Þjóðólfur - 27.04.1875, Síða 2
60
Vildu menn fyrst og fremst reyna að fyrirbyggja, að kláðinn
kæmist yfir Hvitá eða norður á afrjetti. Er þeirra einbeittur
ásetningur að hreinsa Borgarfjarðarsýslu suður að Botnsvogum
bæði með skurði og böðunum. Að því búnu á að hafa stranga
heimapössun og strangan vörð frá Botnsvogum upp f Þing-
vallavatn. Þrjátigi völdum mönnum að norðan og úr Borgar-
firði á að fela á hendur umsjón og stjórn á þessum ákvörðun-
um, og voru tveir menn sendir á amimanns fund með mál-
efni fundarins, og kunnum vjer ekki að svo stöddu meira af því að
segja. Að austan eru og nýkomnir2 erindisrekar til amtmanns f
því skyni að fá lögskipaðan vörð upp með Ölfusá, Hvítá og
Brúará. Á millisvæðinu er eingöngu um lækuingar talað.
— Strax eptir komu póstskipsins voru aukapóstar sendir á
stað bæði vestur og norður, þar eð póstar voru áður farnir á
stað. — Með póstskipinu sigldu, auk áðurtalinna, verzlunar-
maður Kristján Uall, og húsasmiður Andersen, er byggði fanga-
húsið f Stykkishólmi.
— Bóia. Töluverð bólusótt hefur gengið í vetur í Kanp-
mannahöfn. Sjá auglýsing landlæknisins!
— 50 ára-hátíð hins ftorræna fornfræðafjelag'S
var haldin f vetur af konnngi vorum með mikilli dýrð á höllinni
Amalluborg. Voru þar landar vorir, sem í fjelaginn eru, f hoði,
og blutu sjerstaklega sæmd af konungi og drottningu meðan á
veizlo þeirri stóð. Iíonungur er forseti fjelagsins, en hinn frægi
fornfræðingur Vorsaae kirkjumálaráðherra er varaforseti þess.
Hann hjelt ræðu á fundinum, og skýrði frá sögu fjelagsins. Það
var stofnað 28.jan. 1825 af hinum nafnfræga C.Chr. Rafn, og
íslendingunum dr. Gísla Brynjiílfssyni og dr. Svb. Egilssyni.
1000 /slendingar gengu straz í fjelagið «helmrngurinn bændur
og vinnumenn». Fjelagið er búið að út gefa 150 bindi, og er
orðið bæði stórfrægt og stórauðugt. Hina frægustu vísindamenn
þess, er það hafa stutt, nefnum vjer þessa: hina ágætu Fjón-
búa Nyerup, N. M. Petersen og Raslr, fornfræðinginn mikla
Thomsen, og landa vora Finn Maguússon, Jón Sigurðsson og
dr. Konráð Gíslason.
— Prófessor Melbye, hinn nafntogaði málari Dana, dó f
vetur í Parísarborg.
— Tveir af hinum norsku gestum vorum, þeir drr. G. Slorm
og skáldið Kristófer Janson hafa út gefið sinn bæklinginn hvor
um ferð þeirra til hátíðar vorrar. Þeir eru oss báðir velvilj-
aðirmjög, en að öðru leyti finnum vjer ekki sjerlega ástæða lit
að lýsa frekara þeim bókum. Dr. Rosenberg hefur lýst þeim f
blöðum Dana og viljað eins í þvf (þó litið sje) sem ( öðru anka
gagn vort og sóma. Hann ritar nú stöðuglegar frjettir í blað
C. Plougs "Föðurlandið'i hjeðan frá íslandi.
Frá Vesturheillli: (almennar frjettir).
(Jm ekkert mál heflr eins mikib rerib rætt og ritab i Bandaríkjnm sib-
en f haost eins og ófribinn og opphlanpin í Lonisíana og i enn fleirnm
Snbnr-rikjnnnm. þess var getib f frjettabálki vornm í hanst, hvernig etæbi
á þessum stlirkostlegu róstom og vígaferlnm þar syísra. pab eru mismnnandi
skobanlr á almennum mannrjettindnm, ríkisstjárn, sambandi hinna einstúku
rfkja vib allsherjar stjdrn hins mikla Bandaríkja-fjelags, er Srib sem leib
hleyptn ölln á stórn svæbi eun á ný á t]á og tnndnr Hinir tveir andstæb-
nstn flokkar f þjóbmálum Bandamanna nefndast Republikanar og Demokratar.
