Þjóðólfur - 14.09.1874, Blaðsíða 3
— 201 —
á mentun alþýSu cn veriS liefði; sáu menn engan veg til að
stofna skóla sökum fátæktar og strjálbygðar hreppanna,
en aptr var taliO tiltækilegast, a8 reyna að fá mann sem
vel gæti kent að skrifa og reikna o. s. frv. til að vera á
3_4 helztu heimilum á vetrum, og að börnum slcyldi svo
komið pangað til kenslu tíma og tíma; voru hinir sömu
og semja skyldu félagslögin einnig teknir til að íhuga
þetta mál. SíÖan ræddumenn um hitt ogpetta, og gekk
alt með góðri skipun par til samkvæminu var lokið kl. 9
um kvcldið. G. Gíslason.
IIEIÐRSGJAFIR FRÁ YESTRHEIMI.
Hinn merlálegi prófessor, dr. W. FÍSliC —
(Cornell h á s h ó l a, I th a c a, New-Yorh)
er verið hefir helzti hvdtamciðr tilþess, að Ðanda-
ríhin sendu oss hina mihlu bóhagjöf, er áðr er
shýrt frá í blaði þessu, og síðar shal betr getið, —
hefir þess utan sent í sumar hingað sem h e i ð r s-
gjafir 11 stórar, ágœtlega steinprentaðar
M a r íu-m y ndir, gjörðar eftir hinni heims-
frœgu mynd Ti a f a e l s, sem hölluð er Madonna
de San Sisto. — Pessum eru myndirnar sendar,
sin hverjum: Bishupinum yfir Íslandi, land-
lœhninum, »shátdi pvt, er þýtt hefir Friðþjófs-
sögu Tegne'rsn (31. J■), og þar ncest prestum á
þessum sagngöfugu stöðum (Suðr-)landsins: Odda,
Shálholli, Pingvöllum, Reykholti, Borg, Iielgafelli,
Hvammi í Hvammssveit og shóla-bókasafninu í
Jieykjavik.
Útgefara pjóðólfs (M. J.), hc-fir pessi sami ágæti maðr
enn fremr sæmtmeð 3 ágætum sólmyndum (Helisoypum);
en sd myndagjörð er nýfundin list.
MANNALÁT.
3. þ. m. andabist hðr f bæonm nefndarmabrinu JÓN
ÁRNASON frá Stiiðlakoti, 64 ára aí> aldri. Hann var siðan
1871 einn af fðlógnm bæarráðsins, og fátækrastjóri miirg ár
nndanfarin. Hann var og einn í stjórnarnefnd hios svouefnda
Fiskim annasjóhs Kjalarnesþings (sem var stofuahr
1830, og á ná á leign rúm 2600 rd.) og ábren liann andabist
arfleid di helbrmabr þessi nefndan sj ób aí>
m e s t ö I I u f ð s í n n. Faudfógetl A. Thorsieinson er nm-
bobsmaþr erfðaskrárinnar (executor testamenti); þó skal viixt-
Bnnm varih til framfæris einnm af fræudum hlns látna meban
bann eða fabir þess manus þarf styrktar við, en síðan ska! arfr
*nn meb viixtunnm takast inn í ðskimannasjóbinn og nefnast
»Jóns Árnasonar legat“. Sagt er að fjármunir Jóns sálnga
anni nema 2000 rd. eða meirn. Jón sál. var ráhfastr mabr,
Breindr, hagsýnn og gætinn t’ hvfvetna, hógvær og írihsamr
alla æfl. Finuum vér oss fölagsins vegna knúba til aí) blessa
ttinuingn þesa manns fyrir bans veglyndu gjöf, því beldr sem
nofudr sjóhr er enn ( barndómi, en þó svo lífsnanhsynlegr í
vornrn háskafullu sjóplássnm.
7- þ. m. kl. 8 f. m. andaþist SIGURÐR GUÐMUNDS-
SON málari, 40 ára ah aldri. Ver skulnm innan skams gefa
le§endum vornm stntt yflrlit yflr líf og framkvæmd þessa
merkilega lieta- og gáfumanns.
