Þjóðólfur - 25.02.1874, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.02.1874, Blaðsíða 4
urt lið í I>eim verið. Kú Jiykir eigi lifandi nema á ein- staka brauðum. Núpegja kirkjuklukkumar okkar ámörg- um peim stað, ]>ar sem hljómr Jieirra áðr svo inndælislega lét til sín heyra. Aumingja-gamalmennin langar til að heyra guðsorð í kirkjunni, en engin messar. Svona gengr J>að víða, sunnudag eftir sunnudag, mánuð oftir mánuð. Og nú barna-uppfra-ðingin, bvað á að vorða úr henni? Sum- staðar cr aldroi húsvitjað, og sumstaðar n»-r fólk varla að ganga til altaris. Svona hefir aldreifyr verið ástatt áls- landi. Guð hjálpi okkur. Nú, hana J>á; ef eftirkomendr vorir eiga að vora hálf- lieiðnir, J>á cr bezt að hætta Jjcssu skólanámi, og skifta kirkju-jörðunum upp á milli bfndanna alt í einu. Eg segi yðr satt, þjóðólfr minn, J>að er mogn óánægja yfir Jjcssum brauðasamsteypum, og Jjað væri beztfyrir stifts- yfirvöldin, að hætta J>eim sem allra-fyrst. Yér von- um svo góðs til biskups vors og prófasta, að J>eir rísi önd- vorðir gegn J>essu. Láti J>eir brauðin standa; J>á er J>ó von um, að vér einhvern tíma fáum presta í J>au; en samsteypan gagnar ckkert, en gjörir ilt verra. Yér vilj- um heldr bíða með Jiolinmæði betri tíma; kannske for- sjóninni J>óknist, að upp vekja betra kyn af ungum mönnum, J>egar tímar líða. Betri er biðlund b e ð i n, e n b r á ð 1 e g a r á ð i n. Skrifað á prettánda-kveld 1874 af gömlum medhjálpara. — Hvað kemr til pess, að póstmoistarinn i Reykjavík heldr eftir á pósthúsinu sendingum nokkrum, sem komu með síðustu póstskipsferðinni, og fara áttu á Norðrland? Eigi getr Jiað verið fyrir pá sök, að pær sé pyngri en á- kveðið er í póstlögunum, J>ví tilvísunarbréfin, sem send voru, bera moð sér, að eigi hafi svo vorið. Að pær hafi vcrið of fyrirferðarmiklar, getr heldr elcki átt sér stað; J>ví á tilvísunarbréfin cr ritað, að J>ær verði sendar með næstu ferð, o: í vor. Komist pær pá í töskuna, hefðu J>ær eins getað rúmazt í henni í síðustu ferðinni. Vér fáum J>ví eigi betr séð, en að póstmeistarinn hafi gjört sig sekan í lagabroti gagnvart peim, er hér eiga hlut að máli, með pví að senda eigi pá bögla með síðustu póst- ferð til Norðrlands, sem pyngri voni 'en 2 pnd.; pví i póstlögunum nýu stendr, að pað megi hann að eins pá gjöra, er póstrinn verðr að fara gangandi, en oss er kunnugt, að liann var vel ríðandi í hinni umræddu ferð; svo lét póstrinn og í ljósi, pá er hann kom til Akreyrar, að liann hofði boðið póstmeistaranum, að flytja norðr á helmingi fleiri hestum, cn hinn páði. Yér getijm ekld heldr ætlað, að landshöfðinginn hafi bannað, að taka aukahesta til að spara kostnað, og að honum hafi pótt) nógu pungt fyrir hið opinbera að standa straum af ferð læknisins, sem vér Norðlendingar áttum von á, en fcngum ckki'!