Stefna Repnblfkana virbist vera só, ab tengja einingarbaud hinna ým-n ríkja
fastar, draga öll ríkin 6em mest saman, fá sem mest samræmi milli ríkis-
cinstaklinganna og sambandsstjórnarinnar. Demokratar aptnr f móti halda
fast fram sem mest ótakmörkobnm rjetti hinna einstökn rfkja andspænis hinni
sameigiulegn alríkistjörn Bandaríkjanna. þessar tvær stefnnr í sjórnarmálom
hjer í landi eru eins gamlar og þjóbveldib sjálft, þótt þær lengi vel eigi
beinlínis róskubn inuauríkis-frib f landinn. þannig þykir Franklíu ríkast liafa
fram fylgt allsherjar sambands-stefnu f sjórnaruiálnin hinna einstökn rfkja,
eu Jefferson, annar nálega elns merknr forvígismabHr lýbveidis Bandamanna
á fæbingarárnm þess, meir hafa hailast ab hinni skobnninni, ab liveit einstakt
ríki væri sem mest óháb sambandsstjórninni. Samkvæmt þessari hlnni eíb-
ari skobnn sögbn snbnrríkin, sem vörbn þrælahaldib, sig ór iögum meb
norbnrríkjunnm árib 1861; þá liófst hin mikla styrjöld út af mannrjetttnd-
om binna svörtu verkuianna þessa lands. Stób hún, sem kunnugt er til 1865.
J>á urbn subnrríkjamenn undan ab láta og kannast vib eigi einungis f orbi
kvebnn, beldur og í verki, ab svertingjar og kynblendingar væru mennskir menn
meb sömu rjettindum til frelsis og framfara sem abrir menn Suborríkfn
geugu aptnr inn f alrfkjasambandib og varb þarinig bin deinokratiska snndr-
iinarstefna ab lúta í lægra haldi. En friburinu, sem á komst, var barinn
fram meb ofurefli af hálfu uorburrfkja ; snnnanmenu, andstæbingar þeirra,
gengn til hlýbui af naufnng og alls eigi af fúsum viljn. J>ess vegnasást þab
skjótt, þó fribnr vari á kominn, ab enn brann eldur á gömlnm glæbnm. Sá
eldur blossabl upp f sumar, og hætt er vfb, ab eigi sje hann fullslökktur,
þótt einmitt nú fyrír skómmn hafl sambandsstjórnin aivariega látib til sfb
taka á upphlaopssvæbino.
Svo stób á, ab Demokrata-flokkorinn i Lonisíana æstist mjög í siimar
gegn Repnblíkönum fyrir þá sök, ab landstjóra (governor) þeim, er þeinihafb'
tekistab komast ab í þvi ríki, vareptir lögskipaba rannsókn tilkvaddrar uefnd'
ar lirundib úr sessi, meb þvf þab þótti fnllsannab, ab flokksmenn hans hefl'
beitt hinum mestu og verstu brögbnm vib kosning hans. Mabur þessi heiti[
Mac Enery og fær illan orbstír ab mörgu leyti. í stab hans var flokksmab'
ur Repiiblikanna, sá er Kellogg heitir, álitinn rjettkjöiinn ríkisforstjóri. Klokk-
or sá er þar sybra, er nefoist „hib livfta bandamauna-fjelag“ (the whit«
league); þab er kjarni og mattarstólpi Demekrata á því svæbi og beitir öll“
afli sínu til ab kúga og kvelja blámenn og blendinga og svipta þá sem mest
hinum almennn mannrjettiqdnm, er baráttann mikla frá 1861 — 1865 veitt'
þeim Vobalegastar vorti blóbsúthellingar þær, er fjelag þetta olli þar Bybr8
í september í haust; en síbnn hefur þab baldib áfram sama stryki, þótt '
minua stýl hafi vetib. I nóvembermáiiubi skyldi kjörþiug framfara til lög'
gjafarþingsins, og lá þá í augum uppi, ab æsingar myndi ótæpt verba í framt"
hafbar af bábum flokkom. Skarst þá forsetí Bandaríkja í leikinu og seuó'
herflokka subur til Louisíana; skyldu þeir varbveita frib og spektir meban t
kosniugum stæbi og þannig libsiuna kjörstjórniuni eptir þörfum Knsningáf
fram fóru allt fyrir þetta engan veginu þannig, ab rjettlæti væri í framm'
haft Fjöldi af flokksmöunum Repnblikaua fjekk eigi tekib þátt í kosnlnguuii
því fjaudmenn þeirra beitta hótum og brögbum og hrædda þá frá ab njóts
rjettar síns. Svo þegar hinir nýkjöruu fulltrúar beggja flokka tókn til starf*
á löggjafarþinginu, urbu þar óguriegar róstur, og líklega hefbi ver farib, e[
Sheridan herforingi hefbi eigi verib sendnr tii New Oreaus — þab er höfub'
boig í Lonisíana — og meb herflokkum Bandaiíkja skakkab leikinn. V»r
þab gjört eptir fyrirmælum Grants forseta, og þykir ab minnsta kosti mörg'
nm hinnm betri mönnum hann í þessn máli eigt ab eins hafa breytt vel «g
