Þjóðólfur - 31.01.1876, Síða 4
II.
Ferðaáætliin
pnstgufushipnm milli Kanpmannahafnar, Færeyja og íslands 1876.
Kanpmannahöfn
Frá
til í s I a n d s.
Skipið fer frá Kaup- mannahöfn p>að leggur í fyrsta lagi á stað frá Venjulegur komudagur til Reykjavíkur
Leirvík Færeyjum (pórshöfn). Seyðisfirði
1. m&rr. 9 f. m 4. inar/ c. m. 6: marz f. m. . . . 15. æarz.
16. apr. 9 f. m 19. apr. e. m. 21. apr. f. m. . • . 30. apríl.
28. maí 9 f. m 31. maí e. m. 2. júni f. m. 3. júní e. m 8, júní.
7. júlí 9. f. ro 10. júlí e. m. 12. júli f. m. 13. júlf e. m 18. júlf.
16. ágúst 9 f. m 19. ág. e. m. 21. ág. f. m. 22. ág. f. m. 27. ágást.
27. sept. 9 f. m 1. okt. o. m. 2. okt. e. m 11. október.
8. nóv. 9 f. m 12. nóv e. m. 18. nóv. e. m, . . . 22. nóvember.
Frá (slanditU Kaupmannabafnar.
Skipið fer frá Reykjavík pað leggur í fyrsta lagi á stað frá Venjulegur komudagur til Kaup- mannahafn.
Seyðisfirði Færeyjiun (pórshöfn). Leirvík
23. marz 6 f.ia 7. maí 6 f. ni 17. jóní 6 f. m 27. júlí 6 f. m 5. sept. 6 f. m. 18. okt. 8 f. ro 29. nóv. 8 f. m 19, júní f. m’ 29. júlí f. m. 7. sept. f. m. 26. marz f.m. 10. maí f. m. 21. júní f. m. 31. júlí f. m. 9. sept. f. m. 21. okt. f. m. 2. des. f. m. 28. marz f. m 12. maí f. m 23. júní f. m. 2. ágúst f. m 11. sept. f. m 23. okt. f. m. 5. des. f. m 6. apríl. 21. maí. 29. júní. 8. ágúst. 17. geptemb. 31. október. 13. desember.
1. atbugasemd. Farardagamir frá Kaupmannahöfn og frá.
Reykjavík, eru fast á kveðnir. Fyrir millistöðvaruar
eru tilteknir dagar þeir, er skipið i fyrsta tagi má
halda áfram ferð sinni frá þeim, en farþegar verða að
vera undir það búnir, að skipið leggi á staA sfðar.
J>egar vel viðrar, getur skipið komið til Reykjavíkur
og Kaupmannahafnar, fáeinum dögum fyrr en áætlað
er, en komudagurinn getur sjáLfaagt eiunig orðið síð-
ari dagur. Viðstaðan á millistöðvumim er sem styrt.
2. athgs. Skipið keuiur því að eins við í SeytisfirOi, að veður
og sjór leyfi.
3. athgs. Að Vestmannaeyjum kemurskipið í hverri ferð, þö
því að eins að veður og sjór leyfi.
4. athgs. Á 3 sumarferðunum mun skipið eptir komuna til
Reykjavíkur, fara ferð til Hafnarfjarðar og Stykkú-
hólms fram og aptur.
Farargjaldið
milli íslands og Kaupmannahafnar . 1. lypting. 2. lypting. . . 90 kr. 72 kr.
— — - Leirvíkur .... . . 54 — 45 —
— Reykjavikur og Pórshafnar . . . . 40 — 30 -
— — - Seyðigfjarðar . . . 24 - 18 —
— — Vestmann.aeyja . . 16 — 10 —
— — - Stykkishólms . . . 12 — 8 —
— Seyðisfjarðar og Pórshafnar . . . 24 — 18 —
— — - Vestmannaevja . . 16 — 10 —
— - Stykkishólms . . 36 — 24 —
— Þessar framangreindu áætlanir, auglýsast hjer með al-
menningi tjl leiðbeiningar.
Ueykjavíkur-póslstofu, 8. des. 1875.
