Þjóðólfur - 02.11.1875, Side 1

Þjóðólfur - 02.11.1875, Side 1
27. ár. 32 arkir árg. Reykjavik, 2. nóv. 1675. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.) 31. blftð. Fjárkláðinn. Af brjefum og blaðagreinum, sem oss berast úr nærsveit- UnUm, — þótt þeim í öðru beri ilia saman — kemur öllum ®auian ( því, að ámæla harðlega landsstjórninnl fyrir meðala- ysi’ það sem menn eiga við að berjast. Niðurskurðarmenn- lrnir eru (eins og lækningamenn og landsstjórn megabezt geta Jlærri) uppvægir. »Er enn verið að gjöra gys að oss? spyrja e'r* —, eða eru hinir að gjöra sig sjálfa lil athlægis? «Ef . lr 'iija lsekna, hvar eru þá meðölin?« — «Á hinn annars rauði, Jón ritari að útrýma kláðanum ineð göldrum og gjörn- lngum? eða á hann einn að ábyrgjast, að allir hlýði í öllu eir|,a manna sem sauðfje eiga milli Uvítánna? I’ví er ekki 'jjaður með valdstjórn heldur settur auk hans í hverjum hreppi? ^ ii engir fari í kringum reglur landshöfðingjans (sbr. Jef hans af 30. ág.) með ásetning, hús og heybirgðir? Eða meðöl fáist — ætli engir hjer eptir sem hingað til geti ^v'kið kláðaböð, og liaft sót í sósu, vatn fyrir hland, o. s. frv.» ”7’ Hvernig litur út fyrir landshöfðingjanum að efna loforð sitt ö úfrýma á þessu ári fjárkláðanum!» — l’eim oddvitum lækn- 'n8anna, herra Jóni Sigurðssyni meðtöldum, eru valin, að ^iunsta kosti ekki vægari ámælisorð nú, en nokkru sinni fyr. Ska hn rpaslar raddir ( þessum auda koma nú að vísu sunnan úr ePpum þéim, sem á þessu hausti hafa haft samtök til nið- llrskurðarins. Skora þeir harðlega á landsstjórnina, að hún Setji rriiklu fleiri menn með valdsumboði til glyrktar við lög- ref?lustjórana, eða leyfi herra Jóni ritara að útnefna þá sjálfur; SQrnuleiðis, að stranglega sje fram fylgt lögunum af 4. marz °‘Ii I. gr., og lögunum 5. jan. 1866, 4.gr., nefnil., að hvar 8ern kláða verði vart og lækningum sje eigi hagfellt eða unnt að koma, þá skuli þar fje niðurskorið. lladdir hinna ein- re8nustu lækningamanna fara, að oss virðist, að því leiti í 8°rnu átt, að þeir eru sár-gramir út af meðalaskortinum, og aú meðölum slepptum, engan annan bjargvætt í hendi við j. anum en beittan og vel brýndan hníf. f»ó eru eins og j nnugt er, oddvitar allra lækninga hjer á landi á öðru máli. e'Prn kenning er þessi: fjárkláðinn er innlend veiki; hann er 6lðing innri sjúkdóma, og hann er syndastraff fyrir illa með- e*ð sauðíjárins á íslandi! 'jer skulum að svo stöddu bæta því einu við, sem vjer - uð ekki saki, og það er að ánainna bæði yfirvöld og fyl 'r^e^'na temja sjer meir* og meiri árvekni í því að fram 9ja °g hlýða gefnuin lögum og fyrirskipunum í þessu máli. Hverniff líður verzluninni? T'i «kk * Þess að e^a framfarir f verzlun og viðskiptum, er atvin sem same*ginlegir knppsmunir manna að bæta 8em nU'e^ina> Því atvinnuvegirnir skapa verzlunina, jafnvel þar f^-Bin verzlun var áður, heldur eintóm auðn og örbyrgð; aivjn 1 verzlun eru sömu lögum háðar eins og allar aðrar hútj euBreinir manna. Bóndinn hlýtur að rækta jörð sína, ef inn m 8eta úorið honurn nauðsyntegan arð. Námumaður- sem ^ Ur grafa og sprengja til þess að ná til auðæfanna, og g, ^Bin ern í iðrum jarðarinnar. Listamaðurtnn hlýtur sl Ská|(]jn uPP8ötva nýtt og nýtt efni fyrir sinn skapandi anda. ^e,ja m.,* ‘7ta availt að finna ný og ný verkefni til þess að * úlltim Jnn*eBan an(ía og bæta og hreinsa mannlega skapsmuni. 