Þjóðólfur - 16.06.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.06.1875, Blaðsíða 4
82 — Oss gleymdist I fyrra meðal þess marga sem sámið var vegna þjóðhátíðar vorrar að geta bæklings þess, er landi vor hra. Jón A. Hjaltalín bókavörður í Edinborg, samdi á ensku og ljet prenta lijer i Reykjavík. Bæklingurinn hjet «Thc Thnus- anth Annsversary of lceland*. (ísl. 1000 ára afmælij. í'að var greinilega, stutt og velhugsað yfirlit yfir landnám landsins, eðli, sögu og ástand þess frá upphafi, og miðað við þessa tíma. Var bæklingurinn ætlaður útlendingum og mun hafa selzt vel, eins og hann álti skilið. — G j a f i r lil minnisvarða fyrir skáldið II. G. Andersen: Hilmar Finsen landshöfðingi og frú hans 10 kr., börn þeirra Uagnhildur, Jón, Ólafur, Árni, Anna og Olufa, hvert 50 aura, 3 kr., Bergur Thorberg amtmaður og frú hans 5 kr., P. Pjetursson biskup og frú hans 5 kr., Sigurður Melsteð lektor 2 kr., Jón Pjeturssen assessor 2 kr., Jóu ritari Jónsson 2 kr., Jón Hjaltalín landlækni 2 kr., Steingrímur Thorsteinson skóla- kennari 1 kr., Jón Árnason bókavörður 2 kr., Sveinninn Frið- rik Hallgrimsson (prests Sveinssonar) 2 kr., sveinninn Beinteinn Gíslason (kennara Magnússonar) 2 kr., frú Th. Iíúld á Stykk- ishólmi 20 kr., yfirkennari Helgi E. Ilelgesen 2 kr. Gjöfum er framvegis veitt viðtaka á afgreiðslustofu þessa blaðs. þAKKARÁVÖRP. |>að hefur allt of lengi dregist fyrir mjer að minnast opin- berlega hinna miklu velgjörða, er hinn göfuglyndi kaupmaður herra Sveinn Guðmundsson ásarnt frú sinni hefur auðsýnt mjer og konu minni með því að ala upp með mestu snild frá barn- dómi stjúpdóttur mína Sophíu Jóhönnu þorsteinsdóttur framyfir fermingu, án nokkurs endurgjalds frá okkur. Margar aðrar vel- gjörðir hafa þau hjón þess utan auðsýnt okkur, sem hjer væri of langt upp að telja. þetta allt saman bið jeg hann að end- Hrgjalda, sem ekkert góðverk lætur ólaunað, og þá helzt, þeg- ar þeim mest á liggur. Hrútsholti, 20. maí 1875. Pórður Sveinbjörnsson. — þegar jeg á umliðnu hausli varð í annað sinn að sjá á bak ástkærum eiginmanni Jóui þorkelsssyni, urðu og í annað sinn margir kærleiksríkir sveitungar mínir iil að hugga mig og styrkja bæði í orðum og verkum, — sem jeg bið hinn algóða að launa fyrir mína hönd. Eptirfylgjandi listi sýnir nöfn og gjafir gefenda minna: Bjarni Guðmundsson í Bóndahól 22 krón., Stefán þorkels- son á Litlatjalli 20 kr., þorvaldur þorkelsson Litlabæ 14 kr., þorkell þorkelsson í Lækjarkoli 20 kr., Guðbjörg þorkelsdóttir á Iljörtsey eptirgefin skuld 20 kr., ekkja mad. þórdýs Jónsd. i Knararnesi eptirgefin skuld 20 kr., og áður er þá maður minn byggði bæinn gaf hún okkur 20 kr., Jón Finsson á Langárf. 24 kr., Bergþór Bergþórsson samast. 10 kr., Kristbjörg Berg- þórsd. samast. 16 kr., Gunnar Vigfússon á Harnri 14 kr., Sig- urður Finsson samast. 14 kr., Gísli Jónsson Einarsnesi 10 kr., Jón Jónsson hreppst. Galtarholti 6 kr., Guðm. Guðmundsson Stangarholti 8 kr., Páll Guðmundss. Brennist. 6 kr., Jón Helga- son öskjuholti 4 kr., Oddur Magnússon Árnakoti 18 kr., Jón Guðnnindsson 5 kr. 66 aura. þess utan gáfu mjer margir aðrlr heiðrsmenn minni gjafir. Bið jeg hinn algóða að iauna mínum velgjörðamönnum fyrir rnína liönd af ríkdóm sinnar náðar. Brennistöðum, 3. ma( 1875. Guðrún Bergþótsd. Auglýsingar. — Hjer með innkallast með 6 mánaða fyrirvara erfingjar Erlendar Vigfússonar vinnumanns frá Eyvík hjer í sýslu, sem andaðist 29. nóvembr. f. á., til þess að lýsa erfðarjetti sínum og sanna hann fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu. Skrifstofu Árnessýslu, 1. maf 187 5. P. Jómson. — Ujer með innkallast samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861, með 6 mánaða fresti, allir þeir, sem telja til skulda i félags- búi