Þjóðólfur - 27.04.1875, Side 1

Þjóðólfur - 27.04.1875, Side 1
27. ár. Reykjavik, 27. april 1875. 15. blað. SKIPAlíOMA. — 16. þ. m. Ceres (144 tons), með salt frá Liverpool; þ- m. Argo (143 t.), timbnrkauprnaður frá Mandal. 19. I1, tn. Valdimar (88 t.), vöruskip til Fischers. 20. þ. mán. ^aphael (61,55 t.), með tirnbnrfarm frá Bergen1. 21. þ m. ^raxholm (40 t.), með vörnr frá Kaupmannahöfn, til Iínudzons Vf-'-zlunar. S. d. Dilo (64 t.), með vörur frá Iíaupmannahöfn, ^ Ziemsens verzlunar. S. d. Beaumanoir kapt. Hamelin (hið n'inna herskip Frakka), frá Frakklandi. 22. þ. m. Den norslte KHppe (117,9* t.), með matvöru lil Knudtzons verzlunar. 25. aPríl, ilarie Christine (60,61 tons) til Smiths, Veltufjelagsins. °8 Magnúsar í Bráðrœði. TI M B U R. I‘rír timburkanpmenn eru þegar komnir frá Noregi. Er l’a® þeim bagi mikill, að skip þeirra og farmur er að sögn «kki veðtrygt nema lil Reykjayíkur. Er sagt þeir selji tylftina málsborðurn fyrir 14 krónur. Vonandi er, að enn fleiri Otnburfarmar komi, og verð batni, því sökum frosta á Upp- 'ar)dum I Noregi, hefur hægt verið að draga við til vntnanna, Se,n aptur fleyta honum lil sjóar. Er allur viður merktnr, l,e8ar hann er höggvinn, en síðan hirðir hver silt mark úr flot- ”nnm, þegar allt er komið til sævar á vorin. Y 15. dag þ. mán., andaðist einn af hinum beztu og efni- *e8ustu yngri prestum landsins, sira PÁLL JÓNSSON að Hesti * Eorgarfirði; fæddur 3. dag sept. 1843; vígður vorið 1869; 'iv®nlur 14. júlí 1870, Ólavíu elstu dóttur hins góðfræga pró- lasts sira Ólafs Pálssonar á Melstað. Állu þau hjón saman lvö börn, sem bæði eru sáiuð. Hann andaðist þannig rúm- 'e8a þrítugur að aldri úr brjóstveiki, eptir miklar og sárgræti- 'e8<tr þjáningar, mjög harmdauði ekki einasta vandamönnum s'num og sóknarfólki (sem unni honum hugástum), heldur e"um sem þekktu hann. Sira Páll var fríður sýnum og prúð- nienni, vel gáfaður, stiltur, góðgjarn, guðhræddur og grandvur 1) Norðmiinnum leikur nú kapp á, að koma sem fyrst út timbri, [>ví í>aö er fallið mjög í verði í Noregi. Sumarkvædi. Guð veri lofaður, gœzkan ei dvín, Guð veri lofaður, sumarið skín! Skepnan öll kveður nú Skaparans prís: Skeiðið er lilaupið og sigurinn vís. Skeiðið er lilaupið og skammdegið svart skiptist á aptur við sumarið bjart; skeiðið er hlaupið, hinn dimmasta dal Drottinn nú gjörir að ljómandi sal. Lítið á veggtjöldin leiptrandi græn; lítið á gullblómstrin fögur og væn; lítið á silfrið, hin ljómandi bönd; lítið á blessaða kærleikans hönd! Áðan var vetur og allt var sem dautt, allt sýndist bjargprota, dapurt og snautt: nú er allt lifandi, nú er allt nóg, náttúran uppyngd um lopt, jörð og sjó. Skeiðið er hlaupið: á barnanna borð hreiðir nú Kraptarins lifandi orð: 0 hversu drjúgt er, ó Drottinn, pitt brauð; dáist mín sál að peim grunnlausa auð. Og jeg skyldi ei trúa pjer, himneska hönd. hjarta mitt elska pig, máttur