Þjóðólfur - 28.06.1876, Blaðsíða 4
88
Sjóðnum skulu stjórna: sóknarnresturinn að Þingvöllum,
sem sjálfkjörinn formaður sjóðsins, er varðveita skal öll skjöl
hans, og 2 hreppsbændur, er kosnir skulu á vorþingi til hverra
þrigglja ára, í fyrsta sinn vorið 1875; Öll skal nefndin sam-
eiginlega með öllu heiðarlegu móti efla hag sjóðsins, og á-
byrgjast, að höfuðstóllinn ekki tapist fyrir hirðuieysi.
4. grein.
Uppruna og ástand sjóðsins skal auglýsa á prenti við árs-
lok 1875, f þvi dagblaði, sem mest er keypt i hreppnum, og
svo þar eptir á hverjum 3 ára fresti.
Reikningur
yfir ástand ekknasjóðsins i þingvallahrepp, 31. des. 1875.
T e k j u r
1. gjafir hreppshúa 1874, innsettar i Reykjavíkur sparisjóð
28. nov. s. á...........................69 kr. » aur.
vextir þar af til 11. jún. 1875 . . . 1 — 13 —
2. árstiilög 1875:
a. frá alþiugism: Þ. Guðmundssyni á kr. a.
Hvammkoti fyrir 4 ár 1875 -78 incl. 8 »
b. frá 8 Þingvallahreppsbúum . . 11 »
3. Gjafir sama ár:
a. frá herra landritara J. Jónssyni . 9 33
b. frá sgr. B. Eyvindssyni á Vatnshorni
í Skorradal . . . . 10 »
c. frá bónda G. Dantelssyni á Stíflisdal 2 »
Ú t g j ö 1 d
Fyrir viðskiptahók við sjóðinn
eptir
Sjóðsins upphæð
40 33
» 33
40 — » —
110 — 13 —
Ath.'gr. Þær að °fan seinast tilfærðu 40 kr. eru innsettar
í Reykjavíkur sparisjóð 9. nov. þ. á.
Þingvallabrepp, 31. desembermán. 1875.
Ekknasjóðsnefndin í Þingvallahrepp.
GJAFIR til sæluhúss á Kolviðarhóli.
Arngrímur Eyólsson 1 kr., Ilalldór á Hrauni 25 a., Gísli
á Saurbæ 1 kr., Gísli á Þórustöðum 25 a., Sigurður á Vorsa-
bæ 25 a., Einar á Reykja-hjáleigu 1 kr., Einar í Reykjakoti
66 a., Sæmundur á Núpum 30 a., Jón á Auðsholti 50 a.,
Stefán eldri á Selalæk 25 a., Helgi á Kornbrekkum 50 a.,
Einar á Sölvholti 25 a., Steindór á Ármóti 25 a., Jón á Þor*
leifsstöðum 10 a., Stefán yngri á Selalæk 10 a., Runólfur á
Bergvaði 10 a., Guðmundur á Þlir^ 1 kr-> Knútur á Selsundi
25 a., Jón i Simbakoti 33 a., Páll á Þingskálum 25 a., Einar
á Árbæ 14 a., Einar á Oddhól 25 a., Sveinn á Bræðratungu
10 a., Bjarni á Egilsstöðum 20 a., Jón á Dagverðarnesi 20 a.,
Finnur á Brekkum 20 a., Þórarinn á Ásum. 35 a., Jón á Flag-
veltu 25 a., Guðmundur í Simhakoti 20 a., Ólafur á Núpnm
50 a., Sigurður í Þorlákshöfn 30 a., Erlindur á Þorlákshöfn
28 a., Evsteinn á Sevkjum 25 a., Páll á Bjólu 25 a., Magnús
á Litlalaiidi 25 a., Magnús á Bjarnastöðum 20 a., Jón á Ós-
eyrarnesi 25 a., Gestur Ormsson 25 a., Hallgrímur á Nesja-
völlum 1 kr., Jón á Kiðjabergi 34 a., Halldór á Kirkjuferju
50 a., Þorkell á Sviðugörðum 25 a., Gísli Einarsson 25 ÞÖ2Ö-
ur Grímsson Þ°rláksh. 1 kr., Jón á Geldingalæk 1 kr. 8 a.,
Eiríkur á Riftúni 25 a., Jón á Reiðarvatni 10 a., Sæmundur
á Reiðarvatni 25 a., Guðmundur á Óseyrarnesi 25 a., Guð-
mundur á Simbakoti 20 a., Helga á Þorlákshöfn 35 a., Ragn-
heiður á Þorlákshöfn 50 a., Jón Helgason á Þ°rlákshöfn 50 a.,
maðama Jórun á þorlákshöfn 4 kr., Jón Árnason á þorláksh.
