Þjóðólfur - 27.03.1876, Side 4
52
söfnuðum gínum. í sjúlfu sjer væri það því öldungis rjett, að enginn
sá ætti að verða prestur, sem hefur kynnt sig að drykkjuskap. En eins
og nú er ústatt hjer á landi, verður naumast hjú þessu komizt. Allir
vita, að fjöldi brauða hefur vegna prestaefnafæðar verið prestslaus og
staðið laus árum saman, einkum hin rýrari útkjúlkabrauð, og sú milli-
bils-prestsþjónusta sem þau hafa fengið, hefur víðast verið ónóg, og
sófnuðirnir hafa þvt eins og eðlilegt er, óskað að fá sem allra fyrstsinn
eigin prest. Afleiðingin af þessu befur verið sú, að Stiptsyfirvöldin —
og nú Landshöfðinginn — hafa neyðst til að veita þessi prestlausu brauð
hverjum sem um þau hefur sótt og haft lögboðna hæfilegleika, enda þó
það hafi verið í almæli, að sá hinn sami væri hneigðnr fyrir áfonga drykki.
pað er þvt svo sem auðvitað, að Bltkum mönnum væri ekki veitt brauð,
ef um aðra væri að velja. En spurningin verður þotta: livort á heldur
að veita slíkum mönnum brauð, eða varna þeim að komast inn í prests-
stjettina og láta brauðin þannig standa laus, þrútt fyrir bciðni safnað-
anna? Yjer ætlum, að hitt sje af tvennu illu betra einkanlega vegna
barnauppfræðingarinnar; þar að auk má aldrei örvænta um, að ungir
menn kunni að taka sjer fram og bæta ráð sitt eins og líka reynslan
hefur sýnt, að opt hefur átt sjer stað; söfnuðirnir ættu ekki heldnr að
hika sjer við að ltlaga prestinn ef drykkjuskapur hans koyrir fram úr
hófi. Já, reynslan hefur sýnt, að margir ungir menn hafa lagt af
drykkjuskap, eins og lika hitt, að gamlir prestar fóru að drekka. Ef
vjer skoðum fyrri tíma, munum vjer sjá, að jafnvei fleiri prestar
hjá oss gjörðu sig seka í þessum brcsti, og þá sóttu þó svo margir
um hvert brauð, að veija mátti milii þeirra. Svo er Guði fyrir
þakkandi að þeir eru þá ekki mjög margir í þessara tölu sem nú verða
prestar, og þeir væru þó færri eða jafnvel engir ef á öðrum væri völ,
en nú er tekið harðara á drykkjuskap en fyrrum eins og líka á að vera,
og það er vonandi að hann eyðist meir og meir, eptir því som mennt-
unin vex í landinu, og menn betur sjá hve ósæmilegur og skaðiegur
hann er fyrir alla, ekki sizt fyrir fræðara og leiðtoga lýðsins. 15.
Laugardaginn 29. aprílmánaðar næstkomandi á há<Je8*
verður á skrifstofu Árness-sýslu að Iiiðjabergl í Grlmsne‘
haldið skiplamót i dánarðúi ekkjunnar Sigríðar Jónsdót>or “a
Gegnishólaparti, og mun þá, meðal annars, verða ákveðið uá1
sölu á fasteign þeirri, er búið á.
Skrifstofu Árness-sýslu, 8. marz 1876.
I\ Jónsson,
JÖRÐ TIL ÁBÚÐAR.
í næstkomandi fardögum fæst til ábúðar hálf heimajörð*0
N e s í Seltjarnarneshreppi. t*eir sem æskja kunna þes«arar
ábúðar, eru beðnir að snúa sjer til okkar undirskrifaðra.
Hrólfskála og Mýrarhúsum i marz 1876.
Sigurður Ingjahhson. Ólafur Guðmundston.
— GOTT ÍVERUHIÍS, þvi nær spónnýtt, sem stendur
Bakarastignum (fyrir ofan lækinn í Rvk), fæst til kaups
góðu verði, og eru lysthafendur beðnir að semja um kaup'0
við Björn Iljaltesteð i Reykjavík.
— Efst til vinstri handar á reikningum Eyrarbakkaverzlúnar
stendnr skrifuð tala, sein láknar númerið, sem er á bók þe'rr'
sem reikningurinn er færður í, og vil jeg nú mælast til V1
skiptavini mfna, að þeir taki eptir þessu númeri, svo að Pe'r
til hægri verka, geti sagt til þess, þegar þeir ætla að taka
Eins óska jeg, að þetta númer verði skrifað á ávísanir
•— því ekki er hönd allra auðþekkt — til sannindamerkis u,fl’
að ávísunin sje út gefinn með vitund reikningseiganda.
Eyrarbakka í marz 1876. Guðm. Thorgrimsen.
AUGLÍSINGAE.
Samkvæmt hæslarjettardómi, uppkveðnum 1. sept. f. á.,
verða skipti á dánarbúi fyrrum setts sýslnmanns Magnúsar heit-
ins Gíslasonar fyrir tekin og til lykta leidd af skiptaráðand-
anum hjer í sýslu, mánudaginn hinn 12. næstkomandi júni-
mánaðar um hádegisbil, á skrifstofu sýslunnar.
