Þjóðólfur - 06.07.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.07.1876, Blaðsíða 2
90 afmæli þjóðfrelsis þeirra ríkja, og á að sýna heiminum afrek frelsisins barna frá 1776 til 1876, svo að augu manna sjái og höndur þreifi á því undraafli, sem Guð hefur lagt f eðli manna og þjóða, sem bera gæfu til að leysast úr ánauð ofríkis og hleypidóma. Vjer höfum ekki rúm til að lýsa hinu dýrðlega hátíðarhaldi, hallarskrautinu, nje hinum ótölulega fjölmennis- sæg, er þar var saman kominn, enda verða lesendurnir litlu nær. Veður var allt í einu hið fegursta upp úr dimmviðri, er Grant forseti í broddi yfir 50,000 manna kom til hallarinnar, og tók sjer sæti hægramegin við miðhallarahliðið; sat á aðra hlið honum hinn tignasti gestur hans, Brasilíukeisari, en þar út í frá stórmenni og skörungar úr flestum menotuðum lönd- um veraldarinnar. Meþótista-biskupinn Simpson tók fyrstur til máls, og hóf upp bænargjörð fagra og háleita. Lofaði hann fyrst Guð fyrir hið mikla land frelsisins; þá þakkaði hann guði fyrir feður landsins, oandans og styrkleikans menn, sem þoldu alls konar háska og mannraunir, svo þeir mættu varðveita hreina samvizku og vera trúir sínum Guði, — menn, er reistu lýðfrelsisins mikla hús á sannleikans og rjeltvísinnar grunvelli». Hann vegsamaði blessan Drottins fyrir viðgang þjóðarinnar og afreksverk, og taldi upp landsins feikna-gæði og framfarir, og og bað siðan Guð að blessa forsetann, gestina, sýninginn, o. s. frv. Síðar f bæninni talaði hann hjartnæmilega um hina dýpri baráttu mannkynsins — eða rjeltara að segja — baráttu hinna fáu mannkynsins barna, sem ekki eru enn sem á barn- æskualdri, og sem stríða fyrir mannsins framtíðarvegsemd og fullkomnun meðan aldirnar fara og koma, minntist á slríðið út úr auð og örbirgð,ogstyrjaldarheimsku þjóðanna (sem hann bað almáttugan Guð að nema sem fyrst burt frá þeim). þá bað hann fyrir konum Ameriku, «sem nú í fyrsta sinni í mann- kynssögunni taka verulega þátt í minningarhátíð einnar þjóð- ar». Síðast bað hann fyrir sjálfri repúblikinni (þjóðveldinu), bað þess, að eins og einum ágælismanni í þeirri borg hefði auðnastað draga rafseguleldinn úr lopti ofan, og síðan öðrum að nota hið sama efni til þess að fljúga milli heimsendanna með hugsanir vorar, — eins mætti Amerikuþjóðum auðnast til síð- ustu tíma að útbreiða rafseguleld mannelskunnar heimsenda milli til allsherjarbróðernis. •Cppfyll, ó Guð! aldir komandi með vegsemd og dýrð vorrar kristilegu menntunar. Fyrir hann, hvers líf var mannanna Ijós, viljum vjer tileinka þjer vegsemd- ina nú og að eilífu. Amen». Eptir þessa bæn var sunginn lofsöngur eptir skáldið Whittier. Siðan hjelt Mr. Welch ræðu, formaður I fjárhagsnefnd sýningsins, og afhenti hann sýningsfulltrúunum. J>á voru sungin og leikin dýrðleg júbil-ljóð (Cantate) eptir Siclney La- nier, en lögin hafði samið hinn frægi þjóðverji Wagner. Sungu þar þúsund söngmeistarar, en 150 menn ljeku undir á hljóð- færi. |>á afhenti Mr. Whitney frá Boston, með fagurri ræðu Grant forseta sýninginn, og stóð þá Grant upp og opnaði sýn- inginn, með nokkrum velvöldum orðum, bað alla velkomna, og kvað nú liggja opið fyrir öllum heimi, að dæma um menntun Ameríkumanna og bera hana saman við aðrar þjóðir; þar sem þjóð hans þætti