bónda Magnúsar Hermannssonar, sem druknaði frá Ártún- um í Ilangárvallahreppi 12. apríl þ. á., og ekkju hans, til a® lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer f sýslunni. Rangárþingsskrifstofu, 5. júní 1875. H. E. Johnson. — Annar ársfundur búnaðarfjelags suðuramtsins verður hald' inn 6. dag næ6tkomandi júlímánaðar kl. 11 f. m. f prestaskóla' húsinu hjer í Reykjavík. Verður þá skýrt frá efnahag fjelagS' ins og rætt um hverjum verðlaunum skuli úthluta þetta árlð fyrir jarðabætur og aðrar framkvæmdir í búnaðarefnum. Reykjavfk, II. dag júlím. 1S75. H. Kr. Friðrihsson. — Forsiöðunefnd kvennasleólans i Reykjavík auglýsir hjef með, að næstkomandi vetur, frá 1. október til 14. maf, verð' ur tilsögn haldið áfram f skólanum. Verður því móttaka veifi ungum og efnilegum konfirmeruðum stúlkum, þó eigi fleiri e° 10, því að húsrúm og efni skorta. Tilsögn verður veitt ókeypi3 í ýmsuin kvennlegum handiðnum og bóklegu námi. í’eir, sem vilja koma dætrum sínum í skóla þenna, eru beðnir að snúa sjer, fyrir lok ncestkom. ágústmán., til undir' skrifaðrar Póru Melsteð, er veitir skólakennslunni forstöðu og gefur frekari vlsbendingar um þetta efni. Reykjavík 12. dag júnfmánaðar 1S75. Ólufa Finsen. Ingileif Melstcð. Thora Melsteð. — Peningabudda með nokkru af peningum f týndist á leið' inni úr Reykjavík að Bústöðum þann 10. júnl. Sá sem finU' ur, umbiðst að skila henni á skrifstofu þjóðólfs, gegn fundar- launum. — Athugasemd. í 13. blaði þjóðólfs þ. á. 15. bls. er þesS hálfvegis getið til, að jeg mun eiga uþátt í riisjórn og útgáfu* þess hins nýja blaðs, er út mun komaá Akureýri þetta sumaf' j þótt nú tilgáta þessi sje enda heiðarleg fyrir rnig, með því fl^ jeg er sannfærður um að blað þetta verður gott og því vel stjórn- að, þá hlýt jeg þó að segja það er salt er, að jeg á eng^ ■ þátt i ritsljórn og útgáfu blaðs þessa. Arnljótur Ólafsson. — Enn á ný fyrirbýð jeg öllum lestamönnum að á hestum sínum eða liggja á svo nefndri Krossamýri sem liggur fýrl1 neðan almenningsveginn milli Grafarvogs og Reiðskarðs- . Sörnuleiðis banna jeg að á heslum í árhólmunom hjer eðfl hvar sem vera skyldi í Árlúns landi, og vona jeg að þessfl ! verði gaurnur gefinn, annars verð jeg að leiia rjettar míns. Ártúni 10. júní 1875. G. J. Austmann. — Það hafa fundizt frá þessum bæ upp í Breiðhollshvörf' um Ijelegar koparstangir með höfuðleðri, taumlaust, og getflf rjetlur eigandi vitjað þeirra hingað, en borga verðnr hanfl þessa auglýsingu. Ártúnum 12. júni 1875. G. J. Auslmann. — Brún hryssa 5 vetra, velgeng, mark sýlt vinstra, veljárU' uð, afrökuð í vor, týndist 13. þ. m. úr Seljadal fyrir offl0 > Mosfellssveit. llrossinti er beðið að skila til ritstjóra þjóðófisi I eða koma henni austur til mín mót sanngjarnri borgun. Guðmundur Jónsson á Efra-Seli í Hrunamannahrepp. — Mig undirskrifaðan vantar síðan um sumari rauða að lit með síðutökum, óaffexta, ójárnaða með framan hægra, biti apt. sílt og gagnfjaðrað vinstra, velra gamla. Bið jeg hvern þann, er hitta kynni að gí^ra mjer vísbending mót sanngjarnri borgun, að Minna-Knaranesi í júní 1875. Sigurður Guðmundsson. — Iljeðan vantar rauðskjótta hryssu miðaldra mark heilrif3^ ' og má ske undirben hægra, óaffext, taglið skelt um kouflfl£6. nef, ójárnaða, lág vexti illa tamin til reiðar — ef hryssa ÞtísS' kynni að hittast er beðið að koma henni í móti sanngjar°r' borgun til H. St. Johmens. nál, hryss1' marki snei*1 13 eða — Veitt brauð af konungi 25. f. m. Brynjólfi Jónssyni á Vestmannaeyjum. Stokkseyri: sjflr:1 Algreiðslustofa þ>jóðólfs: Kirkjugarðsstígur Nr. 3. ■— Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jocliumssó^. Prentaðar í preutsmiðju íalands. Einar þórðarsoa

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.