Þjóðólfur - 14.07.1876, Blaðsíða 3
95
M leiti afar-merkileg, sem hún er töluvert frábrugðin öil-
U|n þeim láðs- og lagardýrum, sem menn með vissn þekkja,
°8 vaeri
^ lifandi.
mesta máta æskilegt, að heppnast mætti að veiða
allmargir sig saman um að flytja búferlum til Nýja-Skot
^nds og var eg ejnn ( þeirra flokki. Á ferðinni vorum við .
, daga og kostaði það 20 dollars fyrir hvern fullorðinn mann.
PeRar við komum til Halífax hittum við þar Jóhannes Arngríms-
a°n og tók hann við oss tveim höndum. Þegar eptir komu
þangað, dvöldum við (samtals 40) á veitingahúsi einu í
alfan mánuð, og galt stjórnin fæðið fyrir oss án endurgjalds
? p^kar hendi; þá er þessi hálO mánuður var liðinn, fór eg
vist ásamt öðrum landa mínum til tígins manns, og vorum
v'u hjá honum í 6 mánuði. J>essi maður var ákaflega ríkur
aP 'öndum og lausum aurum, og má svo að orði kveða að hjer
sje mikil búsæld meðal almennings. í sumar sem leið, Ijet
pjárnin í Nýja-Skotlandi mæla út 30 jarðir til banda íslend-
'n?'im, og lætur hún rækta eina ekru á hverri jörð, ennfrem-
"r fylgir hverri jörð eitt hús, 10 álna iangt og 7 álna breitt,
en ekkert lopt er í þeim og verður hver að efna sjer þess
jí’.^fur. Af þessum jörðum eru nú þegar 19 byggðar, og líður
'tim þeim búendum vel að þv( er mér er kunnugt. Jeg er
Sannfærðtir um, að eg hef hreppt hjer góðan og ánægjulegan
að, og þó mín missi við, þá geti kona mín og börn vel lif-
'u af afrakstri jarðarinnar. Landslagi er svo háttað hjer, að
Rrasi vaxnar sljettur og skógi vaxnar hæðir skiplast á; eptir
aiettunum renna ár og lækir af ýmsri slærð. Á sljettunum
ern ágæt beitilönd, en þar sem skógurinn er höggvinn í hæð-
'num, þar er bezta akuryrkjuland. Eg hef fengið 100 ekrur
súðu sáðlandi, og það fær og hver búandi; hjer er nóg land-
en okkar landa vantar enn skepnur svo að nokkrum mun
Je, svo að við getum ei notað beitilöndin sem skyldi. Gjöld
"r.u hjer mjög lág; mjer hefur verið sagt að efnabóndi gjaldi
júrn og skóla árlega 11 dollars; önnur gjöld eru hjer ei
ema vegabótagjald, sem menn geta unnið af sjer og þurfa
Pv' ei að gjalda ( peningum. Við landar erum lausirvið gjöld
Y®*8>, að minnsta kosti fyrstu 5 árin, sem við verðum hjer.
amirátta er hjer góð, þvf að hvorki er hjer mjög mikill hiti
0le mikill kuldi; hjer eru ei heldur neinar skaðlegar flugur eða
r.mar; akuryrkja er hjer stunduð afbragðsvel og gefur einnig
^ '''inn ágóða. Siðferði er gott, og menn eru hjer strangir
þ!3® kirkjurækni og helgihöld snertir. Hvað landbúnað snertir,
er hann að því er mjer er kunnugt, á langttim hærra stigi
ar ,l.e'ma Á íslandi. Fiskiveiðar eru hjer miklar, en við land-
nöfum þær alls eigi stundað. Að lokum skal eg geta þess,
u stjórnin lánaði okkur löndum allt sem við þurftum til við-
v*ris ( vetur, og flutti það kauplaust á heimili okkar, og tel
R Pað ómetanlega velgjörð.
Jóhannes Guðmundsson.1
LH BRJEFI FRÁ HALIFAX dagsettu 1. janúar 1876.
