Þjóðólfur - 25.07.1876, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 25.07.1876, Blaðsíða 4
100 Jónsson. Ctgáfa þessi viröist hafa heppnast vonum framar af tnanni, sem einungis hefur iðkað fornfræði ( hjáverkum. Megn- ið af skýringunum yfir vísurnar eru og eptif Sveinbjðrn sál. Egilsson. Njála er og nýlega gefin út af hinu norræna fom- fræðafjelagi, pað er afar-vönduð og dýf útgáfá, gefin út afdr. og prófessor Konráði Gíslasyni og herra prófasti (á Garði) Eiríki Jónssyni. — Nýtt prentsmiðjuleyfi. Kaúd. Björn Jóm- sön ritstjóri ísafoldar, er mælt að hafi fehgið konungsleyfi til að stofna prentsmiðju hjef i Reykjavík. Sje þvi satt að fs- firðingar ætli og að koma upp prentverki hjá sjer, ef meiri von að ísland að ári telji fram og tfundi fullt kvíildi af prent- smiðjum. — T i n. Sá málmur er nú orðinn torgætuf, kemur helit nú á dögum frá hinum indversku nýlendum Hollehdinga. í fornöld kom mest tin frá Englandi, en frá l’ýzkaiandi á mið- öidunum. í Toskana á ítaliu hefur nýlega fundist einskonar tin, sem kallaast Kassiterit. Merkilegur hrakningur. 12. þ. m. reri uogur maður til fiskjar, Jón Helgason að nafni, frá ívarshúsum í Garði einn á báti, en er hann vildi til lands, rauk upp landsynningsveður, sem fór smámsaman harðn- andi og náði hann hvergi landi meðan voðhæft var að beita fram og aptur með Skaganum. þiljubátar nokkrir voru þar á siglingu, en ekki gat Jón gjört þá vara við sig. Hann kastaði Stjóra, en færið slitúaði óðar, varðhatm þá að hleypa, og slgldi lengi dags, uns hann bar að landi eptir mikinn háska og mann- raun að Knararnesi á Mýrum. Muu það nálega eins dæmi, að maður einn á báti hafi siglt slíkan veg í einhverju hinu mesta roki, og náð lendingu óskemmdur og með heilu fari. — Ifjer með vil jeg opinberlega láta i Ijósi mlnar hjartan- legustu þakkir til madame Jódisar, húsfreyju á Knararnesi á Mýrum, og eins til sonar hennar Ásgeirs, fyrir þær stöku við- tökur, sem þau veiuu mjer, þegar jeg með Guðs hjálp náði þar lífi og landtðku, eptir að hafa hleypt í rokveðri sunnan frá Garðskaga og þangað. Jón Ilelgason frá ívarshúsum í Garði. — fJegar jeg við annan mann náði loksins landi (yrir sjer- staklega Guðs handleiðslu, eptir hálft þriðja dægtir, á Akranesi, veitti heiðursmaðurion, bóndinn Tómas á Bjargi og kona hans okkur svo mannelskufullar viðtökur, með góðgjörðum og gjöf- um sem við aldrei gleymum, og ekki er heldur gott að lýsa fyrir vandalausum, en um leið og við færum bæði hans húsi, og öðrum á Akranesi — einkum í’orsteini kaupm. Guðmund- sen — okkar innilegasta þakklæti, biðjum við af heitu hjarta höfund alls kærleika að umbuna þeim fyrir okkur. Staddur i Ileykjavík 14. júlí 1876. Magnús Sigurðsson frá Miðhúsum í Garði. AtGLÝSlNGAli. — Hjer með auglýsist, að samkvæmt ályktun á skiptafundi 30. f. m. í þrotabúi Einars borgara Zöega, verður haldið op- inbert uppboð á húseign búsins, N°. 7 í Aðalstræti hjer í bæn- um, í fyrsla sinn laugardaginn 22. þ. m., í annað sinn 5. á- gúst þ. á. og í 3. sinn 19. s. m. Fyrsta og annað uppboðið verður haldið hjer á skrifstofunni, hið 3. við húseignina, sem selja á. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni frá því 2 dögum á undan fyrsta uppboðinu. Uppboðin byrja öll kh 12 (á hádegi). Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 3. júlí 1876. L. E. Sveinbjörnsson. — Samkvæmt brjefi lyfsala Randrup til mín, dags. i dag, eru þau meðöl, setn á þessu ári, eru ætluð fátækum ókeypis, nú þrotin. Reykjavík 5. júlí 1876. J. Jónassen. Póstgafiinkipgferðirnar tíl Færeyja og Islands. Samhliða hinum 7 póstgufuskipsferðum, sem nú eru farn- ar á ári hverju milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, verður eptirleiðis komið á 3 póstgufuskipsferðum á ári milli Kaup- mannahafnar og stranda íslands; til þeirra ferða verður haft \Vati d' póstgufuskipið «Diana» undir stjórn premierlieulenants els úr