þetta tilkynnist hjer með öllum þeim, sem hlut eiga að
máli.
Skrifstofu Dalasýslu að Innri Fagradal, 3. marz 1876.
Lárus Blöndal.
— Samkvæmt opuu brjefi 4. janúar 1861, skora eg hjer
með á Blla þá, sem telja til sknldar i dánarbúi Jnkobs sáluga
Tómassonar frá bakka á Akrancsi, er dó síðastliðið haust, að
gefa sig fram og sanna skuldir sfnar fýrir skiptaráðauda hjer í
sýslu.
Einnig er hjer með skorað á erfingja Jakobs, sem vera
munu í Árnessýslu og Gullbringusýslu, að gefa sig fram og
sanna erfðarjett sinn sem fyrst fyrir áðurgreindum skiptaráðanda.
Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu 18. marts 1876.
E. Th. Jónasson.
Hjer með innkallast með árs og dags fresti, erfingjar
Guðna sál. Jónssonar á Lundi í Fnjóskadal í þingeyjarsýslu,
til að sanna erfðarjett sinn, eptir hann, fyrir skiptaráðanda í
fingeyjarsýslu.
Skrifstofu Þingeyjarsýslu 28. febrúar 1876.
B. Sveinsson,
(settur).
Hjer með innkallast með 6 mánaða fresti skuldheimtumenn
i dánarbúi Bjarna sál. forsteinssonar frá Raufarhöfn í J>ing-
eyjarsýslu, til þess að sanna skuldakröfur sínar fyrir skipta-
ráðandamim í Þingevjarsýsiu.
Skrifstofu þingeyjarsýslu 28. febrúar 1876.
B. Sveinsson,
(settur).
— Alþingistíðindin 1875 eru nú því nær alprenluð og kosta
heft í kápur 2 kr. 48aura. Burðargjald með pósti fyrir hvert
exemplar ef 1 kr. þeir sem vilja kaupa þau eður útvega handa
hreppum, eru beðnir að snúa sjer til bókhindara Friðriks
Guðmundssonar i Reykjavfk.
— Eins og mörgum Árnes og Rangárvallasýslu bún111 <f
kunnugt, hefur nokkur uudanfarin ár, verið B a ð handa sj^
um til að gjöra tilraun að bæta heilsu þeirra, bjer á undirskf'*
um bæ. J>ar eð nú íveruhús baðsins er gjörsamlega f8"1 ’
bæði vegna sagga og sandfoks, get jeg eigi byggt það uppaPl;
ur á minn eiginn kostnað, þar eð það hvorgi nærri borgar
að halda því við, og þvf síður að byggja það aptur að ojr'
Baðið verður þess vegna ekki til framvegis, og eugum til ue'°k
hingað að leita, til að fara I það hjer eptir, þelta ang')6lf
hjer með almenningi.
þjórsárholti þann 28. febrúar 1876.
Rögnvaldur Teitsson.
— Tóbahshauhur látúnsbúinn úr trje, svo og tóbaltsd0*1
úr tannhaksbúnu Irje, er geyml hjer á skrifslofunni, uns e'^
endur helga sjer hvort um sig.
— Norskar víravirkis-brjóstnálar og medaljónur (kÍPe .
fást i norsku verzluninni í Reykjavík, með satua verði oí>
Kristjaníu. ^
— Af fjalli vantar brúna hryssu á 4. vetur óafrak3®9 ,
ótamda, mark átti að vera stig aptan vinstra (máskeill0^ ^
Hvorn þann er hitta kynni tjeða bryssu, blð jeg sem fj'rst
gjöra mjer vísbendingu mót sfinngjarnri borgun.
Ilaukagili i Uvítársíðu 2. fehr. 1876.
S. Jónsson. j
— Mig undirskrifaðann vantar dökkrautt mertrvppi
með mark: gagnfjaðrað hægra, sýlt vinstra og gagnfjaörað 1111
ir. Kynni nokkur að hafa orðið eða verða var við trypP'
Pe“3
bið jeg að gjöra svo vel og láta mig vita það að Miðbí*1
Skeiðum. Eiríkur Eiríkston.
— Síðast liðið haust voru mjer dregin 2 lömb
marki: gagnfjaðrað hægra, sneitt framan vinstra; gat ®r j
sneiðingunni umfram. Sá sem á mjer svo námerkt hann
sig frara við mig um markið og vitji verðsins að Syðri
ishólum í Flóa. Eyólfur Snorrason• .
-------------------------------------------——.——— , n|j I'
jjgr MISPRENTAN í Viðaukabl. við 8. nr. fjóðólfa o
að ofan: 8,114—18 f. 9,114—18. 31. 1. að ofan: 4873 f.
í 9. nr. bls. 37 fyrra dálks neðstu l. slendur ekki
aður f. óvandaður. í 22. 1. sama dáiks er og orðinu c
aukið.
Afgreiðslustofa ]>jóðólfs: Aðalstræti Nr. 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochums
Prentaður í prentsmiðju íslandji. Einar póríarson.