_______________________ 1) Sneib pessi til Ixiidshofðingjaiis, og ei»s í Norbanfara 1,—2. bl. þ. á, bls 4, virbist eiga aí> benda til pess, ab laiidshufbitiginn liafl veiib heldr smátækr á ferbakostnabi til læknis þess, sem hann hefbi viljab fá noibr í vetr; en sneib þessi þykjnmst vér geta fullyrt ab er meb ölln óþörf. Ht>r En til livers eru getur hér? Yér vcrðum pó eigivíS' ari í pessu efni, pví heimild fyrir hinu umrædda atferh póstmeistarans finnum vér hvergi í póstlögunum. Oss væri pví lort, að liann fræddi oss opinberlega um heimilh sína fyrir pví, að halda hinum umræddu böglum hjá sér í 4 mánuði, lilutaðeigendum til stórskaða, og moira hugar- ángurs, cn hann eða landshöfðinginn fá skilið, með pv> hér ræðir að nokkru leyti um pöntuð lyf handa langþjáð- um sjúklingum. Ulutaöeigendr. AUGLÝSINGAR. — Hálfir Kalastaðirnir á Ilvalfjarðarströnd verða lausir til ábúðar í næstu fardögum, og, ef til vill> má fá þá kevpta; sér í lagi vil eg geta þess, að jörðin mun gefa af sér í beitutekju að meðaltali ríflega það, sem svarar afgjaldi hennar, og að öðru leyti mun hún geta fullnægt, eftir stærð, dugleg- um ábúanda. Ryggingar- eða kaupskilmála fyrir jörðinni gefr undirskrifaðr. Reykjavík, 16. Febrúar 1874. Br. tíddsson. — I 48. tölnblabi Yíkveija heflr gleymzt ab tilfæra lagib „Herlige I,aiid“ vib kvæbib „Ættjörbin". — J>ar eb lítib eitt er enn eftir óselt af kvæbum þeim, er eg gaf út fyrir fáum árum, geta þau nú fengizt hjá mér með nibrsettu verbi, eba innhéft fyrir 24 sk. Rr. Oddsson. — Um lok Janiíarmán. síbastl. var selt óskila-hesttryppb vetrgamalt, lítib bleiktoppótt, marklanst, og má hver, sem gett lýst sig réttan eiganda ab því, vitja andvirþisins, ab frádregn- um kostnaþi, til undirskrifabra, ef hann gefr sig fram fyr>f næstu fardaga. Iloltamaiiiiahrepp, 15. Febr. 1874. J. I>órðarson, II. Jónsson; hreppstjórau — Pökkgrár hestr hvarf frá mér í liaust; mark: stýft hægrs> tvístýft framan vinstra; bib eg livern, sem hann íinnr, koma honum til mín, mót sanngjarnri borgun, ab KothúsoP> f Oarbi. i>orsteinn Jónsson. PRESTAKÖLL. Óveitt: Holt nndir Eyafjóllum, metib 771 rd. 53 6k , sug' lýst 21. þ. m. Prcstsekkja er í braubinu Sá sem fær þetta brauþ, má búast viþ, aþ Stóradalsþin8 verbi, ef til vill, sameinub viþ þaþ, og tekjorn þess öbrovf51 kouiib fyrir. — Næsta blaþ: Langardaginn 7. Marz. var eigi nema 1 læknir á lausagólfl, eba sem tiltök voru vfl> ab fá norbr til aþ gegna þar læknisstörfum í vetr, og þí^’ umst vér vita þab víst, aþ landshöfbingi hafl gjört alt, í hans valdi stóþ, til ab fá hann norbr, og boþiþ honun> mikib fé til ferbakostnabar, sem hlnn var fullsœnidr sem landshöfbingi frekast gat bobiþ. En sannleikrinn «r> * fci þetta læknisefni vildi als eigi fara, og landshöfbingi 1,3 ekkert vald til, aþ reka hann þnngab nauþngan. Át>BI' Afgreiðslustofa f>jóðólfs : Aðalstræti JIí 6. — Útgefandi: Jón Guðmundsson. Ábyrgðarm.: II. Kr. Friðrifc^ Prentabr i prentsmibju Islands. Klnar þórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.