miðuráveg komin, vænti hann, að menn ekki gleymdu, að hún væri enn ung að aldri, og hefði varið miklum t(ma æfinnar til að ryðja merkur og skóga og leggja undirstöðusteina undir hærri menntun. Hann fagnaði því að þjóð hans gæti nú sjeð og lært að dást að listum og ágæti annara þjóða, sem sent hefðu þangað ótal menjagripi, en vænti þess og um leið, að landsmenn hans mundu fremur eflast en veikjast að ræktarhug til fósturjarðar þeirra og í rjeltri virðingu fyrir sjálfum sjer, þá er þeir virtu fyrir sjer menjagripi starf- semi sinnar, að endaðri hinni fyrstu öld Bandaríkjanna. f>ing;vallafiin(liirinn. A ákveðnum degi kl. 4 var fundur settur á Þingvelli við Öxará. Mættu þar nál. 20 manna. þessir voru kjörnir, auk fl.: Að norðan: Jón alþm. frá Gautlöndum, Skapti ritsljóri Jósefs- son, Erlendur Pálmason og sira Eiríkur Briem, en að vestan I. Gíslason fvrrum alþingism., sira J. Guðmundsson, þ. þorleifss. þ. alþm. þórðarson; úr Borgarfirði P. læknir Blöndal og Andrjes Fjeldsteð, Jón Breiðfjörð. Jón ritari Jónsson var kjörinnfundar- stjóri, en skrifari B. ritstjóri Jónsson úr Rvík. Fundinum var slitið næstadag um miðaptan. Eptir ýmsar umræður um ásland fjárkláðans, og eptir að fundarstjóri og aðrir úr grunuðu sveit- unum höfðu yfirlýst því, að nú sem stæði, yrði ekki sannað að fjárkláði fyndist, eður hefði fundist, svo uppvlst hefði orðið við hinar síðustu skoðanir, — urðu allir fundarmenn á því, að fallast á — upp á væntanlegt samþykki amtmanna — sömu á- lyktanir og þær, er gjörðar voru í vetur sem leið að Stóru- borg í Húnavatnssýslu1, nefnilega að Borgfirðingar varðveiti allt fje sitt heima til hausts, a ð öruggur vörður sje settur frá sjó upp að Skoradalsvatni, og þaðan til jökla upp. Skal kostn- aður þessa varðar verða lagður á lausafje vestur- og norður- 1) Viðvfkjandi skáðabótum fyrir niðurskurð Borgfirðinga var sú breyt- ing gjörð, að Múlasýslumenn taki nokkurn þátt í þeim. umdæmanna, að frá dregnum varðkostnaðinum fyrir neða^ Skoradalsvatns, og frá efri parti varðlínunnar suöur ( BotnS' voga; þann hluta borgi Borgfirðingar í neðri hluta sýslunnar* hinum ógrunaða.— Setja skal og tíu gæzlumenn við Hv(tá 1 tryggingar — þar þykir ókleyft að setja tryggan vörð, en Þar á móti eru hin eystri takmörk svæðisins tryggð með Brúara verðinum, sem settur var þegar 15. maí), —þá gæzlu skal °8 launa eins og vörðinn. Talað var og um niðurskurð ( haust, á öllu fje í efri hlu1 Borgarfjarðar, móti frjálsu endurgjaldi að norðan og anstan, en ti samþykktar um það, höfðu fundarmenn engir umboð nje nokkr® vissu, og verðnr að reka það mál til hausts, ef óumflýjanleo virðist, og þarf til þess ekki minna en föst loforð allra hlot' aðeigenda, hæði þeirra er fjenu skulu lóga, og hinna, setI1 borgun heita. Eptir frekari aðgjörðum á þessum fundi þorðnm vJe. hvorki að æskja nje vænta, eins og málinu nú víkur við, b®ð' ( sjálfu sjer og gagnvart eigendum, lögum og yfirvöldum. Að . V ..., J........... verðirnir og varðveizla fjárins geti nú farið sem tryggilega- og liðlegast úr hendi með árvekni allra viðkomenda, eigend® sepi yfirvalda — virðist sem stendur mest undirkomið, Þv' þóit fjárkláða — sem vjer vildum óska — verði aldrei framar vart, er allur varinn góður! Nákvæmari fundarskýrsla ( næsta