Þjóðólfur - 16.02.1876, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 16.02.1876, Blaðsíða 1
32 arkir árg. Reykjavik 16. febrúar 1876. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.). 8. blað. '8. ár. , Heiðruðu kanpemlur f»jóðóH's! byrjun hins 28. árgangs hafði jeg ásett mjer að gjöra aupendunum grein fyrir ústandi blaðsins, og gjöri jegþaðnú, ,.ar jeg nú hef fengið nokkurnveginn vissu um kaupenda- 11 Þess þetta ár. Vil jeg fyrst votta útsölu- og styrktar- ^nnum blaðsins, og þar næst öllum kaupendum, þakklæti fyrir llsemi og velvild við ritsljórnina, og um leið biðja afsökun- 1 ^ hennar ófullkomlegleikum. Ástand blaðsins er þetla: a,1Pendatala rúm 1200 (en þegar jeg keypti blaðið 1060); rur>tnr helmingur kaupenda býr á suðurlandi, er því tala kaup- etl(j<t í fjarlægari sveitum viða vonum fremur stór, þegar þess 6®tt að þeir standa of fjærri til þess að geta notað blaðið u S®gni til auglýsinga, enda fá það sjaldnar og kaupa því e“ fram annara auglvsingar. Hvað borgunina snertir er hún ^ miklu óvissari frá fjarlægari hjeruðum; stendur venjulega . hver árslok meira en */a Mut> verðs árgangsins ógoldinn I > ætti þessi óregla smásaman að geta farið að lagast með °ugri samgöngum, þar álíta má að borgunarseinlæti manna ® jafnvel hirðuleysi hjer á landi sje fremur að kenna kring- .^tœðunum, en ódrengskap og siðleysi. Hvað útsending a®sins snertir, vona jeg að hún hafi gengið víðast hvar ^anlega vel hið umliðna úr, enda kemur nú enginn maður ^eykjavíkur, sem ekki getur lesið prentaðar áskoranir hjer ^ hvar í bænum til ferðamanna, að taka blöðin með sjer, og r hver borgun sem það gjörir. Hvað stærð og efni blaðsins snertir, þá sýnist oss ástæða að breyta nokkuð hvorutveggja. Sökum vaxandi auglýsinga ^ annara blaðaefna mnnum vjer þegar vorar taka að gefa út •ðftulinblíiö, að minnsta kosti eitt í mánuði hverjum; þau einkum að hafa auglýsingar meðferðis, svo og dóma- lur — sem alit of lengi hefur undandregist að birta í a&inu, — reikninga, vöruverðsskrár, o. íl. Auðvitað er að ^ ablöð þessi verða ekki send kaupendum þdfs alveg gefins, H Uur mun það verð verða prentað á hvert blað, sem útgef- I 1Qn verður við að bæta þá borgun, sem hann hefur fengið ajlr áuglýsingar sama blaðs. Efni blaðsins viljum vjer reyna I 'ata verða meira og margbreyttara en að undanförnu, og > um vjer oss að skora á alla framfara- og menntavini, að t, Ua oss sem tíðast frjettabrjef og blaðamál, hugvekjur og 1)V u annað, sem útgengilegt mætti virðast; furðar oss stórlega hjer sunnanlands styðja í þessu efni blöð sin og eja auuenn í móti því, sem norðanlands tíðkast, og mun það b|iij0rsöb þess, að flestum hefur fljótt leiðst að stýra hjer gej Utl>- En þetta ætti nú óðum að fara að lagast. Menu Du ekki lengur án blaða verið, og taka óðum að unna 1. Utu. enda er þá og eðlilegt að blaðamennirnir ætli góðum sínum nær standa, að hjálpa þeim um efni i eyður en að fordæma þau og segja þeim upp allri hollustu, ea,jU(etl Þau þykja mögur eða ófullkomin. Einkum þurfa kaup- Iritj,.. að styrkja ritstjóra í þeim efnum, sem þeim sjálfum þy3j,°runum) er sfzt lagið um að rita. Um stjórn, stefnu og litjj 8tl) frjálslyndi eða ófrjálslyndi blaða hjer á landi, verður aáir '0f?t fyr en fleiri nota blöð, og miklu fleiri stefnur, hugs- btigvekjur berast að þeim, en nú er venja, því það er e®a þess menning, sem skapar góð blöð, en einstakir Sjöra það aldrei til lengdar. k, VJeu v lleið iljum og nota þetta tækifæri til að minna hioa taikQj U err‘bcettismenn á, að senda allar opinberar skýrslur ® Oíf Íliiírlvcin(fitr fii alírifctnfn tín/\/Vlfc cnrn ollrn furat °S auglýsingar til skrifstofu Þjóðólfs, sem allra fyrst, a0da k geti auglýst slikt í tíma; einkum skulum vjer h f>CL?,P8tjór um á að frestaekki framvegissvo lengi að ^rir 8v s^öafje, sem selt