Þjóðólfur - 25.07.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.07.1874, Blaðsíða 1
VIÐAUKABLAÐ við 26. ár 37.—38. nr. «{>.fÓÐÓLFS'>. laugardag 25. júlí 1874. (Aðaent). Herra ritstjóri! |>jer haíið i 34.—35. tölubl. blaðs yðar getið um „Lestr- ftrbók handa alpýðu á íslandi“, sem nýprentuð er í Ifaup- Hiannahöin. Eg íinn ástæðu til að leiðrfetta að nokkrtt Þessa bókafregn yðar. Fyrst hafið þjer getið pess, að landshöfðinginn haíi veitt 500 rd. til útgáfu bókarinnar, cn hins látið pér ó- getið, að j>að, sem afgangs verðr jieim kostnaði, sem eg tef lagt út, gengr í almennings paríir, án pess eg hafi á- skiliö mér nokkuð í ómaks- eða ritlaun, og [>á undir eins íJessir 500 rd. líka. Landabréfin hafa yður mistalist, pau firu 4, en ekki 3. J>að parf engar getgátur um pað, að Þau eru teiknuð af hinum alkunna snillingi B. Gröndal, Þvi að [>css er getið síðast í bókinni. pér teljið pað skaða uð bókin var ekki bundin inn i Kaupmannahöfn óg má vera, að sumum hefði komið [>að betr. En bandið á upp- laginu mundi hafa kostað yfir lOOOrd. og [>á hafði eg ekki fyrir hendi eptir að eg haf Öi greitt allan annan kostnað, scm oðliloga var mikill. pér teljið bezt valið og af hendi leyst íað, er snertir fagrann fróðleik, og kafiann um höfuð- skepnUmar; en eg álít [letf a engu betr af hendi leyst en annað sumt, svo sem „um herminn", „líkama mannsins11, »hringferð efnanna“ o. fi. Eg hafði búist við, að [>ér mund- úð sérstaklega benda á kaflann um „lcrapt sjálfra vor“; Það áleit eg hina pörfustu kenningu fyrir landa mína, og sú bók, sem pað er mest tekið úr, var prentuð 80 sinnum Ú fáum mánuðum, er hún kom fyrst út á Englandi. pér segið, að mest af öðru sé sniðið eða dregið út úr Barna- vininum, en [>að er eigi rétt; svo eru eigi kaflarnir: „lcrapt- er sjálfra vor“, „um heiminn“, „um höfuðskepnurnar“, »hringferð efnanna“, „sálin“, „landið helga“, „trú ogkær- leikur", „kristin kirkja“ o. fl. pér teljið sögu lands vors fótæklegasta kaflann. pér hafið [>ó víst okki búizt við ítaiiegri íslandssögu í peirri bók, sem hafði svo marg- hreytt innihald. peir, sem gefa út pessiconar bækr, liafa h’ka pess að gæta, að hið hclzta, er til fróðleiks hcyrir, hafi rúm, og hæfilega mikið rúm. Ætlan mín með sögu- kaflann var að eins sú, að peir, sem ekki pekktu sögu l^ndsins, fengju nokkra hugmynd um æfi og kjör pjóðar Slnnar, svo peir væru nokkru nær, og pessum tilgangi v°na eg að eg hafi náð. Til að bæta úr fátækt pessari hafa menn nú fengið hinar heimspekilegu skýringar yðar Ulu Pjóðerni vort, og vil eg ekki segja, að pær séu fá- heklegar, pó eg hafi clcki auðgast af poim. pað getr Sannarlega sýnst sitt hvorum um pað, hvað standa eigi í ah’kri bók, eins og pað má svara mörgu peirri spurningu, "að er fróðleikr? Eg vil leýfa mér, að taka upp pað, s?nr eg hefi sagt í formálanum, að enginn sá/ verði talinn Us ófróðr, er veit allt, sem er í bók pessari, og bæta 1 1 'ið, að hún stendr, að minni ætlun, ekki langt að baki sa>ukynja bókum lijá sumum öðrum pjóðum, pó stærriséu ?n Vor Pjóð. Meðmæli yðar öll með henni kann eg yðr hakkir fyrir. (Framh. síðar). — LÝSING. priðjudaginn 30. Júní p. á. fann róðra- skip frá Hlöðunesi hér í hreppi d a u ð a n mann á sjó, var líkið nokkuð skaddað; föt pau, er maðr pessi var í, voru: prjónaðar nærbuxur og vaðmálsskyrta, hvorutveggja hvítt, millumskyrta röndótt úr útlenzkum dúk. IJtanyfirfÖt: fornar vaðmálsbuxur svartar, pijónpeisa svört með vind- ingum, vaðmálsvesti með dökkleitu baki, rauðr trefill is- lenzkr, einir sokkar gráir og leðrskór á fótum. Ekkert mark fanst á neinu af fötum pessum, en í vösimum var: landvetlingar lykkjubrugðnir, mórauðir með rauðri fit og græna úrtöku, trébaukr með látúnsstút og skorið B á stéttina, sjálfskeiðingr, danskr lykill, dönsk budda meö járnlás, í henni voru nokkrar stórar látúnsvírlykkjur og 2 tölur. Baukrinn, hnífrinn, lykillinn og buddan verðr sent á skrifstofu „pjóðólfs“, og er par til sýnis. Hver sem pekkja kynni mann penna eftir lýsingu pessari, er beðinn að gjöra undirskrifuðum par um vís- bendingu, bæði nafn, heimili og stöðu; einnig er skorað á hlutaðeigendr, cf maðrinn pekkist, að borga kostnað pann, er ieitt liefir af jarðarför hans. Brunnastöðum, 8. Júlí 1874. GuBm. ívarsson, hreppst. — Svo er ákveðið, að þjöðhátíð Ueykvíkinga verði haldin 2. dag Ágústm., eftir að guðsþjón- ustugjörðinni í dómkirkjuntii er lokið, og að hún byrji með þvt, að menn safnist safnaná Austrvelli kl. 3 V2 e. m. til þess þaðan að ganga í hóp upp á Öskjuhlíð, og að henni síðan verði haldið þar áfram með söngum, ræðum og skemtunum þeim, er fengizt geta. — Falleg og vönduð stór flögg geta bæarmenn fengið keyft fyrir 5 rd. 8 sk. hjá lögregluþjóni Alexíusi Árnasyni. — jVTÝUPPTEIvIN fjármörk : Jóhannes Jónssonar á Skógsnesi: Tvístýft fr. hægra, hamarskorið vinstra. Jóns Einarssonar á Eyvindarholti: Sneiðrifað aptan hægra, heilhamrað vinstra. Porgerðar Árnadóttir á Eyvindarholti: Stýft hægra, heilhamrað vinstra. Erfðamark: Önnu Porvarðardóttir á Eyvindarholti. Hálfr stúfr aptan hægra, stýft vinslra. — Fjármark mitt.v Miðhlutað í stúf bæði, brúk- að með leyfi eigandans, sbr. töfluna); brennimark mitt: II. J. Helgi Jónsson á Móakoti við Kálfatjörn. — 167 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.