Þjóðólfur - 18.02.1874, Page 5
65
lfltt er hirðtilaus með jöi'8 og hi5s á hinu litla brauðinu,
Ver8r hann Jiað eins á liinu góða. Ein« og vér sögðum í
fyrri grein vorri, pá or prestinum ætlað að búa, og hafa
Rolckrar tekjur sínar af góðri bújörð, og hann á að gota
fynt pað í verkinu, með hagsýni sinni og í jjví að nota
Jðröina sér til hagnaðar, að hann haíi fongið almenna
nientun. j)ar sem „prestrinn“ í Víkverja stingr upp
^pví, að selja hinar stóru bújarðir presta, og kaupa lcot í
staðinn til ábúðar prestum, pá er slílcu engin svör gefandi.
Það væri boinlínis að segja, að allir prestar væri búslóðar,
°g Jað væri eigi til að hugsa, að neinn peirra kynni að
nota góða jörð. paðværi hið sama, og svifta hvern pann
prest, sem hefði vit á, að nota bújörðina, öllu færi, að
bafa gagn af búskapnum; pað v.eri hið sama og að talca
beztu tekjurnar frá brauðunum. Ætli hinn núverandi
prestr á Mosfelli í Mosfellssveit vildi láta taka undan sér
Mosfellið, sem er bæði milcil og góð jörð, og láta setja sig
niðr á einhvorja smájörðina í sveitinni svo sem Eiði, eða
aðra slílca jörð? Og ef Mosfellið er honum of vaxið,
hví ber bann sig pá svo óhyggilega aö, að byggja eigi
jöi'ðina öðrum, ogflytja sigá eitthvert smálcotið, semhon-
l|m pylcir hægt, og er við hans hæfi? Og ef prestrinn er
ólagaðr fyrir búskap, og bíðr tjón við hann, pá er honum
innan handar, að byggjajörðina öðrum með peim slcilmál-
úm, sem honnm eru haganlegir, og pó sanngjörnum, en
vera sjálfr búlaus. En pað getum vér sagt pessum bless-
nðum „presti“, að prcstar purfa als eigi að glata allri
mentun, pótt peir líti eftir búi sínu, og hafi alla aðal-
stjórnina á pví, ef peir annars hafa getað aflað sér áðr
nokkurrar mentunar, nema rétt að nafninu til, og hafa
úægan tíma til að við lialda mentun sinni, og meira að
segja, aulca hana talsvert, ef peir vilja, og sölckva sér eigi
með öllu niðr í maurana, og meta eigi Mammon mest af
öllu. pá lcemr enn ein ástæðan hjá pessari óreiknanlegu
stærð x — y, fyrir pví, að auka purfi tekjur prestanna,
nð presta-efnin liyri lærdóm börn að aldri, og sé svo 8—
10 ár í Reykjavík, og kunni pví ekki neitt að búskap, en
áðr hafi piltar byrjað lærdóm milclu cldri. Nú er flest á
horð borið, piltar! Búslcaprimi erpó eigisvo margbrotinn
hér á íslandi, að unglingarnir megi um ekkert annað
hugsa, ef pcir ciga að gota búið. pá er piltar komu í
skóla á Bessastöðum, voru flestir peirrá 16—18 ára; og
Pá or sveitapiltar koma nú í slcóla, eiga poir að vera 16—
18 vetra, en márgir eru jafnvol komnir yfir tvítugt, og nú
lara sveitapiltar eins licim til sín á sumrum eins og pá,
syo að mismunrinn er mjög lítill eða als enginn. Aldrs-
^úunrinn skyldi oinungis vera hjá piltum úr Reylcjavík, som
hestir koma 14—15 ára í slcúla, og eru milclu floiri nú cn
áðr; en pað er svo gott að vita, að peir, sem hafa orðið
ejúbættismenn í svoit, búa eins vel og hinir.
pá er enn eitt, sem possir herrar lcoma með, til að
'U'ekja grein vora hina fyrri, að telcjur prestanna sé eigi
áotadrýgri en embættismanna í Rvík. En slíkt bíðr eng-
Urn SYörum; .pað sýnir staka skammsýni, ef peir sjá eigi,
j'ð afgjald kirkjujarða og prcstmata, smjör og fénaðr,
anibsfóðr o. s. frv., eru talsvert notadrýgri, en pótt
'-'Uibaettismanniiium væri goldið verð peirra í pcningum
eftir kapítulstaxta. Sjá peir pað eigi, pessir miklu bú-
jáonn, að töluverðr munr er á, að láta færa sér petta heim
i'iaðið, eða kaupa pað hér í Reylcjavík gcgn poningum
IlVi
> »ciui, avi
yúnbsfóðrin t. a.
ei'ju verði, sem upp á er sett ? Sjá peir pað eigi, að
m. eru talsvert notadrjúgari fyrir prest-
‘nn,
Hvk?
