Þjóðólfur - 14.07.1876, Side 1

Þjóðólfur - 14.07.1876, Side 1
 28. ar. 32 arkir rg. Reykjavik 14. júlí 18T6. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.). 22. blað. Auglýsing um læknasjóðinn. þar eð stjórn á eigum hins fslenzka læknasjóðs, sem stipts- "V lrvöldin að undanförnu hafa haft á hendi, samkvæmt ákvórð- J11 r®ðgjafans fyrir ísland er lögð undir landshöfðingjann frá ' Þ* m., þá kunngjörist hjer með öllum gjaldheimtumönnum "niboðsmönnum nefnds sjóðs, að þeim eptirieiðis ber að Senda landshöfðingjanum reikninga sína, og að greiða tekjur ^nnasjóðsins beinlínis inn í jarðabókarsjóðinn. Einnig kunngjörist hjer með öllum skuldunautum lækna- Jöðsins, að þeim ber eptirleiðis að greiða i jarðabókarsjóðinn ®ði vexti af lánum sínnm og borgun upp i höfuðstól þeirra. ^tiptsyfirvöldin yflr íslandi, Reykjavfk, 5. júlím. 1876. Bergur Thorberg. P. Pjetursson. Frjettir, (framhald frá siðasta bl.) Hernaður Egiptajarls við blámenn í Habesiníu. j.. Qabesinía, er eins og kunnugt er, fjallaland, víðlent mjög, jj^breytt og fagurt upp af Níiárdal; þar búa harðar þjóðir og ®ustar, litt menntaðar, slægvitrar og illar viðureignar, og Á'Ptast i þræla og harðstjóra. það var þar, sem Englend- u ®ar fyrir nokkrum árum síðan felldu frá völdum þeódór kon- u'S hinn flla. En eptir hann kom nýr konungur (eða keisari) r r til valda, er Jóhannes heitir, og verið hefur síðan að Jna til að endurreisa rikið. En sökum rána og óeirða sá vedfvinn» (Egypta-jarlinn) sig neyddan til í haust eð leið, að " nda herflokk þar upp f fjöllin, til að spekja þjóð þessa. err‘ngi þessa leiðangurs var danskur maður, Arendrup ofursti, l vrir fám árum hafði gengið í þjónustu jarls, og þegið af fVr”Um virðingar miklar. Var Arendrúp nafnkunnur maður 1' endurbætur ýmsar við stórskotaherinn, er hann hafði I ö'.ð fyrír bæði í Svíariki, í Danmörku, og nú síðast í Egipta- ti| ö’ var hann þó að eins fertugur að aldri. Af ferð hans Qabesiníu er það skjótastaðsegja, að hann lagði af stað með \arv manna' °S komst klaklaust upp í hálöndin, en er minnst i kom Uabesiníu-her yfir hann í gili nokkru eða fjallkvfum. Urn st. þar hin ógurlegasta orusta, voru landsmenn 10 eða fleiri epj. einn hinna, og slógu hring um þá. Fjell Arendrúp þar þ 'r ágæta vörn og nálega allir hans menn. En jarl bjó I'ys:ir úl miklu styrkari her, en honum gekk engu betur. Þerm skömmu kvíuðu Habesinfumenn inni og handtóku 30,000 hgj^nna fyrir jarli, og hafði hann, er síðast frjettist, útleyst mg þeirra fyrir ærið lausnargjald, hinu heldur kouungur, nefur drepið, enda heldur ófriðurinn áfram. ittgT Frá Tyrkjanum ganga hin sömu tíðindi enn. Englend- hiu ®ýna sig lfklegasta til að veita honum lið, svo fremi dreJíörveldin vilja misbjóða honum eða þeim. Höfðu þeir er gíð allmikinn flota, nál. 40 stórskip, saman í Stólpasund, aa ögra ekki síður stórveldunum en Tyrkjum sjálfum JnálUna uðru fram, en þeim (Englendingum) þykir hæfilegt. Er að j ani nú svo komið, að bráðum snýst hjólið, annaðhvort bítta eða fullum fjandskap. Aziz soldán hafði ráðið sjer ug j*... sjálfan Hvitásunnudag; hafði hann opnað lífæðar sínar, kgQam sjer blæða til baua. “Hátíðir til heilla beztar», munu sljórQa .^ans flestir hafa sagt, þvf Aziz hafði verið all-ónýtur 'jet þar‘> og skilið við ríkið f 5000 millj. skuldum, en aptur ^oldájj011 ejálfur eptir sig meir en 200 millj., sem hinn nýi ) Múrad 5. Ijet þegar í ríkissjóð. “tu v-Ar látnum merkismönnum í Evrópu síðasll. vetur skul- hjer nefna fáeina: vÍ^rles 1 haust síðastl. andaðist hinn frægi Englendingur, m “adu ^,leatstonei rúmlega sjötugur, einn af fjórum aðal- '‘Í)i5_m frjettaþráðsins. (Hinn fyrsti, — sá er fann rafsegul- aátiar v Var B- C. Örsteð, danskur, og hinn frægasti allra, — el * *°be fanr Steinheil, þýzkur, þriðji Morse, í Ameriku). Wheat- « timann °_S upp fleiri ný furðuverk, svo sem rafsegul-úrið ke<j$kó iKronometer), sem mælir V36000 ur sekúndu! t\^ertín í01118*5- sjónvjel), og hljóðfæri það, sem nefnist r,uá hant? 'e.