Þjóðólfur - 29.01.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.01.1875, Blaðsíða 4
38 Svar til lir. P. E., fyrrum ábyrgðarmanns „Tímans“. Um leið og vjer gratúlerum gullsmiðnum, sein ritsljóra í 2. sinn, viljum vjer heiðra hann með ofurlitlu svari upp á grein hans í 1. blaði «íslendings», sem slíluð er tii »Pjóðólfs». Að vísu efumst vjer um að handarlag gullsmiðs-ábyrgðannanns- ins sjálfs sje á greininni, að niinnsta kosti er greinin líkari brákasmíði úr búð en gullsmiði; en nóg er hún hvepsin. Höfundurinn gat vel setið á gorgeir og dælsku við oss, því það sem sagt var um Tímann, var mjög svo meinlaust, enda gat ekki skaðað hann dauðan. Gullsiniðurinn reynir þ. á. m. að narta í tjóðólf honum til skaða, kallar (móti betri vitundj bonum sje farið að hraka, og segir hann hafi ekki annað á boðstólum en tevatn o. s. frv., en sje svo, þá viljnm vjer spyrja: er ekki gullsmiðurinn mysunni vanastur? í’arf nú að aia hann á sykri og rúsíuum? Góði herra gullsmiðurl hvað langt upp fyrir leistann? þó ekki svo hátt, að öll veratdarinn- ar víravirkisdýrð glepji svo gullsmiðinn, að hann sjái ekk( sannleikans gull fyrir soranum ? Ábyrgðarmaðurlnn ætti að vita að það er vandi að finna púðrið, og gullsmiðuriun ætli að sjá, að ekki er allt gull sem glóir. Hann segir, að preslur (með samlagnirigarmcrki) hafi skírt f*jóðólf (sem er ósatt), og að prestur muni því eiga að jarða hann. t’etta er nú meinlaust bull, að öðru leiti en því, að samlagningarmerkið er víst prent- villa, og á víst að vera dánarmerki, og þýðir það þá, að sá ágæti blaðamaður og prestur, sern forðum gaf út Þjóðólf, sje nú úr skotfæri og tannfæri allra heimskingja; en eigi merkið að vera til hnjóðs við hann, þá á hann eptirtalsmann, sem taka þorir við merkinu, og sendum vjer það höfundinum heim apt- ur, og biðjum hann að hann hirða gálga siun sjálfur, þvf þó ólíklegt sje, að hann þurfi á honuin að halda, þá tekur eigi til nema þurfi. Rilatjóri Pjóðólfa. — f>ar eð jeg hefi heyrt, að sætt sú, er fram fór 28. dag nóvemberm. f. á., milli sira f>órarins prófasts Böðvarssonar og rnín, sem jeg ljet mjer lynda fyrir góðmannleg og viturleg um- mæli biskups míns, hafi verið rangfærð, vil jeg gjöra hana heyrurn kunna; en hún er þannig: „Við undirskrifaðir, prófastur sira pórarimi Böðvarsson og prestur sira porvaldur Bjarnarson, höfum gjört þá sætt með okkur í viður- vistbiskups, horra Pjcturs Pjoturssonar, að allt, sera okkur hctirorðið að misklíðarefni, skuli niður' falla, og við hjer eptir umgangast hvor annan eins og góðum embættisbræðrum sæmir, og viljumvjoraðpau ummæli, sem við á fundi í Hafnarfiröi þann 3, þ. m. kunnum að hafa haft hvor um annan, verði ckki hinum í nokkru tilliti til vansa. Reykjavík, d. 28. nóvember 1874. pórurinn Böðvarsson. 1‘orvaldr Bjarnarson^. Staddur i Reykjavík, 21. d. janúanu. 1875. l’orvaldr Bjarnamon. — LEIÐRJETTING: í síðasta bl. f>jóðólfs 2. d. 12. linu, »í 8 pottum« á að vera: í 8 pottum af vatni. Auglýsingar — Erfingjar Sigríðar Bjarnadóttur (Gislasonar á Vindborðs- seli í Hornafirði), vinnukonu frá Hlíð í Skaptártungu irinkallast hjer með með G manaða fresli til að sanna erfðarjett sinu fyrir skiptaráðanda Skaptafellssýslu. Kirkjubæarklaustri 12. nóveinber 1874. A. Gíalaaon. — Hvíthyrnda á tvævetra, gelda, mark: sneiðrifað fr. hægra tvístýft aptan virislra. Breunimark: G. I. og 11. U. v. vantaði haustið 1874, óskast vísbendingar liafi lnin lundist til Litlusteinsholti í Reykjavík. Hannta Hanason. — A fundi, sem haldinn var hjer í hreppi 22. maí f. á. var það meðai annars samþykkt að grashússmönnum, sem búa á tveimur kýrgrösum eða stærri jðrð, skyldi