Þjóðólfur - 16.02.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 16.02.1876, Blaðsíða 2
34 bókarsjóði) og hinn þriðji úr jafnaðarsjóði suðuramtsins. Gn í hinum nýju sveitastjórHarlögum, 60 §, er ákveðið, að Reykja- v(kurkaup8taður skuli taka að sjer gjðld þau, sem þangað til hafa verið goldin fyrir hann úr jafnaðarsjóðnum. l.ágústf. á. hætti því amtmaður, samkvæmt stjórnarúrskurði (sbr. Stjómart.) að greiða úr nefndum sjóði þessi lögregluþjónslaun. En þá afrjeði bæjarstjórnin að draga inn það hið sama embætti, og er Árni Gíslason fjekk lausn frá pólitístörfum, var ætlast til að Alexíus Árnason, sem einmitt hefur áður feDgið laun sín af jafnaðarsjóði, 200 rd., skyldi taka við Árna launum, sem voru 160 rd. Alexíus var ekki fús lil, sem eðlilegt var, að þiggja þegjandi þennan kost, og afleiðlngin varð, að hann sagði sig frá þessari þjónustu 1. þ. m. Vjer skulum nú ekki fara djúpt ( þetta mál að sinni, cn geta þess hjer, að sje Alexíus pólftí Árnason alfarinn frá em- bætti sínu fyrir þá sök, að hann fjekk ekki að halda óskertum hinum litla launum, er hann löglega helur haft, þá er sá at- burður oss með öllu óskiljanlegur. Alexíus hefur nú gegnt pólítf störfum rúm 20 ár, og þótt vjer alls ekki efum að al- menningi þyki lðgregla bæjarins hafa opt, og einkum í seinni t(ð, verið helst til lin og ófullkomin, þá á þessi maður þann vitnisburð skilið, eins af almenningi sem yflrboðurum sínum, að hann hefúr verið dugandi maður f sinni stjett, og af öllum talinn einkar lipur, laginn og sjeður við lógreglu- og saka- rekstur. Þetta mun einginn vilja hrekja, en ef svo er, þá mun flesta menn furða, ef bæjarstjórnin lætur laun hans eða litla launa viðbót standa ( vegi fyrir þv(, að hann fáist til að halda áfram starfl sínu, enda þótt nú standi á málaferli milli bæjar- og jafnaðarsjóðsins út af launum þessum. Nú sem stend- ur befur Reykjavík aðeios einn lögreglu-þjón, og annan settan um stund, þar sem þó flestum virðist hjer ærið nóg að gjöra fyrir þrjá, þó vel æfðir og duglegir menn væru. Í>jófnaðarinál. * þetta fari að hafa meira eptirlit á lausafólki því, scm sækif8 bænum, — ekki slður en siðgæzlumennirnir, að skerpa 883 sinn og umvöndun á athæfi kvenna sem karla ( þessum I*0 8 vors freistingafulla, en heiðraða höfuðstað. hi9 M e ð f e r Ö k v e n n a á m ö l i n n i ílieykjavík. »Starf ykkar til uppbyggingar sjómönnum likar mjer bezta og mun vafalaust leiðatll mikiliar blessunar. En, heyr®"’ minn kæri! er ekki vinnandi vegur að gjöra neitt svipað fyr'r vesalings vinnustúlkurnar? Jeg á einkum við þessar, seí<] maður sjer bera bagga frá morgni til kvölds einkum út ur og innum útibúr kaupmanna. Jeg er óvanur við að sjá kooer hafðar fyrir áburðar-ösnur, og finnst það vera skrælingjaleg1 mesta máta. Mjer sýnist eins hægt fyrir Rvíkurkaopmenn 8 hafa sporvegi og hjólsleða á bryggjum sinuffl heim að skemmudyrum og inn í þær, eins og þeir gjöra hjerna allir kaupmennirnir (á Akureyri), en það sparar svo mann8' hald, að