Þjóðólfur - 27.03.1876, Síða 1
32 arkir árg.
28.
ar.
Reykavik 27. marz 1876.
Kostar 3kr. (erlendis 4kr.). U, blað.
^ÍLEKDAR FRJETTIR,
Um mibjan {). m. gjöriíi hjer hart noröanveður-kast, svo að frostið
,cr I Rvík nam Jirjá daga í senn 10—15° C. Af hinum fáu frostdög-
Ul" Vetrarina hefur það verið langmest hjer á. suðurlandi. Allt þar til
IriUil ^eðaltal hita og kulda síðan veturinn hófst, víða hjer á landi hafa
'lai> lítið hærra en 0° C. Nii um hríð hefur gengið góðviðri. Yfir höfuð
e ur vetrartíðin verið liingað til í inildasta lagi um land allt, þó miklu
lneiri ^rakviðri og stormar sunnanlands en norðan. Snjókomur nær
CI'gar.
I'ósturinn fró Akureyri kom liingað 17. þ. m., en ísafjarðarpóstur
j 1 fyr en 23. þ. m.; hafði vestanpóstur lagt frá (safirði þann 7. og
eppt illviðri mikil, sem töfðu ferð hans. Alrnenn tfðindi eru
Ssi: vetur góður, oins og áður er sagt, einkum á norðurlandi. par
Ur fiskiafii orðið langmestur að tiltölu. Við ísafjarðardjúp var lítill
1 ^ominn, enda gengu þar ógæftir roiklar, en undir Jökli var tekið
ail fiskast vel er síðast frjettist. Hjer í Faxaflóa er enn ekki byrjaður
"e^aflij en p<j er allmikill afli kominn á land í efri veiðistöðunum,
'hdayik og porlákshöfn (þar eru aldrei net köfð, heldur færi, mest
erir önglar). Heilsufar manna má telja gott þegar á allt er litið;
. lzfU sóttir, som um er talað, eru tangavciki og harnaveiki.
“;egnt kvef hefur og gengið í vetur víða, og ekki minnst hjer i Rvík,
|Ulls °g venja er til. Skepnuhöld teljast í meðallagi; liefur bráðafár-
(pestin) lagst eins og vant er afar-misjafnt á; sumstaðar vestra hef-
"r fjenaður fallið unnvörpum úr henni, enda má segja eins um hvert
Ula,J®mi landáns fyrir sig. Væri það fróðlegt ef yfirvöld landsins söfn-
U^u skýrslum um kið árlega mikla pestarfaraldur, en sjálfsagðara væri
’ h>tt, er vjer köfum áður tekið fram í pjóðólfi, að fenginn væri fræg-
Uí læknir frá útlöndum til þess að rannsaka sýki þesaa.
. Af kláðanum segja kinar síðustu fregnir þetta: Á 2 bæjum i
Jlý (Fossá og ReynivöUum) kefur nýlega orðið kláðavart; iiafði þar
'°rið un(Jan dregið að baða tvisvar. Skal þar nú lækna í krapti.
Onarataðar frá heyrist ekki þessarar ófreskju getið, sem stendur.
j Skipskaði er sagður vestan úr Patreksfirði. Segir hin munnlega
eS», að hákarlaskipi einu kafi þar borizt á vlð lendingu, og skipverjar
a 3 manns, látist.
Eldurinn í Dyngjufjöllum hefur lifað í all-
í\ vetur, en engi veruleg gos hafa orðið. Ititstjóri
>>^orðlings“, herra Skapti Jósepsson, kveðst hafa gjört
f 2 vaska menn í fyrra mán. í þá glæfraför að kanna
jjessi. Segist ferðamönnum all-sögulega frá fór
fJ(!'rra. Hafa fjöllin eptir frásögu peirra all-mjög um-
f i l|dazt síðan Watts kannaði ])au í sumar. Er eld-
'>(Jssvæð)ð fa 11 i ð n i ð u r nokkur hundruð faðma og
i'yodar afarstóra hvilft, og var allur botn hennar þak-
,.u rjúkandi gígum og sjóðandi liverum, en í miðju
^Joru ndkil eða vatn, sjóðheitt. Upp í íjallakverkinni
'öur af hvilftinni voru og ótal hverir, sem lækir og
|U. fjellu úr niður í dældina. En skammt í norður frá
j^nni fundu þeir afarmikinn G e y s i r, er peim virt-
100 faðmar að þvermáli, og álíka djúpur
»Ur að vatninu; vall og sauð þar afar-ferlega, en ekki
að S- j)Cssf tröll-hver meðan sendimenn voru þar. Er
iö p11 af skýrslu herra Skapta, sem för þessi hafi ver-
ja Uu mesta svaðilför, er þeir klifruðu þvert og endi-
®onf f UP^ °® °Pan ura Pessa keljarslóð. Heita þeir,
ÍUru: Jóhann porkellsson, bóndi á Víðirkeri og
oUlður Kráksson frá sama bæ.
