Þjóðólfur - 11.04.1874, Blaðsíða 3
41. gr. fíingskopin handa hino sameinafca alþingi og bá^nm
deilclum þess sknln sett meí> lagaboíi.
IV.
42. gr. Skipnn d*'msvaldsins ver^.r ei ákve^in nema meí)
lflgabobi
43. {»r. Dómendr eiga rett A aí) skera úr ollum A-
greiningj nm embættistMkmnrk yflrvaldanna. þó getr sá, sem
bflr um leitar úrsknr^ar, ekki komib ser hjá ab hlýfta yflr-
'aldsbo^inu í trvb meft því ah skjóta málinu til dóms.
44. gr Dómendr skulu í embættisverkuui sínu fara ein-
nngis eptir Kignnum. þeim dómendura, sem ekki hafa ab
fluk umbo^s-stíWf á hendi, ver^r ekki vikib úr embætti nema
*öeí) dómi, og ekki veií'a þeir heldr fluttir í annab embætti
4 móti vilja þeirra, nema þegar svo stendr á, ab verib er
hh k oma nýrri skipun á dómstóiana. f>ó m4 veita þeim dúm-
ftra, eem orí;in er fullra 65 ára gainall, lausn frá embætti, eu
®igi skal hann missa neins í af launum sínuin.
V.
45. gr. Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóihkirkja
4 Islandi, og skal hií) opinbera aí> því leyti styí)ja hana og
'ernda
46. gr. Landsmenn eiga rett á ah stofna felóg til a?) þjóna
Gu^i meb þeim hætti som bezt á vib sannfæringu hvers eins;
þó má ekki kenna eba fremja neitt, sem er gagnstætt góbu
BiUeríi og nlshorjar reglu.
4 7. gr. Enginn mí neiiis í missa af borgaralegom og liji'í-
•egnm réttindum fyrir sakir trdarbragba sinna, nö lieidr má
Ookknr fjrir J>4 sbk skorast nndan almennri félags skyldu.
VI.
48. grein. Sérhver sá, sem tekinn er fastr, skal leiddr
í'yrir dómara svo fljótt sem auöið er. Megi þá eigi jafn-
skjótt láta hann lausan aftr, ber dómaranum svo íijótt
fcem verðr, og í seinasta lagi áðr en 8 dagar sé liðnir
frá því að sá, sem tekinn er fastr, var leiddr fyrir dóm-
at'a, að leggja á úrskurð, er bygðr sé á tilgreindum á-
8tæðum, um, hvort hann skuli settr í varðhald, og megi
láta hann lausan móti veði, þá skal ákveðið í úrskurðin-
úni, hvort eða hversu mikið það skuli vera.
Urskurði þeim, sem dómarinn kveðr upp, má sá, sem
1 Idut á, þegar skjóta sér í lagi til æðra dóms.
Engan mann má setja i gæzluvarðhald fyrir yíirsjón,
er að eins varðar fésekt eða einföldu fangelsi.
49. grein. Heimilið er friðheilagt. Ekki má gjörahús-
leit, né kyrrsetja bréf og önnur skjöl og rannsaka þau,
Bei»a eftir dómsúrskurði, ef lögin ekki gjöra sérlega und-
antekning.
50. grein. Eignarréttrinn er friðhelgr. Engan má skylda
lli að láta af hendi eign sína, nema almenningsþörf krefi;
b^'f til þess lagaboð og komi fullt verð fyrir.
51-grein. Öll liönd þau, er liamla frelsi í atvinnuveg-
U'n og jafnrétti rnanna til atvinnu, og eigi eru bygð á
^'denningsheillum, skal af talca með lagaboði.
grein. Sá, som ekki getr séð fyrir sér og sínum,
e? sé hann ekld skyldu-ómagi annars manns, skal eiga
* f . .... _ . . . .
>'étt
^áðr
53.
sín
'íhs
54.
a að fá styrk úr almennum sjóði, en þá skal hann
V(;ra skyldum þoim cr lögin áskilja.
gíein. Hafi foreldrar eigi efni á að fræða sjálf börn
j,j e5r sé börnin munabarlaus og öreigar, er það skylda
Ua opinhera að sjá þeim fyrir uiipfræðingu og framfæri.
