Þjóðólfur - 18.02.1874, Síða 6
meta rett tekjur prestanna. Yér hefðum óskað, að sira
porValdr hefði eigi komið með athugasemd j)á, sem hann
kemr með um etazráð j). Jónasson; húná hvergi við,enda
illgirnisleg og ósamboðin hverjum góðum dreng.
Grein „p r e s t s i n s“ í Víkverja virðist oss, satt að
segja, heldr fát. kleg, og að hcrra „prestrinn“ liafi eigi lagzt
mjög djúft, er hann hefir samið þá grein, hvort sem fiað
svo hefir komið af getuleysi eða viljaleysi, eða livoru-
tveggja, fiar skulum vér ekkert um segja; en öllum aðal-
atriðum peirrar greinar höfum vér svarað hér að framan.
f)á er að minnast lítið eitt á greinina frá þessum ó-
fiekta, og líklega órannsakanlega herra x - y. Sú grein
er rituð af sannri fátn kt andans, en strúgrinn er nógr, og
hver sá, sem les f>á grein, honum verðr, að vér ætlum, að
detta í hug, að höfundrinn sé svo upp blásinn af vindi,
eigi ólíkt froskinum i dii-misögunni, að hann hafi af f>eim
sökum allra-laglegasta prófastsmaga. En skýringar
hans s k ý r a þetta mál í engu ; þn' eru eins og vind-
miklar flautir, sem hjaðna niðr, er f) rr hafa staðið um
stund, enda hafa allir játað f>að, sem vér höfum átt tal
við um greinina, að hún vi-ri illa rituð og grautarleg, og
þar v ri hvorki blóð né mergr í. Hann þykist svo sem
maðr með mönnum, er hann sér, hver aðalorsökin sé til
f>ess, að prestaefnín eigi að eins sé, heldr verði að vera
vandfýsnari nú en áðr, cn ftað höfum vér eigi séð. Og
hver er f>á ficssi aðalorsölt? Hún er sú, að prestaefnin
hafi eigi skammazt sín áðr, að ganga að vinnu, cins og
liver annar, er þeir hafi þurft á að halda, og jafnvel eigi
að vera formenn á hákarlaskipnm, fara í hákarlalegu og
fiska 30 tunnur lifrar vikuna, áðr en þeir voru vígðir; en
nú sé öldin önnur. Hann vill eigi segja það með berum
orðum, en það skín þó nokkurn veginn , Ijóst út úr allri
greininni, að þeir sé svo sem of góðir til þess, er þeir hafi
gengið f prestaskólann og tekið þar próf, og því þá eigi
Ifka, sökum þess, að þeir sé „forframaðir" í „kómedíum“ og
öðrum listum. Hann ber fyrir, að þeir kunni ekkert að
búskap, og hin vaxandi vandfýsni Jiggi í hinum vaxandi
mentnnarkostnaði, þar sem skólapiltar sumir áðr hafi kom-
izt af án styrks, en nú kosti allir i-rnafé til mentunar
sér. Hver getr nú skilið? Vegna þess, að þeir þurfi meira
að leggja í kostnað til að mentast, þess vegna eigi þeir
i)eldr að ganga iðjulausir, en þiggja nokkurt lakari með-
albrauð? er það svo að skilja? eða er það svo að skilja,
að vegna kostnaðaraukans sé þeir hafnir upp yfir það, að
vinna nokkra líkamsvinnu, eða að fást við búskap? Ráði
nú hver scm ráðið getr. En kostnaðar-viðbáran er heldr
eigi að öllu leyti sönn. Skólatíminn á Bessastöðum var
5 — 7 ár; og hér er hann líka 5-7 ár. |>að eru margir
piltar enn, eins og þá, som ekkert hafa fyrir sig að loggja
til vetrarin8 annað en ölmusuna, og það sem þeir geta
sjálfir aflað sér á sumrum með ýmsu móti. Meðgjöfin með
piltum hér í Reykjavík er reyndar talsvert hærri að dala-
tali en á Bessastöðum, on als eigi f reyndinni fyrir sveita-
menn. Ef vér tökum t. a. m. sauði, þá munu þeir um 1840 hafa
kostað 4 rd. að meðaltali, eða með öðrum orðum: tilþossað
geta greitt meðgjöf piltsins í 8 mánuði, þá þurfti faðir þess
skólapilts, scm enga ölmusu liafði, að selja 15 sauði; on
hvað kosta 15 sauðir nú? að minsta kosti 145—150 rd.,
og það er hin hæsta meðgjöf, sem vér vitum til að með
nokkrum pilti hafi verið greidd hér í Reykjavík í 9 mán-
uði. Hið sama verðr ofan á um aðra landvöru, svo sem
