Þjóðólfur - 18.02.1874, Qupperneq 8
— 68 —
3. gr., er hérmeð öllum bannnð að leggjtt þorsl<a-
net í sjó fyr en eftir hinn 14. dag Marzmán-
aðar ár hvert ( þeim parti Faxaflóa, sem er fram
tmdan Gullbringnsjslu, sér í lagi Garðsjó og
Strandarsjó.
lirjóti nokknr gegn banni þessu, varðar það
sektum, eins og ákveðið er í nefndu konungsbréfi
og konungsbréfi 8. April 1782.
Landshðfðinginn yfir íslandi, IVvík. 2. Febr. 1874.
II i 1 m a r F i n s e n.
Jón Jómson.
— Hér rrieð innkallast allir þeir, er til skulda
bafa að telja i dánarbúi héraðslæknis þórðar Tóm-
assonar, til innan 6 mánaða frá birtingu þessarar
auglýsingar að sanna kröfur sínar fyrir undirskrif-
uðum skiftaráðanda.
Skrifstofu bæarfógeta á Akreyri, 17. Des. 1873.
St. Thorarcnsen.
— Hér roet fyrirbýíst öllnm þeim, er ekki búa á löB K ílfa-
tjarnarkirkju í Kjalarnesþinsi, öll beitntaka 4 fjörnm henn-
ar án leyfls vltikomandi prests at því er beitntökn snertir 4
fjörnm kirkjunnar imi í Keilisnes, og leyfls kirkjnlandsetanna
í Flekkuvík fyrir beitntökn fr4 Keilisnesi og aí> fjörnmörk-
nm milli Flekknvíknr og Miniii-Vatnsleysn, í svo nefndri
Klukkn. Af þvf, ati lijáleignmöiiimm og töiiithúsiiiöiinnm
kirkjnniiar er óheimii beitntaka til bö|ii, leibir þab, ab hverj-
nm og einnm er öfrjálst aþ kanpa af þeim beitn. pó munu
nndantekningar fást frá þessn vib einstökn menn gegn sann-
gjarnri þókiiun. Beitutaka fæst gegn borgnn f y r i r f r a in,
nm leiíl og leyfisins or vitjaíi, eins og eg þegar í hatist hef
14tií) iniisveitismönnnm verþa knunngt, og gjöri ni'i einnig
þeim ntánhreppsmönnnm knnnngt, er beitu knnna afi þnrfa
af fjörnnnm. Einstöknm mönnnm verbr eptir kriiiguinstæFum
eptirgefln borgnnin, eins og gjört heflr verií) í vetr.
Hver eem þrátt fyrir forboþ þetta án leyfls hjá rettnm
hliitaþeiganda tínir eha kanpir beitu af fjörnm kirkjnnnar,
má búast vi%, 4n greinarmnnar, aþ verha me%höndlaí)r sem
sá, er tekr eita nýtir sér vísvitandi í ófrelsi þa?>, sem liann
4 ekki. En þa% mun því siþr þnrfa a?> óttast fyrir, aþ nokk-
ur vandaír maþr leyfl sér slíkt, sem þah er kirkja, sem hér
á hlut a?>, og eiimig barnaskólinn í lneppnnm, sem nú nýtr
beitntollsins, aí> frádregrinm öllnm beinlínis kostnaþi.
Kálfatjöru, 3. Janúarm. 1874.
St. Thorarensen.
— NORSKA VERZLLNIN. J>eim, sem eiga skuld-
ir að greiða til hinnar norsku verzlunar ( Hafnar-
firði — sem nú er liðin undir lok, - mætti þókn-
ast að innborga þær á yfirstandandi ári,
annaðhvort í peningum, vörum eðr millumreikn-
ingum til norskn verzlunarinnar ( Reykjavík.
J>eir, sem greiða eigi skuldir sínar innan 31.
Desember þ. á., munu verða lögsóklir til að gjalda
hallann í reikningum þeirra með vöxtum 5 af
hundraði og málskostnað.
Reykjavík þ. 10. Febrúar 1874.
Matt. Johannessen,
verzlunarstjóri.