en 9-10 mörlc í peningum fyrir embættismanninn í
En sannleiksástin hjá pessum guðsmönnum, hún er
frábær. þeir scgja pað margir pessir guðsmenn, sem eigi vilja
velkjast í pcssa hoims áhyggjum, að peir vildi heldr liafa
föst laun; en vér skyldum sjá, ef til pess kæmi, hvort
peir pá vildi skifta tekjum sínum, sem eins og „prestr-
inn“ segir, gjaldast með vanskilum, og sem peir hafa eigi
brjóst til að lcrcista út af aumingjunum, fyrir peninga
eftir brauðamatinu síðasta, er peir gæti fengið á mánuði
hverjum. Nei, ónei. Hvorki prestrinn á Reynivöllum né
Mosfelli gjörði sig pá ánægða jafnvel með 6—700 dali
hvor, hvað pá heldr 314 og 361 rd., eins og brauð peirra
eru mctin, og missa bújarðirnar; og pó eru pað fæstir
embættismenn hér á landi, som byri 25 ára gamlir með
hærri launum en 600 rd. „En frumbýlingnum er eigi
auðið að byrja búskap nú, par sem alter orðið svo dýrt“,
segja pessir góðu menn. „pað er svo sem munr á pví
en áðr“. Hví pá? pað getr víst enginn séð, nema peir.
Tekjur prestanna eru fæstar í peningum, að borgun fyrifi
hin svo kölluðuv„aukaverk“ undanskilinni, og p<-r telcjur,
sem liann fær í poningum, eru pví meiri nú, sem kapí-
talstaxtinn er h.i-rri nú en áðr. Og pví eru tekjur hans
jafnmiklar og notadrjúgar, hvort sem smjörfjórðungrinn t.
a. m. kostar 2 rd. eöa 6 rd., hvort sem gemlingrinn kostar
2 rd. eöa 5 rd. Ef hann parf að kaupa skepnur til að setja
bú með, t. a. m. 50 ær, með hverju ætlar liann að endr-
gjalda lán petta? MeÖ tekjunum og ágóðanum af búinu;
pað leggr sig sjálft. parf hann pá að selja fleiri *r eða
sauði, meiri ull eða smjör nú, en hann hefði purft fyrir
30—40 árum? Engan veginn, heldr minna, ef noklcuð er.
Hestar eru hið eina, sem nú verða frumbýlingnum dýrari,
en áðr, pað er að segja eftir verði peirra í sumar, ogpað
einungis vegna pess, að fæstir prestar fá hesta í telcjur
sínar. En pað er nógr tími til að slcírskota til kestanna.
pegar útséð er um, að pcir muni lialdast í sama verði.
Og pegar ræða slcal um kaup á útlendmn vörum, pá hafa
pær enn yfir höfuð als eigi hækkað að sama skapi og hinar
innlendu vörur, og verða pví bóndanum als eigi eins dýrar
nú og áðr.
Reynivallaprestrinn hefir nú fengið ósk sína fylta, að
fá Saurbn'arsókn á Kjalarnesi sameinaða Reynivallabrauð-
inu. En hvcrsu milcil hægð sem honum pykir á fyrir bú-
endr peirrar sóknar, að s.vkja prest sinn að Reynivöllum,
í stað pess að hafa hann í Móum, pá er pað víst, að hægð-
araukinn er enginn fyrir Kjalnesinga í heild sinni, par
sem nolckr hluti Saurb æarsóknarinnar og öll Brautar-
holtssúknin oiga óh.i'gra með að ná til prcsts síns, sum-
part inn að Reynivöllum, og sumpart upp að Mosfelli, en
áðr að Móum, og jafnvel óhægra en innsti partr Saurbæ-
arsóknarinnar átti áðr. Og par sem „p r e s t r i n n“ í
Víkverja huggar sig við pað, að, pótt Ivjalnesingar verði
öán.egðir í fyrstunnni moð breytinguna, pámuni peir fljótt
s*tta sig við hana, pá vorðr pað preststéttinui til lítils
lofs. Hvernig sem á er litið, verðr sú niðrstaðan, að stifts-
yfirvöldin liafi að ópörfu fariö hér eftir tekjufíkn klutað-
eigandi presta, að rninsta kosti að svo lcomnu máli, og
metið hana meira, cn sannan hag safnaðarins. Yfir höfuð
aö tala verðum vér að *tla petta sameininga-brugg s y-
n o d u s-nefndarinnar runnið frá einhverjum peim, semvill
gjöra sig morkilegan, en getr pað eigi í neinu pví, sem
sannarlegt gagn má að vorða fyrir landið.
Hvað sira porvaldr a tlar að sanna með samvizlcusemi
sira Ilelga Ilálfdánarsonar, skiljum vér eigi, Vér hefðum
ætlaö, að einhver annar hefði verið hentugri í synodus-
nefndina, en peir menn, sem hafa sýnt pað, að peir eru
með öllu ólagaðir fyrir búslcap, og kunna pví als eigi að