Þjóðólfur - 16.02.1876, Síða 3
35
1 kr.
mn.
1 'ongöngueyrir og að auki 10 auraáviku; er það vissu-
ekki hátt gjald, þegar menn líta á hvað menn fá í stað-
Aðaltilgangur stofnendanna var sá, að útvega sjó- og
,°r mönnum vorum þægilegann stað, þar sem' þeir gætu
0mið saman á frístundum sínum, bæði til skemmtunar og
roðleiks. Klúbbnum hefur verið haldið opnum á hverjum degi
mkl. 4 til 10. í fyrstnnni er bókasafni hans eins og von til er
arndómi, en með tímanum ætti það að geta aukist, enda
Pyrfti klúbburinn, ef vel værí, að hafa sjerskilinn leslrarsal.
■ler U1 skemmtunar hafa menn skáktöfl, myllnur, dómfnó-spil
Nýlega er fariðað kenna þar ýmsar vísindagreinir, helzt
með fyrirlestrum, og fá fjelagsmenn alla þá tilsögn gefins. Á
m®nudögum skript og rjettritun (herra þorlákur Ó. Johnson),
Þriðjudögum landafræði og náttúrusaga (herra B. Gröndal).
nHðvikudögum lofuðu stjórnendur klúbbsins uð fá menn til
halda fyrirlestra um ýms fróðleg efni, en sökum þess, að
pað hefur verið svo örðugt að fá hentuga menn, hefur þetta
opt farizt fyrir. Um daginn hjelt þó forseli klúbbsins, herra
^ndfógeti A. Thorsteinson fróðlegan fyrirlestur urn sögu og
rukun á k a f f i. f>að má yfir höfuð með sanni segja, að
meQotamenn f bænum, sem hefðu gelað styrkt Klúbbinn með
kum fyrirlestrum, hafa annaðhvort sökum viljaleysis eða ein-
°rðarleysis ekki gjört skyldu sína í þessu efni. Herra B. Grön-
a| á miklar þakkir skilið fyrir sína fróðlegu fyrirlestra í landa-
Dáttúrufræðinni, og væri óskandi, að hinir kennararnir í
,num lærða skóla fyndu hjá sjer sömu hvatir til að upplýsa
!ltla miður menntuðu bræður. Á fimmtudögum hefur sjera
atth. Jochumsson gefið yfirlit og kaíla úr íslands sögu, og
efur það verið einkar fræðandi. Á föstudaginn hefar stud.
Jned. Grfmur Jónsson lofað sjer að segja til f reikningi. Ann-
hvern laugardag eru haldnir fundir meðal fjelagsmanna
lli Þess að ræða um ýmislegt, er til frumfara lýtur. Á sein-
a8la fundi hjelt forsetinn fróðlega ræðu um ábyrgðarfjelög, og
,'t'kum sjúkrafjelög, eins og þeim er hagað á Englandi; var
s>o 5 manna nefnd, til þess að semja frumvarp til laga til
‘u stofna «ábyrgðarfjelög» fyrir báta, skip og ólveg sjómanna;
Verður svo frumvarpið lagt fram á fundi síðar. Einnig hefur
Ver>ð sett nefnd til að koma með uppástungu um hvernig bezt
•tli koma við sundskóla, eptir uppástungu sjera Matthíasar.
JVt)i
Oia
'ieia8smenn fengið tækifæri til þess að skemmta sjer upp á
öferðisiegan hátt; hefur þá hver fjelagsmaður mátt taka með
Jer einn kvennmann; þessir dansfundir hafa verið ágællega
l°' sóttir, enda má með sanni segja, að þeim hefnr verið sjer-
^a vel sljórnað, eptir því sem föng voru á, og er það mest
öanhvern laugardag hafa verið haldin, eptir beiðni fjelags-
nOa dansfundir, byrja þeir kl. 6 og enda kl, 11 V2; þar liafa
j. aHu það Aswapati! að Schiwa, frumfaðir heimsins og höf-
v^or lífsins, hefur þegar uppkveðið, að hann veiti þjer bæn
°S gefið þjer það fyrirheit, að þú skulir eignast dóltur.