V
— Vestan úr Dalasýslu (Mildölum) er oss tilkynnt, ab á
einnm bæ þar sóu 5 nautgripir dauhir úr pest, sem sumir
kalla miltisbrand, (eins og pestin í Langardalnnm í snmar var
köllub), — en alþýða þar kennir því um, að eitr hafi verið i
húðum nokkrum útlenzkum, sem lagbar höfbn verih f bleyti
í læk, er kýrnar, sem þegar eftir isýktust, hafl drukkib úr.
Á fleirum bæum haffci bráhapest þessi verifc þar búin afc gjöra
vart vifc sig.
AUGLÝSINGAR.
— Samkvæmt opnn bréfl 4 Janúar 1841 innkallast hðr-
mefc mefc 6 mánafca fresti allir þeir, sem telja til sknlda í
dánarbúinu eftir verzlunarstjóra I. F. Holm áHólanesi, sem
andafcist samastafcar hinn 30. d Júnimán. þ. á.; tii afc lýsa
kröfnm sínum og sanna þær fyrir skiftaráfcanda hfcr í sýslu.
Skrifstofu Húnavatnssýslo, 20. Ágúst 1874.
B. E. Magnússon.
— Fjærverandi ættingjnm og vinnm tilkynnist hermefc sú
sorgarfregn, afc þrifcjodaginn hinn 23. f. ra. andafcist her á
heimili mínn teugdamófcir mín, prestsekkjan Oddný Iugvars-
dóttir, eftir mánafcar þtinga legu.
B* vifc Hrútafjörfc, 18. Júlím, 1884.
S. E. Sverrisson.
— Fyrir milligöngn frúar Sigríðar Magnússens heflr Eng-
lendingnrinn herra \V a 11 s geflfc prestaekkuasjófcnum 45 rd.
(£ 5 = 90 krónnr), sem er andvirfci Ijósmynda, er hann
haffci tekifc hfcr. Fyrir hönd prestaekknanna færi eg hðrmefc
gefandanum alúfcar þakkir og sömnleifcis velnefndri frú, sem
á svo margau hátt heflr reynt til afc efla fyrgreindan sjófc
bæfcl mefc því afc gefa honum „Blómsturkórfuna" og safna
gjöfum til hans.
Skrifstofu biskupsins yflr íslaudi, 5. September 1874.
P. PJetursson.
— HJá nndirskrifufcum fæst keypt Lestrarbók handa alþýfcn
eftir sira Jr. Böfcvarsson í Görfcum; einnig nppdráttur eftir B.
Gröndal, i minningu nm 1000 ára byggingu Islands.
Hafuarflrfci, 2. September 1874.
J> Egilsson.
— Á í hóndfarandi liansti og eftirleifcis verfca hjá mer til
sölo ýmsar gófcar og nytsamar innbundnar bæknr íslenzkar,
danskar og enskar, svo sem: allar hinar venjolegn húslestra-
bækor vorar, barnalærdómsbókin eldri, lestrarbók handa al-
þýfcu^ eftir sira Jiórarinn Böfcvarsson o. s. frv. J>eir sem
vilja geta líka komifc bókom til mín í band, og er mfcr sama
hvort mfcr er borgafc þafc í peningnm, mefc kanpstafcargengom
vörum efca innskrift hfcr vifc verzlunina; en hvorki lána eg
út sölubækur nfc band á bókum.
Eyrarbakka, 31. ágúst 1874.
Gufcmondnr Gufcmnndsson.
— Út af áskornn flestra búandi manna hðr í breppf fyrir-
bjófcum vör hermefc og bönnurn stranglega öllum innan- og
ntaneveitarmönnum afc nota hereptir nokknrn blett Vatns-
leysnstrandarhrepps til uppsátrs efca útrófcrs fyrir þá útgjörfc-
armenn, sem ekki eiga heimili nfc hafa fast afcsetur hfcr í
hreppi, nefuil. inntöknmenn; sömnleifcis fyrirbýfcst kanpmönn-
nnnm, konsúl E. Siemsen í Reykjavík, P. C. Knndtzon & Són
í Kanpmannahöfn efca verzlnnarstjórum þess verzlunarhúss,
N. CUr. Havsteen í Kaupmannahöfn og konsúl M. Smith í
Reykjavík afc nota hðreftir salthús sín nfc lófc þá, sem liggr
nmhverfls húsin, til uppsátrs efca útrófcrs fyrir inntöknmenn.