Þjóðólfur


Þjóðólfur - 18.02.1874, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 18.02.1874, Qupperneq 7
- 67 fæddr S. dag Ágústm. 1805. Lœrði liann í lieima- fikóla, og var útskrifaðr af sira Gunnl. tieitnum Oddssyni; 1830 vígðist hann prestr að þönglabakka, Og gekk þar 1832 að eiga fyrri konu sina tlalldóru F’innbogadóttur. 1836 nfsalaði hann sér {>önglabakka, Og fór kapelán til föðitr síns að Holti undir Eyja- (jöllum. 1837 fekk liann Stafafell í Lórii, og kvamt- ifit þar siðari konu sinni Solveigu Einarsdóttur, 1862 var houiini veiltHolt undir Eyafjöllum. iVleð fyrri konu sinni eigriaðist hann 3 börn; dó eitt á unga aldri, en 2 dartr lifa; með síðari konu sinni 4tti hann 3 böru, tvo syni og 1 dóttur, sem ölt eru á lííi. Sira Björn heitinn var í mörgu merkr maðr; þrekmaðr mikill, og röggsamr, tryggr og staðfastr, einarðr, hreinskilinn og táilaus, svo að hann í því átti fáa sína lika, ástsrell hjá öllnm, er kynni höfðu af honum; híbvlaprúðr og geslrisinn; j liann vildi láta hvervetna gott af sér standa, og | sýndi það bæði í orði og verki; lét hann sér og einkar-ant um hag sóknarbúa sinna í öllum efnum. Andstreymi lifsins bar hann með staðfestu og þol- gæði, og það kom hvergi fram við aðra, og þó biun hann hafa verið maðr geðríkr. Hann leifir fiér góðan orðstir fjær og nær, og átti hann skil- inn. Börn og vandamenn eiga þar el'tir þeim manni að sjá, er varsannr ættarsóini, og mun því töinning hans lengi lifa með þeim og hinum mörgu, et' hann hafði reynzt sannr velgjörðamaðr og ftyggr vinr. — VEÐRÁTTAN. Vér gátum þess f síðastablaði voru T þ. m., að 3. og 4. dag {>. m. hefði vorið góð hláka, ou hán varð eigi langg.rð, J>ví að þegar um miðjan dag 4. fór að “tvjóa aftr. Síðan var oftast frostlítið ogjafnvel frostlaust t>l þess 10. þ. m.; þá kom marahláka, og stóð hún í 2 Öagá; leysti þá talsvert hér nál.i gt sjó, svo að hagar urðu v‘ða góðir, enda var þá daga um 3—4 mvlistiga hiti. bíð- atl hafa hér verið h i-gviðri, enþóókyrt í sjóinn, frostlaust °ftast, en þó engin þeyr eða þíða. Au8tanpóstrinn kom loksins 9. þ. m. eftir meir cn 3 v*kna ferð frá Trestbakka sökum illviðra. Með honum komu ‘tnar sömu fréttir sem aunarstaðar frá um harðindi og ‘‘kgleysur. Ilafa í austrsýslunum ýmsir skorið af lieyum, greinilegar fréttir höfum vér eigi fengið um fénaðar- ®kkun, og viljum vér biðja góða menn að skýra oss frá ðtiaðarf., kkun sökum heyaskorts, hvern í sínum hrepp. «ákan hinn 10.—11. hefir bætt nokkuðþar úr haglcysinu, f*ó næsta lítið upp til dala cða á flatlendi, sem alt var 'ttdir ís.— Úr bréfi úr Árnessýslu dags. 11. þ. m.: „por- ttttnn l i knir á Ve3tmanneyum hefir sltrifað bréf til lands Si? 