— par eð margir menn úr fjarlsgum liéruðum koma tfl
Reykjavíkr, og þurfaþar að fáýms verk gjörð,sem miðr er
tök á upp um lantlið, t. d. úra-aðgjörðir, gröft á letri og
myndum, en sem að líkindum getr orðið þeim kostnaðar-
meira að fá í gegnum margar hendr en frá fyrstu hendi,
þá sltal þeim til leiðbeiningar geta þeirra, sem þvílíkt gjöra
í Rvík. peir, sem geta gjört við úr eru: G. Lambertsen,
úrsmiðr, Jón porbjörnsson, gullsm., Eyúlfr porkelsson, gull-
sm., Sigurðr Yígfússon, gullsmiðr, en þeir sem grafa signet
og fleira: Ámi Gíslasón, pólití., Björn Árnason, gullsna.
— Á porláksmessukveld 23. Des. n. 1. tapaðist spans-
reyrsstafr látúnsbúinn á veginum úr Rvík. innað Bústöðum;
hver sá, sem finna kynni staf þennan, er beðinn að halda
honum til skila á skrifstofu pjóðólfs, mót sanngjarnri
borgun.
Rmibr óskila-foli, tvævetr, meb marki: sneitirifaþ aftau
vinstra, var seldr vib uppboð í pverárhlíb um næstlíþib ný-
ár meb fl vikna innlansnarfresti, og gctr iðltr oigaudi vitjab
hans innnn þess tinia, borgi hann hirbiiigarlaun og þessa
aiiglýsingn, og þar oftir verbs lians ab frádregnum kostnaíi,
til undirski ifafis, til næstu fardaga.
Höll í pverárhlíb 3. Jani'iar 1872.
Pignrðr pnrbjörnsson.
PRESTAKÖLL.
par oí> enginn lieflr orbið til at> sækja nm KjalarrieS-
þirigaprestakall, er anglýst heflr verið í fi viknr meb fyrir-
heiti samkvæmt kgs lirsknrði 24 Febr 186», þá haf*
stiftsyflrvöldin 3. þ. m. falið prestnnnm að Mosfelli
Reynivölliim á hendr, að þjóna þvf til fardaga 1876.
Oveitt: Lundarbrekka í pingeyarsýslo, metio
238 rd 68 sk., auglýst 9. Febrúar.
KolfreynstaPr í Suðr-Miilasýslii, metinn 836 rd-
93 sk , anglýstr saraa dag
Prestsekkja er í brauðinn, og nppgjafaprestr, sem nýir
æfllaiigt þriðjnngs af þess föstn tekjum, sem og af arði staí-
arins roeð öllum hlnnriindiirn, eins og liann var metinn vib
yflrmatið 1870, eptir að hluti prestsekkjunnar er frá dregiti”’
enn fremr nýtr hann ábiiðar 4 kirkjnjörðlnni Brimnesi, e"
eptirgjald her.nar kemr npp í eftirlaon haiis.
Við yflrmatið 1870 var arðr staðarins rnetinn 425 rd.
Um tekjnr Ltindarbrekku sjá pjóðólf 25. 4r nr. 5.
Prestssetriþ Kolfreynstaðr er allgóð blijörð til lands
sjávar; ( meðalári ber það 4 kýr, 70 ær, 80 sanhi, 20 I''11
og 4 hesta; aðalhlnnnindi er þó diintekja (alt að 100 p11’1
og selveiðl; eftir kirkjujarðir gjaldast 358 4). ( peninenlf'
358 41. í fríðu, 22 41 í flski, og 210 41. í smjöri; t<ond'C
eru 112 41, dagsverk 6, lambsfóðr 30, nffr 3; sóknarni®1’
eru her um bil 300 ab töln.
Næsta blað: Miðviknd 25. þ. m
Afgreiðslustofa pjóðólfs : Aðalstræti Jií 6. —lltgefaudi: Jón Guðmundsson. Ábyrgðarm.: H. Kr. Fri
Prentaðr í prentsmibju íslands. Einar pórfiarson.
Á