Þjóðólfur - 09.02.1876, Síða 4

Þjóðólfur - 09.02.1876, Síða 4
32 þakklæti minnumst við líka hjálpar þcssa valmennis við okknr, við síðasta sjúkdómstilfelli í okkar húsi. Á sama hátt getum við ekki látið hjá líða, að votta inni- lega þökk okkar sakir áðnrnefnds pilts, mad. Maríu Einarsd. og umsjónaratúlkunni Ouðrúnu Tómasd. á sjúkrahúsinu; biðj- um við allt eins guð að launa þeim alla þeirra móðurlegu um- önnun fyrir okkar barni. Rvík í nóv. 1875. Jens Þórðarson. Sigríður Sigurðardóttir. AUGLÝSINGAR. GJA FIR til byggingar sæluhúss á Kolviðarhól 1875. Verzlun P. €. Iínudlzon & Sön Hafnarfirði 20 kr.; C. ■Zimsen s.st. 5kr.; J. Th. Ghristensen s.st. 10 kr.; Ólafur Jóns- son s.st. 3 kr.; II. A. Linnel s.st. 10 kr.; Einar Jóhannesson s.st. 1 kr.; Þorvaldur Ólafsson s.st. 1 kr.; Jón Jónsson Hraun- prýði 1 kr.; Haldór Jónsson Þormóðsdal 1 kr.; þorsleinn Þor- steinsson Auðsholti 25 aura; Þcrlákur Jónsson jþórukoti 4 kr.; Guðmundur Einarsson Brú 25 a.; Magnús Guðmundsson Stokk- holti 33 aur.; Ólafur Ólafsson þðrukoti 33 aur.; Jón Hafliðason s.st. 60 aur.-, Ingimundur Þórðarson þormóðsdal 33 aur.; Iírist- ján Árnason Þórukoti 60aur.; Pjetur Pjetursson Haukshúsum 60aur.; Ketill í ílaukadal 33 aur.; þórður Guðmundsson Fells- koti 33aur.; þorsteinn Guðmundsson Haukshúsum 25 aur.; Ilaldór Jörinsson Haukshúsum 50aur.; Sigtirður Primann þor- láksson Akri 25aur.; Knútur Filpusson Laugarvatni 33 aur.; Magnús Jónsson Uaukshúsum 2 kr.; Sigurður Jónas Magnús- son Stóraósi 33 aur.; Jón Haldórsson Hornhaga 33 aur.; Bjarni Jónsson Kelilstöðum 33 aur.; Benjamín Björnsson Haukshúsum 24 aur.; Sigurður Hafliðason Torfastaðakoti 33 aur.; Brynjúlfur Pjetursson Hjallakoti 50 aur.; Tómas Magnússon Gegnishólum 1 kr.; Jón Erlendsson Syðravelli 25 aur.; Jósías Frímann Björnsson Grund 40aur.; Gnðmundur Guðmundsson s.st. 25 aur.; Ketill Steingrímsson Hliði 3 kr.; Jósep Jónsson Iðu 33 aur.; Páll Þórðarson Bræðratungu 1 kr.; Magnús þorsteinsson Hliði 1 kr.; Eiríkur Pálsson s.st. 33aur.; Júlíus Björnsson s.st. 33aur.; þórður Þórðarson, yngri, Reykjum 1 kr ; Jón þórðar- son s.st. 1 kr.; Bjarni Grímsson Ölfusvatni 1 kr.; Magnús Jóns- son Gunnarsholti 50aur.; þorsteinn Magnússon Uliði 1 kr.; Vigfús þorvaldsson Öndverðarnesi 1 kr.; Jón Guðmundsson Brekkum 30aur.; þórður þórðarson Hólum 33 aur.; Þórður Guðmundsson Króki 33aur.; Bjarni Hallgrímsson Tjörn 33aur.; Bjarni Sigurðsson Skálabrekku 33aur.; þorsteinn NarfasonBrú 33 aur.; Guðmundur Jónsson Bóli 33 aur.; Guðmundur Vig- fússon Tjörn 33 aur ; Egill þórðarson Ilólum 37 aur.; Ólafur Guðmundsson Hliði i kr.; Árni Jónsson s.st. I kr.; Sveinn Gestsson s.st. 1 kr.; Guðmundur Jónsson Hlíð 1 kr.; Sigurður Haldórsson Miðdalskoti 25 aur.; Bjarni Kláusson Blikastöðum 1 kr.; Jón Ögmundsson Bíldsfelli 4 kr.; Guðmundur Magnús- son Villingavatni 50aur.; Andrjes Geðmundsson Úlfljótsvatni 50aur.; Bjarni Eiríksson Hraðastöðum 25 aur.; þórður Guð- mundsson Hliði 25 aur.; Hjerónímus Hjerónímusson s.st. 25 aur., Árni Árnason yngri s.st. 66 aur.) Árni Árnason eldri s.st. 66aur.; Chr. J. Matthíasson s.st. 16kr. (gefið með því skil- yrði, að húsið byggist af steini). Sigurður Arnfinnsson Vatns- leysu 75 aur.; Stefán Magnússon Illiði 58 aur.; Ilannes Jóns- son s.st. 25 aur.; Ölafur Magnússon Hrisbrú 33 aur.; Jón Ein- arsson Hliði i kr.; þorsteinn Jónsson s.st. 1 kr.; Brynjúlfur Bjarnason Ásgarði 33 aur.; Hinrik Gíslason Gamlahliði í kr.; Eirikur Guðmundssou Árnakoti 1 kr.; Jósef Árnason s.st. 66 aur.; Ilelgi Gíslason Vatnsnesi Í6aur.; Filpus Filpusson Árna- koti 2 kr.; Jóhann Filpusson Arnanesi 50 aur.; Haldór Jóns- son