það sem lcemr þungt niðr á cmb-fttismami-
inurn í Koyltjavík, eða hvar sem hann er, sem þarf að
útvega sér allar sínar nauðsynjar fyrir peninga, það verðr
«g að nokkru leyti eins tilfinnanlegt frumhýlingnum, sem
á að fara að reisa hú með engum efiium öðrum en óríf-
legum tekjum, sem þá flestar oltki gjaldast fyr en að ári
liðnu. En sleppum nú þessu og lítum á, hvernig af stenzt
Um prestsþjónustu í þessum Kjalarnesþingum frá Mos-
felli og Reynivöllum, og þann örðugleika-auka, scm á
því verðr fyrir sóknarmenn, að vitja presta, ef samein-
ihgin tekst, sem eg tel sjálfsagt að verði, að minsta
Wti til reynslu um 3 ár, ef enginn verðr til að sækja,
4ðr en 6 vikur eru liðnar frá 23. Des. 1873. Prestrinn
8at áðr í Móum austast á enda sóknanna, þannig að allir
þ®ir í Saurbæarsókn, nema Saurhæar- |og Molahvcrfið,
áttu miklu skemra inn að Reynivöllum til að vitja prests,
eh út að Móura, enda vitjuðu með ráði prests síns mjög
°pt prests að Reynivöllum. Fullir s/3 býlanna í Saurbæ-
arsólui eru líka í Kjósarhreppi. Brautarlioltssóknarmenn
óiga nú sjálfsagt örðugra með að nálgast prost á Mosfelli
á Móum, en þó er það víst, að sá örðuglcika- auki
þeirra er engu meiri en örðugleika-léttir Saurbæarsókn-
armarma, heldr vantar mikið á, að jafnlangt sé frá nyrztu
vestustu bæum Brautarholts-sóknarinnar, t. d. Bakka
*'PP að Mosfelli, eins og frá innstu bæum Saurbijarsókn-
^innar, t. d. Laxárnesi og Blöndholti, út að Móum. Eg
§et því engan veginn haldið, að það sé ncin hraparleg
uPptekt stiftsyfirvaldanna, þótt þau að ráði §ögra valin-
kunnra manna í synodusnefndinni sameinuðu Kjalarnes-
I’ú'gin, að minsta kosti fyrst um sinn f 3 ár, við Mosfell
Roynivelli. Af þessuin fjórnm var einn sira Helgi
^úlfdánarson prcstaskólakennari, sem um nokkur ár var
Þre8tr f Kjalarnesþingunum, þar því kunnugr; hefi eg
aJdroi heyrt þcss manns getið að öðru en stakri sam-
'’^kusemi. það er því engin ástn ða til, að virða meira
dlögm- justitiarii J)órðar Jónassens, þess eina manns í
tyuodusneíndinni, er móti sameiningunni lagði, onda þótt
n uddr sé af höfundi þjóðólfsgreinarinnar, allra-sízt með-
þessi liái dómari liggr undir því ófrægðarorði, sem
eiln iiggr undir eða enn eltki hefir af sér hrundið,
j. ^ hann kunni að eiga hægt með það, heldr en sira
VpJ- og hinna þriggja, er mör vitanlega aldrei hafa
15 Vændir noinum óheilindaráðum.
Staddr í Reykjavík 26. Janúar 1874.
porvaldr Bjarnarson.
f>á er vér rituðuni gfein vora í 10.— 11. blaði
fjóðólfs þ. á. um sameiningu branða, þóttumst
vér reyndar ganga að því vísu, að prestarnir
mundi eigi allir verða oss samdóma, og þeir
mundi einhverir svara; enda er það m il svo vax-
ið, að það þarf að skoða það frá öllum Itliðum,
ef heppilega á að verða úr því greitt; en vér
vonuðumst og óskuðum, að þeir einir vildi um
það rita, sem nm það væri færir, en eigi þeir,
er blindaðir v;rri af sjálfsþótta; þeir, sem værisvo
mentaðir, að þeir gæti skoðað málið frá rótum,
en væri eigi bundnir við eina hlið málsins, óg
fullir bleypidóma; sem hefði fyrir augum sér
skyldur prestanna og ællunafverk, og liti svo á,
að prestar ætti að vera ánægðir, ef þeir hefði sitt
afskamtað uppeldi, en ætti eigi að hafa Mammon
og magann fyrir guði sína.
f>að hefir nú þegar rætzt, að einhverir mundi
verða til að svara grein vorri, þar sem svarið er
komið frá tveimr prestum, sitt frá hvorum, annað
sern hér fer á nndan, frá sira l'orvaldi Bjarnar-
syni á Reynivöllum, og hitt frá einhverjum nprestio,
þó sjálfsagt eigi pokapresti, ( Vikverja, 47.—48.
tölubl , og þriðja svarið frá einhverjum x—y, sömu-
leiðis í Víkverja. En vér fánm með engu móti
séð, að þessum þremr haíi tekizt, að hrekja grein
vora, og þeirrar skoðunar mnnu fieiri vera. Vér
ætlnm oss eigi að elta þessa guðsþjána í öllum
einstökum atriðum greina þeirra, lieldr skoða nokk-
ur aðalatriði málsins, eftir því sem þeir hafa gefið
oss lilelni til, og með því að grein sira þorvaldar
er hendi næst, og þar er þó helzt efni í, munum
vér leggja hana lil grundvallar.
Hann dregr engar didur á, hvað honum liggl
mest á hyarta, það að ná í helming Kjaiarnesþing-
anna, og heCOim vér óskað, að hann hefði þar
hvergi tiærri komið. Vér höfum þegar í fyrri grein
vorri játað, að bæta þurfi nokkur liiri fátækustn
brauðin, til þess að fækka þeim, svo að þau, sem
eftir verði, elgi verði fieiri en svo, að prestar þúrfi
eigi að búa að þeitn meíri híuta æfirhnar. En það,
scm milli ber, er það, hversu þetta megi verða.
Að euginn hefir sótt um sum þau brauð, sem
prestslaus hafa verið um langan tinia, er eigi vegna
þess, að tekjnrnar sé svo litlar, að euginn geti á
þeim lifað, ireldr vegna þess, að prestaefnin háfa
verið svo fd, og að hin fáu, sem til liafa verið, hafa
þötzt of góðir til að lúta að smábrauðunnm,, og
sökum prestafæðarinnar hafa þeir þótzt geta' því
nær valið úr brauðunum, enda var nógu rnikið
gjört úr prestaskólakandídötunnm fyrst framan af,
t. a. m. þegar þeir svo að segja nýskroppnir frá
«exum«ns-»borðinu vóru teknir fram yflr heiðvirða
gamla presta, einungis sökum embættisprófsins.