10 kr., Björn í Herdísarvík 1 kr., Jón Jónsson á þorlákshöfn
50 a., Guðni á Langholti 25 a., Þórður á Þorláksh. 1 kr.,
Margrét á þorláksh. 35 a., Kristján Teitsson 25 a. Safnað af
herra Jóni Árnasyni á Þorlákshöfn samtals 37 kr. 43 a.
Enn fremur hafa gefið. Sira Sveinn Eiríksson 8 kr.,
sira Páll Matthiesen 12 kr.. Þórður Guðmundsson á Laxanesi
í Kjós 2 kr.
— Hjermeð auglýsist að samkvæmt ákvörðun sem gjörð
hefur verið á skiptafundi í dánarbúi ekkjunnar Guðrúnar sál.
Ásmundsdóltur frá Grímastöðum, verða 32 hndr. að nýju mati
í jörðinni þingnesi í Andakilshreppi í Borgarfjarðarsýslu boðin
til sölu við opinbert uppboð, sem haldið verður að Þingnesi
h. 1. ágúst næstkomandi, og, ef viðurranlegt boð fæst, slegin
hæzlbjóðanda. Afgjald af aílri jörðinni er. landskuld 86 kr. í
peningum og leigur 160 pd. smjörs. Uppboðið byrjar kl. 12
m. d.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 11. júní 1876.
E. Th. Jónaí’ien.
— Frá 24. þ. m. og til útgöngu nœsta mánaHar, fást
eptirfylgjandi vörur heyptar hjá undirshrifuðum, mót borgun
í peningum:
Iitígur 18 hr. tunn., Kúgmjöl í og V4 tunn. ^r'
Hrísgrjón með poka 26 kr. (200 pd.) hvert pund 14 aura’
Baunir 26 kr., Kaffi 95 a. pd., Export kaffi 35 a., _
45 a. hv. sikur 45 a., P. sikur 30 a., Chocolaðe 75 a., &\or!
rok 20 a., Keks 20 a., Tvíbökur 45 a., Heltulitur með
sem fylgir 75 a., Rúsínur 40 a., Sveðskjur 30 a., Gráfíhiu
25 a., Munntóbak 2 kr., Neftóbak 1 kr. 35 a., Fernis°'1'
1 kr. pott., Blíhvíta 45 a. pd., Linkhvíta 47 a., Vaið°r
gegnum söguð 30 kr. tylft. einstakt borð 2 kr. 50 a., 44 f
plánkar 9 þuml. br. 3 þumi. þykkur 5 kr. 50 a., Ensk lia'
blöð 24 þuml. 1 kr. 30 a., ensk Brýni 35 a., Hverfusteinðr
1 kr,
Einnig fást aðrar vörur, svo sem Ijerept og önnur kraW'
vara, með vœgara verði mót borgun í peningum.
Reykjavík d. 20. júni 1876.
Símon Jóhnsen.
— Jeg undir skrifaður banna hjermeð öllum ferðamönnui0’.
sem fara um Laugardalinn, að á hestum eða liggja í mýriaUl
fyrir neðan Miðdal, eða bökkunum fyrir austan Skillands a>
Sömuleiðis bið jeg alla Miðdalssóknar bændur, að halda hest'
um þar sem jeg sjálfur leyfi, á messudögum, eða að öðruá1
kosti binda þá. Miðdal i marzmán. 1876.
