Þjóðólfur - 14.01.1876, Blaðsíða 2
22
eins og hann nú er valdboðinn gegn öllu viti, o. s. frv. Vjer
efumst alls ekki um, að hinir heiðruðu nefndarmenn, og ekki
sist hinn háæruv. höf. sjálfur, hafl alla þá kosti heppilega
sameinaða, sem höfundurinn svo fagurlega bendir á, að eldri
menn almennt hafi, og samnefndarmenn hans sjerstaklega,
gagnstætt hinum óráðnari æskumönnum; líka skulum vjer lofa
þeirri ályktun hans að standa og falla sfnum herra, að í nefnd
þessari sjeu tómir framfaramenn; —en fyrir vort ieyti segjum
vjer þetta: skólamát vort, eins og það nú er, þarf ekki einasta
að halda á hyggindum og reynslu hins eldri manns, heldur
eins og miklu fremur kjarki og áræði hins unga, og þetta mun
reyndin bezt sýna. Hefði herra landshöfðinginn, tilknúinn af
lifandi frelsis- og framfara-fjöri, gleymt svo fornhelgum skrif-
stofureglum, ásamt lotningunni fyrir embættisaldri og öðrum
formlegum yfirburðum, að hann hefði fyllt nefndina, þó ekki
hefði verið nema að fimmta parti, með einhverjum vorra yngri
manna, sem vjer svo köllum, þá hefðum vjer eflaust fengið á-
stæðu til, að segja ýmislegt við slfkann mann um skólamál vor,
sem oss þykir ekki hæfa, að brýna fyrir svo reyndum mönn-
um «með svo glöggu yfirliti og stillilegri yfirvegun», sem þar
á ofan «mega teljast í flokki framfaramanna». Við hinn yngri
og óreyndari garp hefðum vjer dirfst að segja, t. d. svo: «Tak
þú ekki á spjöllunum með sparivetlingum, og legg varlega nýja
bót á gamalt fat. f>egar þú leggur grundvöll undir nýja
skólaskipun fyrir landið, þá skaltu fyrst freista að svara glögg-
lega þessum spurningum: hvernig vppfyllirsú slcólaskipun,sem nú
er, sitt œllunarverk,aðuppala handa þjóðinni vel menntaða og vel
siðaða menn, góðborgaraefni,góðembœllismannaefni,góð vísinda-
mannaefnit Þessi er tilgangur allra skóla, og þyki þjer, sem
úr vöndu efni sje að ráða, að svara rjett þessum spurningum,
finna hinar rjettu orsakir og ráðin til að bæta úr brestunum,
þá hlaupstu ekki undan merkjum, og farðu ekki að fiðra við
form og yfirflöt efnisins, heldur reyndu að komast að sann-
leikanum án undanfærsln og yfirdrepskapar». Enn fremur
myndum vjer segja: «Gjör skóla vorn umfram allt pjóðlegan,
gjör alla menntun svo lifandi sem unnt er, sem mest vekj-
andi persónu-, þjóðernis- og mannúðar-meðvitund og krapt
hins unga. Látlu kenna miklu betur alla þekkingu á ættjörð-
inni og hennar sögu, og allrar samtíðarinnar. Skólarnir eiga
einkum að leitast við, að vekja betur framvegis en hingað til
hefur átt sjer slað, hið moralska, prakthka og esthetiska lífs-
afl í hinum unga, drengskapinn, dugnaðinn og fegurðarvitið.
í þvf skyni þarf ekki einungis mjög svo að breyta til um bæk-
ur og vísindagreinir, heldur og einkum að innleiða þann sið
við skólann, að hinir beztu menn haldi jafnaðarlega fyrirlestra
fyrir hina ungu, fyrirlestra, sem hinir skörpustu framfaramenn
vorra tíma lofa allir einum munni, sem eitthvert luð bezta
merintunarmeðal. Ein stutt æfisaga mikils og góðs manns,
vel sögð, getur má ske betur mennlað sál og hjarta eins ungs
manns, en hversdagsleg kennsla margra vikna. Hin nýju mál,
og hin nýja saga mannkynsins þarf einkum að komast f önd-
vegissæti í skólanum, að minnsta kosti jafnhliða hinuforna».—
En — það er satt — vjer skulum hælta hjer að sinni, treyst-
andi þvf, að hinn vitri og ágæti formaður skólanefndarinnar
og hans heiðruðu meðnefndarmenn misskilji ekki bermælgi
blaðamannsins, og taki viljann fyrir verkið, þótt á grein vorri
þyki lilið að græða.