blaði. — ^ynodug var haldin 4. þ. m. með venjulegri v'ð' höfn; en eins og opt er búið að taka fram, er það stjettar' þing orðið lítið annað en viðhalnarfundur og vinamót stipt9' yfirvaldanna og nokkurra klerka úr nærsveitunum. Hvað hefur 3Íðasta alpingi gjört fyrir prestastjettina á fslandi- (Niðurlag). En er það nú í sjálfu sjer eðlilegt, að ÞeS?' borgun til prófasla sje tekin af prestunum? Eru prófa5"1. við þessar úttektir ( þágu prestanna? Eigi verður álitið 8 svo sje. Ettektar menn skoða galla á húsum og öðru sC staðnum fylgir, meta álag og s. frv. eins á prestssetrunum úttektarmenn eru vanir að gjöra á öðrum jörðum, enda e slíkt boðið ( 3. gr. tjeðrar tilsk. Fráfarandi og viðtakan prestar mnndu því allajafna eins koma sjer saman fyrir úttektarmannanna, þó prófastur væri hvergi nærri. En Pr" fastar eru þó nauðsynlegir við úttektir þessar, til að rjettar hins opinbera, svo vissa fáist fyrir því, að ekkert tap ist sem landið á, og allt sje með því ásigkomulagi sem ver ber. Með þvf nú prestarnir eiga ekki ábúðarjarðir sfnaO heldur njóta aðeins arðsins um tima, þá getur þeim ekki b°r.', að borga eptirlit með því að þær rýrni ekki eða missi ne' af sínu, heldur hlýtur sú skylda að hvíla á eigandanum, se er þjóðfjelagið í heild sinni. Jarðeigendur eru vanalega sjá* . við úttekt jarða sinna til að gæta rjettar síns eða fá man" sinn slað til þess. En enginn landsdrottinn mnn enn n® fundist svo harðdrægur við fráfarandi eða viðtakaodi leig"'' ^ að þeir láti þá borga sjer þetta ómak; enda mundi slikt Þ- j|a svíðingsskapur. En þó lætur alþingi prestana borga Þerst jafnt rika sem snauða. En það virðist ekki rjett, þv' /^/ja landssjóðurinn er eigandi prestakallanna, sýnist það ' jf staði eðlilegt og sanngjarnt, að hann borgi próföstum ' það eptirlit, sem þeir hafa með úttektum brauðanna. var Lög þessi virðast fremur nauðsynjalítil, eins og í byrjun, og þar að auki óeðlileg í sumum ákvörðunum aj um. En þau sýna prestastjettinni, að hún verður eitthva tj[ hugsa um sig sjálf, taka eigi þegjandi við öllu, heldur la ,m8r sín heyra, þegar um hennar málefni er að ræða. þe»r en eru komnir, að prestar þnrfa meiri samheldni sín á m' tj[ hingað til. Prestastjettin á íslandi þarf að eiga blað, h* að vekja líf ( andlegum efnum, verja trúna, þegar viU""? ^r, taka til að rífa hana niður, og láta ( Ijósi álit sitt og 0 þegar um hagsmuni hennar er að ræða. FJÁRRÆKTARRITLINGUR. Núna nýlega er útkominn ritlingur um landbúnaðarg^". þessa ( Noregi. þó að ritlingur þessi sje á norsku, Þa ^.ef eg samt að leiða athygli fólks að honum, þar eð margir jf á landi munu geta dregið gagn af að lesa hann, Þratt tálmanir þær, er málið leggur í veginn fyrir þá, sem e lesið norsku (dönsku). ef b),f Bæklingur þessi er gefinn út af manni nokkrum, ^ á eyju einni norðarlega í Noregi (10 milur fyrir norðan ^tí vin), er fengizt hefur við fjárrækt nú í 20 ár, og er *'.l,nrrie|4t ^ fjárbóndi sem Norðmenn eiga. Hann hefur l®rt .1 gf á Skotlandi, þar sem fjárræktn má segja sje fullkomnus ^tof, Norðurlöndum. j>ar er fje allt af látið ganga úti surnar, ° gpt*r og eiga menn þar hjarðir stórar, svo þúsundum ski*’li^(]j1igar 1 voru áliti er bókin vel samin, og mjög margar c J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.