komast má af með tvöfalt eða þrefalt færri verk8' menn. þetia mál vil jeg fela þjer, sem sönnum framfaram80111’ til hogleiðingar. það nægir ekki að ala upp fáeinar stúlkuf í kvennaskólanum, þótt það sje I alla staði gott, þær geta P" aldrei orðið nema minni hluti kvennlýðsins. Uinar sem hafð' ar veru eins og ösnur verða ösnur, og út af þeim geta vail* alist nema asnar, eða að minnsta kosti múlasnar, það seg'r sig sjálft. — Jeg veit reyndar vel, að þessar vesalings gr’ð" konur, sem jeg tala um, (inna minnst sjálfar til niðurlægiugar sinnar, og að þær mundu flestar verða bálreiðar við mig, e þa>r vissu hvað jeg er að skrifa þjer, en þetta sýnir einung'9’ að þær þekkja ekki hvað til síns friðar heyrir, og eru þcsS brjóstumkennanlegri«. — — Athugasemd. f>etta eptirtektarverða efni skuluffl vicf vissulega hugleiða nákvæmar. UHií- f fyrra baust hvarf úr Laugárness-húsi töluvert af sængur- fatnaði og f1.t sem bærinn átti þar geymt síðan húsið var not- að sem sjúkrabús fyrir útlenda fiskimenn, er hingað fluttust bóluajúkir. Þjófnaður þessi varð fyrst uppvís fyrir nokkrum dögum. Höfðu hvörf og smá-stuldir verið venju-fremur tiðir ( bænum síðan í haust sem leið, en nú eru 4 eða fleiri ógiptar kvennsniptir (flestar lausakonur með lausu mannorði, inn komn- arúröðrura sveitum), orðnar uppvísar, bæði að nefndum Laug- arnesstuldi og að meiri hluta þess, sem sfðan hefur kært veríð að hvorfið hafi. Er það næsta fáheyrt og eptirtektavert, að kvennfólk myndi svo stórkostlegan fjelagsskap, og harm þvf miður svo illan. Mætti ætlast til að bæjarstjórnin eptir (Aðsent). ijófflannaklijbbnrinn í R e y k j a v í k. Herra ritstjóri! l’að hefur áður lítið eitt verið minnst á þessa ágtftl1 stofnun í blaði yðar, en þó ekki nærri nóg, og því vildi biðja yður, að veita þessum línum sem allrafyrst rúm; því je° er sannfærður um, að klúbburinn á sjer langa og nyts8"1'1 framtíð; það eru nú komin í hann full tvö hundruð Ijelaí3’ eður eins margir og húsrúm leyfir; eru það menn af öH" stjettum. HeiðursQelagar borga 5 krónur um árið, en h'" S A W I T II l (Forn-indverskt æfiatýri, íslenzkað af Steingrími Thorstcinson). t. Hin guðlega gjöf. Ríki það, er Madras héitir í Iudíum, var frægt mjög í fyrri daga sakir auðlegðar og friðarelsku þeirra manna, er þar bjuggu í landi. t*að er lil frásagna, að þar ríkti einn góður konungur, Aswapati að nafni, og lagði hann alla stund á að efla auðnu og velgengni þegna sinna. Haun fór opt að finna iðnaðarmenn og listamenn ( starfhúsum þeirra, og vitjaði fátækl- inga og aumingja þó þeir byggju í Ijelegum hreysum. Hann var styrktarstoð hinna atorkusömu, en bjargvættur hinna nauð- stöddu. Mjög Ijet hann sjer annt um eflingu menntunar og fróðleiks og stofnsetti skóla, er hann vitjaði sjálfur dags dag- lega. f>að var þvf engin furöa þó hann þyrfti ekki neins varð- flokks sjer til verndar, þar sem öll þjóðin elskaði hann eins og föður, og landsbúar allir Ijetu sjer nálega einungis um það bugað, að verðskulda