Þjóðólfur - 09.02.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.02.1876, Blaðsíða 3
31 Jeg anglýsi þetta ekki í þeitn tilgangi, að öðlast fyrir það 1 Ur eða hag, þó það hafi nú að mestu úlgert heilsu mína, . nr til þess, ef að einhver af hinni ungu kynslóð vildi rcyna Sl° ® því, að feta i min stultu spor í þessu efni. Asbúð við Hafnarfjörð, 30. desbr. 1875. Jón Daníelsson. yfir '875 HEIKNINGUR 'ckjur og útgjöld styrktarsjóðs Verzlunarmanna í Reykja- vík frá 24. nóv. 1874 til 31. dcs. 1875. T e k j u r: ’ í sjóði eptir seinasta reikningi .... ' — konunglegum skuldabrjefum 3350 rd. ' láni frá einum fjelagsmanna mót veði í hús- U[n hans.....................................848 Iír. Aur. 180 2 6700 ■ 1 árs vexlir af þessu láni 5. 33 92 Keypt konungleg skuldabrjef á þ. á að upphæð 600 Ársvcxlir af 6,700 kr. i kgl. skuldabr. lil ll.júní 268 7' — — 7,200—( —--------------— ll.des. 144 Hluti úr spilum frá skotfjelaginu .... 41 Tillög fjelagsmanna ........................273 9. Herbergisleiga frá fjelagi einu . . '87 Upphæð 41 83 25 » 9,114 18 Iír. 3 Aur. 80 558 56 185 66 U t g j ö I d: ’ Horguð auglýsing af f. árs reikningi . . . ‘ Sent til innkaupa af kgl. skuldabrjefum . . ‘ — enn fremur í þessum mán. lil sama . Eptjrstöðvar: í kgl. skuldaabrjefum 7,300 kr. frá einum fjelagsmana 848 — ^143 „ pro Cassa..........................218 16 Upphæð 8,114 18 Reykjavík, 31. desember 4873. H. St. Johnsen, fjehirðir. Heikning þennan höfum við undirskrifaðir yflrskoðað, og nuiu ekkert við hann að athuga. |. í*ó skal þess getið, að vextir af hundrað krónum ( tekju- ^ llr- 7 ekki hafa orðið til færðar, sökum þess að vextir af ^ Ssu konunglega skuldabrjefi ekki borgast nema II. júní ár Vert- Reykjavík, 31. des. 1875. E. Jafetsson. J. Steffensen. h "ttl SKÝRSLA ^sland Búnaðarfjelagsins í Kolbeinstaða- og llraunhrepp- um i fardögnm 1875. Siðan að vjcra uglýstum ástand sjóðsins og gjafir til hans í h’“rgangi þjóðólfs nr. 5, hefurhann fengið cptirfylgjandi gjafir: rn Húnaðarsjóði Vesturamtsins .... Hafliða Eyólfssyni Dbrm. í Svefneyjum Holger Clausen, faktor í Ölafsvik . . Jóni assistent, samastaðar .... H. Th. Jónassen, sýslumanni I Hjarðarholti 16 — 41 Ýlagnúsi Stephensen, assessor í Reykjavík lóni Pjeturssyni, assessor í Reykjavík ^ 8kúla Magnússyni, sýslumanni í Stykkish ólml 12 — ^ Haníel Thorlacius, faklor ( Stykkishólmi . 10 — ^ lónasi Guðmundssyni, presti í Hítardal ^ lóhannesi Vigfússyni prentara, í Vogi ^ lóhanni Geir Jóhannessyni á Snorrastöðum 2 ^ Sigurðj Sigurðssyni í Tröðum .... Ufófessor Konráð Maurer í Múnchen . . Samtals sióðs- 'lnikva>rut lögum fjelagsins, hefur % pörtum af vöxtum Ur ( ,ls ver'ð útbýtt til verðlauna annaðhvert ár fyrir jarðabæt- «0 Vo*r®PPunum, og urðu það vorið 1872, 154 kr. 33 aurar; ’87ö 10 ’^4, voru verðlaunin 166 kr. 66 aurar. f fardögum >erkf®r-Var Höfuðstóll sjóðsins 60 arðberandi ær og ýmisleg ^rleio 1 vatnsveitinga, þessutan í peningum og ógoldnum 0 ltíl 185 kr. 75 aura. Ilitarnesi, 16. júlí 1875. Jón Björnsson, p. t. formaður. 40 kr. » a. 6 1) - 20 » - 4 1) - 16 — 41 - 4 , H - 4 0 - 12 ») - 10 ») - 4 1) - 2 1) - 2 ») - 2 )) - 20 ») - 146 — 41 - Þakkarávörp. — f'að vissu og vila margir, að eg missti í haust þann eina grip er eg átti til, sem var væn kýr, en sama dag sem jeg missti hana, nppvakti guð heiðurshjóninn Iíristján Jónsson og Kristrúnu Sveinsdóttur á Óttastöðnm, til að bæta mjer þenna skaða, með því að gefa mjer aptur kú í staðinn. f>enna þeirra stóra velgjörning vil eg birta almenningi, þeim til verðuglegs þakklælis, biðjandi guð að umbuna þeim