Þjóðólfur - 24.05.1876, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.05.1876, Blaðsíða 4
76 — Jafnvel þó jeg ætluði ekki að bianda mjer inn i varð- deilu þeirra háttvirtu granna með fram Brúará og Hvítá, finn eg mig til knúðann af því sem stendur í þ. árs |<jóðólli, 15. tölublaði, bls. 67, i grein þeirra herra prófasts Jóns Jónsson- ar á Mosfelli og herra hreppstjóra Dbrm. J>. Jónssonar á Orms- stöðum, að þeir hafi gefið mjer fulla heimild til að auglýsa varð- reikninginn frá 1872 ; en þar eg hefi hvorki beðið um þá heim- ild nje þeir hana fram boðið, lýsi eg því hjermeð yfir fyrir öllum hlutaðeigendum, að það er ekki mín skuld, heldur þeirra að reikningurinn er enn óauglýstur. f>að er þá sú eina ástæða fyrir þessari sögu, að þegar herra prófastur J. Jónsson á næstliðnu hausti færði mjer sína (akneyta) afsökun, að þeir herrar ekki fyndu skyldu sína í, að verða við þeirri áskorun sýslufundarins að Hraungerði 19. júní f. árs, með að auglýsa varðreikninginn á prenti, sýndi hann mjer það vinarboð, að segja mjer heimild þessa velkomna, en eg hafði ekki vit á að þiggja eða þakka, en Ijáði honum að eg færi ekki út í neitt þrátt um þetta, það lægi undir næsta sýslu- fund Árnesinga. Hvammkoti, 18. mai 187G. Þ. Guðmundsson. AUGLtSlNGAR. HÚS TIL SÖLU. Steinhús með timburþaki fæst til kaups með mjög góðu verði hjá mjer undirskrifuðum. Lysthafendur verða að snúa sjer til min fyrir þann 11. næstkomandi júnímánaðar, til að semja um kaupin. Iteykjavík, No 1. við Bakarastíginn. 20. mai 1876. Jakob Jónsson. í BÚÐ G. LAMBEUTSENS FÆST: Margskonar álnavörur, svo sem Kjölatöi, Ljerept, Svuntu- dúkar, Itósaljerept, lílæði, Buxnadúkur, Vaxdúkar á borð og gólf, Gólfteppi, Maskínutvinni og annar tvinni, Klútar, Trefiar o. fi. Enn fremur tilbúinn fatnaður: Frakkar, Vesti, Milli- skirtur, Axlabönd, Ivragar, Slipsi og annar hálsbúnaður, samt Skófatnaður af ýmsu tagi. Einnig margskonar málaravörur: Fernisolía og L3k fernisar, Ivítti, Lím, m. m. Epli og önnur Aldini, ýmsar Ilnetur, Laukur, Limon3de' með mörgu fleiru. Allar þessar vörur eru enskar, og seljast við svo væS verði sem framast er auðið. * Iteykjavík, 21. maí 1876. Jón Guðnason. — ALMANAK hins íslenzka þJÚDVlNAFJELAGS um ^ 1877, er til kaups bjá Br. Oddssyni í Rvík, söluverð 50 aurar' fág* í næstkomandi fardögum verða tvær ungar og ga"a* lausar m j ó 1 k u r k ý r til sölu, að Arnarbæli 1 Ölfusi. J. F. — Ilver sem finnur «kökurullu» úr kopar rneð rauðu skap11’ týnda 12. þ. m. á Ueykjavikurgötum, er beðinn mót borgun a skila henni á skrifstofu þjóðólfs. — Við dyrnar á sæluhúsinu á Kolviðarhól urðu eptir kua' járn, sem undirskrifaður biðnr að haldið verði til skila að Langholti í Flóa, S. Sigurðsson. — II. þ. m.r rak i Tunguplássi hjer 1 sókn, liðlegnr bátu'i á sumum stöðum lamaður, með á sínum slað illa áskornui11 störum I. Th., með engu fylgjandi nema stúf af stjóraf#1'1' Vildi því sá, sem getur sannað eignarrjett sinn tíl þessa t’e*1' alds, vitja þess eða verðs þess hingað, að frá dreginni borgt,n fyrir þessa auglýsingu, björgun m. ÍL, innan miðs