visu veit eg að sonur hefði verið þjer kærkomnari, en
4 u'nn aiira hluta hefur sínar visdómsfullu ástæðu til þess,
k hann hefur ekki beitið þjer neinum syni. Varast skaltu
eu.að mögla móti ráðsályktun Schiwa og hyggðu að þvi, að
1 «ru synirnir einir sainan blessun, dæturnar eru þaðlíka».
til|, fvonungurinn leit upp lil gyðjunnar með klökkri þakklætis
he|°nin8u °g mælti þannig með tengdum höndum: «í hinum
’Oti^vl riln>ngurn er þetta kennt: «Fyrir son sinn sigrar faðir-
feik nvern 08 efmi' fyr'r dóttursoninn hreppir hann ódauðleik-
*ön ntl’ °S iyrir sotl Þess dóttursonar kemst hann í bústað sól-
in ar,>- Samt er fyrirheit þitt, tignarlega gyðja! npphaf ham-
heJu oainnar. Eg vegsama þig fyrir þá miklu náð, sem þú
eptjr ooðsýnt mjer dauðlegum manni. Allt líf mitt skal hjer
'Ooií nei8að þakklátseminni við þig, fyrir miskun þína. Með
á lfte6ri löngun mun eg þreyja þann dag, þegar fyrirheit þitt
0 ,rætast».
aðj i . Þvl seinuStu orðin voru að líða af vörum Aswapati,,svip-
tók J?sf,jarma ylir sjónmynd eldgyðjunnar Sawitri. Úr því
ekken ^raga huldu yfir hana, og óðar en varði sá Aswapati
8l*rður áQema fðrnarlogann. |>vi næst fór hann óumræðilega
hiÖQi r a fund eiginkonu sinnar, til að segja henni frá þessari
fram Urðulegu opinberun eldgyðjunnar. Liðu svo stundir
Oieyb,8 ræ^ist fyrirheitið, að honum fæddist dóttir, fagurt
sMg rn °g yndislegt, og komst |>á fögnuður hans á hæsta
ie8um Jieit hann stórbátiðir barninu lil sæmdar, býtti rikug-
í’eiin bn musum meðal fátæklinga, og gaf dýrindisgjafir öllum
rnum, sem fæðingardag áttu saman með dóttur hans.
að þakka frammistöðu þeirra herra E. Egjlssonar og Þorláks
Ó. Johnssonar. Á sunnudagskvöldum hafa verið haldnir
kvöldsöngvar, og hafa þeir jafnan verið sóttir ágætlega;
hefur ælíð verið húsfyllir, og allt farið fram með einstakri
reglu og alvörugefni. Vm6ir hafa prjedikað þar, t, d. profastur
sjera Sveinn Níelsson, R. D., sjera 0. V. Gíslason, cand. theol.
Lárus Halldórsson, stud. theol. Sóffonfas Halldórsson og eink-
um sjera Matthías Jochumsson; hafa og ræður hans sjer f lagi
þótt andríkar og vekjandi. — Jeg verð aðgeta þesa, að þegar
stjórnendurnir byrjuðn á þessum kvöldsöngum, rituðu þeir
kurteyslega brjef, bæði herra S. Melsteð forstöðumanni presta-
skólans, og eins dómkirkjuprestinum, og mæltumst til, að þeir
styrktu þetta góða fyrirtæki, með þvi fyrst og fremst að herra
Melsteð vildi prjedika sjálfur ásamt meðkennurum sínum, og
þar næst hvetja lærisveina sína á prestaskólannm til að æfa
sig á að prjedika. Úessu brjefi svaraði herra Melsteð ekki fyr
en liann fjekk annað brjef með beiðni um skriflegt svar, og
hljóðaði þá svar hans á þessa leið: «að hann fyrir sitt leyti
hefði hvorki tíma nje k ö I l u n til að prjedika f sjómanna-
klúbbnum, og sama svar gæfu sínir meðkennendur». Brjef
klúbbstjóranna lagði hann alls ekki fram fyrir iærisveina sína,
og má með sanni segja, að þetta sje næsta undarleg aðferð
af herra lektornum, sem forstöðumanni prestaskólans og æðsta
kennara prestaefnanna, hann þykist enga köllun finna hjá
sjer til að prjedika guðs orð, þar sem allt fer fram með
hinni mestu regtu og siðsemi, fullkomlega eins og í dóm-
kirkjunni sjálfrill Heldur ekki finnur herra lektorinn neina
i k ö 11 u n hjá sjer, að hvetja prestaefni á prestaskólanum til
þess að æfa sig á að prjedika, og mun þó ekki vanþörf á, að
vekja áhug flestra þeirra í því efni. Dósent sjera Helgi Hálfdán-
arson, sem annars er alþekktur að'vera bezti kennimaður, finnur
heldur enga k ö 11 u n. Það verður því ómögulegt, að útleggja
þetta öðruvísi en svo, að annaðhvort hafa þessir herrar eitt-
hvað á móti því, að guðsorð sje prjedikað á þennan hátt, elleg-
ar þá vantar andlegan áhuga, og er það ekki betra.
