Þjóðólfur - 09.02.1876, Side 2

Þjóðólfur - 09.02.1876, Side 2
30 6. Svartflekkótt ær, 1 v. mark: sneitt fr. hægra, sýlt slandfj. fr. vinstra, óglögt brennimark. 7. Hvítt hrútlamb, mark: tvistýft aptan, biti framan hægra, standfjöður aptan vinstra. 8. Ilvíthyrnd ær, 2 v. mark: sneiðrifað fr. standfj. apt. hægra, heilrifað standfj. fr. vinstra. 9. Svarthyrndur sauður, mark: sýlt slandQöður aptan hægra, sneitt aptan, lögg fr. vinstra. 10. Hvithyrnt geldingslamb, mark: sneitt aptan hægra, sneið- rifað aptan vinstra. 11. Ilvíthyrnd ær, 1 v. mark: sýlt standfjöður framan hægra, sneiðrifað, standfjöður fr. vinstra. 12. Hvíthníflóttur geldingur, mark: tvístýft aptan hægra, sneitt fr. gat vinstra. 13. Hvíthníflóttur sauður, 1 v. mark: sneiðrifað aptan, stand- fjöður framan hægra, biti aptan vinstra. 14. Hvíthyrnd ær, mark: tvírifað í stúf, biti aptan hægra, sýlt vinstra, brennimark M JB. 15. Hvftt hrútlamb, mark: gagnfjaðrað hægra, blaðstýft fr. v. 16. Hvíthyrnd lambgimbur með sama marki. 17. Hvíthyrnd ær, 2 v. mark: hamarskorið hægra, sneilt fr., standfjöður aptan vinstra, brennimark J S. Eigendur ofanskrifaðra kinda mega vitja verðsins til und- irskrifaðs fyrir lok febrúarmánaðar1 næstkomandi ár 1876, síðar verður því ekki gaumur gefinn. Jeg vil biðja hinn heiðraða útgefara «t*jóðólfs» svo vel gjöra, og Ijá ofanskrifuðum línum rúm í blaði sínu það fyrsta skeð getur. Selvogshrepp, 20. desbr. 1875. fí. Eyjólfsson. — Seldar óskiláhindur í 'Vatnsleysustrandarlireppi, á tíma- bilinu frá 29. nóvemb. 187\ til 1. nóvbr. 1875. 1874: 1. Hvltt hrútlamb, miðhlutað hægra, blaðstýft aptan vinstra, fjöður aptan. 2. Sjóreknar kindur á Vatnsleysu: a, haustgeidingur, geirstýft bæði. b, hrútur, veturgamall, tvfstýft aptan hægra, sýlt vinstra, biti aptan, brennimark HI, a, l. S. c, svarlflekkótt ær, v.gömui, stúfhamrað b., standfj. a. v. 1875: 3. Hvítkollótt ær, veturg., tvírifað i sneilt apt. hægra, ham- arskorið vinstra. 4. Hvftt gimbrarlamb, blaðstýft framan hægra, standfj. aptan, stýft vinstra, standfj. aptan. 5. Hvílt gimburlamb, sama mark. 6. Hvítkollótt lamb, stýft, gat hægra, sýlt vinstra. 7. Svart hrútlamb, hamarskorið hægra, tvístýft fr. v. 8. Hvíthniflótt ær, tvfstýft apt. hægra, lögg framan, geir- stúfrifað vinstra. 9. Ilvítt hrútlamb, stýft bæði. 10. Grá ær, veturg., sýlt bæði, fjöður fr. hægra. 11. Hvíthníflótt ær, stýft hægra, biti aptan, blaðstýft framan, gat undir. 12. Hvítt lamb, boðbflt fr. hægra, boðbílt aptan vinstra. Hafi enginn sannað eignarrjett sinn á framanskrifnðum kindum fyrir maímánaðarlok 1876, verður verð þeirra látið ganga lil sveitarsjóðsins hjer f hreppi. Vatnsleysustrandarhreppi, þann 10. des. 1875. Jón Jónsson, Breiðfjörð2. — Þar eð ritstjóri ísafoldar hefur neitað mjer um, að taka mcðfylgjandi grein, sem jeg álít sama sem, að hann vill ekki láta blað sitt hafa sannleika meðferðis, þá bið jeg yður, herra ritstjóri «þjóðólfs», að laka hana í blað yðar, hið fyrsta orðið getur. 1) Á víst að vera matmin,, clla vcrður auglýsing þcssi nær pýðingarlaus. — 2) Báðar þessar auglýsingar voru nýkomnar til skrif- gtofu pjóðólfs, og báðar óborgaðar. Kitst. Herra ritstjóri ísafoldar! Blað yðar hefur lýst því yfir, að jeg sje orðinn málafluln ingsmaður fyrir þá Krísivíkurbændur, sem eru ofsóttir af ritaranum, og er það nýlt, að blöðin hlaupi svona fljótt til a auglýsa ekki tnarkverðara atriði, enda geðjaðist mjer engan veginn að þvf; en svo að þjer hafið þá dálítið gott af mjar líka, þá leyfi jeg hjer með að fara nokkram orðum um Það’ sem þjer í blaði yðar 4. þ. m. skrifið svo sjálfbyrgingsleS1’ um þessa vesalings bændur, og sem er hin örgustu ósannind'' þjer segið að Jón ritari sje nú farinn til Iírísivíkur til að fi111'3 kláða-sökudólgana, og hjálpa þeim til að koma höfðinu 3 kindum þeim, er sannspurt sje að þeir leyni hjá sjer. Hvern'S getið þjer kennt þa bændur Jón Oddsson í Krísivik og Guð' mund Hanncsson á Vigdísarvöllum við kláðann, þar sem eng' inn kláði hefur fundist hjá þeim síðastliðið ár; hvernig kafia^ þá sökudólga, sem engar sakir eru sannaðar upp á í kláð3' málinu enn til þessa dags; hvernig sagt að þeir hafi leynt fjc’ sem einmitt sendu tvo duglega smala til þess að safna saman og reka heim allt þeirra fje, þegar þeir útsendararnir frá Vog' um og Njarðvík heimtuðu það fram til skoðunar þ. 14. fieS' f. á. En þó útsendararnir ekki vi'dn bíða eptir síðari smalaU' um, sem var með þær fáu kindur sem hinn ekki hafði fundi®’ og sem þó var að eins ókominn, þegar þeir rændu öllu Þv' þegar heimrekna burt með sjer, það gátu þcir ekki ráðgjört bændurnir í Iírfsivfk. Þetta mun varla geta kallagt að ley°a fje sfnu. Enda get jeg enn fremur hrakið þennan áburð á þa með þvf, að jeg var heyrnarvottur, á sátlafundi sem haldiu1’ var að Hólmabúð 22. f. m., að þeir Jón Breiðfjörð og Ásbjö'n Ólafsson, sem eru vara-lögreglnstjórar í kláðanum í Vatus leysuslrandarhreppi, spurðu bændurnar Jón Oddsson og Guðu’' Hannesson, hvað orðið hefði af þeim kindum, sem ekki hefð11 verið heim reknar þegar þeir tóku hitt fjeð, og svaraði Oddsson samstundis, að þær væru með tölu geymdar hjá sjct og gefið inni alla tíð sfðan. þetta heyrði jeg sjálfur, um íe>, og það, að þeir Jón og Asbjörn könnuðust við, að þeir okj1' hefðu viljað bíða lengur eptir þeim, því framorðið hefði xefl dags, þegar þeir lögðn af stað með megnið af fjenu. Svo ódrengilega hafa þessir þrír herrar, Jón ritari °* forustusauðir hans tveir þaðan syðra farið að í máli þessu vl nefnda Iírísivíkurbændur, að öllurn sem til þekkja, blöskraf)a slíkt athæfi skuli lfðast af háyfirvöldunum1, en mönnum ofll landið, sem lesið hafa ísafold, mun sianda stuggur af KrlS' vfkurbændum, eptir því sem ísafold reynir að blekkja þá í um landsmanna þeirra. En — hvað hafa þeir gjört? annað en það, sem hver og einn gjörir, sem á vænt og jiefi' brigt fje að haustinu, afgangs því sem þeir þurfa að 'e°U! sumsje, að láta það lifa. þeir hafa hús og hey, og haf® Þ ógrunað fje sitt lifa, eP J ern kkert fullt leyfi til að láta heilbrigt og öllum lagagreinnm og löglegum fyrirskipunum, sem enn út komnar um fjárkláðann, og þá kemur hinu opinbera ek við að blanda sjer í búskap þeirra; en hafi þeir rofið eiohvCÓ skilmála við sveitunga sína, sem heldur er ekki tilfefi*e> eiga sveitungar þeirra sök á þeim fyrir það, en ekki hið °P inbera. IVcykjavík, 5. febrúar 1876. Egilsson. — Af því að æfidegi mínum hlýtur, eptir því óras dauðans lögmáli, stórlega vera farið að halla, finnst mjer e óviðurkvæmilegt að geta þess opinberlega, sem jeg hefi llD almenningi til þarfa. . það er þá f þeim skilningi, að síðan jcg var 18 vetra nú f full 40 ár, hefi jeg meir eða minna ár hvert feng*st ^ refaveiðar, og á þessu tímabili, mest við gren, unnið f*1" 3 fullorðinna dýra, auk melrakka, sem jeg ekki hefi haft telU jeg skal einungis geta þess, að eitt vor festi jeg llön(U" 50, auk þeirra sem brældir voru eða banað með eitri. ------------------—---------- j jei 1) pess má geta sem gjört er, að amtmaður Tkorberg skars ^ inn, þegar fjeð var tekið af nefndum bændum, og skipaði pris^ ^ ort að skila því aptur, en því var hvergi hlýtt, og stóð V1

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.