og önd! og fyrirmynd sinna jafnaldra, að svö miklu leiti sem honum auðnaðist að sýna krapta sína og kosti fyrir vanheilsu sakir, sína skammvinnu en fögru æfi. <(Hverjir lifa? LýSir dáðrahhir; Sönn guðsbörn sjá ei dauðann«. §ki|)ta])i : 12. þ. m. fórst róðrarskip fyrir Úlland- eyjasandi með 11 mönnum og drukknuðu 9 en 2 komust af. Formaðurinn var Ingvar Runólfsson frá Hól, vel metinn efnis- bóndi. Þeir fórust í landtöku, þannig að annar skipverja sá er af komst, var kominn upp með landfestina, en seilað var út af skipinu, og er frá sogaði, drógst það úr höndum hans út í brymið, og týndust þar mennirnir. Hinn sem hjelt lífi, komst I land með farangri skipsins. Þar urðu 4 konur ekkjur. inmarmál: Þess mun gctið í árbóknm hinna sið- ari 1000 ára íslands, að þeirra fyrsti vetur hafl liðið til loka, sem minnisstæður bliðuvetur. Skepnuhöld hafa verið almennt með skárra móti, — að fráteknum fjárkláðanum, og bráðapest- inni á ýmsum stöðum. Aflabrögð hin beztu við allan Faxaflóa, eins við Snæfellsjökul og vlðar á vesturlandi; en í austurveiði- stöðum sunnlendinga fjórðungs hefur afli ekki náð meðalupp- hæð til þessa. Lökust aflabrögð eru oss sögð úr Vestmanna- eyjum; er þaðan sagt hið mesta harðæri. Slysfarir hafa orðið með aiira minnsta móti, og hefur enginn maður á suður- og veslur-landi orðtð úli á vetrinum, að þvl oss er kunnugt, en fáeinir týnst af öðrum slysum. Heilsufar manna hefur og ver- ið víða gott, einkum hjer sunnanlands; fyrir norðan og eins sumstaðar vestra, hafa stungið sjer niður ýmsar sóttir (barna- veiki, taugavelki, bólgusólt, hálsmeinsemdir, hettusólt o. fl.), Nú er sumar gengið f garð með sama blíðviðri, og eru tún viða orðin eins græn, eins og þau eru venjulega um Krossmessu. Meðalliiti það sem af er aprílmán. nál. -(- 7° C. Kláðinn. í Þingnesi f Borgarfirði var haldinn fjöl- mennurfundur í miðjum mánuðinum út af fjárkláðanum; roættu þar sýslumenn Mýra-, Dala- og Strandasýslu, ýmsir norðan- uienn og allmargir nýtir menn aðrir lengra eða skemmra að. Jeg skyldi ei trúa pjer, lifandi ljós! — Lifnaðu hjarta míns titrandi rós! Lifnaðu hjarta míns lífsandarós, lítt upp og kysstu Guðs blessaða ljós; ligg eigi hálfdauð með hálfopinn munn, himinsins teigaðu sólfagran brunn! Hvar sem að skuggarnir skyggja pinn fald, skríður inn naðran og byggir sjer tjald; hvar sem að ylgeislinn vermandi ver, voðalegt illyrmið grandar ei pjer. Lítt pú upp, sál mín, og lestu pjer nú letrið á mörkinni um kærleik og trú, lctrið á mörkinni, — lærðu nú hress lífið að skilja og sannindi pess. Lífið að skilja? Ó spekin pín spök spottar, ó maður, hin guðlegu rök! Auðmjúka liljan, sem lifir og deyr ljósinu samgróin, kennir oss meir. liiminsins dóttir, pú heilaga rós! hjarta pitt gagntckur kærleikans ljós, pú gjörir ekkert, en allt gjörir pað: Ó, væri jeg sem pitt fínasta blað! L

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.