Þjóðólfur - 16.02.1876, Page 4

Þjóðólfur - 16.02.1876, Page 4
36 siði, man jeg eptir því, að herra biskupinn var jafnan við, og sýndi hann með því andlegan áhuga sinn, en nú, þegar hans eigin landar, bæði prestar og prestaefni prjedika, hefur herra biskupinn ekki látið enn sjá síg eitt einasta sunnudagskvöld. Mjer finnst það vera jafngolt þó almenningur fái að vita með hvaða áhuga þessir forstöðumenn kirkjunnar í sjálfum höfuð- stað landsins taka þessum guðsþjónustnm; sjer í lagi nú, þegar trúarbragðafrelsið er komið, og á meiri alúð og alvöru- gefni virðist þurfa að halda en nokkru sinni áður. Hvað sjómannaklúbbnum að öðru leyti viðvikur, er jeg viss um, að allir framfaramenn árna honnm alls hins bezta, og væri vel ef slíkir klúbbar gætu stofnast ( helztu kaupstöð- um landsins —, ( öllu falli er allt útlit til að sjómannaklúbb- urinn i Reykjavík muni verða töluvert stærri og (jölmennari að vetri. Reykjavík í febrúarmánuði 1876. Fjelagi Klúbbsim. Frjettir. Nó um mitíjan þ. m. hefur hin hryBjusama sunnanveörátta breytzt i norðanátt meS björtu blíðviðri. Alls enginn aflabrögð spyr- jast enn úr neinum veiðistöðum hjer syðra. Jagtir Reykvíkinga og þil- bátar eru nú sumpart komnir út eða í tilbúningi til hákarlaveiða. Menn, brjef og blöð, sem nú eru að koma að norðan segja sem fyr hina beztu tíð hvervetna nyrðra og eystra. Fjárhöld góð vestur að Skagafjarðars., en þá tók við b r á ð a p e s t i n, er þar og gumstaðar 1 Húnavatnssýslu hefur enn gjört mörgum bónda stórkostlegasta fjártjón i vetur. E1 d- g o s í Dyngjufjöllum hefur sjezt til skamms tíma, þó sást síðast að eins mökkurinn. Á Reykjaheiði hafðiogsjezt gosreykur mikill nýlega. Slys- fara er ekki getið i þetta sinn, nema að piltur einn í Skagafirði beið bana af tálgurhnífi, er voveifiega rakst i gegnum hann, svo hann dó sam- stundis. „Hann var nál. tvitugur, efnilegur, og einbimi foreldra sinna“. Unglingsmaður dó nýlega hjer í bænum úr afsalegri lungnabólgu, er mælt er að hefði gripið hann mjög drukkinn. — 9. þ. m. andaðist í latfnuskólaanm einn efnispiltur skóla vors, Gísli Bjarnarson, sonur sjera B. sál. þorvalds- sonar og húsfrú Solveigar konu hans í Holti undir Eyjafjöll- um. Hann sálaðist eptir all-langa, en ekki mjög þjáningarfulla legu úr hjarta-meinsemd, er talin er uær ólæknandi. Hann var 22 ára gamall, vel gáfaður og hinn gjörvilegasti maður. Var hann jarðsettur 14. þ. m. með söknuði og sorgar-viðhöfn frá skólans hálfu. — Hjer í bænum hefur fundizt f óskilum hryssa rauðblesótt að lit, með hvítum síðutökum vinstramegin, hvítsokkótt á öll- uin fótum, mest þó á hægra apturfæti, Mark á henni er boð- bildur aptan hægra. Eigandinn að hryssu þessari aðvarast hjer með um, að hún að 14 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verður seld við opinbert uppboð, ef enginn sann- ar lögbeimild sína til hennar áður en sá tími sje liðinn. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 10. febrúar 1876. L. E. Sveinbjörnson. — Á Hafnarfjarðarveginum hefur fundist poki með kodda ( og fl. dóti, og má eigandi (sem lýsir þessu nákvæmar) vitja þessa til Markúsar t’órðarsonar á ^ormóðsstöðum við Rvík. — Á veginum milli Hvamms og Hlíðarí Norðurárdal hefur týnst silfur-vasaúr, 10. þessa mán. Sá sem finnur úrið er beðinn að koma því á Skrifstofu |>jóðólfs og skal Cnnandi fá r í f I e g fundarlaun. — Þennan og nœstkomandi mánuð fœst keypt hjá undir- skrifuðum kjóla- og svnntu-e/m með töluverðum af- slœlti, mót