sjóliðinu. _ ,. Sökum þess hvað orðið er áliðið árs mun skipið á ) j standandi ári samt að eins fara 2 ferðir norður fyrir íslanu Reykjavíknr, og sömu leiðina aptur hingað, en á þeim ferr kémur það við I Granton og á þórshöfn. Auk Reykja'i verður komið við á þeim höfnum á íslandi, sem hjer sk"^. taldar: Seyðisfirði, Raufarhöfn, Akureyri, Skagaströnd, Isa* f og Stykkishólmi; (samt verður á annari ferðinni hingað apu eigi komið við á Skagaströnd og Raufarhöfn). , Svo er ákveðið, að skipið leggi af stað fyrsta skipti ' júní þ. á., að það komi til Grantons 15. s. m., snúi aPta. frá Reykjavík 11, júli, komi við í Granlon 25. s. m. og n‘ aptur tll Kaupmannahafnar 30. s. m. Aðra ferðina skal byrja 11. ágúst þ. á. Ferðaáætlan, texlar og fl. fást hjá afgreiðslumönn111 skipsins f Reykjavík og á þeim stöðum, sem koma á við »■ í póst- og telegrafstjórninni 21. dag maím. 1876. Schou. _______-- Arluud- — Um hálestirnar hefur týnst — annaðhvort strax i pori‘n j við Havsteinsverzlun i Rvík, eða á veginum úr Rvík uPl1 ( Seljadal — poki, sem fátæk stúlka átti, og vur í honum úðk' pilsfat, klæðistreyja, sokkar o. fl. I’okinn átti að fara rt>ef lestamönnum frá Auðsholti í Biskupstungum. Finnandino e beðinn að koma þessu sem allra fyrst til Friðrikn GuðmunO’ dóttur á Bata við Rvik, eða að Auðsholti. — Á vegintim frá fjörunni og upp að Fiskilæk fannst í sUÍI|]j ar i maimánuði poki með tjatdi f og hælunum; rjettur eigan má vitja tjeðs Ijalds til mín mót sanngjörtium fundarlatiU’1 og borgun fyrir þessa auglýsingu. P. Sigursson á Fiskilæk. ato' — Týnst hefur á veginum úr Reykjavík upp að Reynis'® úlpa með tveimur vösum utan á og einum innan á, og ðmjj" - með J. t. merkt á stjett. Finnandinn er góðfúslega beö>^ að koma þessum munum á skrifstofu þjóð., eða að Laug8 dalshólum til Haltdórs Halldórssonar. ?hr! — Á Láaskarðs-veginum frá Lækjabotnum í Seltjarnarnes f.j að Urauni i Ölvesi tapaðist þann 1$. þ. m. budda grá að i)d' og tveimur tinhringjom á, með peningnm Í, gull í öðrum e anum en silfurpeningum í hinum. Hver sem kyuni að 1 í bið jeg að koma peningunum á skrifstofu þjóðólfs eða til að Árbæ í Holtum, mót íullkomnum fundarlaunum. Lækjarbotnum þann 14. júlí 1876. Helgi Jónsson. — Nóttina milli þess 8. og 9. þ. m. fann jeg undirskd1^ ur nýja vaxkápu hjá farangri mínom hjá Eyrarbakkabúð og rjettur eigandi vitja hennar til mín. Slóru-Márstúngu 10. júli 1876. Kolbeinn Eiríkssó>h — það auglýsist hjer með öllum þeim mönnum, sem ,, að fá flutning frá Skáley fram f Purkey, að jeg flyt ekki ne.t j mann frumvegis nema hann borgi mjer flutninginn straX vlr hönd með 33 aurum til 66 aura eptir vegalengd og krm? ay stæðum; líka aðvarast áðurnefndir ferðamenn, ef þeir þ"r aD fá hjer beit fyrir hross sín, eða sleppa þeim hjer á haí“’ er hafa samið nm það við ábúandann í Dagverðarnesi, þar r°^et tómthúsmaður hjer sem ekki á ráð á neinni grasnyti því ekki leyft hana. þessa auglýsingu bið jeg hinn he> útgefara þjóðóifs að taka sem fyrst í blað sitt. Skáley 24. maí 1876. Ólafur Þorgeirsson■ — Jeg undirskrifaður lýsi yfir því, að jeg geng > ® g bindindi fyrir öllum áfengum drykkjum, og bið jeg 8 ^71). styrkja mig í þessu fyrirtæki. Arnheiðarstöðum 5. jun' A. Nikulásson. ^ — Góður v efstó 11 fæst til kaups eða leigu með 8 kostum. Kaupmaður H. St. Johnsen ávísar gggr* þeir sem lánað hafa hjá mjer : Palmblatter von Karl Gerók. Den sidste Athenienser efter Victor Bydberg Og Byrons kvœði, 4. bindi, Tauchniz’ útgáfa, eru vinsamlega beðnir að skila mjer þessum bókum- Matth. Jochutnsson. SKIPAKOMA: 12. júlí Genius 76,2 t. skipst. Dam® f.f Mandal með timbur, seldi meiri part farmsins hjer o til Akranes með leyfarnar. — Næsta bl. eptir 12—14 daga. Afgreiðslustofa þjóðólfs: í GunnlOgsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Prentaður í prentsmiðju Islands. Einar pórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.