leyfilegt uð taka og gjöra út að hálfu, móti utansveitarrnaiini, tinn inntöhuhát eða eilt inntöhmkip fjór- eða sex-róið. þelta auglýsist bjer með þeim til leiðbeiningar, sein vilja hagnýta sjer það. Vatnsleysustrandarhreppi 20. janúar 1875. I uinboöi fondarins: Guðm. Ivarsson. Guðm. Guðinundsson. P. Grímsson. — Á næstliðnu bausti, var mjer undirskrifuðum dregið bvítt girnbrarlamb, með mínu klára marki, oddfjaðrað fr. hægra, stýft vinstra, rneð litlu auðkenni, rjetlur eigandi gelur vitjað andvirðis, og samið um út af breytingu á marki fyrir næsl- komandi fardaga. Miðdal í Laugardal 15. desernber 1874. Guðm. Jómson. — Jeg nndirskrifaður tapaði í fyrra vetur á Valnsleysuvík hálfu öðru þorskaneti með tlotholti og korki. Brennimark I’. V 0. Skyldi það hafa kornist á lund og menn fundið, bið jeg þá sem fundið hafa að láta mig vita það fyrsta að Jófríðarstöðum Porvarður Úlafsson. — Frá 8. til 11. janúar 1875, hvarf mjer lifrar áma úr eyk með G járngjörðum vænum og ferköntuðu opi á miðjunni og á annan botnin á vera skorið R P enn lieldur grannt, bið eg hvern sem finnur á sjó eða landi að gjöra mjer aðvart móti borgun fyrir hirðingu og fyrirhöfn. Hjallakoti á Alptanesi. Brynjólfur Pjetursson. — Seldar óskilakyndur í Grindavíkurhreppi haustið 1874. 1. Hvít ær, rnark slúl'rifað hægra, hvatt vinstru. Rreniiiinark á horniriu J J S. 2. Svarlur sauður, mark gat hægra, hamarskorið vinslra. Rrennimai'k J J S. 3. Hvilur sanður, niark sneitt aplan hægra, vaglskora framan vinslra. Brennimark H T. Verði eigendur- ofanskrifaðra kynda ekki búnir að gefa sig fram fyrir lok febrúarmán. 1875, fellur andvirðið inu í sveitar- sjóðinn. Grindavíkrhreppi 12. nóvember 1874. ti. Jónsson. — Foli veturganiall, jarpur að lit, aífextur í vor, velgengur, mark: sneitt framan hægra, sýlt viustra, granngert, lapaðisl úr heimahöguin á lestum í sumai', og bið jeg hvern sem hittif hann, að halda honum lil skila, mól borgtiu. Túni, í Flóa, 3. juriúar 1875- Bjarni Eiriksson. — Ljósgrár hestur magur, fremur ungur með tnark vagl- skora eðu bili Irarnan ha*gra, vaglskora aptan vinstra er bér í óskilum. tinguesi í Borgarfjarðarsýslu 24. des. 1874. lljálmar Jónsson. — Brún hryssa 4—5 velra ótamin, inark biii *r- hægra biti apt. vinstra, er liér i óskilum, og má hver sá er gelur saunað hana síria eign, vitja hennar ef hann borgar þessa auglýsingn og allan kostoað fyrir næslkomandi fardaga. Reykholsdatshreppi 7. jau. 1875. St. Grimsson. — Skirm-kamppungnr hefur fundist í sumar fyrir ofu« Reynisvatn. Sömuleiðis stangabeizli jrneð slitnum tauniurti; það faunst hjer á lúnunum í haust eð leið. Jóluinnes Zoega i Reykjavfk. — Á næstliðnu liausii birli jeg lamb með mark: hálft af aptan hægra og standfjöður framan; tvístýft fr. vinstra (stand- fjöður var umfrarn mitt maikj, rjettur eigandi getur vitjað andvirðis til uridirskril'aðs. Kjetilvöllum i Langardal. þorleifur Guðmundsson (ýTgr* Rímur af Sigurði Snarfara, eptir síra Snorra á Iiúsa- felli verða keyptar á skrifstofu t’jóðólls fyrir rífiega borgun. — KOSSIR A LPLXGISMESN: Fyrir Mýrasýslu 21 þ. m- tljálmur Pjetunson frá Norðtungu. Fyrir Strandasýslu: Torji Einarsson á Kleyfurn. — VEITT BRAUÐ: 12. þ. m. Borg á Mýrum sira Guð- mundi Bjarnasyni á Mclum. — ÓVETl’T BRAUÐ: Alelur í Borgarf. metið 771, kr. 47 aur.; augl, 13. þ. in. — Slokksegri í Árnessýslu met. 1626 kr. 58 aura; auglýst 22. þ. m. — N.P8ia bUÍi ab híilfittu rnÁim'M li^iinrn. Afgreiðslustofa l>jóðólfs: Kirkjugarðsst(gur Nr. 3. — Útgefandi eg ábyrgðarmaður: Matthías Joehuinsson. Preataður í prentsmiðju íslands. Einar pórðarsou

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.