Þjóðólfur - 08.04.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.04.1876, Blaðsíða 3
59 á h UPP' P'J0^U Þar 100 manna líf sitt, on fjöldi særSust og limlestust 'iau/' l ega8ta Þá'tt, sem hugsa má. í skipinu fannst maður einn hálf- ur at hyssuskoti, vakti pað grunsemd, og voru hafðar af honum o ir, 0g þó ehki svo ljósar, sem purfti, pví Iíf hans entist ekki til. st hann hafa átt kassa í skipinu, hefði verið í honum vjel ein (sig- l . ’ er svo var til húin, að hdn gekk í nokkra daga líkt og úr, en lt>n hætti ganginum, skyldi slaglóð nokkurt falla, og kveykja í skot- ,lm miklum þar undir í kassanum, og sprengja með pví skip og allt / 1 var í lopt upp. Hafði djöfulsmaður þessi keypt afarháa ábyrgð á tii anum> ®tlað síðan að vinna pað fje, er skipið væri farið á leíð pess Ataeriku. En sökum vissra atvika hafði kviknað í morðvjelinni krum dögum áður en til var ætla/.t, enda var skipið ekki farið af 0 °g íllvirkinn ófarinn af skipinu, er pað sprakk. Ilann hafði verið ^ er>kanskur ferðalangur, og nefnt síg ýmsum nöfnum, og er nú grun- , r Uln, aðhannmeð sama hætti hafi tortýnt fleiri stórskipum,er horfið a> °g ekki til spurst nokkur ár undanfarin. pykir petta ódæði oinna &uivizkulausast, allra peirra, er menn vita með sannindum að drýgð 1 v®rið undir sólunni af kaldri fjegirnd einni saman, enda fer hver- '°tna hrollur og kvíði gegnum löndin, par sem tíðindi pessi spyrjast, ,r Þíkir mörgum sem „fjandinn sje laus-1 í líki fjárdráttarrefa pessara tiíia. Úr brj efi frá Kliöfn. f ^ið höfum haft mildan, friðsælan og stórtíðindalausan vetur. Nii er Arcturus býst til íslandsferðar, tekur veðráttan að kólna, og ,r5lr pað á ósk okkar, að vkkar vetur verði ekki að tiltölu kaldari en °kkar. , Skömmu optir að jeg hafði sent mitt síðasta brjef til yðaríhaust, JrjaÖi bókflóðið að goysa hjer í Höfn. Berlingstíðindin höfðu nóg að vUI'a á hverjum komandi degi að dæma bók eptir bók. Yar pað ólílt- n)un moiri snúður fyrir pá, sem hafa ofan af fyrir sjer með auglýs- mgum, en 0]jkur hina veslingana, sem eigum að taka við og lesa allt til agna sem út er gefið. ■ að nefna ekki nema ein prjú kver af öllum fjöldanum, ° Pka vil mæla með við yður og yðar lesendur, Skal jeg líka sýna yðnr pað umburðar- en sem sem nýtum bókum. /8t: MinHustru og Jeg, eptir prófessor H. Scharling, par fómaninn Knud Gyldenstjerne eptir Evald, og loksins e&ritift F u 1 v i a eptir skáldið Kaalund. Hin fyrstnefnda bók or uppá- dsbók manna hjer, allt eins og höf. fyrra rit. INöddebo Præste- 'jj8,ard ved Juletid, enda er petta einskonar framhald af pvl. !'i»i er ljett og skemmtileg aflestrar en ekkert skáldskaparverk, pótt 'mir karaktjerar sjeu par allvel dregnir. Knud Gyldonstjerne, er J Ur á móti erfiðari bók aflestrar, pyngri og flóknari að hugsun og ^ msetning, og skilningur höf. — sem er nafnkurrnnr rómana-höfundur— Jtnsum persónum sögunnar fellur rajer að m. k. ekki allvíða. En ln borgar pó að lokum lesturinn með töluverðum andlegum auði, Ntt heilí ist fyrir pað, að hvorjum sem les, má vera auðsætt, að skáldgáfunnar aSi eldur hefur ekki fallið yfir höfundinn. En við hverju er að bú- af nianni, sem or að skrifa sjer út brauð handa konu og 10 börnum? . i'ulvia, eptir Kaalund, er par f móti, að mínum dómi, fallegt rit, útb^88 Vc' verf> a® Þa® i'^fi'i veri5 leikið. En leikhús-stjórninni pótti ^urinn of kostnaðarsamur; cn nóg fje hafði hún reyndai' til að j ^ út til vogsemdar hinu bráðónýta stykki K e i s e r-K roningen i rm 1, sem loikið var í vetur. Fulviu skal jeg ráöa öllum yðar að kaupa.