næstamán' aðar. Staðastað, 11. maí 1876. P. Eyúlfsson. — Hjer með auglýsist fyrir viðkornendur, er vilja nota hí,ó" beit fyrir hross 1 laudareign okkar undirskrifaðra, að hagbed' artollur á yfirstandandi sumri er auk pössunar 3 krónur fýr'r hvert eitt hross tamtð. Ábúendur að Breiðholti, Digranesi, Bústöðum, SkildiDgí"1^ Sameigendur að Laugarnesi og Kleppi. — Nýupptekið tjármark Ilreins þorsteinssonar á Dalseli: Sýlt, audfjaðrað aplan hægra, tvístýft aptan vinstra. — ITIyii(la()ók handa börnurn ný útgáfa I. á 5°ö' Fæst hjá E. Jónssyni í Reykjavík, og fieirum bókasðlumöu0' nm annarstaðar. Afereiðslustofu jjjóðólfs: í GunnlOgsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaðnr: Matthías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju íslands. Einar pórðarson. Með bert höfuð greífinn þá lýtur fram lágt Og Ijósastan vott þess gefur: Hunu heiðrar sem sannkristinn maður þann mátt, Sem mannkynið endurleyst hefur. En lækur í vexti þar geysaði’ um grnnd Af gljúfrahlaups vatnsflóði sollinn um stund, Og varnaði gumum að ganga; Svo hinn leggur altaris-fórnina frá, Af fótunum meðan hann skóm sínum brá, Svo væði hann straumiðu stranga. ’því forði minn gnð!‘ kvað hinn frómlyndi þá) ,Að framar lil veiða og striða Eg beili þeim fák, sem að bar yfir á Hinn blessaða frelsarann lýða; Og viljirðu ei sjálfur hann hann hafa til hags> >á helgist hann guðlegri þjónustu strax, >vi eg gaf hann honum til handa, Sem æru mjer Ijenti og óðul góð, Sem einn á mitt hf og hjartablóð Með sál miuni, orku og anda’. "Hvað gerirðu?" kallar þá greifinn til hans, Hinn gegnir með nndrun og tjáir; «Eg ætla, miun herra! til helsjúks martns, Sem himneska lífsnæring þráir; En þá mig að lækjarins brúarfjöl bar, Af beljandi hlaupinu skoluð hún var í hvítfreyddum hringstraum að rótast, Eu til þess að veilist sálarbjörg sörin þeim sárþjáða bróður, — eg vuða mun hrönn Með berurn fótum sem fljótast•>. «Því virðist sá guð, sem að veitir opt lið J>á veikleikinn andheitt biður, Hann efli’ yðar heiður og haldi’ honum við Eins og hann var sæmdur af yður; Sem riddari’ og greirt þjer ríkið með dáð, Menn róma’ yðar frægð um Svissa láð, þjer eigið sex ástfagrar dætur; þær bið eg að hefjist til hátignar vegs, ( hús yðar færi þær kórónur sex, Og efiist svo ættstofninn rnætur'*. Og greifinn þeim presli sinn góðhest þá fær Með gullskreyttum tanrnum til reiðar, Svo annist hann sjúklinginn andláti nær Og ástverki komi til leiðar. Á reiðskjóta knapans hann sjálfur nú sezt Og síðan á veiðum sjer gamnar sem bezt, En hinn sína helgu för endir, Og annars dags teymir hann essið á ldað, Með auðmýktar þökk 1 borgar stað Haun greifanum gæðing aíhendir. Og keisarinn hugsandi’ á hástól sat, Sern hygði' hann á umliðnar tlðir, í Ijóðsnillings augu hann lita þá gat, Og Ijós honum rann upp urn siðir; Við prestinn kannast þar hetjan hljóð Og hylnr táranna brestandi fióð Und purpuraskikkjunnar skrúði; Á keisarann horfðu menn klökkir I ranm n, Og kenndust við greifann, sem lofsverkið Og guðrækinn guðs vegum trúði. Stgr. Th. A

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.