Þjóðólfur - 14.07.1876, Qupperneq 2
94
allt eins andlegum sem líkamlegum. Að þessar strandíerðir
muni smátt og smált borga sig betur og betur, drögum vjer
alls ekki í efa, og ferðafólk mun ekki skorta, að tiltölu við
fólksfæð. Hvort þau ferðalög muni drepa niður sumarvinnu
landsmanna, ætlum vjer bezt að láta hvern sjer í lagi ábyrgj-
ast, því þótt svo væri, sem vjer ætlum nú ekki, þá er hitt
vfst, að þvf meiri samgöngur, þvf meiri mögulegleiki til flestra
framfara fytir landið, en þvf minni samgöngur, því beinari
eymd og eyðiiegging fyrir þetta afskekkta og strjálbyggða land.
— N ý sölubúð. Iíaupmaður herra Ágxíst Thomsen
hjer í Reykjavík hefur nú þegar fullbyggt hina nýju sölubúð
sína (bak við íverubús hans, til strandgötunnar). Það er
fallegt hús, byggt í einskonar sænskum stíl, með flötu þaki,
breitt mjög og gluggastórt að framan, með tröppu-dyrum á
báðum framhornum, tvíloptað, með miklum kjallara undir, sem
gengið er niður f frá slrætinu. Húsið er úr timbri, og kom
tilhöggvið að utan og yfirsmiður með. Allir þeir kaupmenn,
sem leggja þá rækt við þennan bæ eða aðra hjer á landi, að
skreyta þá með húsaprýði, þótt fyrir sjálfa sig sje, eiga heiður
skilið og upphvatning af landsmönnum, því auk þess að fegra
bæina, sýna þeir að þeir sjeu hættir að skoða land þetta, sem
hjáleigu eða útlegðarstað sem ekki verðskuldi annan sóma
en þann, að reyna til að nota það sem fátæklega féþúfu, sem
menn fyrst fletta grasinu, og flýta sjer siðan burtu með reit-
urnar af. Hra A. Thomsen er annars sjálfur, eins og Fischer
o. fl., búsettur sem stendur f Kaupmannahöfn, en er hjer að
öðru leyti innfæddur og arfborinn, rekur hjer snotra og áreið-
anlega verzlun, og á þessutan arðsama fasteign í landinu, nl.
Elliðaárveiðina.
Törngkýrsla.
þetta verðlag er nú hjer f Reykjavík:
Innlend vara. Hvít ull, 80 til 85 aura, eptir gæðum;
smjðr. 66 til 70 a.; tólgur, 35 a.; saltfiskur, 60 kr.; harðfisk-
ur, 80 kr.; ísa og þyrsklingur, 40 til 45 kr.; lýsi, kúturinn, á
2 kr. 70 a.; dúnn, pundið, á 18 kr.
Ú 11 e n d vara. Rúgur, 20 kr.; bbygg, 30 til 36 kr.
eptir gæðum; hrfsgrjón, 200punda sekkur, 25 til 30 kr.; ert-
ur, 24 til 28 kr.; kaffi, 1 kr.; sykur, 55 a.; brennivín 75 a.;
málsborð, sænsk og norsk, 14 til 16 kr. tylftin.
— Ár 1876 2. júlí kl. 4V3 e. m. var settur almennur fund-
ur að þingvöllum við Öxará, og voru á honum mættir kosnir
menn, úr Árnessýslu 1, úr Gullbringusýslu 1, úr Borgarfjarð-
arsýslu 2, úr Snæf. og Hnappadalssýslu 2, úr Dalasýslu 2 og
úr Húnavatnssýslu 2; þar að auki voru komnir ýmsir ókosnir
menn sumpart úr fjarlægum hjeruðum, þar á meðal úr Eyja-
fjarðar- og t’ingeyjarsýslum.
Fundarstjóri var kosinn Jón ritari Jónsson, skrifari Björn
Jónsson ritstjóri.
Á. Fundurinn tók fyrst til umræðu fjárkláðamálið, og
gzjörði f því þessar ályktanir:
1. Af því margir fundarmenn skýrðu frá því, að enn væri
ekki full trygging komin gegn útbreiðslu kláðans til N. og A. og
V. amtsins var það samhuga álit allra fundarmanna, að nauð-
synlegt væri sem a'drafyrst að fylgja fram þeim varnarráðstöf-
unum, er samþykktar voru á Stórborgarfundinum 11. febr. þ.
á., eð skyldu koma í stað Hvftárvarðarins, því reynsla þótti
vera fyrir því, að hanu einn væri með öllu ótryggur, og skor-
aði fundurinn á lögreglustjórann i fjárkláðamálinu að ferðast
nú þegar upp í Borgarfjörð og skipa þar, í von um samþykki
hlutaðeigandi amtmanna og amtsráða, nú þegar 10 manna vörð
úr Skorradalsvatni upp f Geitlandsjökul og jafnmargra manna
eptirlit viö Hvítá, ef það væri ekki þegar komið á.
2. Samþykkt var með meiri hluta atkvæða að reyna til
að koma fram með frjálsum samtökum algjörðum niðurskurði
f efra parti Borgarfjarðarsýslu, ef kláðavart yrði þar nokkurs-
staðar f haust fyrir jólaföstu.
3. Kosnir voru Jón alþingismaður Sigurðsson frá Gant-
lðndum, Björn ritstjóri Jónsson og Kristján kandídat Jónsson
í nefnd til að endurskoða skaðabótareikninga Borgfirðinga fyrir
niðurskurðinn þar næstl. vetur, og ályktaði fundurinn, aðjafna
skyldi þessum skaðabótum niður á hlutaðeigandi sýslur, sam-
kvæmt Stórnborgarsamþykktinni, þó þannig að Múlasýslubúar
skyldu greiða lU á við næstu sýslurnar.