hylli hans með iðni sinni og dugnaði. Konungur undi nú vel æfi sinni, er hann átti slikri ást- 1) þessi íslenzka þýðing er gjörð eptir Dr. Beyer: A r j a, Die schönsten Sagen aus Indien und Iran, með hhðsjón af þýðingu Riickerts. Frum- saganstenduríhetjukvæðinu: Mahabharata,semritaðerá Sanskrit, hinni fomu og upprunalegu indversku tungu, sem nú er dautt raál, en tíðkað enn sem lærðra manna mál meðal Indveija, og nú á síðustu tím- um orðið eitt höfuð-námscfni hinna lærðustu málfræðinga, því Sanskrit er elzti frumstofh svo margra evrópeiskra og austurlenzkra mála, og er af sem áður var, þegar latína og gríska og nobreska voru taldar að vera hinar elztu uppsprettur málfræðinnar. Fjöldi þeirra bóka, sem á „San- skrit“ hafa verið ritaðar á blómöld og frægðaröld hins forna Indlands, er nærri ótölulegur, og er margt í þeiin bókmenntum, einkum hinum skáld- legu, sem varia á sinn líka að hugmynda-auðlegb, ímyndunar-flugí og hin- um fínasta næmleik og viðkvæmni tilfinningalífsins. Einna frægast og fulikomnast af skáidritnm hinna fomu Indveija telja menn Sakuntala eptir Kalidasas, er menn ætla að hafi lifað ekki mjög löngu eptir Krists fæðingu. p. sæld að fagna hjá þjóð sinni, og mundi hafa talið sig sj8' með hinum hamingjumestu konungum, ef hann hefði ekk’ , ið yfir einni innilegri ósk, sein fylgdi honum hverveW8 leið honum aldrei úr huga. t’egar hann gekk um stræt' setursborgar sinnar og börnin runnu á veg haos hópurn s® an, rjettu til hans hendtirnar, og heilsuðu honum með s ^ lausri ástarblíðu, þá sárnaði honum og óskin varð að bcjs® ^ trega. í>4 var það opt að hann fekk ekki orða bundizt mælti: »Ó, að mjer yrði lika barna auðið!» Þegar hann leitaði ráða um þetta til Brahmananna eða prC , anna, þá rjeðu þeir honum að færa fórnir goði því, er ' f°ra8 areldinum bvr, og Sawitri nefnist, þá mundi helzt veo.°rsv0 hann fengi hjartans ósk sína uppfyllta. Konungur gjörðlfyfir og færði fórnir sínar möglunarlaust í átján ár. En aln 8 það varð honum ekki barna auðið. Það var einhverju sinni að hann færði forkunnar lega fórn og horfði í fórnareldinn með bænheitum h°? ingum og innilegum guðræknis tilfinningum. þá glaðnaðt ^ arloginn allt í einu, eldgyðjan Sawitri birtist konung"8" stóð frammi fyrir honum í Ijómandi geisladýrð. . feiiíil «AswapaÍi!° sagði hún blíðlega og varð konungi Þc u|ji: við, — dguðirnir hafa velþóknun á bænum þínum og . aldfe’ Eg em komin til þess að heita þjer ælinlegri vernd cf Þ" framar víkur af vegi dyggðarinnar». «táfa' Konungurinn fjell viknandi til jarðar og kallaði tneo « votum augum: «|>ú mikla gyðja! þú hefur virzt að ' ^eyl augum þínum, og þú hefur heilið mjer varðveizlu þinnn áU*?. _» l - i i . i o lf\/rir ' 1.1 s mjer að ítreka þá ósk mína, sem eg hef þreytzt f^rir rúf ^ ár og ekkert til sparað hvorki í bænum nje fórnum : mitt ekki lengur fara á mis við hina elskulegu barn<*. ,> Vi13 Gyðjan lagði hðnd sina í höfuð konungi og svara

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.