--------------------- Sí Þier mJer aö le eÍQ einum, þegar maðurinn minn er hjá þjer. Ó, leyfðu vera hjá þjer». Sannlega hef eg aldrei heyrt þvilik orð af munni oj,j ar 'wíau. Allir flýja óttaslegnir þegar þeir sjá mig, þjgr . * með engti móti til að víkja frá mjer. Eg ski e,na bæn enn, en lif mannsins þíns læt eg undanskilið*. a|a ^'Gefðu þá að eg eignist mannvæniega sonu, eg skal upp- dauð- en þú skal veita guðs ótta til góðra siða og frægðar». t0t)a."l>að skal þjer veitt; þú skalt verða móðir mannvænna 'nissi’ ^nnar maður mun að ári liðnu biöja þín; hann bæti þjer öatiawans.. 8amaj segir þú, guð minn? Það sem heldur heiminum að hú ei ,e'n*nl? góðra manna. En það er konunnar skylda, elsk elski einn góðan mann. einn. Sú kona er ekki góð, sem setp ?eiri en einn. 1 Satíawan átli eg þenna eina mann, að nok'Ler ver^ur en#u bættur. Aldrei mun eg gela elsk- að ei|. Ul'n,annan; hann einn mun eiga hjarta mitt heilt og I hans anda hvilir mitt líf». Ilver nui er að heyra hvernig þú hagar orðum, Sawitri! 4föu,t0 “nd,.ekki vikna við trúfesti þína? Kjóstu þjer nú hina "Er^h^0^ °g 'mn ska' ver^a ÞJer vei,t'> ,gf vllji þirin, að veita mjer mína leyndustu ósk?». ^ebgi5 á * * * * SuU um Þaði Sawitri! Jama hefir ennþá aldrei V>ð k4 **1 ,or^a sinna». '^rí ».,J)e88.' or^ vafð Sawitri frá sjer numin af fögnuði. (V u,1<lansk'p'nn'’ *ia*iað> hún, «í þetta sinn gleymdist þjer er’8ðula 1 ia ^sitiua um Iff mannsins míns. í trausti til þfns guðlega heitorðs kalla eg og segi: Heill veri Satía- -----Lengra brjef með næstu ferð. það er er mín innileg ósk, að öllum líði í Reykjavík eins vel og óskar yðar B. A. K. SLYSFARIR af þiljubátnum «Napoleon». í góðu veðri og logni hinn 31. október f. á. datt útbyrðis Jakob Tnmasson 50 ára gamall heimilismaður á Bakka á Akra- nesi; maðurinn náðist aptur, að sönnu með lífl, ert hefur við tilfellið líklega drukkið sjó og máske komist við, en þareð honum var eigi komið Dærri strax til lands og leitað hjúkrun- ar, varð þetta hans bani. Hinn 2. dag marz þegar oefndur bátur ætlaði að komast inn á höfnina á Akranesi, og skipverj- ar höfðu róið hann áfram með kænunni, því að logn var, og þegar því var lokið og mennirnir vildu npp í bálinn, hvolfdist kænan, annar maðurinn náði í kaðal og komst npp, en hinn Ingjaldur Porvaldsson giptur máður 43 ára, bóndi á Prest- húsum, nýtur maður og duglegur sjóliði, missti bátsins og drukknaði þar. Þessi tvö dæmi sýna meðal annars fleiri, bve mjög oss íslendingum er ábótavant f sómasamlcgri hegðun og nauðsynlegri kunnátlu. í fyrra tilfellinu mun hinn látni og enda fleiri skipverjanna hafa verið nokkuð drukknir, og þess- vegna ekki svo aðgætnir