Þjóðólfur - 31.01.1876, Síða 1

Þjóðólfur - 31.01.1876, Síða 1
$ 6 28. ar. 32 arkir árg. Re)kjaVÍk 31. |aAÚar lSIfi. Itartar 3 Jtf. (erleiiiiis 4ta.). 7. W*ð. FRJETTIR. ~~ SkipiJ IDA lagíi lolcs af staB hjeBan til íriands 20. p. m., en mnn * hreppt bæOi vos og andviOri, með því var sendur p6stur (brjef og I>*Öi til Englands og Danmerkur. Auitanpóstur kom aptur 21. p. m. Samatið virðistað hafa 8er»í»ia aföan í haust um allan pennan landsfjórðung, mildur vetur, en v®tu- og rosasamur aiðan með jólaföstu. ~~ Allt til pessa hefur farið saman í vetur gæfta- og fiskileysi i öll- 11111 ''eiðistöðum hj»r syðra. ~~ K L Á D IN N. Að pví er oss er framast kunnugt fara lækningar skoðanir fram um allt hið sjúka hjerað með reglu og árvokni, nema ^ BorgfirBingar hafa í ráði, að skera en ekki lækna. par er nú sagt kláða sje vart á ekki fáum bæjum, og að par sje pví verið að lóga J. Hjer á suðurlandi er pví beitt báðum aðferðunum, lækningum í suð- j 1 "tannm en niBurskurði í Borgarfirði. Skyldu nú báðar lukkast? Vjer l e^tum oss ekki til að spá í pví cfni, en hjer er alvariegur leikur á j “*• Vjer vonum að allir gjöri sitt hið bozta; en hvað Borgfirð- <>4 snertir, pá viljum vjer einkum minna pá á reynzlu peirr* í fyrra, 0 °g pað, að peim ^jálfum — ekki lögum og landsstjórn — verður um ®*>nt, ef ellJ1 gkyldi miður farast. paBerueinkum skoðanirnar, sem u r‘i!ur lifið á. , Hrjef'pósturinn frá Akúreyri kom 29. þ. m., og fer le0i>n 3. næsta mán. Með lionum komu engin blöð, og oss það snubbótt mjög, að blaðameno Norðlinga skuli . senda eitt einaata blað bræðrum sínuna hjer. Álmenn tíð- ‘Qdi að norðan hin beztu, gæðatfö til lands, svo lömb hafa sum- ®laðar gengið úti tíl nýárs; góður flskiafli allvíðast. Nýlega 'Wp h a f s ÍI d inn á Akureyri, og aflaðist töluvert. Frá ^°Þuafirði var nýfrjett, að skip þeirra Örum &, WullTs, "Hjálm- ar"> hlaðið kjöti, rak þar ttpp og sketnmdist. , ~~~ Harinoninni (smá-orgun) í kirkjum. Á Reynistað Já sýslumanni E. Bricm, var t o m b ó 1 a mikil baldin hjá Ua6firðingum á þrettánda; komu þar saman nálægt 300 aQQa, og söfnuðu samskotafje til að kaupa fyrir «harmoníum». * tombólunnar var og t sama aðaitilgangi sýndur leikur einn, ° hafði þótt hin bezta skemmtun. í Skagaíirði kom upp sauðastuldur fyrir jólin, og urðu 2 .. nQ sekir, hafði annar þeirra þegar jálað töku á 20 fjár, en Qn K>. 1 Málmey á Skagafirði hrapaði maður nýlega trr bjargi 30 k|.®a uiður, og sakaði ekki; bjargaði honum það að vindur °P * skinnstakk hans í fluginu, og tók af honum faJlið. 5 " Hinn amrikanski agent Krieger, kom í gær að VjeraQ- Um erindislok haus og meðhræðra hans vitum f»rir 6011 en vlst er enn ekki hreifmgalaust um vestur- r ' NorðlendingaQórðungi. Satn ^estttnpósturiiin (brjefpóstur) kom 30. þ. m. 8töðV» um vesturland og hjer hefur gengið. Ákaflega ó- heiuUg Q§ rosasöm veður síðan fyrir jólin. Heiisufar manna vaut ean goh, en á skepnum, einkum sauðfje, bágt eins og m*r.,.e^a m*ður. Bráðapestin hefur víða verið mjög skæð ?0, 01Siöfn- A einum bæ hafði hún drepið 100 fjár, á öðrum iaUds S frv' ^ið lsafjárðardjúp — þe.ssa gullkistu Vestur- »ökum- ilefur fiskiafli alveg hrugðist síðan i haust; þó mest afli, j,18æftaleysis’ en í Strandasýslu hefur fengist töluverður t®kjr j e*|ir kaupstaðir á vesturlandi teljast bæði dýrir og fá- da| ^ilturinQ ?'