Dómkirkjupresturinn fer öðruvfsi að, haun svarar mikið kurt-
eyslega brjefum stjórnendanna, og segist álíta þetta mikið
þarflegt og uppbyggilegt, og að stefnan sje hin sama
og guðsþjónustugjörðanna í kirkjunni, en hann virðist
líkur einum af þeim, sem boðnir voru í brúðkaupið: hann hefnr
aldrei tfma að vera við eitt einasta sunnudagskvöld. Hvað á
þá að segja um herra biskupinn, sem er og á að vera for-
vígismaður þjóðkirkjunnar á íslandi. Hann er einn af heiðurs-
meðlimum klúbbsins, mun hann ekki láta sjer einkar annt um,
að guðsorð sje prjedikað á meðal alþýðu? Þegar herra Sharp
kvekari kom hjer um árið til þess að boða guðsorð og góða
Kallaði hann hana Sawítri, til þess að gefa þar með í skyn
að hún væri gjöf eldgyðjnnnar.
Og nú var yndi að sjá hversu hin bláeyga smámey dafn-
aði dag frá degi; var það brátt að hún bar af öllum jafnöldr-
um sínum, bæði að andlegu og líkamlegu atgjörfi. Hver sem
hana leit varð hugfanginn af hennar yndisfegurð og frábæra
skýrleik. Vinir og skyldmenni Aswapati komu úr öllum lönd-
um til að sjá undrabarn þetta og óska föðurnum til hamingju.
Sawitri þroskaðist brátt og varð gjafvaxta mey. Hún varð
eptirlæti föður sins og allra þeirra sem fengu að hafa nokkur
kynni af henni. Hár hennar var kolsvart, hinir þýðlegu vang-
ar hennar voru rósfagrir, augun töfrablið og undarlega djúp,
og hýrubros sakleysisins Ijek um varir hennar. Hve fagurlega
kringdi hið svarta lokkasafn um hennar björtu, gyðjulegu á-
sjónu! En við hennar ytri fegurð bættist það, hvað hún var
skemmtileg og andrfk í viðtali, hvað hún var greindarleg í dóm-
um sínum og ástúðleg f öllu viðmóti. þvf þótti öllum, sem
næstir henni voru, að hún væri sannarlegt fegurðarundur í
mannlegu líki. Og friðleikur hennar óx dagvöxtum undir hin-
um gætnu og ástriku föðuraugum, eins og skinandi fögur
skrúðrós dafnar f hópi hýrra blóma og hækkar sjáanlega undir
verndarhendi garðyrkjumannsins.
Mörgum biðli hafði miklast fegurð hennar og hinir and-
legu yfirburðir svo mjög, að hann fór burt við svo búið. Eng-
inn þorði að biðja hennar, því enginn vildi eiga á hættn að
sjer yrði frá vísað.
Og þannig vjek því við, að hin fagra Sawitri var lengur
ógipt en menu skyldu hafa ætlað um unga mey, sem var bú-
in svo mörgum afbragðskostum.
(Framhald síðar).
I .