í>a er landar hættu við að taka sjer bólfestu í Rinmount,
n'að
"iti
DJÖRF SIGLING Á ÁTTÆRINGI.
9. þ. m. lenti hjer áttæringur með 4 mönnum á; var for-
a"Póst
Ur'nn hinn röskvi fsfirðingur, Sölvi skipherra Thorsteinsen,
ar maðurþar á nafnkunnur var Jón Magnósson fyrrum vest-
8atid'StUr’ 8em "hipið vestra. Höfðu þeir ýtt frá
v ' ú fsafirði, siglt fyrir öll annnes, hvergi komið við, og
(jr ^ sólarhringa á ferðinni. f»eir höfðu hreppt bærilegtveð-
Veri°ðR 'indbjart. Slíkt langleiði vita menn ekki til að fyr hafi
lil . a'glt á íslenzkum báti, og sktilnm vjer hvorki eggja menn
að !k^C le,ia fra> afl leg?ja slíkar ferðir f vana, heldur til hins,
8(?l Ua áfram að efla alla sjómennsku vora (heild sinni, ekki
þvf að fjölga piljubátum og auka þann útveg á alla
kaupa Hitt er sýnt, að hug og áræði þurfum vjer ekki að að
efni og kunnátta væru almennt til að sama skapi.
UM BANKA Á ÍSLANDI.
17. nr. 4safoldar» hefur herrra landfógeti
Oteínssozi skörulega tekið til máls út af þeirri flýtislega
f'ótt C,Þjúðbanka-grein, sem skotið var í Þjóðólf, 17. nr.. þ. á.
°g gepð í"nn heiðraði höfundur hafi seilst yfir bak fjóðólfi
"Xilið ' • lsaf°'ú greinina, fyrir bænarstað hennar, rýrnar hvorki
vjer 8l(v|e Sreinin fyrir þá sök í vorum augum, enda álítum
Vera að skýra lesendum vorum, allt eins og ísa-
Á r, II!- órs.
:horst^ns.
fo|d Skyldu
__^_______________ _________^ .....
Ur að (),8ko®un þess manns ( málefni þessu, sem bæði hlýt-
Mfra ^a> °g sýnir, að hann hefur einna bezt vit á því,
mauna,
i l.i
sem vjer eigum kost á að njóta fræðslu af;
— að minnsta kosti svo lengi — geyma oss að
11 onzkur maöur, er vestur fór i hitt eð fyrra.
forsvara f>jóðólfs-greinina, sem að öðru leyti dugði þó til
þess, að vekja nauðsynjamál þetta af dvala.
Fyrst bendir höf. á, að þótt bankar sjeu ómissandi, þar
sem þeir geta staðizt, þá þurfi þeir til þess ekki einasta þörf
manna á peningaviðskiptum, heldur og að viðskiptin sjeu svo
m i k i 1 og svo j ö f n, að peningar bankans sjeu ( stöðugri
veltu með litlum en sífeldum ágóða. «t*eir eru að sinn leyti
eins og margbrotin og kostnaðarsöm vinnuvjel, ágæt í sjálfu
sjer, en óþörf og fjespillir nema nóg sje til að vinna handa
henni».
Síðan talar hann um viðskiptahagi lands vors, segir, að þar
sem hjer i fyrsta lagi sje lítil peningaviðskipti handa banka yfir
höfuð, þá komi þessi viðskipti mestmegnisniðuráeinntímaársins,
sem sje ( kauptíð á sumrin; gæti þá að vísu töluverður banki
staðist, en hvernig færi á vetrum? |>á kæmi stanz og stöðv-
un á útlán sem arð, og við það lenti höfuðstóllinn í hættu,
því á vetrum mundu peningar hrúgast saöian í bankanum, allt
eins og þegar hefur komið fram við sparisjóðinn hjer í Reykja-
vík. Peningum þeim, sem þá koma inn, verður ekki jafnfljótt
komið út á rentu, sízt fyrir stutta tið, enda verður bankinn
(eins og sparisjóðurinn) að vera viðbúinn að geta staðið í skil-
um með sumrinu, er útlánin örfast að sama skapi, sem inn-
borgun örfaðist að vetrinum. Það ættu helzt að vera kaup-
mennirnir, sem notuðu slikan banka að vetrinnm, en öll líkindi
eru til að ætla, að þeir mundu ekki taka jafnmikið fje á vöxtu
hjá bankanum, eins og það fje, sem þeir setiu í bankann, —
einmitt af því viðskipti öll eru þá svo litil og óviss í landinu.