borgun út í hönd. Reykjavík, í febrúar 1876. Símon Johnsen. Eins og kaupendum Þjóðólfs er kunnugl, kostar hver smáleturs-lína o: 50 stafir (eða sama bil) af auglýsingum 10 aura, og stoðar ekki að menn, sem vjer ekki þekkjum, sendi óborgaðar auglýsingar blaðinu, pví vjer tökum pœr ekki, nema af útsölumönnum blaðsins, pegar pess er beiðst. Þakkarávörp- um parf og að fylgja borgun. Ritst. — Til leigu óskazt hentugt húsnæði niður i bæ, fyrir sPafl sjóð í Reykjavík, og má um það semja við landfógeta Á 'Ib°r steinson. V <0 + TIL SÖLU í V I Ð VEGAMÓTASTÍGINN, helmingurinn rjett að segja nýr. Iíaupandinn getur lekið því 14. mai. Ef kaupandi óskar, getur fylgt með nýtt pa'tli' hús, 9 álna langt og 7 álna breitt, enn fremur hjallur af söú’11 stærð, fjós fyrir 3 kýr, og hesthús fyrir 3 hesta. J>eir, seI" kaupa vilja, geta snúið sjer til ritsljóra þjóðólfs og ísafoldá1’ eða til eigandans, Bjarna Bjarnasonar frá Esjubergi. lleykjavik, 24. janúar 1876. LöKre^lnþijóniista í Reykjavík. Það auglýsist hjer með, að sýslanin sem lögregluþjónn 1 Reykjavfkurkaupstað er laus. Sýslun þessari fglgja 300 krónuf i árleg laun úr landssjóði, og þar að auki skiptast 50 krónuf sem ætlaðar eru til sendiferða í þarfir kaupstaðarins, að jöfnu í milli lögregluþjónanna, og hið sama er um aukatekjur þ!Br’ er lögregluþjónunum bera. Bænarskrá um sýslan þessa, aðar til bæjarstjórnarinnar í Reykjavfk, eiga að vera kotnnar til bæjarfógeta fyrir 20. dag marzmánaðar næstkomandi. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavik, 2. febrúar 1876. L. E. Sveinbjörnson. Óskilakindur seldar í Borgarhreppi haustið 1875: 1. Hvftt Gimbrarlamb, mark: sneitt apt. 3 bitar framan h sneiðrifað aptan vinstra. 2. Hvitt gimbrarlamb, geirstýft hægra, sýlt vinstra. 3. Hvít gimbnr veturgömul, heilrifað hægra, sýlt fjöður fram»° •vinstra. 4. ær hvítkollótt, soramörkuð, geirstýft hægra, sýlt v., biti f>\ Eigendur þessara kinda, geta fengið andvirði þeirra a frádregnum kostnaði, ef þeir sanna eignarrjett sinn á þeinl fyrir næstkomandi fardaga. Galtarholti I. desember, 1875. J. Jónsson. |>ær óskilakindur sem seldar voru og haustið 1875 eo eru enn út gengnar í Grindavíkurhreppi 1876: 1. Svört, hyrnd gimbur veturgömul, mark: tvírifað f 6túfh®Sr3’ sneitt framan standfjöður aptan vinstra. 2. Hvít hyrnd ær þrevetur, mark: hvatrifað og stig fr. b®8ra’ blaðstýft fr. vinstra; brennim.: .G J. og 2 punktar fyrir aPr' 3. Hvít hníflótt veturgömul, mark: sneitt fr. standfjöður aPtal1 hægra, sneitt aptan standfjöður fr. vinstra. 4. Hvítur lambhrútur, mark: stýft hægra, heilrifað vinstra. 5. Hvít hyrnd gimbur veturgömul, mark: gat hægra, siaD fjöður aptan stig undir vinstra. 6. Hvítur hyrndur sauður, tvævetur, með gat á báðum bor° um, mark: gagnbitað hægra, tvö stig aptan, biti fr. v*nst.j, 7. Hvít hyrnd ær þrevetur, mark: hamarskorið hægra, 101 hlutað vin6tra, hornmörkuð: heilrifað hægra, biti apt. vi°str,jt 8. Svartflekkótt gimbrarlamb, mark: tvistýft aptan hægr3) s} vinstra. þeir sem geta lýst sig rjetta eigendur að þessum verða að vitja verðsins að frádregnum kostnaði fyrir og þessa auglýsingu, fyrir útgöngu marzmánaðar loka l®7 Járngerðarstöðum þann 30. desember 1875. Sæm. Jónsson. kiaduifl hirðingD Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti Nr. 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattbías Jochum ssoh- PrentaSur í prentsœiSju íslauds. Einar þórJarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.