^ur um is' Hann var fráHóli í Lundar-Reykjadal. ^UOar 0f afðÍ verið varafiur vök á valninu, en hann gáði " io. b8eint °s yndist Þar’ Lik hans náðist iitlu síSar- ^'Ui Þykk hmen ilvoifði ter)u með 6 mönnum á vötnunuin Vr ^enn^ *'iar" Háfshverfia í Rangárvallasýslu; týndust m°lr áUu h° r ’ VOm 2 Þeirra vermenn austan úr Mýrdal, en eima þar í hverfunum. Formaðurinn hjet þórður ^lymfarir. Nýlega drukknaði nnglingspiltur í Skorra- bóndi á Skinnum, duglegur sjómaður; hinir eru ekki nefndir. Veður hafði verið hvasst, og alda riðið undir ferjuna og hvolft henni. — I’egar oss berast fregnir um slysfarir likar þessum, — þegar menn farast í lygnum ám, mjóum sundnm, hyljum eða jafnvel læk|arpollum, — þá getum vjer ekki annað en irodrast yflr því dáðleysi og þeirri fyrirmunun unjira manna hjer á laudi, að nálega enginn skuli Isertt Nlliul! Sund er auðlærð list, almenn bæði meðal siðaðra og ósiðaðra þjóða, ein af aðal-í- þróttum forfeðra vorra; sund er list, sem bjargað befur ótal þúsuudum manna. — Aðvestan. Cm ísafjarðardjúp hefur siðan fyrir Jólin nokkrum bátwm borizt á; var einu frá Arnardal, og týndust tveir menn — formaðnrinn hjet Einar Magnússon. Á gamlárskvöld fóirat bátur frá Hvílanesi í Ögurþingum; lagði hann seint af stað frá ísafirði um daginn, og hjelt heimleiðis, hjet formaður- inn Guðbjartur Friðriksson, var hann og þfír hásetar haní allir vinnumenn Einars bónda og snikkara öálfdinarsonar,bróðursjera Helga t Reykjavik, og missti hann þannig alla vinnumenu sina auk varningsins. Einnig barst á báti í lendingn einni í Aðal- vík; fórust þar tveir rnenn af fjórum. Báti hvolfdi og við Æð- ey, og týndist einn maður. Er svo aagt, að þar við djúpið hafi gengið hin voðaiegasta veðrátta fyrir sjófareudur. SAMSLOT TIL AUSTFIRÐINGA. Siðan auglýat var síðast, hafa þessi swnskot lil Múlasýslu- búa verið afhent á skrifstofu þjóðólts. Úr Utskálasókn ( Gullbringusyslu ...... 33 Ar. 66aur. — Grafningshreppi í Árnessýslu . . . . • 33—14 — — Borgarhreppi í Mýrasýslu. (Saiaað af sira G. Bjarnasyni á Borg)........................61—42 — Af Akranesi í Borgarfj.s, (safnað af sira Jóni Benidiktssyni)............................44 —. * Úr Eystrihrepp í Árnessýslu.................... 33 — 52 — Frá sira fsl. Gíslasyni f Kirkjubæ f Rangárv.s. 10 - » — — Sandvrkurhreppi i Árnessýslu . . • • 43 — 33 — — sira Guðjóni Hálfdánarsyni á Krossi . . 10 — » — Úr Miklaholtshreppi í Mýrasýslu . . . . . 27 — 55 — — Grindavik í Gullbriogusýslu ..... 17— 71 — Af Akranesi (safnað af hra Hallgr. Jónssyui í Guðrúnarkoti.............................. 24 — 50 — Úr Skilmannahreppi (afhent af Lopti Oddsayni) 12 — » — — Reykhóla- og Gufudalssveit í Barðastrand- arsýslu (safnað af próf. aira 0. E. Johnsen) 75 — » — — Reykhaltsdal ( Borgarfirði (sira J>. Jónassen) 20 — » — — Biskupktungum (sira Jakob Björns&oo) . 60 — » — — Stokkseyrarhreppi (safnað af sira P. Ingi- mundssynt f Gaulverjabæ . . . . . • 83— 58 — t*ar af frá Eyrarbakka 47 kr. (Thorgrimsen kaupm. 10 kr., Lange assestent 10 kr., Larsen assestent 5 kr., Tómas læknir Hailgrímsson 20 kr, og þorl. Kolbeinsson á Háeyri 2 kr.). Til satnans 589— 41 _ ÁÖur auglýst 415 — 52 — í allt inn komið á þessóri skrifstofu árið 1875 1004 — 93 — Afhent á skrifstofu biskupsins: Úr Yestmannaeyjum . . . . • kr. » a. — Snæfellttessýslu, Helgafellssókn 54 — 17 - Miklaholtssókn 24 — 38 - 78 að frá dregnum Kurðareyri 47 - 75- 77 — 72 - 149 kr. 72 a. 25

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.