eráhaustum; það fje fer venjulega ^jf fen° llltð verð, að eigendurnir eru ekki ofbaldnir þótt 'Sju það. AÍsenrl fyrirspnrn. Hvað er að frjetta af þjóðvinafjelaginu ? Hvað kemur til að »þjóðvinurinn« H. Kr. Friðriksson, þjóðvinaíjelagsvarafor- setinn, lætur oss aldrei heyra eitt einasta orð um efni eða á- stand þessa fjelags? Hvernig er fjárhagur þess? Hvað gjörir það í vetur, eða á eða œtlar eða œtti að gjöra? Hefur vara- forsetinn grætt marga feita fiska fyrir fjelagið síðan hann tók við stjórninni? Er það satt sem heyrzt hefur, að fjelagið hafi tekið að sjer Þingvallahátiðarskuldina? Hvað er hún nú ann- ars stór, rjett reiknuð? Er það satt, að fjelagið hafi líka tekið að sjer að rjetta við hinn fyrrum fagra, en nú ferlega J»ing- völl? Er það satt að nefndur »þjóðvinur« og »frelsishetja« hafi löngu ritað umburðarbrjef i því skyni til vor hinna, en að það brjef sje ekki enn komið út úr »sjúka og grunaða« svæðinu? t— y. — o. — Hvað gjöra Borgfirðingar ntí? Fyrir sunnan Botnsvoga lifa nú flestir við góðar vonir, að par takist að sigra kláðann; i vöggu hans lifir nú ekkert kvikt eptir, nefnilega f 4 syðstu hreppum Gullbringusýslu, — en hvað gjöra Borgfirðingar? i’eir skera — segja menn — jafnóðum, og ráðgjöra almenn- an niðurskurð f vor f allri sýslunni, ef þá er ekki allt grun- laust. Á hverra kostnað? nú, á opinberan kostnað. Svo er það, það mun þykja lögum samkvæmt, og valdstjórnin mun fús að fylgja því fram. Látum svo vera, játum og trúum að svo sjeu lög sem hafa tog, og að betra fylgi yfirvalda og undir- gefinna fáist í vor en fekkst f fyrra vor, — látum vera að allt kunni að takast vel. En nú spyrjum vjer: því er ekki lfk gangskör gjörð af hálfu amts eða landsstjórnar í Borgarfirði eins og hjer á syðra svæðinu ? Hjer var skipaður valdsmaður með dómsvaldi óháður hinum föstu bjeraðastjórum, óbundinn öllu nema erindisbrjefi sfnu; hjer var tekin föst ráðstöfun (sem aldrei hefur verið gjört áður) ráðstöfun sem gengur jafnt yfir alla, ráðstöfun með fastbundinni reglu fyrir alla og á sama tima. Hvort sem nú hjer tekst vel til eður flla, þá skal mað- ur kunna manni að segja, að í vetur hefur valdstjórnin gjört á pessu svæði, allt sem valdstjórn gat gjört. — En í Borgarfirði? Því er par ekki þegar fyrir löngu búið að velja ein, föst og skýlaus úrræði, et'na, fasta, skýlausa aðferð í klúðanum, alveg eins og hjer? f>etta er oss óskiljanlegt. Vjer viljum forðast að fiækja þetta mál, vjer viljum hvorki draga úr niðurskurði nje lækn- ingum, þar sem vjer treystum viljanum. En, er traustið, viljinn, samtökin fyrir hendi í Borgarfirði? Vjer trúum ekki að menn megi eyða meiri hluta vetrar til þess einungis að skera par, sem sýkist; vjer ætlum slíkt heimsku tóma f svo fjúr- ríku hjeraði. Vjer, segjum vora trú skýlaust: hún er sú fyrir Borgarfjörð og allar sveitir á landi voru, þar sem fjárkláði finnst ntí og hjer eptir: 1. skerpa valdstjórnina, 2. fækka fje, 3. baða það (íborið) sem eptir er (heizt úr karbólssýru) og,— hjálpi ekkert af þessu, — að hafa þá tilbúin úrræði til vernd- ar öðrum hjeruðum þegar vor er komið. Hver eru þau úr- ræði? Jú, það skilur lesandinn sjálfur. Að endingu leyfum vjer oss að skora á Borgfirðinga, að senda oss til blaðsins sem tíðastar sannfrjettir af málefni þessu, svo vjer ekki annaðhvort neyðumst til að þegja eða hcrma rangt frá því. í 5 nr. þdfa var skýrt frá samakotnm til fítækra í Rvík, fyrir samtók nokknrra yngismayja bæjarins, og arnm vjer bebnir ab athuga til leibrjattingar, ab uokkrar f r ú r hefbn einnig stott þab fyrirtæki. Lögreglun í Reykjavik. Eins og mörgum mun kunnugt, hafa nú í 20 ár verið 3 lögregluþjónar í Reykjavík; hefur einungis 1 þeirra fengið laun sín (150 rd.) úr bæjarsjóði, annar hinna úr landssjóði (jarða- 33

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.