Þjóðólfur - 25.03.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.03.1874, Blaðsíða 1
26. ár. Reykjavík, Miðvíkudag 25. Marz 1874. 3». OíSr* Sú breyting er á orðin með eign, útgáfu og ritstjórn blaðsins JjJÖÐÓLFS, að skáldið lierra Mattliías Jockumson, er Mí liefir keypt blaðið og borgað pað út í liönd, tekr við eign pess, útgáfu og allri ritstjórn, með byrjun 25. tölublaðs ens 26. árs er yfir stendr. — Póstskipið diana, yfirforingi Capit. J. U. A. Holm (næstr honmn Gustav Holm premier-Lieutenant), hafnabi sig liér 22. p. m. eftir 22 daga ferð frá Iíhöfn; þaðan iagði skipið 1. |>. m. kl. 10 fyrir mibdag, en lá vebrteft í Lerwick á Hjaltlandi 7 daga, og enn vib Pæreyar 3 daga. tieð pví komu þessir farpegar frá K h ö f n: Jón procu- vator Gubmundsson, Jón Steffenson verzlunarstjóri W. i'iscliera, kand. Oddr V. Gíslason, Markús Bjarnason skipstjóri Geirs Zöega, og Málfríbr Gubbrandsdóttir (frá Brennu hér í Rvík) sú er sigldi héban í fyrra; enn- ft'emr t i 1 Fa rcya, Möller sýslumabr og landsþingismaðr, °g Sommer skipstjóri; enn fremr frá L e r w i c k: s.ira ^latthías Jockumsson og jungfrú Lucinde Thomsen frá Sorðeyri; húnsigldi jiaðan til Edinborgar næstl. haust, og ftefir dvalið þar síðan í húsum hr. J. A. Hjaltalíns. •— Kaupfarið’ valdf.mar. skonnertskip, 90 tons, hkipst. Svendsen, hafnaði sig hér sama dag, eftir 25 daga fta-ð frá Iihöfn, hlaðið með als konar vöru frá eiganda og veiðara skipsins kaupmanni W. Fischer. — Póstskipið færði nú als konar vöru til fiestra kaup- "'anna voi-ra hér og í Hafnarfirði, en að eins lítið eitt ftl hlutafélagsins, og enn minna eðr semýekkert til hinna «aralaganna: á Álftanesi, Seltjamarnesi og Yatnsleysu- strönd. Kemr það svo til að samlög pessi og hluta-fé- iagið fóru næsta mjög hallolca til móts við kaupmenn ''°ra, Jiegar nú kom til niðrjöfnunar og úthlutunar á estarúmi póstskipsins, þar sem sumir kaupmennirnir °ngu 25—30 pC og nokkrir cnda meira, af þeirri lesta- 'ft'ns uppha ð er þeir pöntuðu og skrifuðu sig fyrir fyrir- en t. d. hlutafélagið eigi nema 3.) pC af lestarúms J'Pph.eð þeirri er handa því var pöntuð; og mun ekkert ‘ati haft upp á sig, þótt erindsrcki félagsins bn’i BÍg 'PP undan þeim ójöfnuði fyrir innanrlkis-stjóminni. ~~ TIGtNARMKtiKI. Öndverðlega í Janúarmán. árs, sæmdi konungr 2 æðstu stjórnarmenn íslandi, stjórnardeildar-forstjórann Oddgeir . tePhensen R. af Dbr. og Dbrmann, og landshöfð- ln8jann Hilmar Finsen einnig R. af Dbr. og rfllann, báða með Commandeur- krossi ‘'ftftebrogsorðunnar af öðrum fiokki. JT.-^ektors-embættið við lærða skólann var enn óveitt. JU- 0g kenslustjómin mun hafa eitthvað skorað bréf- lega á herra Jón Sigurðsson, nálægt um 20. f. mán., að hann segði nú af eðr á um það, hvort hann vildi embaetti þetta, og myndi þá ráðgjafinn leita konungs-veitingar viðstöðulaust, svo framt hann vildi þiggja. Eigi mun hafa staðið á svari frá hr. J. S., og mun hafá verið á þá leið, að hann óskaði eigi, eftir því sem nú væri komið, að fá embættið veitt petta mun hafa verið komið f kring að eins 2—3 dögum áðr en póstskip fór. — Ekki kvað stjórnin hafa leitað álits af nýu hjá háyfirvöldum vorum með þessari ferð um það, hverjum nú skyldi helzt veita rektors-embættið, — Adjuncts-embættið við lærða-skólann þetta sem laust hefir staðið um nokkur ár undanfarin, en verið sMpað settum kennurum, var með kgs úrsk. í f. mán. veitt kand. Steingrtmi Thorsteinson, er þjónað hefir embætti þessu, settr, síðan í hitteðfyrra-haust. — Önnur einbætti, þau er hér voru laus: Læknaem- bættin á Akreyri og í Múlaeýslum, og sýslumanns- og héraðsdómara-embættið í Kjalaniesþingi (Kjósar- og Gull- bringusýslu), stóðu öll óveitt um byrjun þ. mán. En þeg- ar f Jan. var meb konungs úrskurði afráðið og fastsett: 1. að bæar'fógeta-embættið í Reykjavlk skuli að skilið vera að fullu frá landfógeta-embættinu; 2. að þetta sama bæarfógeta-embætti skuli héðan í frá vera Bamein- að við héraðsdómara- og sýsliunanns-embættið f Kjósar- og Gullbringusýslu. .— petta sameinaða embætti er auglýst laust í dönskum blöðurn um miðjan f. mán. og metið eðr talið 1810 rd. að árstekjum. — SKIPBROT. — W. Fischer kaupmaör vor keypti í vetr fyrir eða tim árslokin skonnert-skip eitt 26 lesla að farmrnmi, nýtt sem vænt skip og i varidað, að allra þeirra rómi er sáu; skip þetta nefndi hann GUÐRCNU, gerði það sfðan nt til hákarlaveiða hér við land, fermdi als konar nauð- synjavöru til verzlunar sinnar hér ( Vík og sendi af stað hingað frá Khöfn 2. f. mán.; skipstjóri var Nielsen nokkur, ungr maðr og efnilegr að sögn þeirra er þekklu*. 2. þ. mán fanst skip 1) L'm síðuatu mínítðamót gengu mestu ofvebr yflr altan Noibr-sjóinn cðr Vestrhaflb milli Noregs og Hjaltlands og horðr fyrir Færejar, svo ab kaupfór, er áttu þar þi leib um, urðu »11 að leggja til dril'e og lita reka í reiðanom; allir, er fengu því vib komið, leituðu hafuar víísvegar um Hjaltlaods- eyar, og var það tnikill fjóldi skipa, er náðu höfn í berwick, — meðal þeirra voru 15 — 18 hvalveiða-skip þrimóstroð, «r ætluðu til selveiða og hvalveiða norðr nm höf, — og Mga öll veðrteft þar sem komin voru, fyrir ofsa-ótnyrðtngs-veðrt með snjókyngi, dagana 5.—11. þ. mán.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.