urn líf og velferð sent hæflr að vera; enda er drykkjuskapur einn hinn ijótasti löstur, og hvað skað- legastur og ófyrirgefanlegastur á sjó. Hið síðara slysið minnir oss á, hve nauðsynlegt það er, að hafa lært, þó ekki sje nema dálítið í snndi; það er sorgleg vankunnátta að geta ekki bjarg- að sjer eina lengd sína í sjó eða vatni, svo mikið sem vjerþó þurfum hjer á landi, saman við þessa hluti að sælda. H. J. UM EIGNARRJETT — f blaðinu »Norðanfara» 57—52, dags. des. f. á. er dá- lítil ritgjðrð um óskilakindur og meðferð á þeim, og þvf þar farið fram, að hreppstjórar láti prenta í blöðunum auglýsingar um óskilafje er fram kemur. Það virðist svo sém á Norður- landi sje einnig pottur brotinn, og er geflð ( skyn, að hrepp- stjórar gjöri sjer litið far um að skoða mark á óskilakindum, og jafuvel á stundum láti í veðri vaka, að þeir tapi kindum sínum, sera ekki gæti þeirra. þar er sagt, að meðferðin á óskilafje á stundum naumast þoli samanburð við sjöunda boð- orðið, o. s. frv. Ritgjörð þessi er þannig löguð, að vjer syðra þurfttm að gefa henni gaum, því hjá oss er litlu betur á komjð. Aug- lýsingar á óskilafje sjást mjög sjaldan í blöðum vorum, og enn sjaldnar i tækan tínia. Ef að auglýsingarnar um óskila- fje eru skoðaðar í blöðunum, er svo að sjá, sem að einungis mjóg fáir auglýsi um óskilakindur, og fæstir nema ef þeir muna eptir þvi, þegar þeir koma i kaupstaðinn. Á þessu hausti og til þessa dags hafa í Þjóðólfl ekki komið fram aug- lýsingar nema úr 4 hreppum á 68kindum. Úr tveimur hrepp- um eru eigendur kallaðir til að gefa sig fram innan febrúar- loka, og úr tveimur innan maímánaðarloka. wan, lifl minn ástkæri eiginmaður. þú getur ekki tekið orð þin aptnr, Jama! þú verður að fullkomna gæfu mína. Lif og lán Satiawans er mín leyndasta ósk. Án Satfawans er eng- inn fögnuður fyrir mig og ekkert yndi hvorki á jörð nje himni. Án hans get eg ekki lifað hvorki Itjer nje þar. Efndu því orð þín og veittu mjer ósk m(na». «Hún er þjer veitt», mælti dauðaguðinn og fann sig nú yfirunninn. «Ást þín, koua! hefir leikið á mig og trúfesti þín hefir töfrað hjarta mitt. t’ú heftr sigrað : sál manns þíns er horfln aptur í likama hans. Fyrir þína staðfestu er þessum dýrðarmanni skilað til lifsins aptur, og hjeðan af mun hann lifa með þjer langa og farsællega sefi. En þín trúfesti, stöð- uglynda kona! og þitt lof mun ódauðlegt vorða á jarðriki. Eptirleiðis mun hver nýkvongaður maðor verða kvaddur með þessu ávarpi: «Vertu eins sœll af pinni unyu brúði eins og Satíawan varð af Sawitri’. 5. U m b u n e I s k u n n a r. í sama vetfangi var Jama horfinn. Sawitri hrúpaði eplir honum þakkarorð og skundaði síðan svo hratt sem vængir bæru hana til þess staðar, er hún fyrir skemmstu hafði skilið við lik mannsins síns. Hún gekk hægt að honum og heyrði að hann dró and- ann. Hver mundi geta lýst hinum óumræðilega fögnuði, sem að þessit sinni gagntók hina elskandi konu? Settist hún þá niður í sitt fyrra sæti og lagði höfuð Satíawans upp í kjðltu sína einsog áður. (Framh. í næsta bl.). «

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.