O. Finsen.
Lárus Edrvard Svombjárnsou, basjarfógeti í
Ileykjnvíkurkaupstað, sýslumaður oy hjéraðs-
dámari i Kjósar- o<j Gullbnnyusýslu,
klinngjörir: aá eptir ósk íldvards Siemsens, konsúls í
Eeykjavík, sem nmboðsmanns C. F. Siemsens kaupwannS
í Hamborg, og samkvæmt konunglegu allrahæstu leY^s
brjefi, dagsettu í dag, pá stefnist hjer með með árs u"
dags (o: eins árs og sex vikna) fyrirvara sá eða pe)í’
er kynnu að hafa í höndum veðskuldabrjef, sem tal$
er að eptir standi af ógreiddir 300 rd., lítgefið 1. sf'P|"
1846 af Dr. theologiæ Sveinbirni heitnum Egilssyni ^
páveranda yfirdómara J. Johnsens, gegn fyrsta veðrjeftl
í húsinu Nr. 3 í Austurstræti í Reykjavík, sem síðar el’
orðið eign C. F. Siemsens kaupmanns, en veðskuldabrp
petta nú er horfið og hefur eigi getað orðið uppspurt,
til pess að mæta á pinghúsi Reykjavíkurkaupstaðar fyrs*a
pingdag í júlimánuði árið 1877, stundu af dagmála111,
til pess par og pá að koma fram með ofangreint ^
skuldabrjef, og sanna lögmæta heimild sína til peS>
með pví stefnandinn, ef pá enginn mætir með veðskuWa
brjef petta, ætlar að kreíjast pess, að fá á pví ógi^
ingardöm.
Með tilskipun 3. júní 1796 er lögdagur numinn
úr gildi.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 4. Desember 18^J'
Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli,
L. E. Sveinb/örnson.
(L. S.)
Lárus Edvard SreÍMhjörnsoo, bœjarfóyfú
Reykjavxknrkaupstað, sýslumaður oy hjeru^
dómari i Kjósar- oy Gullbrmyusýsiu,
kunngjörif: að eptir beiðni Edvards Siemsens, kons
í Reykjavík, sem umboðsmanns C. F. Siemsens kauP
manns í Haroborg, og samkvæmt konunglegu allrah®stu
leyfisbrjefí dagsettu í dag, pá stefnist hjer með með alí
og dags (o: eins árs og sex vikna) fyrirvara, sá
peir, er kynni að hafa í höndum skjal nokkurt, er
Bjarnason, kaupmaður, hefur undirskrifað og útgefið *
0
dag desembermánaðar 1860, par sem dánarbúi
itblf
Jolmsens heitins kaupmanns meðal annars er vei
fyrsti veðrjettur fyrir 500 rd. í húsinu Nr. 3 í ^^
urstræti í Reykjavík, sem síðar er orðið eign
Siemsens kaupmanns, en skjal petta er horfið og 110, ■
eigi getað orðið uppspurt,— til pess að mæta á piflS 1
Reykjavíkurkaupstaðar fyrsta pingdag í júlímánuði
1877, stundu af dagmálum, til pess par og pá að k°
fram með ofangreint skjal og sanna lögmæta bcinl1^
sína til pess, að pví er snertir veðrjett paim, sejn.
ofan er nefndur og par í er áskilinn, með pví stefnan 1
ef pá enginn mætir með skjal petta, ætlar að bre^
pess að fá ógildingardóm rjettarins að pví er hin&
rædda veðrjett snertir. ,
Með tilskipun dags. 3. júní 1796 er lógú^
numinn úr gildi.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 4. Desember 1
Til staðfestu er nafn mitt og erabættisinnsigb'
L. E. Sveinbjörnson.
_________________________(L. S.)____________—
þórðar þórðarsonar á Sumarliðabæ, tvístýft »PW
Og tvær standfjaðrir franian bæði. api
Gísla Magnússonar í pjóðólfshaga, hálfúr s u
hægra og lögg framan vinstra.
FJÁRMORiv:
Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti Nr. 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochums
Prentaður í prentsmiðju Ids. Einar pórðarsen.