Miörí'uníliir. 8. þ. m. var kjörfundur haldinn hjer
í bænum. Mættu 93 af 240 kjósendum; skyldu þeir kjósa
nýjan mann í stjórn bæjarins í stað Einars Pórðarsonar, sem
eptir lögum álti frá að fara um nýárið. Var liann endurkos-
inn með 68 atkv. Næstir honum hlutu atkvæði: Einar Jafets-
son faktor 20, og B. Bjarnason (frá Esjubergi) II.
Veðrálta helzt hin sama. Nokkrir dugnaðaðarfor-
rnenn hafa þessa daga brotist suður í Garðsjó og komið aptur
með talsverðan fisk (stútung og ísu); bíður því almenningur
byrjar f góðri von um batnandi tíð.
Fjárkláðinn. Eins og kunnugt er, rufu þeir Krýsu-
víkurbændur, Jón Oddsson og Guðmundur Ilannesson, niður-
skurðarsamþykkt hinna fjögra suður-hreppa Gullbringusýslu.
Iíváðust þeir menn trauðir og eptir langa áeggjan hafa he|(l1
ilað nöfn sín undir samþykktina, enda hefði viss maður (e'nI1
af forgöngumönnum samþykktarinnar) lofað öðrum þefrra (m»nn'
lega) að útvega honum kaupendurjað miklum hluta af fje hanS’
en sem honum þótti ekki efnt, er til kom, eins og honum
aði. í>eir Krýsuvíkurmenn átta frftt fjc og feitlagið, arðsa,n|
mjög til eignar en ódýrt að kostnaði, því þar bregzt nær atdfel
útibeit; þóttust þeir og vera svo afskekktir, að þeir töldu sir
nær fráskila hinum eptfr landslagi; enda tóku þeir það ráð?’
þrátt fyrir gjörða samþykkt, að leita amtsleyfis að fá að halda í)e
sfnu. Amtið mun hafa gefið lítinn úrskurð, en vísað til hin"
setta lögregiustjóra, herra Jóns ritara. Gekk svo stífni ÞeSfl
um hrfð. En sem lögreglustjóri frjettir fyrirætlan þeirra,
að þeir hafi þegar tvibaðað fje sitt, bauð hann tilnefnda111
mönnum að sjá um (í fráveru sinni), að þeir hjeldu samþyl4141'
ina. Fóru þeir þegar til fundar við þá Guðmund; reyndist fj6
þeirra alheilt, enda þverneituðu þeir að lóga fjenu. |>óttust
hinir þá verða að taka til löggæzluráða sinna, og ljetu retííl
fje þeirra, I20kindur (sem fundust), ofan f Voga, og varðveit**
þar. Síðan gjörðu þeir lögreglusljóra orð um, hvar kom1
væri málunum. Hins vegar kærðu Krýsuvíkurmenn sín e^[
fyrir amtmanni, og fengu hjá honum skipunarbrjef um, að
þeirra skyldi rekið heim aptur, ef kæra þeirra reyndist rjelt
og sönn (líklega þegar lögreglustjóri kæmi til). Laust fyr'r
nýárið kom hann úr yfirför sinni, og var þá Krýsuvfkurfje3
enn kyrt í Vogum. Fyrsta sunnudag í árinu hjelt hann rjelt'
arþing að Norðurkoti í Vogum, og felldi þar þann úrskuf®’
að oplnefndu fje skyldi öllu lóga, sainkvæmt Njarðvíkursame'
ingnum, «svo fljótt sem unnt er, og á sem lmgfeldastan hátt ’-
Vjer höfum slðan ekki frjett af framkvæmdum í metl
þessu, en munum bráðum geta úrslitanna. Um efni máls>n’
mætti margt tala fram og aptur, en eitt er víst, að tír P
Iirýsnvfkurmenn voru einu sinni búnir að rita undir niðlir
skurðarsamþykktina, var þeirra dómur lesinn gagnvart alrnen11'
ingsálitinu. Annað spursmál kann að vera, hvort öll aðfef
hinna hafi verið eins lipur og heppileg sem mátt hefði ver3'
En skýlausan dóm vorn um þetta treystum vjer oss ekki 3
gefa fyr en vjer fáum nákvæmari skýrslur, enda koma Þíf
siðar, ef satt er, að mál sje þegar höfðað gegn þeim, er fjenI*
hjeldu.