*nshonar fullkomin harmonika). Sem Ijósfræðingur ..a.nn eillhný °g merkileg hlutföll milli Ijóss og hljóðs. Var arin Dar, Ver hinn ágætasti hugvits- og iðnismaður ald- lan. Þ- á. andaðist hinn gamli, ágæti Engverji, Frans Deále, 74 ára að aldri, einhver hinn bezti og stilltasti afstjórn- ar- og þingskörungum Evrópu, og sá, sem talinn er að hafa með spekt sinni og hyggindum viöreist hag Magyara til sjálfs- forræðis og jafnrjettis við Austurríkisþjóðverja, eptir að þeir urðu kúgaðir í frelsisstriðinu, sem hófst 1848. þessi merki- legi maður átti alla æfi i stríði við hina útlendu yfirstjórn lands sins, var því sem nærri má geta vinsælli heima, en jafnt var hann heiðraður af mótstöðumönnum sem vjttum, einkum sakir persónulegs hófs- og ósíngirni. f>egar hann ljezt eptir mikil harmkvæli — hálft annað ár gat hann aidrei sofnað nema sitjandi á stól — átti þessi höfðingi, sem lengi var kallaður «sá eiginiegi stjórnari tlngverja», eptir sig einar 2000 flórínur. Við lát hans hjelt öll þjóð hans sorgarhátið. — Bæheimsmenn misstu og í vor sinn frægasta forvígis- mann gegn Austurríki, Franz Palacky. Auk frægðar fyrir þin.gmennsku, á hann mikið lof skilið, sem höfundur Bæheims- sögu, sem þykir ágætt verk. Palaeky hafði verið 50 ár kenn- ari við háskólann í Prag. — Norðmenn misstu litlu fyrir jól í vetur einhvern sinn langfrægasta læknir, dr. Carl Wilhelm Böck, tæplega sjötugan. Hann ávann sjer allsherjar-frægð, einkum fyrir rit sín um hörundssjúkdóma manna, þótti bæði lærður og skarpvitur, en þó enn meiri fyrir iðni, kapp og þrautgæði. Pað var Böck, sem ásamt hinum nafntogaða dr. D. C. Danielsen í Björgvin, út gaf bók þá um holdsmiki, sem varð víðfiræg um alla Evrópu, enda hafa þessir tveir menn orðið allra manna þarf- astir, hvað þann leiða sjúkdóm snertir. Lfka barðist Böck með dæmafáu þreki við annað og enn viðbjóðslegra mein, nl. Syfilis — og fylgdi þar nýjum skoðunum, sem honum entist ekki æfi til að sjá hvort sigra mundu. — Veðrátta hefur nú um tima gengið hagstæð, svo gróður litur ekki illa út. Fiskiafli við og við dálítill af þeim, sem stundað hafa ; Laxveiði með betra eða bezta móti hjer í nærliggjandi fiskiám. í Grafarvoginum í Mosfellssveit var tekið upp í fyrsta sinni í fyrra að draga vörpu fyrir lax, og heppnaðist þá ágæt- lega, og nú þessa síðustu daga — máske er veðrátta kyrðist og vogurinn varð hreinn — er þar byrjuð allgóð veiði. Er óskandi að ailstaðar þar sem iíkt stendur á með voga og lax- göngur, að ttienn þegar stofni til slíkra vörpuveiða. Ér nú laxpundið hjer í Reykjavík borgað með 48 aurum. — Póstskipið DIANA kapt. Wandel lagði hjeðan á til- settum degi 11. þ. m. kl. 11,55' f. m. með nálægt 40 farþega og ýmsan — þó ekki mikinn — vöruflutning. Diana er nú orðin eitt hið fegursta og jafnvel skrautlegasta skip eptir stærð, og vel og heiðarlega af hendi leyst hvað fólk og útbúnað snertir. það er all-óheppilegt, að skipið verður þannig að fara heilt suður lil Danmerkur milli ferða sinna kringum landið. En vjer játum, að hjá þessu fyrirkömulagi verður ekki kom- ist, máske nokkurfyrstu árin,nema því að eins,að landssjóðurittn leggi tll svo og svo mikið fje. Að sönnu er lítið eða ekki að marka þessa fyrstu ferð skipsins — því nálega allir voru óvið- búnir að nota það,* 1 — en varla má búast við þeim Ðutningum strax hafna milli, hvort sem skipið fer fleiri ferðir eða færri milli þeirra, að það borgi hálfan kostnað, því síður meiri, en til útlanda og eínkum þaðan hingað má fá farma. þó þorum vjer að fullvissa hvern sem er um það, að slíkar póstferðir munu skjótt hafa svo lífgandi áhrif á ísland hringinn í kring, að það sem nú sýnist ófært og ótrúlegt, verður þegar minnst varir alfært og sjálfsagt. Ileilsa menn þessu þegar með mikl- um fögnuði, svo vjer álítum fólk sjálfhvatt til þess að færa sjer sem skjólast, beinast og þó gætilegast, ferðir þessar í nyt. Þurfi nokkur þjóð að nota sumarið, þá erum vjer það, ekki ein- ungis sakir atvinnu vorrar, heldur og fyrir heilsu vóra, anda og h'f. Eptir ísienzka vetur, íslenzk vetrarhús, íslenzkan vetr- arsvefn og vetrarstríð, þurfum vjer sannarlega á sumarlopti að halda, og .einkum hreifingu, samblendni og samskiptum, 1) Á Skagaströnd var kapteininura fullyrt að enginn hefði vitað af komu hans og að engiun mundi því nota sjer far eða flutning. Veður leit illa út, en kapt., sem ugði flóann og strandiroar, rjeðst þá í að flýta sjer, og lagði af stað 2 stund- um fyrir miðnætti. Kvartar hann um, að ekki sé í ferðaáætl- uninni tiltekið nær dagur byrii, og fer hann því af stað þegar eptir kl. 12 f. m. 93

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.