Hvammi 33 aur.; Jón Jónsson Felli 33 aur.; Jón Jónsson Úlfljótsvatni í kr.; Sigurður Vigfússon Vífilstöðum l kr.; Þor- finnur Jónathansson Flensborg 2 kr.; þorvarður Ólafsson Jó- friðarslöðum 2 kr.; Árni Hildibrandsson Hafnarfirði 1 kr.; . dór Jónsson Hvaleyri 33 aur.; Eyjólfur Jónsson Katrinark°11 66aur.; Guðmundur Eyjólfsson Hlíð 50 aur.; Magnús OddsS°n Bjarnastöðum 66 aur.; Teitur Ilannesson Háleig 1 kr. San’ tals 130 kr. 40 aur. Ilafnarfirði, 9. nóv. 1875. C. Zimsen. Þessutan er borguð inn í Sparisjóðinn upphæð nú rentum 1,078 kr. 80 aur. Iiandrup. — þar eð mjer víðsvegar frá berast pantanir upp á Alþ'0®’ istíðindi 1875, vil jeg hjer með auglýsa, að enginn samningl'r hefur verið gjörður við póststjórnina urn útsölu á þessum ustu alþingistfðindum, og verður því þessum pöntunum e^' gegnt hjer á póststofunni. þeir, sem þessi tíðindi vilja ka"P3 eða panta handa hreppum, eða fá þau ókeypis, verða þvl 3 snúa sjer til liins rjetta útsölumanns, er mun vera Friðrik Fók' bindari Guðmundsson í Reykjavík. Eldri alþingistíðindi verða heldur ekki seld eða afgrel(^ framar á póststofunni sarakvæmt póstlögunum. Reykjavíkur póststofa, 30. jan. 1876. O. Finsen. ,5 — þeir sem eiga til skulda að telja f dánarbúi föður mföf sál. Jósefs læknis Skaptasens, verða innan sex mánaða birtingu þessarar auglýsingar að hafa sannað kröfur sínar fyr" lögörfum bans. Akureyri, II. jan. 1876. Skapti Jósefsson. — Hjá mjer hefur verið eptir skilið koparstangabeizli, gen1 ekki á heima á mínu heimili, og getur sá, sem helgar sje’ það, vitjað þess til mín, að Egilsstöðum í Flóa. í jan. 1876. G. Gíslason. — Um næstliðin samarmál, tapaðist úr heimahögum, dók^ skolrauð hryssa, fjögra vetra gömul, með marki, gagnbita’ hægra, óafrökuð, og hefur hún viljað sækja að undanförDl1 vestur á fjöllin. Hvern þann, er kynni að verða var við þett‘l hross, bið jeg hirða það, og koma því til mín að heimili h"1111' eða gjöra mjer aðvart, hvar það er. Kaðalstöðum í Stafholtstungum, 24. jan. 1876. Ólafur þorbjörnsson. — Hjer úr Eystrihrepp vöntuðu af fjalli í haust 3 trypP1’ ncfnil. tvævett mertryppi, jarpt, mark: sneitt fr. v. biti rauðskjótt hesttryppi með sama mark; og veturgamalt beS tryppi skolgrátt, með granngjört hálftaf framan hægra og stLl rifað vinstra. Ilver sem tryppi þessi kann að hitta, er be®'11 að koma þeim til skila til hreppstjóra Lýðs Guðmundssonar að Illíð. — Grájörp (eða litförótt) hryssa, 14—15 vetra, í stór, járnuð með 3 ljelegum skeifublöðum — mark ms" J3® eigi gjörla, nema það mun hafa verið eitthvert undirbe° e__ ekkert yfirmark — tapaðist hjeðan nálægt seinastliðnum velUr;, nótturn; hver sem finnur tjeða hryssu, er beðinn að b0 ^ henni til undirskrifaðs móti sanngjörnu endurgjaldi fyrir b" ingu og fyrirhöfn. Keflavík, 4. febrúar 1876. P. J. Petersen. — Á þjóðveginum frá Reykjavík að þingvöllum, tapað'st . för þingmanna síðustu dagana í ágústmán. næstl., reiílkr' f (slagkragi) úr <'guttaperca» vænn, en nokkuð brúkaður. sem fundið hefur, er beðinn að skila kraganum til herraÚS1 sonar í Reykjavik, gegn sanngjörnum fundarlaunum. — Jeg undirskrifaður auglýsi hjer með öllum þeim I1!lijDtlA um, sem bjer eptir Ienda með beituskip f lendingunni Kjalarnesi, að jeg kýs heldur að selja tjeðu fólki kad‘ , sanngjarnu verði, en að láta fólk mitt standa frammi fyr'r með kaffihitun. Arnarholti f febrúar 1876. Þórólfur þorláksson. ^ viÓ Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti Nr. 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jochumsso^, Prentaður í prentsmi&ju Islands. Einar þórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.