drengiiega, heldur og fullkomlega samkvæmt sjórnarskrá rikJasambandsiuS'
Aptur á móti hafa ýuisir látib til síu heyra víbsvegar om landib, er harb-
lega mótmæla slikri abferb Grants, þykja hann óhæfilega iiafa ekert t'relsisat'
hafnir einstaks ríkis (eba einstakra ríkja, því herflokkar Bandaiikja vorn víba'
á vakki þar sybra en í Loursíana) og vilja skjóta þeirri flugu í ninun »•'
menilingi, ab haun hafl gjört lagabrot. Er hvert blab um þessar mundir ful*
af bitrum greiniim móti eba meb þessari abferb stjóruarinuar. Varla m""
nokkrum betur hafa mælzt um þetta mál nú fyrir skemmstu en hiniim stór-
fræga þiugskörungi landa þessa Wendel Piiillips llann er af flokki Republik'
ana og hefur ávallt meb heibri og sóma ötullega barizt fyrir frelsi og jafO'
rjetti þrælanna svörtu í subrinu. Hefur jafiian mælskn haus og sannfærand'
oibgnótt verib brugbib vib. Ekki hafa erindisrekar kirkjunisar hjer í laud'
látib til síu taka í máli þessu. J>ab lítur nærri því svo út, sem þeitn virb-
ist maunrjettinda-róstnr þessar ejer ab mestu óvibkomandi, livab sem til
þess kemiir. Vjer getum ab vísn eigi ætlab, ab þab sje almenn skobu"
kirkjnfjelaganna í Vesturheiiiii, ab þrælahald eba áuaubug staba lieilla nian'1'
ilokka sje gnbdómleg stofuun, er eigi sjeleyfllegt ab kollvarpa; en hitt or víst
ab svo liefur verib keuut og er enn kenut af ýmsum lúterskum kirkjufjelög'
um hjer vestra1, og hver sem neitar þeirri kenningu, haiiu er álitiu gaug» 1
berhögg vib beilaga ritniug. Sem lofsverb undautekuing frá afskiptaley"
hiuna ýmsu kristuu kirkjuljelaga af npphlaupsmálinu sybra hefur þó nýleí®
þess verib getib í blöbouum, ab prestar Meþodista í og nmhverfls Bosto"
hafl átt meb sjer fundi og skorinort lýst yfir því, ab þab væri brýn skyld8
kiikjunnar, ab láta almenning lieyra Bkobanir sínar á máli þessu. Abf»rir
þeirra Grants og Sberidana samþykkja þeir í einum anda og senda stjór"'
iuui þakkarávarp í nafni kirkju siunar fyrir rjettláta og kristilega frammistöb"'
Annab mál, sem einna mest heflr dieigib til sín athygli almenuiugs u"1
og eptir áramótiu, er alls aunars eblls. J*ab hefur lengi þott í frásög"1
færanda, hversu óvöndub væri fjárstjórn og varbveizla opinberra sjóba í l»ud‘
þessu. Embættismauualýbiiriiiii þykir opt og ibulega mjög samvizkulaust íf®
fletta hib opinbera. Mútnr og svjk þykir sumum vera nærri daglegt bra"®
mitt i ríki frelsisins og framkvæmdanua. J>ví er mibor, ab allt of mikáb b)"u
satt af þessum sakargiptum. Nú fyrir ekömmu kom þab upp úr kafluu, 8l>
stórkostleg svik og stnldur af opinberu fje hefur verib í frammi hafbur. Nef"^
manna var kjörin til ab raunsaka þetta mál og heldur huu áfram starfa »lU
um um þessar raundir. J*ab er óþverra starf, sem heuui er á hendur fal'®1
enda keraur óbura upp úr kattnu raargt ófagnrt, eptir því sem ab rannsók"1'
eru lengra reknar. Mál þetta er almennt nefnt „Kyrrahafs-póstmálib*, f>r^
þá sök, ab sjóbur sá, er fyrir skabauum varb, hafbi ab bora útgjöld, 6
ganga tii þess ab halda þeim pósti uppi. Mebal anuara sakadólga f þ8®3'!
máll er nefndur þingmabur sá er Scbumaeker heitir. Sagt ar ab hann e'ul
hafl átt ab stinga í vasa sinu 275 þúsundum dollara; on um þab leyti, >6°
rannsóknariielndin hóf störf sín, hvarr seggur þessl. (
Á næstlibuu bansti áttu Bandamenii ab fagua Kalakaua, konnng'>
Sandwich-eyjnm, sem gesti slnnm. Eyjar þessar liggja, sem kuunngt *r’^
Kyrrahafl, nyrst ( hitaþeltinu (frá 19,—22. grábu norblægiar breiddar) ^
og nyrst allra eyjaklasa heyraudi til Eyjaálfu. Konungur þessi kom til '
ártb sem leib eptir lát konungs þess, er Kam e-ha-me-ha hjet hiun
Kalakaua konungur er ab hálfu leyti af amerikanskri ætt, eu borinu er h* ^
og barnfæddur þar á eyjunum og móbir liaus var dóttir eins af hi,‘oD)hg(l)i
fæddu kouungum. Jiótti koma hans til Bandaríkja allmerkileg, meb Þvl0fg(,t
er hinn fyrsti konnngnr, er hjor heflr stigib fæti á land, Sótti han"^^
1) T. a. m Missourí-6ýuóbunui þýzku og hiuni norsku sýuúbu.
J