Guðmundur Jónsson.
— Nýlegt einskiptu- t j a 1 d hefur týnst á veginum frá K°j'
ferju út að Varmá, og er sá sem finnur það beðinn að ski'a
því annaðhvort til Gísla Hannessonar á Kolferju, eða að Glúr°
í Gnúpverjahrepp.
— Fundist hnfur 13. maí þ. á. hjá Gvendarbrunni fyrir °f'
an Elliðavatn peningabudda með nálægt 1 kr. í peninf?'
um og má rjettur eigandi vitja hennar lil Jóns Árnasouar
Alviðru og borga þessa auglýsingu.
— Það auglýsist hjer með, að jeg undirskrifaður samkv®*11,1
þar til gefinni fullmakt og brjefi dagsettu 18. apríl þ. á. *ra
þeim herrum R. B. Symington & Co í Glasgow á Skotlan.01!
hefur í dag veitt yfirrjettarprokurator Guðmundi Pálssyni
Reykjavik umboð til að innheimla, ef þörf er á með lögsókúi
allar skuldir þær, tilheyrandi fyr nefndum R. B. Symingto11 &
Co, sem enn eru ógreiddar til verzlunar þeirrar, er Sveinbjö111
kaupmaður Jacobsen rak hjer í Reykjavík undir nafninu l>',‘
Jacobsen & Co» og sem almennt var kölluð “Liverpolsverzlun"'
Verða því allir hlutaðeigendur bjer eptir í einu og ®jer”.
hverju að snúa sjer til ofannefnds málaflutningsmanns, að
er snertir borgun á skuldum þessum.
Reykjavík 31. maí 1876,
fyrir hönd R. B. Symington & Co
þorlákur Ó. Johnsen.
— Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu herra Þorláks Ó. Job°^
sens hef jeg fyrir hönd þeirra lí. B. Symington & Co í ölas
gow tekið að mjer innheimtu á ógreiddum skuldurn til ver*
unar þeirrar, sem með nafninu «S. Jacobsen & Co» var T0* .
hjer f Reykjavík af hendi Sveinbjarnar kaupmanns Jacobs®0^’
leyfi jeg mjer þvi að skora á alla þá, er enn eigi hafa g°'a.g
skuldir sínar tii verzlunar þessarar, að greiða þær til mín 0
allra fyrsta, og skal jeg geta þess, að þeir sem þess ký11,^
að óska, geta átt kost á því að greiða skuldir sínar með aV
unum, sem kaupmenn hjer í bænum vilja taka að sjer að bor«
Reykjavík 31. mai 1876.
Guðm. Pálsson.
— Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861, 1. gr. kveð }e&^f
með alla þá, er skuldir eiga að heimta ( dánarbúi hins fra
neska prests hjer úr bænum, J. B. Baudoin, er á síðastli®°,.f
vetri andaðist á ferð í Frakklandi, til þess áður 12 mánu ^
sje liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, “.
skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda í
víkurkaupstað.
Iíröfum þeim, sem seinna er lýst en nú var getið* ve
ur eigi gaumur gefinn.
Skrifstofu bæjarfógela í Reykjavík 13. júní 1876.
___________L. E. Sveinbjörnsson. _______
— Gjafir tTí Austfirðinga I marzmán. si®aS^ a.
Kjósarhreppi...................................67 kr. y ^
Frá sira Þ- Kristjánssyni prófastií Vatnsfirði. .
83 " jg ^
Áður innkomiðjá skrifst. Þdfs, sbr. 7. nr. þ. á.
í alll inn komið 1088 ki-
Og með því sem var auglýst f 7. nr. þ. á. inn
komið til biskups 149 kr. 22. a. . . . ISUSkr.
— Næsta bl. að viku liðinni.
Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochums
Prentaöur í prentsmiðju íslands. Einar þórðarson.