tað er lika vegna skorts á samgöngum, að ekki er eins hægt
að ávaxta fje hjer eins og í öðrum löndum,og ef senda skal pen-
inga til annara landa, til að arðberast þar, þá tapast optastnær
leigan af peningunum þann tima, sem gengur til að koma
þeim þangað, og getur af þvl leitt talsverðan halla.
Eptir að höf. hefur þannig og með fleiri orðum sýntfram
á, hve erfitt muni vera, að hafa hjer á landi þessa slofnun,
minnist hann á þjóðjarðirnar, sem gjört var ráð fyrir ( Þjóð-
ólfi, að standa skyldu fyrir innstæðunni og smáseljast fyrir
henni, — segir hann — að þjóðjarðirnar liggi ekki nær, til
að byggja banka á. en aðrar eignir f laxidinu, þar eð bankinn
sje ( þarfir allrar þjóðarinnar; segir hann, að þá liggi nærri að
tryggja bankann með allri fasteign í landinu, eins og stofnað-
ur var hinn forni ríkisbanki í Danmörku með einvaldsboði, en
sem reyndar hrundi, eins og kunnugt er eptir Napoleons-
styrjöldina, svo að kúrantdalurinn ( seðlum (3 kr. 18 a.) ljell
niður í 40 aura. Tæki menn hins vegar þjóðjarðirnar til að
tryggja bankann með, gæti svo farið — meinar höf. — að
kostnaðurinn við stjórn hans yrði meiri en ágóðinn, viðskiptin
reyndust of lítil og ójöfn, svo að bankinn sæti stórum inni með
fje manna, en stundum vantaði hann fje, er borga skyldi, og
yrði þá sviplega að kaupa það með stórskaða; «gæti þá end-
irinn orðið sá, að þær af eignum landsins, sem ekki hefur
enn tekizt að lóga burt, færi að forgörðum fyrir landssjóðinn.
Gæti þá komið fyrir, að sagt yrði um frumkvöðlana að slíkum
banka, að verk þeirra hefði verið betur óunnið, og að þeir
hefðu smíðað negluna áður en bátinn».
t>ar næst segir höfundurinn:
«Þegar um stofnun banka er að gjöra, verður vandlega að
athuga, hvert slík stofnun geti staðist. Til þess að kanna þetta,
liggur næst að skoða itarlega og rannsaka, hversu langt menn
sjeu komnir í viðskiptum, hve mikil þau sjen, og sjerstaklega,
hvort einstakir menn sjeu farnir að sýsla um þau peningastörf,
sem bankinn ætlar sjer að annast. Þau störf eru þess eðlis,
að auðmennirnir ekki hlevpa þeim fram hjá sjer, heldur sækj-
ast eptir þeim, og hefir alloptast farið svo í öðrum löudum,
að þegar ( þetta horf hefur verið komið, hafa bankarnir mynd-
ast svo að segja al' sjálfu sjer, optast nær af einstökum mönn-
um eða fjelögum, en óvíða sem stjórnarbankar eða þjóðbank-
ar». Stjórnarbankar segir höf. að optast gefist miður, enda
varði stjórnir ekki hið minnsta um banka, nema þá til að líta
eptir og tryggja rjettindi þeirra. Höf. meinar því, að ekki
þjóðin öll, beldur einstakir menn, eigi að sjá landinu fyrir
banka, því «sje svo» — segir hann — «að vjer höfum ekki
nóg störf nje verkahring fyrir banka, er hann betur óstofnað-
ur, en sje aptur giört ráð fyrir hinu, að hann geti staðist, þá