'agt í flösku, og var það I'/j dag til lands. í því eru sömu harðindi sem í landi, og 5 eða 6 lcýr skornar, ®auðfé öldungis fóðrlaust. Maðr einn segir nú úr cy- l,1tum tnikinn sult sökum eldiviðarleysis“. U þ. m. i. ■■ i>. m. kom sendimaðr frá Akrcyri, með bréf og yj*®- Hann flutti og hinar sömu fréttir um harðindi um f*á 5°.rðr,ainl> fannkouiu, hagleysur og frost mikil. ís var íHr öllu Norðrlandi, og hafði hann komið þar um byrjun Descmberm. Alt um það-munu engir norðanlands hafa verið farnir að lóga fé sínu sökum lieyskorts, eða hræðslu um hann. FISKR hefir alt til þessa verið fyrir í Garðssjó syðra, er gefið hefir; en g i ftir illar. Fyrir nokkrum dögum var oss sagt, að Grindavíkrmenn hefði nýlega fengið nýrunn- inn fisk, mest 18 í hlut, og sömuleiðis hefði Hafnarmenn fiskað nýrunninn fislc. 7. þ. m. reri 1 skip á Akranesi, og fekk 16 í hlut, megnið þorsk. 9. þ. m. reri þar al- menningr og fiskaði allvel, en daginn eftir varð þar varla fiskvart; úr því var þar eigi róið fyrir helgina. — 12. þ. m. reru 4 skip héðan úr Reykjavík, og fiskuðu allvel. 14. reri hér almenningr, en lengra vestr, en á vanaleg Seltémingamið, og fiskuðu margir allvel, mest 24 í hlut, og mun megnið af því hafa verið þorskr, þó eigi nýgeng- inn. Kristinn í Engey lagði 4 net 14. þ. m. og fékk 180 í þau hinn 16. Fiskiþilskipið „DAGMAR" lagði út úr Hafnarfirði 7. þ. m., og kom aftr 10. þ. m., og hafði fiskað 23 tunn. lifx-ar. SLYSFARIR. Nýlega höfum vér frétt, að maðr nokkr, Guðmundr að nafni þorsteinsson?, bóndi á Súl- holti í Flóa, liafi fyrirfarið sjálfum sér með suöru. - Mann einn í Ölfusi á að hafa kalið svo á fótum, að hann hafi rnist tæniar á öðrum fætinum. DÓMR LáNDSYEIRRÉTTÁRINS. Kveöinn upp Mánuduginn 16. Eebrúarmán. 1873 i málinu: Bæarstjórn Reykjavíkr kaup- staöar gegn Egli kaupmanni Egilson. (Um undirrót þessa máls, sjá þjóðólf, 10.—11. bl. þ. á. þá er málið ónýttist eftir þeim dóini landsyfirréttarins, sem þar er-frá skýrt, stefndi landshöfðingjaskrifarinn mál- inu að nýu fyrir yfirréttinn, og fól Ixerra P. Melstcð flutn- ing málsins). „þar eð gjörð sii, sem áfrýandi þessamáls hefir kraf- izt að hinn stefndi fógeti framkvæmdi, oltki eftir eðli sínu heyrir undir verkahring fógetans, ber ex officio að d»-ma hinn áfrýaða fógetaúrskurð og alla meðferð málsins í héraði ómerkt, og að vísa niálinu frá fógetaréttinum. Málslcostnaðr fellr eftir þessum úrslitum málsins niðr“. „því dnmist rétt að vera“: „Hinn áfx-ýaði fógetaúrskurðr og öll meðferð málsins i héraði á ómerkt að vcra, og vísast málinu frá fógeta- réttinum. Málskostnaðr fellr niðr“. Sumarið 1872 gaf merkisbóndinn Nilrulás Jónsson á Norðrkoti 1 Yogum umkomulitlum en efnilegum dreng hér í svoit, (11 ára gömlum), Guðbrandi pórðarsyni, 50 rd., sem hann siðan afhenti forstöðunefnd barnaskólans í hreppnum með þeim ummælum, að hún fyrir barnið á- vaxtaði fé þotta, þangað til drengrinn gæti orðið fjár síns ráðandi. það scm einkum mun hafa hvatt hann til þessa miskunarverks er það, aö drcngrinn er svo mjög bagaður í fótum, að búast má við, að það standi honum fyrir at- vinnu alla æfi. Af því enginn liefir opinberloga minzt þessa fágæta vcglyndis, sem er svo fagurt til eftirdæmis, né þakkað fyrir það barnsins vcgna, gjöri eg það hér með hjartan- lega. Kálfatjörn 29. Des. 1873. St. Thorarensen. AUGLÝSINGAR. Samkvæmt konungsbréfi 18. September 1793,

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.