Srein. Hver maðr á rétt á að láta í ljósi hugsanir
a prenti; þóverðrhann að ábyrgjast þær fyrir dómi.
8lhar
Ritskoðun og aðrar tálmanir fyrir prentfrelsið má aldrej
innleiða.
55. grein. Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverj-
um löglegum tilgangi, án þess að leyfi þurfi að sækja til
þcss. Ekkert félag má leysa upp mcð stjórnarráðstöfun.
Þó má banna félög um sinn, en þá vcrðr þegar að höfða
mál gegn félaginu, til þess það verði leyst upp.
56. grein. Rétt eiga menn á að safnast saman vopn-
lausir. Lögreglustjórninni er heimilt að vera við almenn-
mennar samkomur. Banna má mannfundi undír berum
himni, þegar uggvænt þykir, að af þeim leiði óspektir.
57. grein. Sérhver vopnfær maðr er skyldr að taka
sjálfr þáttií vöm landsins, eftir því sera nákvæmar kann
að verða fyrir mælt þar um með lagaboði.
58. grein. Rétti sveitarfélaganna til að ráða sjálf mál-
efnum sínum með umsjón stjórnarinnar skal skipað með
lagaboði.
59. grein. Skattgjaldamálum skal koma fyrir með laga-
boði.
60. grein. Öll sérstakleg réttindi. er lögin hafa bundið
við aðal, nafnbætr og tign, skulu vera af tekin.
YII.
61. grein. Uppástungur, hvort heldr er til breytinga
eðr viðauka á stjórnarskrá þessari, má bera upp bæði á
reglulegu alþingi og auka-alþingi. Nái uppástungan um
breytingu á stjórnarskránni samþykld beggja þingdeild-
anna, skal leysa alþingi upp þá þegar og stofna til al-
mennra kosninga af nýu. Samþykki hið nýkosna alþingi
ályktunina óbreytta, og nái hún staðfestingu konungs, þá
hefir hún gildi sem stjórnarlög.
62. grein. Stjómarskrá þessiöðlast gildi 1. dagágústm.
1874, jafnhliða hinum nákvæmari reglum til bráðabyrgða,
sem leiðir af þeim ákvörðunum um stundarsakir, sem bér
koma á eptir. (NiÖrlag síðar).
— Fceðingardagr konungs vors Cliristians
hins 9., — 8. þ. mán. var að þessu sinni veg-
legr gjör fyrir almennings sjónum hér i Ileykja-
vík með flöggum á hverri slöng, frá því nokkru
fyrir hádegi, dró nú engan dökkan flóka upp fyrir
þá sól Dannebrogs-fánunnar, og með samsæti
æðstu embætlismanna vorra við mat og drykkju,
þegar að kvöldi leið, tóku þar þátt í frúr þeirra
flestra, synir og dætr fulltíða, og svo fáeinir (5—6)
embættismenn úr lægra flokki, 2 af allri kaup-
mannastéttinni, 4 ulanbæarmenn1. Samsætismenn
1) þar er mob talinn Mnn nýi ritstjóri þji'bolfj sirn Matth.
Jochumsson, þó ab kalla niegí að liann hafl þegar tekib sér
hér bólfestu; hinir utanbæar vorn þeir 2 höfðingjar af Alfta-
nesi Dr. Grímr og sira þórarinn prúfastr, og kand Kaalund,
er heflr nú haft vetrsetu sína aí> lljarbarholti í Mýrasýsln. —
Af kennrnm skðlanna siítn kongsreislu þessa ab eiris þeir tveir,
báíslr forstðbnmennnirnir lektor preslaskðlans og rektor lærða
skólans Af Rýraþinu og þoim óbrnm stjórnarnefnda greinnm,
sem þar meb ern { sambandi samtals 25 — 28 af stabarborg-
urom als, tóku eigi þált í veislunnt nema 3 ank fcigotans,
2 úr býráþinu sjitlfu og bæargjaldkerl; hvorugr procuratoranna
vib yflrdominn.