’östurfarar. Aldrei liefur jafnmikil lireifing
KjV Uleð vesturfarir, sem nú í vetur á landi voru
iy rUa menn að nálægt 1000 manna hafi þegar ráð-
°§ af minna Jasf) til brottfarar. Úr Dalasýslu
f'yrjr kkógarströnd er talið að fara muni 150 manns.
Oijjj . 'estan GilsQörð heyrist ekki að nein hreifing sje
íústar0rmn> enUa ma segja hið sama að miklu leiti um
ytir rinieitir a suðurlandi. En úr því dregur norður
*'r 0s _ > kergmálar allt aí A m e r i k u. Úr Skagafirði
^ifar saet, - | r’’“ 1 —
að fara vilji nálægt 200 manns enda
einn heldri maður þaðan: „Hjer i Skagafirði og
norðursýslum, er Ameríku-sýkin orðin svo fjarskaleg,
að fjöldi af búendum ætlar nú af landi burt á næst-
komandi sumri, og þar á meðal margir af hinum efn-
aðri, enda hafa Ameríkupostularnir gjört sjer mest far
um að veiða þá; verði framhald af þessu, er það auð-
sjáanlegt vandræðaefni fyrir sveitirnar“.
Andlát Bjarnar Gunnlögssonar.
17. þ. m. andaðist yfirkennari Björn Gunnlögs-
son, á 87. aldurs ári. • Skal í næsta blaði skýra frá
greptrun hans, og um leið minnast á æfitíð þessa merki-
lega öldungs þjóðar vorrar.
— 7. þ. m. andaðist eptir langa vanheilsu frú Kristí-
ana, fædd E.ichtal, ekkja eptir Eiuar prófast Sæmunds-
son frá Stafholti, 73 ára að aldri. Hún var valkvendi,
og að öllu hin sæmilegasta kona í sinni stjett.
— Landlæknír vor, dr. Hjaltalín hefur nú all-
lengi legið sjúkur, en er nú talinn á góðum batavegi.
Utlcndar frjcttir.
— Póstskipið ARCTURUS, (322 tons), skipstjóri
kapt. Ambrosen, kom hjer til hafnar hinn 23. þ. m.
eptir 22 daga harða útivist. Kom það hlaðið nauð-
synjavörum til kaupmanna bæjarins. Með því komu
þessir farþegar: Benidikt sonur Smiths konsúls, þeir
bræður Jónas og Iíelgi Helgasynir, er dvalið hafa í
Khöfn í vetur, sjer til frama i sönglist; Björn Guðmunds-
son múrari, (sem stýra skal kalkbx-ennslu Egilssons í
Glasgow). — þessir menn frá Islandi hafa |andazt er-
lendis í vetur: presturinn J. B. Baudoin; hann and-
aðist suður á Frakklandi snemma vetrar, úr meinlæti
því, er hjer hafði all-lengi þvingað hann. Sjera Ban-
doin hafði dvalið hjer á landi 16 eða 17 ár, og mátti
heita að vera orðinn hjer sem innlendur maður. Yar
hann einkar-vel þokkaður og vmsæll maður af almeim-
ingi hjer, lipur og kurteis, eins og svo margir landar
hans eru, og vel að sjer gjör um allt. En sem útbreiðslu-
mann kaþólskrar trúar, skulum vjer hvorki lofa þann
heiðursmann nje lasta. 2. stórkaupmaður Carl Franz
Siemsen (reiðarí Siemsens verzlana) hefur og látist í
vetur, sonur liins nafnkennda Hamborgar-kaupmanns Carl
sál. Siemseus; var hann maður á bezta skeiði. 3. Jens
Smith, yngsti sonur þeirra góðkuilnu hjóna, konsúl
Smiths og frú Ragnheiðar Bogadóttur. Hann dó úr
langvinnri meinsemd og hafði ávallt verið mjög heilsu-
tæpur. 4. Jóhann Sigurðsson, annar unglings-
maður hjer úr Reykjavík, er gekk á sjómannaskóla í
Khöfn; hann dó úr brjóstveiki.
Tíðarfar í útlöndum fremur milt og gott,. og engi’a
verulegra stórtíðinda er getið. Karlungar voru alsigr-
aðir í febrúarmán. og Don Carlos sjálfur var snemma í
þ. m. kominn til London, og mætti sá herra allrlítilli
lotningu hjá alþýðu á leið sinni, þar sem hann fór.
UppreistiníTyrkjalöndum er og sefuð og nál. útkljáð til
fulls, fyrir milligöngu hinna þriggja keisara Evrópu.
Prinsinn af Wales hefur verið austur á Indlandi i vetur,
og ganga stórar frásagnir af þeirn dýrðar-viðhöth, sem
þarlendar þjóðir sýndu honum. Af hinum frönsku þing-
kosningum er þau txðindi að segja, að lýðstjórnarraenn
liafa orðið í meiri hlut». Af frændnm vorum í Dan-
mörku er allt stórmeina- og stórillindalítið uð frjetta; hef-
ur þing þeirra staðið sem hæzt, og deila hægri og vinstri
setið við saraa kéyp, en venð að sjá töluvert stilltari en
að undanförnu. Konungsættin hefur verið heil ug
49