Skaðabætur fyrir algjörðan skurð í Borgarfirði í haust, er
kemur, ef á þarf að halda, álftum vera hæfilegar 3 kr. fyrir
hverja á og veturgamla kind, og 1 kr. fyrir hvert lamb, sem
skorið yrði fram yfir það, sem lagt mundi verða til heinújlS^
þarfa eptir áliti hlutaðeigandi hreppsnefnda með samþ9'4'11
manna nefndar, er sýslunefndirnar f Ilúnavatns-, Dala* °"
Mýrasýsln kysu.
Fundnrinn ályktaði að það væri sanngjarnt, að pu^ur
hreppar Gullbringusýslu fengju bætur fvrir niðurskurðinn í h:Ul5t]
og lýsti yfir því áliti sínn með atkvæðafjölda, að rjettast vífl
að leita þeirra hjá suðuramtsbúum, en ef það tækist ekki, v3r
fundurinn á því, að æskilegt væri, að alþingi útvegaði þein1
sanngjarnar skaðabætur.
4. það var álitið nauðsynlegt, að leyft væri að reka me
nægilegu eptirliti fje úr Borgarfjarðars. til skurðar suður y*11
Botnsvoga, svo að rekstrarbann það, sem þar liggur á, k®111
eigi í bága við hinn mögulega algjörða uiðursknrð í efra parU
Borgarfjarðarsýslu. Eins var það álitið æskilegt, að leyft vfffl
að reka með nægilegu eptirliti til hinna fjárlausu sveita í
brs. skurðarfje austan yfir Brúará og Hvítá.
Fundarstjóra og skrifara var falið á hendur að rita sýsl11
nefndum og hlutaðeigandi stjórnarvöldum hinar nauðsynlegustu
áskoranir út af ályktunum fundarins um fjárkláðamálið.
B. Borið var upp frá nokkrnm íslendingum f Khöfn a
varp um að styrkja þjóðvinafjelagið, og samþykkti fundurio11
að skora á stjórn þess, að taka þær uppástungur, er brje11
hafði að innihalda um eflingu fjelagsins til íhugunar og nau®
synlegustu framkvæmda.
C. Fundurinn ljet í Ijósi það álit, að nauðsynlegt
æskilegt væri, að landshöfðinginn auglýsti á prenti sem fyrs
álit skatta-skóla- og landbúnaðarnefndarinnar.
Fundinum var slitið 3. júlf kl. 4'/a e. m.
{ umboði fundarins.
Jón Jónsson, Björn Jónsson,
fundarstjóri. fundarskrifari.
Rjett eptirrit staðfestir
Jón Jónsson.
Ovenjnlegt dýr.
Á Katanesi á Hvaifjarðarströnd varð í hitt eð fyrra suO13
vart við dýr nokkurt (skrímsli) við tjörn eina allstóre, sem Pur
er stekkjarveg upp frá bænum. Voru það helzt ungliogar!
sem þá sáu dýr þetta. þótti þeim það koma upp úr tjörm11^
og hverfa í hana aptur; sögðu þeir, að það væri að stærð v
hund f stærra lagi, en hvorki lýstu þeir, sem sáu, dýri ÞeS
þá nákvæmlegar, enda tortryggðu menn sögusögnina. í W ^
sumar þóttust menn aptur ekki ósjaldan sjá sömu skepuU^r
8Ömu stöðvum; sýndist hún þá hafa vaxið síðan árið áðnG "
hafa hjer um bil vetrungsstærð; en síðan í vor hafa ^
margir menn, eldri sem ýngri, sjeð það. Er því nú W8 t
þessa leið: Það er að stærð á við þrevetran nautgrlp, 8^a ..
nokkuð með digran haus og hala afarmikinn, á að gizka Þrl“ .
rauðu ’
álna langan; það er hvítleitt á búkinn, en hausinn
sannorður maður kveðst hafa verið á reið skammt frá ne
tjörn, og hafi þá sjeð, hvar dýr þetta lá í laut einni; Þa®
fndrl
)eit
ekki við honum; sá hann að það hafði sex stórar klær
á bvel’
jum fæti eða löpp, en fæturnir stuttir; kjapturinn ákafleg8 <
ill, og framtennur fjórar i, miklar og hvassar; eyru hefur v t
löng og lafandi, en þó hafa menn sjeð það reisa þau ^
upp; hvorki hafa menn sjeð hár nje hreistur á húð þ«sS’
ur því líkast sem hausinn væri húðlaus og sjái í rauða. ’ ,
þeir, sem hafa sjeð það í tjörnfnni, segja að það syndi ^
fljótt. Dýrið virðist optlega reika frá tjörninni, en mjöS ^
reglulega, sjezt stundum ekki dögum saman. það htí ^
sjaldan elt bæði menn, jafnvel ríðandi, og sauði,—ekki k}r ^
hesta,—enda hafa horfið nokkrar kindur, er menn
það hafi tekið; hafa menn sjeð það einangra kind frá fJa^ej.
en ekki virðist það afar-frátt á landi, töluvert seinna efl
al-hestur.
Á dögunum lágu þrír menn með skotvopnum
Sverrir steinhóggvari Runólfsson — við tjörnina
urðu þá ekki neins varir, og hurfu frá við svo búið, °S
einn þeirra sjeð dýrið áður. En hinn sama dag 0j/atíinesl
þessir fóru frá, sást það, og elti þá smalapilt frá
heim undir bæ, og hvarf þar aptur. . .jgt hán
Eptir þessari lýsingu manna á þessari skepnu, v,r
- ei»"
' 8 dW>i