AÐSENT
í hinu hciðraða blaði pjóðólfs, 4. dcs. þ. á., bls. 11, stcndur gr°‘f
arkorn, sem án efa þarf skýringa við, þvf eins og hún kemur fyrir sjóeirj,
er hún líkust málverki, sem væri málað með nautshöfði, og tag1’ 9
hesti, og kroppurinn væri allur jafnósamkynja.
í upphafi greinarinnar sýnist, sem hún sje eptir „varðmennina" c
þá menn, sem vörð hjeldu f sumar, því aðra höfum vjer aldrei hc^
nefnda ,,varðarmenn“ eða varðmenn, og að þeir hafi svo ætlað sjet ‘
skrifa nöfn sín undir. En þegar þeir hafa verið búnir að fæða 1)C, .
andlega fóstur hafa þeir að líkindum sjeð vanskapnaðinn ú þvf, og P;V
vandræðum kennt þetta „varðncfndinni", er vjer, eptir öllum frág8’1^
greinarinnar, getum varla skilið í að eigi nokktirt orð f hcnni. E’1
undirskriptin rjett, og varðnefndin sje höfundurinn, þá erþað ekki 13
ega gjört, að klína þcssu í byrjuninni á „varðmennina". En hvorirS ,
eru höfundarnir, þá er bágt að sjá, hvað þeir hafa ætlað sjer með sl11
grein. _
Byrjunin cr að vísu gó<\ því þar lofa „varðarmcnnirnir“ að &
grein fyrir aðgjörðttm sfnum við hinn ábyrgðarmikla starfa, er þeír hc ^
á hendi í sumar, og lýsa svo rjett, sem þeim er auðið, hvernig 1111
ástatt með kláðann hjer í sýslu“.
En því gleyma þeir þessu lotVj
sínu ? Vjer viljum ekki geta þess til, að þeim hafi snúist hugur, a^ j'.,
aðgjörðir þeirra hafi ekki þolað að koma f birtuna. Að sönnt' s®
þeir: „að við vörðinn hjer í sumar var handsamað um 100 strok11 Jjj,(
margt útsteypt í klúða og flest úr Gullbringusýslu“. parna ct ^
allt það, er vjer sjáum um aðgjörðir „varðatmannanna“; cn á aðgj'3^,
varðnefndarinnar er hvergi minnst með einu orði, eins og heldur c ^
hvernig nú er ástatt með kláðann í Árnessýslu. þetta hcfði Þc, P‘, ^
að vera dálítið meira og nákvæmara. Eða vita þcir ekki með v *
hve margt fje þeir handsömuðu? Einnig hefðu þeir þurft að s jf
frá, hve margar kindur af því voru með klúða og hvaðan þær vorn! .f
scgja að „flest" liafi verið úr Gullbringusýsltt. En eptir því, sein fl5
áðttr hafa gefið í skin um ástandið í Grímsnosintt, cr ckki ólíkluS
þaðau ltafi þeir orðið varir við nokkrar kindur með kláða, þar seu1 ^ .j,
mennirnir sjálfir fóru sumir yfir afrjett Grfmsnesinga, og suntir 6■
uglega um heimalönd og innanum búfjeð, því þeirra fje hlýtur P^,
líkindum að hafa verið mjög útsteypt, eptir þvf, sem þeir sjálfir