1‘0mie8lei[d'nkVænidUm manna- er 'egurinn ál'ram, og full- ^°Únar * 'UU auBnamiðið> en hvar sem framkvæmdarsemin þv’( Vl?rðnr dauði og doði ofan á. ei úmögulegt að neita að verzlun íslendinga, skoðuð 123 sem frjáls verzlun, er enn ( barndómi. Einkenni hennar er framtaksleysi. Leyfar hinnar fornu fjörsvæfandi einokunar má enn sjá á öllum svip hennar og lífshreifingum. Jafnvel þeir sjálflr, sem þykjast þekkja út í æsar, allar hinar margbreittu tegundir politiskar, fjelagslegrar og bústjórnarl. vizku, þeir koma með þá kenningu, að bezt myndi vera að kaupmennirnir á Is- landi væru miklu færri en þeir eru, til þess að menn gætu umflúið hinn skæða óvin — verzlunarkeppnina, en sem allir heilvita menn vita að er það, sem er lifið og sálin í öllam at- vinnu-framförum. Vjer verðum hvervetna varir við einskonar einokunaranda, hvar sem vjer heyrum kaupmenn tala um verzl- un hjer á landi. !*eir skoða sjáifa sig eins og «fórnfæringar og slátrunaroífur*, þar sem þeir eigi að hafa ofan af fyrir sjer á þessum hala veraldar, endalátaá sjer skilja, að það sje einungis fyrir tryggð þeirra og höfðingsskap og jafnvel náð og miskunsemi, að þeir haldist hjer við; segjast þeir neyðast til að hafa öll brögð í frammi, og beíta allri sinni snarvizku til þess að halda lífinu í skiptavinum slnum, þvl efþcir eitt augna- blik slepptu af þeim hendiuni, væri hungurdauði og gjörsam- leg landauðn fyrir dyrum. En hvað sannar nú reynslan á hinn veginn? Hún sannar að verzlun íslands, þrátt fyrir allahenn- ar annmarka, er eins ábatasöm atvinna eins og verzlun ( nokkru öðru landi, að tiltölu við fólksfjölda og aðrar kringum- 6tæður. Eða lifa ekki kaupmenn vorir einmitt af ágóða lands- ins? Geta embættismenu haldið sig betur en kaupmenn? Vjer ætlum ekki. Vjer öfundumfþá alls ekki af ábata þeirra — því fer tjærri; oss gleður að vita að þeim vegni sem bezt, — en það sem milli ber er það, þegar þeir sýnast, að mjög fáum undanteknum, alveg kærulausir um veruleg framför lands- ins. í hverju sýnir þessi sljett og sannar, að hún leggi nokkra hjartanlega rækt við þetla land, er veitir henni atvinnu og lifs- viðurhald? Viðkvæði kaupmanna er hið sama enn sem fyrri, að þeir haldist við verzlunina sakir landsmanna en ekki sjálfra þeirra. Finnst oss því ekki Ijærri lagi, að ráða þeim til sjálfs sín vegna, að hætta sem l'yrst þessum heimskulega og óþjóð- lega hugsunarhætti. l'eir ættu að vita, að þessi verzlunar- stefna þeirra, er nú á dögum gagnstæð verzlunaraðferð annara þjóða. Almenningur veit t. a m. aldrei neitt um, hverjar eða hversu miklar vörur þeir hafa, atdrei sjást neinar verzl- unarskýrslur á prenti hjer, hvorki i dagblöðum nje öðruvtsi; öllu er haldið í pukri, og láliö fara fram eins og i skúmaskot- um, eins og enginn megi vita af öðrum, eða allt sjeu heim- ugleg ráð milli kaupmanna sjálfra. þeir taka ekki eptir því, að þetta leiðir til hinnar hættulegustu tortryggni, til vafs og trafaia ( viðskiptum, þegar enginn veit neitt, fyr en jafnóðum og menn grafa i pöllum og pakkhúsuin! 1 öðrum iöndum er öll verzlun þar á inóti svo augljós og opinber, að allt sem hver kaupmaður hefur að selja, sjezt ekki einnngis á auglýs- ingum og blöðum, heldur frá strætum og aifaraveguin. það er eins og kaupmenn vorir enn i dag skoði iand vort scm út- legðarstað, eða þegar bezt lætur eins og veiði- eður selstöðu. f>að er eins og þeir meti minnst alira manna náttúruaf- brigði, fegurð, sögu og þjóðerni þessa lands, og láti sjer ( ljettu rúmi líggja i'relsi þess og þjóðræini; og af þessn leiðir, að menn ósjálfrátt skoða þá sem enga vini þjóðarinnar. Og meguin vjer þá ekki spyrja í fullri einlægni, og án þess aö beina að nokkrum einstökum manni, bvort þess muni ekki nokkur von, að sannir ísjendingar, sem elska sína fósturjörð, gjaldi þessum mönnum líku líkt, og sýni þeim litla rækt eður þakklætisbug? Samt sem áður má laga þetta allt með tímanum; en hvernig þá? Frá Kaupmannanna ltlið má gjöra það með því, að þeir fari að

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.