smjör og uli, að vér eigi tölum um hestana. þá voru
ölmusumar að eins 24, en nú eru þær 40, og þótt þær
hrökkvi nú oigi fyrir kostinum, eins og hann er hér í
Heykjavfk, þá verðr að g.-ta þess, að mcð kostinum á
Bossastöðum fylgdi ekkort kaffi, og vildi piltar fá það,
urðu þoir að greiða fyrir það sér á parti; og þegar kaffi
þrisvar á dag er talið frá hér 1 Rvík, þá fer ölmusan að
ná langt upp f hinn kostinn. 1 hverju er þá kostnað-
araukiun fólginn? Hcrra x-y mun svara, að hann sé
fólginn f prestaskólaverunni. það er þó eigi að ölluleyti
rétt; því að þess vorðr og að g-ta, að undirbúningstím-
inn undir Bessastaðaskóla var yfir höfuð lengri, en undif
skóla nú. Auk þess ætlum vér, að sumum prestaskóla-
mönnum v»ri n.-r að vera upp í Bveit, að minnsta kosti
annan vetrinn, og sumpart lesa þar sjálfir á eigin spýtur,
sumpart fá leiðbeiningu einlivers góðs prests, eins og að
eyða tímanum hér til lftils eða einlds gagns; því að vér
getum eigi ætlað „k o m e d í u r“ nauðsynlegan undirbún-
ing undir prcstskap, oða að þoir þcirra vegna þurfi að
vera 2 ár við prcstskólann.
Alt það, sem þessi x—y talar nm störf prestanna og
kennaranna við latínuskólann, nauðsynjar enib iltis-
! manná í Reykjavík og kaup þessara nauðsynja, um
| það að examenslausir menn s-ki um rektorsembættið
| o. s. frv., sýnir bezt hina sönnu ásticðu til vandfýsninnar
! hjá honum, það, að prestar eigi ekki að þurfa að hugsá
! um neitt, nema taka tekjurnar1, og svo talsverðan exa-
j mens-gorgeir, og er þó eigi að gorgeirast yfir. Prófið
j veitir engan dugnað, og það er eigi svo mikið sem áreið-
anleg sönnun fyrir bóklegri þekkingu, hvað þá heldr fyrir
verklegum hn'filogloikum, og ef það er eigi sönnun fyrir
! þekkingunni annarstaðar, þá mun það varla vera það við
prestaskólann á íslandi. En mildll fáráðlingr hefir Páll
! postuli vorið, er hann sti-rði sig af því, að hann hefði
sjálfr fyrir sér unnið, og þcim, sem með lionum voru,
I moð s í n u m e i g i n h ö n d u in; enda hafði hann eigi
i gengið í prestaskólann f Reykjavík, og ekkert embættis-
próf tekið; hann þyrfti og eigi að hugsa til, þótt liann
I nú væri risinn upp úr gröf sinni, að geta orðið svo mikíð
| sem prófastr, gott, ef herra x-y vildi veita honum þöngla-
í bakka. En alt um það, teljum vér það mjög óvíst, að
| allir prestar og prófastar á íslandi r -ki betr sínar kenni-
| mannskyldur on hann, og það sumir hverir svo að segja
undir handarjaðrinum á biskupnum sjálfum.
7. þ. m. andaðist að Holti undir Eyafjölluífi
prestrinn sira RJÖRIN þORVALDSSON, sonr hins
alkunna merkismanns sira þorvaldar Röðvarssonar-
Sira Rjörn heilinn var kominn nokkuð á 69. aldrsár>
1) par sem x—y fer að tala um landbúnaðinn í Rvík,
bera saman búskap embættismanna í Rvílr við búskap
presta upp f sveit, þar kastar fyrst tólfunum með axar-
sköftin. pað er eins og hann vili gefa í skyn, að hendr
prestanna sé alt í einu orðnar svo heilagar, að þær meg1
eigi koma m rri noinu því, sem Mammon heyrir, en að
embn'ttismenn í Rvík flekki sig á þessum óþverra,
sem þeir hafi fáeinar skepnur, sem þeir nálega allir hafa-
pað er víst h.-gt að sanna, að sumir „kandidatar" presta-
skólans, enn þótt „félausir“ áðr og „fáknnir í búskap >
hafi síðan orðið búskaparforkar og gróðamenn, hvort scin
þcir fyrir það liafa ,,vanr.'kt“ emb ' tti sitt cða okki, í1®®
látum vér ósagt. Og hvað gotr verið því tO fyrirstöðu>
að hákarla-útvogr, mannaforráð, umfangsmikil peninSa'
velta goti sameinazt stöðu prcsts eða prófasts, þvf f
auðvitað er, að hann gr.cðir „eigi oinB og aðr1
m e n n “, heldr í anda sannleika.