þessa mjer sýndu vel- gjörð. óttastaðakoti, 24. nóv. 1875. Bergsteinn Sveinsson. I’ess ber að geta sem gjört er. Af innilegri þakklætistilfinning, og til þess opinberlega að auglýsa þá eðallyndu mannvini, er svo fljótt og vel urðu til að rjetta mjer hjálparhönd, við það tækifæri, cr drottni þóknaðist að burt kalla frá mjer og mæðuandslreymi þessa heims, mina ástkæru eiginkonu I'órunni Bjarnadóttur, er tók ógurleg sótt, 24 kl.tíma eptir fæðingu barns, sem leiddi hana heim til sinna föðurheimkynna. Vil jeg fyrst og fremst telja mína elskuðu nábúa, Oddgeirshóla-systkinin, er búa 5 saman, og tóku það í arf eptir foreldra sína að hjálpa og útbýta þurfamönnum, voru líka nú fús og fljót að hjálpa mjer og liðsinna með ýmsu mögulegu móti, og þar á meðal með því að gefa mjer lík- mannakaup 4 manna og 12 kr. í peningum m. m.; einnig gáfu mjer 2 vinnukonur s.st. 4 kr., Gísli bróðir minn 12 kr., Sig- riður systir mln 4 kr., Rósa systir mín og hennar maður 4 kr. Óðalbóndi Simon Bjðrnason ( Laugardælum (bróðir konu minn- ar sál.) 12 kr., Jón á Slóra-Ármóti 6 kr. og hestlán að Odda (að vitja læknis). t’órunn Guðmundsdóttir í Ásum 4 kr., Jón Jóns- son á Skarði 2 kr., ólafur Þormóðsson í Hjálmholti ljeði 2 menn að Odda og gaf 1 kr. 16 a., Gísli Guðmundsson { Bitru 10 kr., Jón Pálsson á Brúnastöðum hesllán að Odda 0. fl. Jóhann Eiríksson á Hjálmholti I kr., ekkjan Helga á Stóra-Ármóti 4 kr., Magnús Einarsson á Hnausi 2 kr., Kristín Felixdóttir á Arnar- bæli i Grímsnesi I kr., Bjarni Ögmundsson s.st. 3 kr. og fl., Sigurður Sigurðsson á Langholti 2 kr., Jón Jónsson Kiðjabergi 1 kr., Einar Magnússon á Miðfelli 2 kr., Brynjólfur Einarsson Sóleyjarbakka 6 kr. 66 a. Faðir minn 14 kr. virði og í*órður bróðir minn 14 kr. virði. Ónefnd ekkja 8 kr., ónefnd kona 2 kr., 2 stúlkur ónefndar 2 kr. hvor, Gtsli á Stóru-Reykjum 2kr., Jón Jónsson í Skeiðháholti tók af mjer barn í 8 viknr borgun- arlaust. Gisli þormóðsson á Jjambastöðum gaf mjer til útfarar hinnar framliðnu meir en jeg get sagt hvað muni hafa kostað. Ónefndur handverksmaður í Reykjavik 2 kr. ( peningum, 0. fl. Öllum þessum góðu og eðallyndu mönnum, sem hafa sýnt mjer svo margar og miklar velgjörðir, óverðskuldað, bið jeg góðan guð að launa, eptir vísdómi sinnar náðar, þegar þeim liggur á. Oddgeirshóla-Austurkoti I Hraungerðishrepp, í maí 1875. Gisli Matthíasson. — f’ess er getið sem gjört. er. — l’egar drottni þóknaðist að kalla til sin frá þessu stundlega lífi minn elskaða mann, varð jeg, sem annar einstæðingur með 9 börnum, flestum í ómegð, að vera upp á mannlega hjálp mikið komin. þegar á- stæður mínar voru orðnar þannig, urðu margir tll þess að rjetta mjer hjálparhönd, og vil jeg einkum láta þess getið, að þau heiðurshjón Hallgr. hreppst. Jónsson í Guðrúnarkoti og kona hans, tóku þá strax (1870) af mjer eitt af minum ýngstu börn- um, og halda það enn þá, sjer til sóma. Fyrir þennan ógleym- anlega velgjörning, sem marga fleiri, votta jeg mitt innilegt hjartans þakklæti ofanneíndum velgjörðamönnum mínum, og bið gjafarann allra góðra hluta að launa þeim það, sem þeir hafa mjer og mínum gott gjört. Innstavogi, 20. okt. 1875. Margrjet Sigurðardóttir. — Við undirskrifuð hjón getum ekki látið hjá líða að votla opinberlega okkar heitasta hjartans þakklæti herra Iækni Jón- asi Jónassen ( Rvík fyrir hans miklu og mannelskufuliu hjálp, örlæti og nákvæmni við son okkar, frá því hann koni undir læknishendur hans, að kominn bana af sullaveiki, og þangað til pilturinn kom heill aptur eptir 5 vikna tíma; með sama

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.