Þjóðólfur - 18.04.1874, Side 4

Þjóðólfur - 18.04.1874, Side 4
- 100 hönd kjördfpmiíiinfi, Og fftli nllir þe«sir kosnu menn að \era komnir á þinfjvöll að kveldi hins 4. dags áffústrnánaðar. Að öðru leyti verða nú sem stendr ei«i yjörðar nákvæmari ákvarðanir um fundarhald þetta. Svo er lil retlað, að hvert kjör- dæmi kjösi að eins innanherað-menn, Ofí annist um allan kostnað þann, sem al' þe*sari ferð þeirra leiðir. Keykjtivik 13. dag Aprílm. 1874. /7. Kr. FriHriksHon. — Laugardaginn þann Apríl 1874 kl. 4- e. m. verða við opinfterl uppboðgþing, hjá verzlun grossera l’. C Knudtzons seld nokkur skemd mntvœli af inu strandaða skipi Phénicien frá Granville. Söluskilmálar verða anplýslir á nppboðstaðnnm. Skrifstofu bæjarl'óffela í Reykjavík, 16. Apríl 1874. A Thorsteinson. — Priðjudaginn hinn ííl. Apríl kl. IO f m. verðr við opínbert uppboðsþing við verzlnn P. C. Knndtzons selt það sem bjargast hefir af skipinu Pliéuicien frá Granville, svo sem segl, rá- viðr, reiði, skipskrokkrinn sjálfr, veiðarfœri og matvftli. Sóluskilmálar verða anglýstir á uppboðslaðnum. Skrifstofu bæjarl'ógeta í Heykjavik, 16. April 1874. A Thorsteinson. — Dökkrauðr foli með hvíta stjörnu í enni, á fimta vetri, lítill eflir aldri, afrakaðr næstl. vor og skorið neðan af taglinu, mark: heilrifað bæði, tapaðist héðan eftir velrnætr; hver Sfcm hitta kynni umbiðst að gjöra mér þar nm vísbendingu að Iíirkjuvogi ( Höfnum. Gunnlaugr Gunnlaugsson. Háltvir.tu áslkærn íslendingar! Eign minni og útgáfu, áblaðinu Þjóðólfi, öllum umraðum míuum og afskiftum af honum, er nú lokið með þessu tQlublaði hans, eins og fyr var sagt, og svo sem blaðsins beiðraði eigandiog útgefandi, sá sem nú er orðinn, hefir boðað í á- varpi sínn lil íslendinga hér að framan. Eg segi yðr það fyrir sann, mínir ástkærn landar! eg legg ekki svo frá mér starfa þenna, er eg nú hefi á hendi haft um 22 vetr samfleylt, að eg sé tillinningarlaus um þessa skilnaðarstundu. Það var friviljugt fyrir mér, — eðr af persónu- legu »frjálsu fullveldi mínu« yfir sjálfum mér, kjörum mínnm og allri framtið, að eg hafnaðieni' ba'itisveginum; slóð hann mér þó opinn sem öðr- um, hefði eg fremr viljað hallast að sljómartlokkn- nm á þjóðfundinnm 1851, heldr en að þjóðernis- flokki og þjóðréltindum (slendinga. Eti þetta olli því að eg varð ekki embættismaðr heldr blaða- maðr. Eigi var eg samt þa, né er enn, svo skyni skroppinn, að ekki lægi Ijóst fvrir mér að embætt- isstaðan hefði ólíku glæsilegri framtíð f skauti sínu og betri og náðtigri daga lyrir mig sem aðra, heldr en hin leiðin. Heíi eg fundið til þess fyrr og síðar að þessa all-löngu þjónnstu mina hjá yðr við blaðaslarfann halið einir^ þér, landar mínir, átt meslan og beztan þátt í að gjöra þakk- næmdegri og þægitegri fvrir mig heldr en eg og aðrir gátu búizt við; og hefir þó eigi verið erfið- leikalanst og án baráttu nokkurrar, eins og ekki hefir leynt sér. En óþarft er að fara lengra út f þau mál að sinni; vitanlegt er, að eigi skapiyst dngandis blaða- menn heldr en nýtir menn að öðrn, með orðun- um einum og Inorki með heilræðiim né viðvÖT' uniim. Hafi eg staðið nýiilega að nokkru í þess- ari stöðu minni, hafi Þjóðólfr gagnað að nnkkru landi og lýð, þá er það að þakka löndum mínum, jslendingum yfir höliið, en þó einkanlega Sunn- lendingum, engn siðr en sjálfum mér; þeir hafa lagzt á eitt og verið mér samtaka f þvíað reisa og slyðja f’jóðólf fram á þenna dag. Með þessu, með vetvild þeirri, trygð og trausti er allf þorri landa minna þeirra sem nokkurs eru um megnugir, hala anðsýnt mér svo ríkulega og stað- fa«tlega, hafið þér gjört mér blaðamanns stöðu mína og allan starfa svo margfalt léllari og við- unatilegri, og lengt hann fram á þau efri æfiárin, er þrek og dngr vill alment bila hvern sem er; hér var komið meir en mál til, fyrir mig, að hætta leiknnm er hann hæst Iram fór. Þiggið þá að skilnaði, ástkæru landar, mínar hjarlgrónar þakkir fyrir alla yðar staðfasta trygð og velvild við mig eins í þessn sem öðru. Drott- inn blessi yðr alla og haldi sinni mildu verndar- hendi yfir vorri kæru fóstrjörðu og yfir íslands- lýð, um allar ókomnar aldir. Keykjavík, 18. dag Aprfl-mán. 1874. Jón Guðmundsson. — Næsta blaíi, (1 blað Matthíaíar JocbnmssoBar, ineí1 vibaiikabl. eftir J. G.) Mámidag 4. Maf. Afgreiðslustota þjoðólfs: Aðalstræti JG 6. — Útgefandi: og Ábyrgðarm.: Jón Guðrnundsson. Prentabr f prentanilbju Islaiide. Elnar þdrtlarsiin.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.